Norðanfari - 15.11.1881, Side 3
Gullmyntir er gengu manna á milli voru sag-
aðar sundur eptir miðjuin fletinum, skafnar
að innan og fylltar með platínu og síðan ná-
lívæmlega lóðaðar saman, svo að myntin lijelt
pyngd sinni, lögun og hljóm, og var eigi auð-
velt að svikin kæmust upp. í Níkaragúa var
sapóeplið haft fyrir viðskiptameðal og hafði
tvöfalt gildi við kakaobaun. Enn pá er kakao-
haunin höfð á mörgum mörkuðum í Mið-
Ameríku sem peningar. Humholt segir, að
ú peim tíma er liann ferðaðist í Mexikó gilti
«medióinn» eður hálfur real jafnmikið og 72
kakaóbaunir. Hið eiginlega gangverð pess-
;ira hauna lagar sig eptir uppskerunni og ept-
ir pví hvað mikið er til af peirn.
|>að er almennt að káríurnar, smáir postu-
líns skelfiskar, eru hafðir fyrir peninga. J>að
aflast mjög mikið af peim í net á Maldíoun-
um og eru pær fluttar út frá Bornbay og
Kalkútta. 5 púsundir af peim hafa sama
gildi og rúpía (dálítið meira en 2 krónur).
jpegar á 13. öld, pegar Marcó Póló pjónaði
við liina mongólsku hirð, gengu pær manna
á milli par og í hinu kinverska skattlandi
Tunan. A 16. öld gengu enn pá heilir skips-
farmar af káríum til Bengalen og Siam, og
Portúgalsmenn fluttu pær inn til Blökku-
mannapjóða í Beniu og Kongo. í brezka
Indlandi og í gíam eru postulínsskelfiskar al-
mennt hafðir fyrir smápeninga. J>eir eru
líka hafðir til skrauts hinum innfæddu, éink-
um í hálsbönd.
(Niðurlag síðar).
Feiðir mínar og' vera í Danmörk
1877— 81.
(Af Guðmundi Hjaltasyni).
(Kramhald).
I Noregi eiga skólar pessir erviðara
uppdráttar. Trúarstefna Norðmanna er mjög
ströng og opt nokkuð hörð viðureignar, og
af pví að Grundtvigsmenn gjöra svo mikið
úr sögU) skáldskap, fróðleik og frelsi, og
framhalda öllu pessu á skólum sínum, pá
potti peim norsku trúmönnum að skólar
pessir væru of mjög veraldlegir, pótt sum-
um öðrum pættu peir of andlegír! En nú
eru samt margir af hinum norsku trúmönn-
unj farnir að sjá, að sá kristilegi andi sem
e]ukennir flokk Grundtvigs, er harla vel
lagaður til þess að sameina hið himneska
eg jarðneska í fagurri fyrirmynd og fer
Pessvegna góðan meðalveg á milli ofurtrú-
armanna, sem opt álíta allt veraldlegt sem
verk hins vonda, og peirra vantrúuðu, sem
ueita tilveru guðlegs og andiegs heims.
I Svípjóð hafa skólar þessir nokkuð
annað fyrirkomulag. en alveg hið sama mark
og mið og hinir norsku og dönsku, peirhafa
ei próf nje fyrirsetningar en fleiri og strang-
ari reglur en hinír, þeir leggja meiri stund-
an á pá náttúrufræðislegu en aptur minni
a Þá andlegu menntun heldur en peir dönsku
°g norsku skólar, peir hafa (held jeg) enga
íast ákveðna eða sjerstaka trúarstefnu, en
íaía samt átt í talsverðu stríði við hleypi-
dóma höfðingja 0g alpýðu pó ekki hfefi kveð-
ið eins mjög að pvt eins 0g j Noregi eða
Danmörk.
Fyrirlestrar eru eins viðhafðir í Svípjóð
við skólana, og annars er það Grundtvig
mest að pakka, að hið munnlega orð
hefir fengið meira rúm og betra álit í nor-
rænum skólum yfir höfuð en áður hefir fer-
þegar jeg einhverntíma seinna rita um
ferð og veru mína í Sviþjóð, skal jeg na-
kvæmlegar lýsa skólum þeirra.
6. Hinn stækkaði skóli í Askov
1878— 79.
þareð lýðháskólarnir hafa fjölgað og
— 7 —
ýmsir barnaskólar („barnafriskólar'1)* fæðst
út af þeim, pá varð sú ósk látin í ljósi af
mörgum, að æskilegt væri að fá einhvern
aðalskóla, sem gæti verið einskonar mið-
punktur fyrir liina aðra, svo að þeir er hefðu
verið á þeim, en óskuðu frekari menntunar,
gætu fengið hana hjer, og eins að peir er
vildu verða kennarar við „barnafrískólana“
og lýðháskólana eða vildu verða prestar í
þehn frjálsu dönsku kirkjum í Ameríku,
gætu fengið menntup sína hjer. En mönn-
um bar ekki saman um hvar pessi skóli
ætti að vera. Grundtvig hafði óskað að
hann yrði settur í Sórey og sömu ósk höfðu
fleiri, en pó lauk svo, að menn byrjuðu
hann í Askov 1. nóvember 1878.
Skólastjórinn, sem varð sá sami og
var par áður, heitir Ludvig Schröder,
varð sjer strax úti um nýjan kennara, nátt-
úrufræðing eínn er Pál la Cour heitír og
auk hans voru hinir gömlu kennarar. Sama
regla og tímaniðurröðun var við höfð og
fyrra veturinn pó með peim mismun, að
lærisveinum var skipt í 2 deildir eldri og
yngri deild, og pað var einkum i eldri deild-
inní, að pær nýju fræðigreinir voru kendar,
pær voru: stærðarfræði, rúmmálsfræði, eðl-
isfræði og stjörnufræði, voru haldnir fyrir-
lestrar um allt petta, og síðan voru við-
hafðar æfingar i öllu því pannig, að 1 timi
1 var til fyrirlesturs og annar til æfinga, auk
pessa voru piltum gefin mörg dæmi til að
leysa úr í þessum fræðum. þá var kend
uppdráttarlist og heilbrigðisfræði, saganorð-
urlanda og norræn goðafræði, íslenzk tunga.
danska, pýzka, og enska, og par að auki
gríska fyrir pá er vildu verða prestar í
Ameríku, líka var gefið yfirlit yfir bæði sál-
arfræði og siðafræði og par í fylgt skoðan
Grundtvigs með stöðugri hliðsjón af siða-
fræði Martensens. En fyrir pá er voru í
yngri deildinni var kend saga, landafræði
reikningur o. s. frv. eins og í fyrra, en samt
gátu þeir er í henni voru fylgt með, bæði
i biflíuþýðingum og norrænni goðafræði ef
þeir vildu, og var enginn glöggur mismun-
ur gjörður á milli kennslunnar í eldri og
yngri deild. Svo var til ætlað, að pessi
stækkaði (udvidede) lýðháskóli ætti að vera
12 mánuði fyrir hvern pilt, varð pvi kennsla
pessi að eins- hálfnuð 1 maí 1879 þá er hinn
fyri'i námstími hans endaði. A skóla pessum
voru nú hjer um Í00 piltar, voru þeir svo fáir
af pví að kennarar vildu ekki taka aðra á
hinn stækkaða skóla en pá sem voru yfir
20 ára gamlir og sem að minnsta kosti höfðu
gengið á áðra lýðháskóla i 2 missiri, hjer
voru líka 3 norskir á skólanum.
7. Vera mín i Sljesvík sumarið
1879.
þegar pessi skólavetur endaði, fór jeg
til míns gamla húsbónda og góða vina Jep
Einks og hjá honum var jeg 7 vikur í vinnu
og fjell par pví betur sem jeg var par leng-
ur, þaðan fór jeg til Hafnar og var par
i 14 daga til pess að lesa islenzkar fræði-
og fornbækur á bókasöfnunum og til að
skoða pau mörgu og fróðlegu gripa og lista-
söfn par. lærði jeg mjög mikið af pví, en
að öðru leytí kynntist jeg Hafnarbúum mjög
lítið nema 2 dönskum mönnum, sem voru
kunningjar liúsbónda mins, peir útveguðu
mjer ódýrt og gott húsnæði, veittu mjer að-
göngu til bókasafna og hjálpuðu mjer í
mörgu, en að öðru leyti bar par ekkert sjer-
legt fyrir mig, og lýsing á þeim mörgu
gripasöfnum o. s. frv., yrði hjer oflöng.
þar eptir fór jeg suður í Sundeved,
sem er sveit á suðurhlið Sljesvikur, parvar
*) „Barnafrískólar11 eru einna einkennileg-
astir af öllum Grundtvigskum skólum,
en jeg sleppi peim hjer.
jeg i vinnu í 3 mánuði hjá kunningja hús-
bónda míns, hafði mjer oít áður dottið í
hug að kjmna mjer ástandið par syðra, og
gat nú fengið færi til þess.
Hjer vur mjög frjótt og fagurt land
og i mörgu líkt pví sem var í Heils; bær-
inn stðð við læk í fögrum skógdal með fjörð
að austan og sunnan, en mót vestri blasti
Dyböl, hár höfði fyrir austan Elensborg.
J>að er einmitt höfði sá, par sem að Danir
áttu hvað harðasta orustu 1864, var pað
sorgleg sjón fyrir alla pjóðlundaða Dani að
horfa pangað og sjá varnarvirki sín i hönd-
um fjandmanna, og pessir pjóðlunduðu Sljes-
víkurbúar eru heldur ekki öfundsverðir.
|>að er nú eitt af þeim hörmulegu ax-
arsköptum Danastjórnar, að hún hefir vilj-
að halda Holsetulandi en ekki taka boði
þjóðverja þegar peir buðu þeim að halda
pví sem danskt var í Sljesvik en skila því
er pýzkt var, jafnvel pótt sagt verði, að
pað sje þjóðverjum að kenna, að hið pýzka
þjóðerni komst þar inn, en pess mega nú
danskir og pjóðhollir menn gjalda og verða
nú að lúta ánauðaroki hinnar pýzku stjórn-
ar. þeir eru skyldaðir til að láta börn sín
læra þyzku, já, að læra að sýngja lofsöngva
um sína verstu fjendur, peir verða annað-
hvort að ganga í herþjónustu pýzkra og
og sverja þeim eið, að þeir, pó svo bæri
undir vilji fúslega bera pýzk morðvopn á
móti sínum eigin bræðrum, en vilji peir pað
ekki, pá eru peir útlægir, og mega ekki án
leyfis pýzkra setja fótsinn á sljesvíkska jörð,
fyrr en þeir eru komnir á pau ár, að þeir
eru úr herþjónustu, sem er, minnir, mig 36.
til 40. árið, en pá mega þeir samt koma
aptur til jarðar sinnar en hafa pö alls eng-
ann atkvæðisrjett í opinberum málum fram-
ar. Ekki mega þeir halda neina fundi nema
pýzkir sjeu viðstaddir, og verði þeim á að
koma með orð eða kvæði par sem eitthvert
önotayrði til þýzkra er í, þá er þeim skip-
að að hætta og fara út; láti þeir hið danska
flagg sjást nokkurstaðar utan húss, pá eru
þeir kærðir fyrir pað, pó eiga peir rjett á
að prenta og lesa dönsk blöð enda pó pau
sjeu móti pýzkum, líka eiga þeir rjett á að
leysa sóknarband(?) og stofna danskar frels-
iskirkjur, en verða pó að gjalda tíand til
hinnar pýzku ríkiskirkju. Eins láta pýzkir
presta pá er peir útvega þeim, (ríkiskirkju-
prestana) kunna dönsku og messa á dönsku,
enda eru þeir neyddir til pess, þareð al-
þýðan skilur ekki pýzku, og sem betur fer
reyna margir að týna henni níður pegar
peir fara úr skólanum. Prestar pessir pýzku
vanrækja ekki heldur að áminna pá til
hlýðni við þýzkaog kalla frelsisbaráttu Sljes-
víkurbúa óguðleg landráð, og sumir pví
verr! eru svo vitlausir að trúa þeim í pessu.
Enda er pað aumt að sjá hvað skeytingar-
lausir sumir Sljesvíkurbúar hafa verið með
að íreta pað litla frelsi sem pýzkir hafa pó
gefið þeim, sem er að stofna fleíri frjálsar
kirkjur og skóla par sem dönsk menntun
gæti próast, pó pað kosti pá mikið fje, þar
eð þeir verða eins að styðja þýzku skólana
eins fyrir pvi, en jeg held að pað sje nú
nokkuð farið að lagast, peir senda mörg af
börnum si,num á danska skóla og mega pað.
(Framhald).
f
Gruðmundur Franklín Gíuðmundsson
á Mýrum í Dýrafirði.
(Dáinn 1. maí 1881).
Vorbjörtum morgni æsku á,
ilblíðar pegar rósir falla,
og dauðinn bregður banaljá,