Norðanfari - 05.07.1882, Qupperneq 4
— 52 —
Ljúfast pitt líf
lífsins í stríði var huggun og hlíf,
ástbjörtu augun mig kættu
og angur mitt bættu.
Mjúkt engilmál
mjer pótti vottur um flekklausa sál;
grátur pinn sakleysið sýndi
syndin ei píndi.
Æ hvað jeg er
einmana Guð fyrst að tók pig frá mjer,
sælan pó sjer pig minn andi
á sælunnar landi.
|>ar finn jeg pig
par muntu dýrðlegur umfaðma mig
Ijóss heima ijósinu skrýddur
lifskransi prýddur.
Sofðu nú sætt
sonur Guðs blessaður vel fær pín gætt;
loks pig lians uppvekur aptur
almættis kraptur.
Sofðu nú sætt
sigrari dauðans öll meinin fær bætt;
eptir nótt upp rennur fagur
eilífðar dagur.
líoðsbrjef.
I*að er orðið viðurkennt með öllum pjóðum,
hve góð áhrif að sýningar hafi á verknað
og alla framleiðslu (production). Sýnii g-
in gefur peim, sem annaðhvort eru sjerlega
hagir menn, eða liafa íundið eitthvað nýtt
upp, tækifæri til að gjöra handbragð sitt
öðrum kunnugt; hún gefur öðrum kost á
að sjá, á hverju stigi hver iðngrein er á
peim stöðum, sem munir eru frá sendir,
og hún veitir færi á að kynna sjer aðferðir
og annað, sem menn ættu torveidlega kost
á með öðru móti. Sýningarnar eru spegill,
par sem bóndastjettin eða iðnaðarstjettin eða
listamennirnir o. s. frv. geta skoðað sig
sjálfa í.
Viðurkenningin um nytsemi sýninga
virðist enda að vera farin að ryðja sjer til
rúms hjer á voru landi, sem annarsstaðar,
og hafa Norðlendingar orðið fyrstir til að
ríða á vaðið með að byrja dálitlar sýningar.
Iðnaðarmannafjelaginu íReykjavík hefir
nú pótt æskilegt, að á gæti komizt almenn
sýning fyrir allt land á smíðisgripum
alls konar, tóskap, hannyrðurn, verkfærum,
veiðarfæruin og jafnvel matvælategundum,-
að svo miklu leyti, sem pær eru lagaðar til
að koma fram á sýningu-og yfir höfuð á
öllum peim hlutum, sem með handafli eða
vjelum eru gjörvir eða tilreiddir, og hag-
leikur eða hugvit er í fólgið, og að öðru
leyti svo lagaðir, að peir með hægu móti
5. Eíríkur, bóndi á Fitjurn i Skorradal;
hann átti fyrst Helgu Guðmundardóttur
og síðan J>órbjörgu Bjarnadóttur sýslumanns
á Bustarfelli Oddssonar.
6. Margrjet giptist ekki nje átti barn;
hún bjó á eignarjörð sinni Ondverðarnesi
á Grimsnesi.
Áðurenn Oddur byskup kvæntist hafði
hann eignast tvær laundætur:
1. Kristin við Bergljótu; Kristin átti sira
Lopt prest á Setbergi (1621 til 1629),
Skaptason prests Loptssonar.
2. Bergljót við Hallfríðí (síðan kölluð:
Byskups-Fríða). Bergljót átti síra Brynjólf
prest í Hjarðarholti í Dölum (1621 til 1655),
Bjarnason.
8. Arngríinur Jónsson.
Hann var sonur Jóns bónda á Auðunn-
arstöðum i Viðirdal, Jónssonar Hallvarðs-
sonar enn móðir Arngríms var íngibjörg
Loptsdóttir prests |>órkelssonar. Voru peir
Guðbrandur byskup og Arngrímur að öðrum
og priðja að frændsemi. Arngrímur var
verða sendir hingað og sýndír hjer. Af
hlutum, sem ofstórir pykja til að senda,
pykir æskilegt að fá eptiríiki í minni stíl,
en að öllu eins, bæði að lögun og stærðar-
hlutföllum.
Sýning pessa hefir fjelagið hugsað sjer
að halda í Reykjavík, um pingtimann 1883,
og í pvi skyni hefir pað valið oss, sem
hjer ritum nöfn vor undir, í nefnd til að
annast um sýninguna, veita móttöku gripum
peim, sem sendir verða, raða peim niður,
og yfir höfuð að sjá um allt, er að sýning-
unni lýtur.
Svo er til ætlað, að peir gjörendur
hlutanna, sem pess eru verðir, samkvæmt
áliti sjerstakrar nefndar, sem til pess verð-
ur valin, verði eptír maklegleikum sæmdir
heiðurspeningi úr silfri og úr málmblend-
ingi (bronce), og prentuðu heiðursskjali.
vfivað snertir fyrírkomulag með send-
ingar á munum peim, er nefndin væntir
eptir, að Islendingar muni senda til sýn-
ingarinnar, pá hefir hún hugsað sjer pað
pannig, að sá, sem sendir hlnti til sýningar-
innar borgi flutníngseyrinn til Reykjavikur;
en nefndin aptur á mót borgi flutnínpseyr-
inn frá Reykjavík, fyrir pá bluti, sem kynnu
að verða endursendir af sýningunni. Með
hverjum hlut, sem sendur er til sýningarinnar,
parf að fylgja fullt nafn og heimili sendanda,
og sömuleiðis nafn og heimili pess. sein
hlutinn hefir gjört, sje pað eigi sendandi
sjálfur. Einnig ætti að fylgja nákvæm
lýsing á notkun peirra hluta, sem nýir eru
eða með öllu óþekktir, og einnig peim
hlutum, sem endurbættir væru, og alþýðu
ekki kunnir. Enn fremur verður hver sá,
sem muni sendir til sýningarinnar, að gefa
nefndinni til vitundar hina lægstu verðhæð,
er hann geti selt pá fyrir, hvort sem peir
eru falir eða ekki.
Nefndin áskilur sjer fullan rjett frá
eigendum hlutanna, að mega selja muni
þá, sem til kaups eru falir, og á sýninguna
verða sendir, með pvi verði, sem á pá er
sett um leið og þeir eru sendir, og einnig
að taka 5% af andviroi pess er selzt frá
hverjum einum. Yonumst vjer pess, að
menn eigi setji meir enn sanngjarnlegt verð
á hluti sína, pví pað gæti orðið skaði peim,
er eiga, að setja pað svo hátt, að engin
vildi eiga pá sökum verðhæðar; og loks á-
skiljum vjer oss heimild til að senda til
baka aptur þá muni, sem ekki ganga út
meðan á sýningunni stendur.
Yjer leyfum oss að taka pað fram, að
vjer óskum að fá að vita með marzpóstum
1883, hverju vjer eigurn von á, og enn
fremur að hlutirnir komi með strandferða-
skipinu, og með póstum eigi seinna en með
júníferðinni s. á., sökum pess að undirbún-
ingur sýningarinnar hlýtur að hafa töluverð-
an tima og umsvif i för með sjer.
En fyrirtækí petta getur pvi að eins
komizt á, og náð tilætluðum notum, að pjer
heiðruðu landar! hver um sig og allir í
senn eptir hvers vilja og hæfilegleikum,
bregðizt vel við þessu, og styrkið oss á þann
hátt er að íraman er getið. Efumst vjer
alls eigi um, að pjer í pessu efni gjöríð
fæddur árið 1568. Hann var hinn menntað-
asti maður og er almennt kallaður: Arn-
gríinur binn lærði. Hann tók og fyrst upp
nafnið Víðalln. Hann pýddi og frumritaði
fjölda af bókum. Hann var vígður til prests
að Miklabæ í Skagafirði (1590) enn felck
sama ár dómkirkjuprestembættið á Hólum
pví að Guðbrandur byskup þurfti hans
mjög, fyrir sakir lærdóms hans, við bókstörf
sin og svo í málum sínum, sem Arngrímur
fylgdi stundum utan. Arngrímur varð
Skólameistari á Hólum, pá er Oddar
Einarsson gjörðíst byskup og hjelt pví
embætti í 9 ár, þangað til hann fór að
Melstað, nema hvað Jón Einarsson gegndi
pvi einn vetur, meðan Arngrímur var utan-
lands, og ef til vill Ólafur Jónsson og
Guðmundur Einarsson framan af. Árið
1598 fjekk Árngrímur Melstað í Miðfirði
og var par prestur til þess er hann dó
(1648). Prófastur var hann í Húnaþingi
1.97 til 1642. Hann var og aðstoðarmaður
Guðbrandar byskups á síðustu æfiárum
allt sem í yðar valdi stendur til þess að
sýningin geti orðið hlutaðeigendum og þjöð
vorri til gagns og sóma. '
Reykjavík, 8. maí 1882.
Árni Gislason. Helgi Helgason.
Jón Borgfirðingur. Páll þorkelson.
Sigfús Eymundarson.
Úr syðri hluta Suður-Múlasýslu og allt
vestur að Mýrdalssandi er sagður meiri eða
minni fellir á sauðfje og hrossum, og í sumum
sveitum, svo sem í Mýrdal, farið að sjá á fólki.
Lík tíðindi allt vestur að Borgarfirði. Seint
í apríl strandaði skip með 7 mönnum í Mýr-
dal. Varð mönnum bjargað, en farmur
týndist. Um Hvítasunnu náðu norskir skip-
brotsmenn landi í Mjóafirði, hafði skip peirra
liðast sundur í ísnum 6 .mílur undan landi.
Náðu peir landi ýmist gangandi eða á skips-
bátnum. Kváðust þeir hafa sjeð mörg skip
töst í ísnum, sem hafði náð 25 mílur til hafs.
86 útlend skip voru á Djúpavog í næstl. mán.
Flestir firðir eystra fullir með hafís en
rýmra úti fyrir og par að sjá fjölda skipa og
meðal peirra bæði strandferðagufuskipin. 2.
hvalir höfðu náðst í Lóni úr ísnum, annar
30 en hinn 60 al. Bjarnaýr hafði hlaupið á
land í Mýrdal ? og drepið 8 kindur eða fleiri.
25. mai næstl. varð maður úti í kafalds-
bil, frá Grænumýrartungu í Hrútaíirði. Mun
pað sjaldgæft að svo vondar hríðar hafi komið
um pann tíma.
— Lyklar hafa fundizt, sem geymdir eru
hjá mjer til pess eigandi vitjar peirra, borg-
ar fundaílaunin og prentun auglýsingar pess-
arar. Ritstjórinn.
— Vjer undirritaðir gefum hjer með herra
Jóhannesi Stefánssyni áHúsavík fulla heim-
ild til að brúka fjármörk vor til haustsins
næstkomanda eins og hann ætti pau sjálfur.
Kallbak, í Húsavíkurlireppi f>ingeyjarsýslu.
18. júní 1882.
S. Eirikson. Jóhannes Sæmundsson.
— Vegna peirrar ástæðu að maður noklc-
ur á Brettingsstöðum i Hálohropp bi-úkar
saraa brennimark sem jeg, aflegg jeg mitt
fyrra en brúka hjer eptir P. G. bið jeg
vinsamlegast hina heiðruðu hreppsstjóra pá
er blað þetta kaupa, skrifa mark mitt í
markabókitia
Kilakoti 19. júní 1882.
Pjetur Guðmundsson.
— Brennimark verzlunarmanns J. St.
Stefánssonar á fiúsavik: t-i S co.
— Fjármark Jóhanns Jóhannssonar 4
Víkingavatni, sneitt fr. hægra, stúfrifað
vinstra. Brennimark: J ó. J cc.
— Fjármark. Eggerts Stefánssonar á
Víkingavatni, tvistýft fr. hægra stúfrifað fjöð-
ur aptan vinstra. Brennimark: E. S. S.
Eigandi og ábyrgðarm.: Björn Jónsson.
Prentsmiðja Norðanf. B M. Stephánsson.
hans og officialis að honum látnum og sið-
ar. Sira Arngrímur kvæntist í fyrra sinni
(1598) Sólveigu Gunnarsdóttur, Gíslasonar,
og Guðrúnar Magúsardöttur, Jónssonar
byskups Arasonar. VarSólveig allra kvenna
friðust og samboðin manni sínum að skör-
ungsskap. Börn þeirra voru :
1. Jón bóndi í Sælingsdalstungu i Dala-
sýslu.
2. Gunnar, dó nýkvæntur.
3. Helga, giptist Birni sýslumanni Magn-
úsarsyni í Bæ á Rauðasandi og voru peirra
börn: Páll, prófastur í Selárdal, orðlagður
lærdómsmaður, enn pótti ofsækja galdra-
menn mjög að óþörfu, og Sigriður kona
sira f>órleifs Jónssonar l Odda, og voru
pau foreldrar Mag. Bjarnar Hólabyskups
(1696 til 1710). Að Birni sýslumanni önd-
uðum giptist Helga i annað sinni sira
f>órbirui Einarssyni í Rauðasandsþingum,
en ekki varð peim barna auðið.
(framhald siðar).