Norðanfari


Norðanfari - 07.02.1882, Side 3

Norðanfari - 07.02.1882, Side 3
23 liiim duglegasta ráðsrnann eða aðstoðar Lú- stjóra, og ]>ykist jeg sjá fram á að slíkur ráðsmaður muni ekki fást nema fvrir mikið meiia kaup en ætlast er til í áætluninni A, og til pess að geta va.lið um góða menn til peíirar aðstoðarráðsmennsku mundi purfa a ætla slíkum aðstoðarmanni alltað 500 kr. 1 vauP’ ef sa niaður reyndist vel pá mundi pa margfaldlega borga sig pó konum væri vel goldið. ,, ý^að ilafa nokkrir rnenn, síðan að Hólms- UU Ullnn 'var haldinn, hreift pví, að torvelt mum verða að fá hentuga menn í hina fyi-ir- 1U°uðu prigg.íamannaiiefnd, sem geti geíið T, T pvi, að sjá um öll innkaup og að- u »inga - og hafa yfirumsjón á skóíahúss- nyggingunni. __ iþessir menn hafa pví stungið uppá að Juið veiði ab nokkru leyti sett niðurájörð- llla næsta vor eptir pað að hún er keypt og enginn ráðsmaður fyrir húið, sem líka virt- !S sefur til að sjá um innkaup og aðfiutn- lnga til skólahússbyggingarinnar með ráði íirigg,Ía manna nefndarinnar; peir telja pað °® ® að Húið geti hjálpað til að fæða smiði eS aðra sem að byggingunni vinna og að Petta muni verða kostnaðarminna lielduren ** kaupa það allt beinlínis að öðrum; með Þessum liætti verði líka talsvert af búpen- 1Ugi °rðið hagvant vorið eptir, pegar skóla- hussbyggingunni sje lokið og skólinn eigi að ali;a til starfa. Baðar hinar framanrituðu áætlanir og a lar pessar athugasemdir purfa víst marg- ra athugasemda og leiðrjettinga við; en flest kumsmíð stendur til umbóta, og jeg held pað-verði hægra fyrir almenning ogeinkum sýslunefndirnar, sem eiga að fjalla um mál petta til endilegra úrslita, að liafa, pessar uætlanir og athugasemdir fyrir sjer og leið- rjetta pær heldur en að hugsa sjer hyrjun °g áframhald pessa fyrirtækis, án pess að llafa nokkrar uppástungur til hliðsjónar. liitað í nóvember 1881. Einn af fundarmönnurn. J .i ó ð m æ 1 i cptir Steingrím Tlior- steinson. Eeykjavík 1881. 305 bls. 12°. a forlag Kr. Ó. p orgrímssonar. _ Það er kunnugt að flest hinna íslenzku Tlda hafa verið að 6111S ið’risk sl<á1(b p. e. a a a11 eins orkt um tilfinningar sjálfra SlU’ fJau úhrif er hlutirnir og atvikin utan ehil^u á pílUi ]ýst skoðunuin sínum á 1 'tt i1,lurn °S ýmsum atvikum lífsins, og á ] lllarmál náttúrunnar og atvikanna sitt O" rU.llatt’ ePtir tJV1’ Beiu llver var til fær b s api farj1)n_ Eptir að audi skáldskap- 1 < fV , ttist a ondverðn þessari öld, og ^ i nað sinni liæstu fegurð með Bjarna ast °n.aiSÍ ’ Þar Sem öðrumegin var lð pýð- 0 lllerað út úr hjarta náttúrunnar, 1Uum megin liinar stórfenglegustu hug- *) Það er uriina A. eDnfi*emur athugavert við áætl nemendurni). V-' 8enÓð ut frá pví, að alli aðarskólann fV.,fð . u komi ieil,u.4bun enginn kemur f a Þar a' allir eptir 2 TTT arið og að 1;,eu' far! Ue>nendur í staðin,?? 0ÍTU Þa tóm,r T'i fyrirkomulag bæði ’ Ve rr]Þett? 7,œri ohafaud endanna Veúia skolans og nem fyrskáí-f miklu }TdnhZ™ aðekki kem enda töl ,ð ““ helm,,,gur Peirrar nem hinn & Sem a að Verða & skólanum, e, ekki neSrS"-11^ a”nað "T’ siðau fe' hvi lKita hreyt,r k°stnaðar áætluninni ac t r ’nnT?Vharf að fæða talsveri færri menn fyrsta árið, en par er gjört ráð sjónir knúðar fram af enu hamramasta afli -— eptir pað hefir hinn lyriski skáldskapur náð allmiklum blóma hjer á landi. Einn af pessum síðari skálduin er Steingrímur Thor- steinson. sern pegar liefir lengi verið kunn- ur um land alt siðan in ágæta pýðing hans af Axel Tegiiérs kom út í Kaupmannahöfn 1857. Siðan rak nærri livað annað af ritum frá lians hendi, enn alt pýtt: Ný Sumar- gjöf mestöll, Tvær smásögur, púsund og ein nótt öll, ein hin mesta pýðing á íslenzka tungu, og ein liin bezta pýðing, sem til er af hemii á uokkra tungu. Hjer er ei pörf að telja allar pýðingar lians og rit, pví að pað er of kunnugt til pess. Auk pess var hann áður orðiiiu kunnur af kvæðum sínum í Nýjum Ejelagsritum, Söngheftum Jónasar Helgasonar og víðar. Nú heíir lianu fullnægt ósk margra landa sinna, og gefið út úrval af frumkveð- num Ijóðmælum sínum í vandaðri útgáfu. Kvæðasafn petta er eitt hið vandaðasta, sem komið liefir út á íslenzk tungu, bæði að efni, orðfæri og frágangi. Harin kemur fram í kvæðum sínum sem hinn sívakandi pýðari náttúrunnai', sem les, skilur, pýðir og fellir i rím og stuðla mál liennar og hins sífjöruga lífs, sem birtist livervetna fyrir augum pess manns, er vill og kann að skoða vel lilutina og allt pað, er kemur fram í heiminum í kring um hann. Hvar sem leit- a.ð er í hinum almenna ljóðaskáldskap, hvort heldur í náttúrulýsinguin, ættjarðarljóðuin, ástavísum, gaman- og glettnisvísum, eða angurblíðuljóðuin pýðrar sorgar, eða jafu- vel i sárbeittum napryrðum, er liann alstað- ar samur og jafn; livervetna kemur fram ið lipra og pýða einkenni lians, enn jafn- framt undir niðrí djúp og heimspekileg skoðun á lífinu og hlutföllum pess. (t. d. í Vorhvötimii, einu af liaiis beztu kvæðum). Náttúran kemur optast fram í enni fegri mynd einni, og optast í hlutfalli við skáldið sjálft, pannig, að áhrif hennar á skáldið sýna sig jafnframt og hún kemur sjálf fram. Til dæmis set jeg að eins: ------------Hví dimmurn glaum nú dunar fljótið stríða, og trútt mig kallar til mín sjálfs af trega rómi prungið, mjer finst sem væri hljóð til hálfs úr hjarta mínu sungið. Formvöndun liöfundarins og búningur er alkunuugt, og hefir liann auðsjáanlega g.jört sjer mikið far um, að vanda hvort- tvegg.ja. pó eru mörg af kvæðunum ei laus við metur galla, enn vegna ins liðuga fall- anda ber lítið á pvi. J>að er heldur engiun liægðarleikur, að uppfylla allar pær kröfur, er islenzkan heimtar' til pess að eigi verði að íuudið. Hjer er ei rúm til að nefna kvæðin í kveri pessu, og pó ei væri uema hin allra helz'tu, enda er pess engi pörf, par eð pau eru fiest kunn áður og pegar búin að smeyg- ja sjer inn í hjartastað pjóðarinnar og taka sjer par bólfestu. Vjer viljumaðeins neftia „Vorhvötina“, „Gilsbakkaljóð11, „Hugsjón“ o. fl. af entim eklri kvæðum, enn af óprent- uðum kvæðum viljum vjer að eins nefna eitt, sem er eitt ið fegursta kvæði í öllu kverinu: „Skógarsjónin11; i pví kvæði koma fram enar fegurstu hugsjónir og djúp feg- urðarskoðun á hjarta mannsins. Af gaman- og háðvísum vil jeg að eins nefna „Svar“ og „um ríka stúlku“; Slíkar vísur lýsa skáldunum eigi síður enn hin alvarlega skoð- un á hlutunuin. Heimspekilega djúp lífs- skoðun kemur fram i mörgum kvæðum, og vil jeg sjerstaklega taka fram eitt dæmi; pað er ein vísa, sem ekki er nema 2 visu- orð, enn pó er í henni fólginn einn af að- alpáttum mannkynssögunnar, að minsta kosti hið innra: Ei vitkast sá, er verður aldrei hryggur hvert vizku barn á sorgar brjóstum liggur; Hvé inargra manna saga af enum helztu möunum heimsins er stíluð i pessum fáu orðuin! En jeg parf ei að vera að pessu lengur! kvæðin hafa mælt með sjer sjálf fyrir fram, og sá ómandi strengur, sem pau liata pegar panið í lijarta pjóðarinnar, tekur kunnug- lega á móti peim. Bókin er að öllu leyti in vandaðasta að öllum frágangi, bæði að prentun og pappír, eun band pað, er útgef- andinn liefir útvegað til liennar frá útlönd- um, her langt af öllu pvi, sem nokkurn tíma hefir sjezt á íslenzkri bók fyrr. Vjer purfum ei að segjast vona eptir að bók pessi gangi vel út, heldnr vera viss um pað, enda má með sanni segja, að pví fje, sem látið er fyrir hana, er vel varið. Bitað snemma i desembermánuði 1881. J. J. Ur Færeyjum 1881. Lögpingið, liefir nú á 5 vikum lokið störfum sínum, sem er 14 dögum skemur en venja er til. Aðal orsökin til pess að svo fljótt varð lokið ping- inu, kom til af pví, að pað liafði engin stór- mál til meðferðar og svo var áður húið að skoða alla reikninga, af par til kjörinni nefnd, áður pingið var sett, sem pótti ágæt tilhögun og fullnægja tilganginum. Lögpingið er par liaklið árlega og stendur vanalega yfir í 6—7 vikur, sem pykir valda ærnum kostnaði og enda ópörfum. Menn ættu að geta látið sjer nægja að pingið væri lialdið annaðhvort ár, sem á Islandi, auk pess sem sú tilhögun sparaði rfkissjóðiium 3000 kr. annaðhvort ár. Á lögpinginu var pað ráðið, að til framfæris purfamönnum sveitarinnar, skvldi liver vera frjáls að gefa pað er hann vildi. það væri gömul venja á Færeyjum að gefa matvæli, en peningar væru par síður á boðstólum. ]?ar á mót væri pað, sem úr venju numið, að betla saman fje í kirkjunum handa purfa- mönnum. |>að pótti betur eiga við, að nefndir manna væru valdar til pess í liverri sókn, að beiðast styrks handa nauðstöddum fjöl- skyldumönnum eða öðrum er pörfnuðust. J>að kom og til umræðu í lögpinginu, um íiskiveiðar Færeyinga við ísland. ]>að væru fá ár síðan íiskiveiðar pessar hófust, en nú væru par 21 fiskiskip með 300 manns, paraðauki 150 Færeyingar farnir til íslands með póstskipinu og öðrum skipum, til að stunda fiskiveiðar á hátum við ísland. Til- liögun pessi væri af pví, að fiskaflinn liefði brugðist við Færeyjar nú hin séinustu árin, en par á móti afbragðs góður við ísland, pótt pað væri miklum erfiðleikum buudið að íiska par, en af pví vel aflast, er til pess vinnandi, en ef að tælci fyrir penná atvinnu- veg, væri ekki að vita livað viðtæki. Með lögum 14. des. 1872, er pað leyft, pá fiskað er á opnum skipum, að semja reglur um hvernig fara skuli að afla á opnum bátum inn á fjörðum, en slíkar sampykktir, setn amtmaður á að staðfesta, geta gengið í hága við fiskiveiðar Færeyinga, menn mættu ekki leggja línur nema út að vissum miðum á fjörðunum, og engum liöfðum eða slógi mætti kasta útbyrðis. J>etta pykja peim iflar hú- sifjar og pað pví heldur, sem peir sjeu undir sömu krúnu og íslendiugar, euda liöfðu peir og hyartað undan pví við hlutaðeigandi ráð- gjafa tvivegis. J>eim pykja nefndar sam- pykktir vera meinsemi tóm og pví heldur, sem Islendingar, stundi um heyskapartímann

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.