Norðanfari


Norðanfari - 23.02.1882, Side 2

Norðanfari - 23.02.1882, Side 2
— 26 en hin núvcrandi kirkja stendur fyrir innan fjarðarbotn. J>að er víða á voru landi, að kirkjur eru mjög illa settar, og par sem svo er hlýtur ávallt að vera mesta ólag á pví, hvernig guðsþjónustur eru sóttar. Menn ætti pví, par sem svo stendur á, að róa að pví öllum árum, að slíkar kirkjur verði ekki endurreistar nema pví að eins að pær sje um leið fluttar á pann stað, sem hlutaðeig- andi söfnuði er hægast að sækja til peirra. Almanak J>jóðvinafjelagsins fyrir hið ný- byrjaða ár liggur fyrir framan mig, pegar jeg rita petta. far er æíisögu-ágrip tveggja hinn helztu manna, sem nú eru uppi í Nor- vegi, er alpýðu manna mun pykja fróðlegt og skemmtilegt að lesa, með pví pau eru snotur og lipurlega samin. Björnstjerne Björnson er annar pessara merku Norðmanna, sem hjer er lýst fyrir fólki voru. J>að er vel sagt frá pví, livað eptir hann liggur sem skáld og fj^rir hverju hann hefir barizt í stjórnmálefnum pjóðar sinnar og Norðurlanda yfir höfuð, og petta er nauðsýnlegt að al- menningi meðal vorrar pjóðar sje kunnugt; en pað er of lítið sagt frá pví, fyrir hverju hann berst í kristindóms- og kirkjumálum, með pví sú barátta hans er eigi síður alvöru- mál fyrir honum heldur en starfsemi lians í öðru tilliti og snertir í rauninni fullt eins mikið eða öllu meira velfarnan liverrar ein- stakrar sálu í mannfjelaginu. J>að er að eins sagt að pví er petta mikilvæga atriði snertir, að hafi framán af lengi verið áliangandi Grundtvigs skoðana í trúarefnum, en að hann berjist nú af alefli fyrir frjálsri rannsókn í peim efnum, og að slíkt sje eðlileg proska- framför einlægrar og sannleikspyrstrar sálar. Enginn fær rjetta hugmynd um, hverju Björnson heldur fram í trúarmálum, pó að hann heyri pett?.. Hjer er breitt ofan á hina svörtu og sorglegu hlið á lífsstarfi pessa merkismanns, og enginn myndi síður pakka fyrir pað en Björnson sjálfur, pví að pað er einn af hans góðu eiginlegleikum, að hann dregur aldrei dulur á skoðanir sínar, hversu öfugar og óvinsælar sem pær kunna að vera. Hinn fullkomni sannleikur viðvíkjandi trúar- málastefnu Björnsons er sá, að hann hefir á seinni árum gjörst beinn fjandmaður kristin- dómsins og beitir nú af alefli hinum miklu hæfilegleikum sínum til að rífa niður og fótum troða bæði gamla og nýja testamentið. J>að er sagt í æfisögu hans, peirri er hjer er um að ræða, að klerkalýðurinn eldri og ófrjáls- lyndari skoði hann sem glataðan son, prje- diki móti honum af stólnum og ofsæki hann á alla lund. J>etta er satt, en hjer er ckki nema hálfsögð sagan. J>ví er hjer sleppt, sem segja hefði átt, að einnig hinir yngri og frjálslyndustu kristindómsvinir meðal hinnar norsku pjóðar berjast af alebli móti hinum fagnaðarlausu vantrúarskoðunum, sem Björn- son leggur svo mikið kapp á að útbreiða, enda pótt peir svo sem auðvitað er beiti öðrum vopnum en hinir bæði í vörn sinni og sókn gegn honum. J>ess er getið, að Björnson hafi ferðazt um í Bandaríkjum Norður-Ameríku, hafi haldið par ræður fyrir löndum sínum, og að vegur hans vestur par liafi orðið svo mikill, að kalla megi, að för hans sje ein glæsileg sigurför. J>að er satt, að honum var á pessari ferð sinni af fjölda landa sinna og annara sýnd tilhlýðileg virð- ing sem einhverju frægasta skáldi pjóðar sinnar og sem peim, er að öðru leyti hefir haldið uppi merki frelsisins með öflugri hendi; en vantrúarprjedikun hans á pessari ferð gjörði alla kristindómsvini meðal ,Norð- manna í Ameríku, hina frjálslyndu allt eins og hina ófrjálslyndu, honum mjög fráhverfa. Og pað er enginn efi á pví, að vantrúarum- brot pau, sem Björnson hefir haft pessi síðustu árin, hafa mjög dregið úr áhrifum orða hans, par sem hann hefir barizt fyrir sönnum og góðum málstað. J>að er nú ekki svo að skilja, að Björnson hafi komið með sennilegri rök fyrir vantrú peirri og kristin- dómsafneitun, sem hann berst svo ákaft fyrir, heldur en pau, er á öllum undangengnum öldum kristninnar hefir verið reynt að beita gegn sannindum hinnar kristnu trúar, en af pví að svo mikilhæfur maður eins og sá, er lijer ræðir um, heldur pessu fram, og af pví að liann hefir sagt svo margt fagurt og satt í öðrum greinum, pá er mjög hætt við, að peir mörgu, sem eru reikandi og ósjálfstæðir í trúarefnum sínum, fallist á villukenning lians, pegar hún berst til eyrna peirra, af pví að pað er lians trú. J>að er ekki rjett afpeim, sem vilja kristindómslífi pjóðar vorr- ar vel, að fræða alpýðu um slíka menn eins og Björnson, en benda ekki með einu orði á pað, sem er hættulegt og öfugt í stefnu peirra. J>að er annar merkur maður í Noregi að nafni Iíristofer Brun*, sem eins fast heldur fram að- skilnaði ríkis og kirkju eins og Björnson, og sem fyrir ekki löngu hefir samið rit eitt merki- legt um gallana við hið núveranda kirkjulíf í Noregi; en sá er munurinn, að pessi maður, sem er ötull talsmaður kristinnar trúar, óskar eptir aðskilnaði ríkis og kirkju kristindóm- inum til lífs, par sem Björnson óskar eptir hinu snma kristindóminum til dauða. Jeg hefi í petta skipti ekki tíma til að skýra frá pví, sem Brun hefir helzt út á fyrirkomulagið í norsku kirkjunni að setja, en mig langar til að gjöra pað síðar, af pví margt af pví sem hann hefir sagt pessu viðvíkjandi á engu siður við kirkjuna á Islandi en í Noregi. En jeg ætla að ending að minnast lítið eitt á bindindisfjelag vort hjer í Seyðisfirði, sem lengst af hefir lifað með veikum burðum frá pví pað var stofnað á sumardaginn fyrsta 1879. Á pessu tímabili hafa optast mjög fáir 1 pví verið, og pað er fyrst á síðara hluta hins liðna árs, að pað hefir fengið nokkurn verulegan vöxt og viðgang. Ejölda- mörgum í pessu byggðárlagi liefir reyndar verið ljóst, að ofdrykkjan er skaðlegt átumein bæði í andlegu og líkamlegu tilliti, en fiestir af peim sem petta hafa sjeð, hafa ekki getað sannfærst um, að pessum meinvætti mann- fjelagsins verður ekki útrýmt með öðru en algjörðu bindindi, og að pað er siðferðisleg skylda peirra, sem pó ekki misbrúka áfenga drykki, að halda sjer með öllu frá nautn peirra, pegar peir eiga heima í pví mannfje- lagi, par sem almenningur ekki hefir vit eða vilja á að neyta pessara drykkja 1 hófi. Mönnumhefir hjer eins og víðar veitt örðugt að sjá, að hófsöm nautn áfengra drykkja getur orðið og verður opt að freisting og fótakefli fyrir hina mörgu, sem veika krapta hafa til að standa á# móti. Mönnum hefir ekki viljað skiljast, að aðrir ætti í bindindis- fjelag að ganga en peir, sem pegar eru orðnir ofdrykkjumenn, eða með öðrum orðum, að önnur hvöt en sjálfselska eða eigingirni ætti ekki að gjöra menn að bindindismönnum, gætandi ekki að pví að náungans-kærleikinn á par fullt eins miklu að ráða, ef ekki meiru, ogefpað er heimtandaaf ofdrykkjumanninum, að hann hætti sinni ofnautn, pá er pað eigi síður heimtanda af hófsemdarmanninum, að *) J’essi sami Kristofer Brun var kennari Guðmundar Hjaltasonar og hefir hann ritað um hann í Nfara áður. Kitstj. hann hætti sinni hófsömu nautn — eptir- dæmisins vegna. Bjettari skoðun á pessu verðist nú vera farinn að ryðja sjer til rúms, og í sambandi við pað vil jeg geta pess, að í seinni tíð hefir sumt kvennfólk gengið i bindindisfjelagið hjer í Seyðisfirði, eins og hvervetna á sjer stað í öðrum löndum, par sem bindindisfjelög hafa myndazt og náð fótfestu. Svo er fyrir að pakka, að varla neitt af íslenzku kvennfólki parf sjálfs sín vegna að gjörast bindindismenn, en reynsla manna í öðrum löndum og jafn- vel vor eigin stutta reynsla hjer, hefir sýnt, að kvennmenn eru yfir höfuð að tala fullt svo góðir liðsmenn fyrir bindindismálið eins og karlmenn, ef ekki betri. Áhrif kvennfólks á liugsunarhátt karlmanna eru meiri en svo, að * pað sje gjöranda fyrir pá, sem styðja vilja að bindindismálum, að útiloka kvonnpjóðina úr fjelagsskap sínum. J>á er og ein ákvörðun í bindindisfjelagslögum vorum, að pað sje skylda livers fjelagsmanns, að skýra fjelags- stjórninni frá, ef hann kemst að pví, að ein- hver í pessu byggðarlagi brýtur almenn lands- lög að pví er snertir sölu eða veiting áfengra drykkja, og að svo skuli fjelagið í heild sinni vera skyldugt að taka málið að sjer og heimta, að lögreglustjórnin skerist í pað. Jpessi ákvörð- un er nytsöm, pó að hún auki bindindisfje- laginu ekki vinsældir meðal fylgismanna Bakkusar. Seinasti bindindisfundur vor var haldinn 5. des. síðastl. Hann var vel sóttur, enda virðist nú áhugi margra manna hjer á bindismálinu all-mikill. Tala fjelagsmanna fyrir pennan fund var að eins 14, allt karl- menn, en á fundinum bættust fjelaginu 30 nýjir meðlimir, nefnilegu 16 karlmenn og 14 kvennmenn. Tala hinna núverandi fje- lagslima er pannig 43, en auk peirra hafa fá- einir gengið í íjelagið síðan og verðajufikom- lega í pað ritaðir á næsta fundi*. í Mjóa- firði, Norðfirði, Beyðarfirði og á Yöllum eru bindindisfjelög stofnuð, tvö peirra ápessuári, hin tvö áður. Sjera Magnús Jónsson á Skorra- stað hefir lengst og ötulast barizt fyrir bind- indismálinu hjer austanlands, svo sem kunn- ugt er. í Beyðarfirði er Snorri Wíum sá maður, sem par liefir komið bindindisfjelag- inu á fót, en síðan hefir pað fengið annan ágætan liðsmann par sem sjera Daníel pró- fastur Halldórsson er. Með óskum heilla og hamingju ááripessu og ætíð. Yðar. Jón Bjarnason. (Framhald). Jeg hefi hjer mest talað um baðstofurnar, og umgengnina í peim, pví jeg álít lang mest um vert, að á pessu hvortveggja sjeu sem minnstir gallar, en framför í öðrum liúsabótum er viðlíka mik- il. Áður var mjög óvíða piljað liús við bæ- ardyr, nú munu peir bæir fleiri, par sem stofur eru, heldur en hinir er ekkert hús hafi, er gestum verði inn boðið. Til húsa- bygginga hafa bændur nú um 40 ár kostað ótrúlega miklu fje, og er næsta sorglegt að vita, hvað miklu af fje pessu er spillt til einkis, pegar pess er gætt, að hefðu peir fyrir 40- árum haft kunnáttu og kringum- stæður til að byggja úr steini, pví eina byggingarefni, sem lijer á landi er varan- legt, mundu nú víða, og máske allstaðar, fyrir ekki meira fje en eytt hefir verið til endingarlausra húsabygginga, vera komin upp steinhús fyrir menn og fjenað, hey og *) Síðan petta var ritað höfum vjer bind- indisfjelagsmenn Seyðisfjarðar haldið fund, eptir pann fund er tala fjelagsmanna 70. 24/t. ’82. Jón Bj.

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.