Norðanfari - 28.06.1881, Qupperneq 1
30. ár.
Nr. 47—48.
MlltllAM'ARI,
Frjettir útlendar.
Kaupmannahöfn 30. maí 1881.
^jer gátum pess, er vjer rituðum yður
síðast, að pjóðpinginu danska hefði verið slit-
ið 7. p. m. og með hverjum atburðum pað
varð. Skömmu síðar var kveðið svo á, að
Býjar kosningar skyldu fara fram 24. p. m.
og var pað stuttur tími tíl undirbúnings, en
piátt fyrir pað fóru kosningar fram með meira
kappi og fjöri en við var að búast. Við kosn-
ingar pessar hafa flokkar vinstri manna auk-
izt um nokkra pmgmenn, svo að nú mátelja
ulla 2/3 hluta pingmanna í flokki vinstri
xnanna. En hreytingar pessar eru svo litlar
y ir öfuð má segja, að hinar sömu skoð-
mr í ó um allsherjarmálum munu mestu
ja a a pessu pingi sem hinu fyrra. Ríkis-
Pingið kom fyrst saman föstudaginn 27. p. m.
viabbe var kjörinn til forseta pjóðpingsins.
Hinn 17. p. m. var hátíð mikil í Kristj-
aníu; pá var líkneskja sú afhjúpuð, sem Norð-
xnenn hafa safnað fje til i mörg ár, af skál
inu og pjóðfrelsisvininum mikla Hinrik Werg
land (1808—45). Hann barðist alla æfi
íauðlega fyrir framförum pjöðar sinnar. val
a andlega lífhennar og pjóðernistilfinuing
er a ur var á förum, og benti mönnum
i,e nauðsynlegt væri, að útrýtna með öl
ja pjoðmm peim menjum, er yfirráð og kú
un Dana um margar aldir hefðu komið i]
ja henm og að koma í veg fyrir að Svi
tæki par við og hjeldi pví fram er Dar
hofðu orðið frá að liverfa. Líkneskjan
steypt ur eirblendingi eptir fyrirmynd Ber"
liens, eins hins helzta líkneskjasmiðs, sem,
er a Norðurlondum, 0g ákaflega vel vöndv
~ r°1
J lsson njelt ræðu, er liknesl
var aflyupuð, og lýsti par æfiferli Werg
ands og áhrifum peim, er hann liefði ha
a Pjoðlíf og stefnu ættjarðar sinnar.
^Hússlandi fara jafnaðarlegast liin
vers u sögur. Keisarinn er fluttur fyrir nokki
trftschina, sem er lítill bær nokkrar mi
ui ía jetursborg, eptir ráðum vina sinn
er eigi toldu lifi hans borgið íhöíuðstaðnm
hversu dyggilega sp pess væri geymt.
morgum stoðum einkum í suðurhluta lanc
ms, hefir brytt á óeyrðum og ofsóknum gc,
Hyðmgum og hafa nokkrir misst lífið en ei
um margra hefir verið rænt eða spillt áan
an hátt; ætla margii-að. óspektir pessar sj
fram komnar fyrir undirróður «nihilista», ,
po eru ei^gi neinar verulegar sannanir fyi
pvi. Logregiuiiðið gengur örugglega fram
pu að 'hdesta «níhilista» og tekst opthet
en skyidi, Pvi að pð að peir sýnifjandmön
uin smum litla vægð og m sjer ekki f
bijosti brenna, að drepa menn, ef peim py
ir Þ>ss Pöií °g Peir ætla, að með pví ávin
ist nokkuð til að afla pjóðinni frelsis __
er liitt víst að stjórnin og pjónar hennar sý
sökunautum minni vægð og mannúð, en i
ast mætti við af síðuðum mönnum og ep
peim skoðunum, er ríkja annarsstaðar niei
menntaðra pjóða. Fyrir nokkru reit keis;
ávarp til pjóðarinnar og skoraði á hana að ve
sjer fulltingi sitt til að bæla niður allan óspel
Akureyri, 28. júní 1881.
aranda og styrkja sig í peirri kölluu, er Guð
hefir honum á hendur falið að auka og efla
velferð pegna sinna. En hætt er við að margir
hafi skellt skolleyrunum við ávarpi pessu. Ný-
lega hafa orðið ráðgjafaskipti í Pjetursborg,
er Loris Melikoff fór frá stjórn innanríkis-
mála en annar maður sá er Ignatiew heit-
ir, hefir tekið við.
Loksins hafa erindrekar stórveldanna og
fulltrúar Tyrkjásoldáns komið sjer’ saman um
liver hjeruð Grikkir skuli fá í jpessalíu og
Epirus og hvernig og hvenær pau skuli látin
af hendi. Grikkir fá mikil lönd og frjósöm,
en verða aptur á móti að gangast undir ýmsa
skilmála, er miður eru pægilegir t. d~að taka
að sjer nokkurn hlut af ríkisskuldum Tyrkja.
Nú er eigi annað að sjá, en að pessu máli
muni lokið friðsamlega, enda mun báðum
málsaðilum vera pað eins heppilegt.
Prakkar hafa nú innan skamms lokið er-
indum sínum í Túnis, kúgað landstjórann til
pess að taka peim sáttmálum, erhonumvoru
sett, og samkvæmt peim taka Frakkar aðsjer
yfirumsjón yfir fjárhag landsins enda liafa
peir lánað pví stórfje, sem allt er óborgað,
en landstjóri má aptur á móti eklci gjöra
samning við nokkurt ríki nema með vilja og
vitund Prakka. Eptir að samningur pessi var
gjörour hefir smámsamau iiregið úr óeirðun-
um og vona Frakkar, að peir geti bráðum
sent meginherinn heim, en setulið skilja peir
eptir í ýmsum stöðum, er peir ætla sjer að
halda. J>essi málalok vöktu mikla óánægju á
Ítalíu, einkum meðal lýðveldismanna, ogkom
svo að Cairoli og hans fjelagar urðu að víkja
frá ráðgjaíastörfum; hefir Depretis tekið við
stjórn innanríkismála en Mancini við stjórn
utanríkismála. . pað merkilegasta, er pessa daga
hefir borið við innan lands með Prökkum, er
eflaust pað, að peir hafa breyttað mun, mest
fyrir fylgi Gambettu, lcosningaraðferð sinni til
pjóðpingsins; pessi nýju lög veita kjósendum
meira kjörfrelsi en peir höfðu áður, enda tel-
ur öll alpýða manna Gambetta mestan sinna
manna og mun pess ekki langt að bíða. að
hann komist til hinna æðstu valda.
Eins og kunnugt er gjörði Berlínarfund-
urinn Bolgaraland að sjálfstæðu ríki undir
umsjón Tyrkjasoldáns og var kjörinn til land-
stjóra Alexander prins af Hessen-Darmstadt ög
kallaður Alexander fyrsti. Nú hefir hann
fyrir nokkru lýst yfir pví, að hann viídi af-
sala sjer landstjórninni, sökum pess að hann
sæi að hann fengi eigi fram komið peim um-
bótum, er nauðsynlegar væri og rjett við hag
landsmanna. en peir vilja fyrir engan mun
missa hann, og nú hefir hann áskilið sjer,
ef hann ætti að standa framvegis við stýrið,
að fá mcira vald í sfnar hendur bæði í fjár-
málum og öðru, en hingað til, um fullan 7
ára tíma og áð pví búnu ætlar hann aðkalla
fulltrúa pjóðarinnar á ping til að leggja að-
gjörðir sínar fyrir pá til sampykktar, ogmun
honum verða veitt petta.
J>ess má og geta að Rúmenía heíir verið
gjörð að konungsríki. Yar Karl konungur og
drottning hans krýnd með mikilli viðhöfn í
höfuðborginni Búkarest hinn 22. p. m.
Englendingar eru yfir höfuð óánægðir mjög
— 93 -
með aðgjörðir Frakka í Afríku og bregða peim
um vinátturof, er peir hafi ekki leitað sam-
pykkis síns og farið á bak við sig í öllu pví
máli — en átölum peirra mun enginn gaum-
ur verða gefinn. Á írlandi fer ennsemfyrri
eigi allt með feldi. Leiguliðar pola illa kúg-
un hinna ensku auðmanna og gjöra upphlaup
og spillvirki er að peim kreppir, en peirsem
eiga meira undir sjer flýja af landi og flytja
sig búferlum til Ameríku. Svo liefir talizt
til að nokkuð yfir 100,000 manna haíi farið
paðan alfarnir síðan um nýár í vetur.
Síðustu frjettir gefa góða von um að Ham-
borg muni ganga í pýzka tollsambandið, pó
með nokkrum einkarjettindum og allmiklu
fjartillagi af fje ríkisins.
1 Vínarborg var mikið um dýrðir allan
fyrri hluta pessa mánaðar og pó einkum hinn
10. pá er pau Rudolph erfðaprins af Austur-
ríki, og Stepliania, prinssessa af Belgíu, voru
gefin saman.
5. dag p. m. nefndi konungur til ping-
setu í sumar pá menn, er nú skal greina:
P. Pjetursson, byskup.
J. Pjetursson, yfirdómsforseta.
B. Thorberg, amtmann.
Á. Thorsteinsson, landfógeta
M. Stephensen, yfirdómara.
S. Melsteð, forstöðamann prestaskólans.
Öld vor er bhulindisölcl:
íslendingar! komið á þjóðbindindi!
Einkunnarorð: Jafnið, jafnið, ryðjið veg-
inn, takið allar torfærur
af vegi míns fólks.
Es. 57, 14.
|>að er gott að hafa góðar vonir, pví pær
eru liið sanna líf framfaranna og pantur peirra,
sjeu pær byggðar á rjettum hugsjónum. J>ann-
ig er pví nú liáttað með oss íslendinga, ept-
ir pað að vjer höfum fengið stjórnarskrá vora,
að vjer sjálfir og erlendir vinir vorir hafa
beztu vonir um framfarir vorar. En gætum
pess vandlega, að taka steininn úr götu fram-
faranna. J>að er hvorttveggja, að lieimurinn
má nú héita á hinu mesta framfara skeyði
yfir liöfuð, enda pótt hann sje enn að sumu
leyti i gömlum óvana og ástríðum eða fákunn-
áttufjötrum, enda má sjá glöggan vott pess,
hve petta Ijós heimsmenntunarinnar og fram-
faralíf er nú að ná til vor og festast hjá oss.
í>essi öld, er svo mjög hefir vakið pjóðirnar,
jeg á nú sjer í lagi við pær pjóðir, er mennt-
aðar kallast að miklu leyti eða pá minna leyti
og daufara — og keund er yfir liöfuð við
frelsið, hún hefir stundum í liinu sjerstak-
legra, er litið hefir verið á mögn pau, er'
einna mest hafa valdið framförum liennar,
verið kennd við gufu, rafurmagn og skóla.
Hvílíka undra framför fyrir líkamleg og
andleg efni liefir pekking á gufu-afli 0g
rafurmagni skapað einmitt á pessari öld! pví
bæði liefir pað verið, að vísindin hafa náð
sinni undra hæð og aðdáanlegu framkvæmd,
sem allt af eykst, og pau, í sambandi við hið
aukna og almenna pjóðfrelsi, lieimta að verða
almenn, almenn og eigi lengur eign sjerstakra