Norðanfari - 14.07.1882, Síða 3
60 a. sem mtin pykja fulldýrt í samanburði
við ull upp og ofan sjest á pessu dæmi:
kaupum 2 pd. ullar fyrir 1 kr. 60 a., gef-
um 50 a. fyrir að taka ofan af peim, pað
eru 2 kr. 10 a., seljum aptur pelpundið
1 kr. 50 a. og togpundið á 60 a., pað
eru 2 kr. 10 a. og er pó hjer ekki gætt
peirrar Ijettin gar, sem verður á ullinni við
pað að taka ofan af henni og greiða hana,
sem vjer ætlum að ekki geti orðið minni en
Vi. partur pó ullin sje áður sæmilega pveg-
in og purrkuð; vinnulaunin fyrir að hæra
og greiða pelpund, verða pví í raun og veru
ekki nema 40 a. Vinnulaunin fyrir að liæra
og greiða 45 pd. pels, sem hjer að framan
eru talin 22 kr. 50 a. eru pví i raun rjettri
ekki nema 18 kr.
Ef helmingurinn af pessum 200 al.
garnvaðmáls er hvítt og alinin seld fyrir
1 kr. 50 a., en hinn helmingurinn með lit-
uðu fyrirvafi og alinin seld fyrir 1 kr. 70 a.
pá kosta pessar 200 al. 320 kr.
Ef úr 20 pd. pels eru unnar 60 áln.
vaðmáls, pað er litað og hver al. seld á 2
kr., pá kosta pær 60 aln. 120 kr. og eru pá
komnar 440 kr. i vaðmálum auk margs
annars, sem vinna má úr verkefni pví, sem
til var lagt og auk pess, sem pað kostar að
sníða og sauma pau föt, sem komið verður
upp heima, pað er pví auðsætt, að pó ekki
yrði unnið heima eins mikið af vaðmálum
og hjer er tiltekið, pá mætti koma talsverðu
fyrir og gefa á pað nokkuð af pví, sem ætl-
að var til fatnaðarins ellegar pá ætla nokkru
minna til hans i fyrstu.
|>egar pessi áætlun er borin saman við
búreikning pann, sem tekinn var til dæmis
i frjettagreininni frá Stykkishólmsfundinum,
par sem reikningshallinn varð á einu ári
1060 kr., pá vonum vjer, að áætlun pessi
komist nær pví, sem verið gæti og pví, sem
viðgengst, par sem heímilisstjórn og búskap-
ur allur fer í bærilegu lagi, heldur en hinn
reikningurinn, sem virðist ganga út frá pví,
að selja allan arðinn af skepnunum en
kaupa aptur hverja máltíð tilbúna inn ibú-
ið, og flest hvað annað, sem brúka parf.
pessi áætlun virðist og benda til pess, að
arðmeira muni verða iyrir búnaðarskóla og
fyrirmyndarbú, að hafa kvennmenn jafn-
framt karlmönnum fyrir nemendur, sem að
vinni að ailri vanalegri kvenna búvinnu
inni sem úti, heldur en að halda tómar
kaupakonur til útivinnunnar, en hafa svo
fátt kvennfólk heimilisfast að pað komist
naumast út af pví að pjóna sjer og karl-
niönnunum og matreiða fyrir heimilið. Marg-
föld reynzla sýnir pað og sannar, að pau
sveitabúskapar heimili eru verst farin, par
sem lítið eða ekkert er tætt, og par sem
menn verða að kaupa flestan heimilisfatnað
að, eða pað, seni til hans parf að hafa.
Allt petta virðist benda til pess að tó-
skaparvinna sje ekki eins lítils virði og sum-
ir álita hana, og hvilikur hagur pað mundi
verða að fá sjer vinnuvjelar, sein fiýta fyrir
tóvinnunni, svo að 2 gætu afkastað eins
mildu með vjelinni eins og 100 manns með
vorum vanalegu áhöldum.
Vjer höfum heyrt talað umeinaafhin-
um minni kembingar- og spunavjelum, sem
nú eru tiðkaðar erlendis; húu kembir, lippir
spinnur undir eins og snýr upp á 60 præði í
einu og spinnur pannig 20 pd. af garni á
dag. Væri petta 5 lóða garn, pá mundi
purfa 120 meðalkvennmenn til að kemba
°g spinna pessi 20 pd. á einum degi með
vorum vanalegu áhöldum. J>ó pær fengi að
eins iæði, en ekkert kaup pá kostaði vinna
þessi 60 kr, ef kyennmannsfæði kostar 00
aura, En })ó að peir 2 menn, sem stjórna
vjelínni fengu 5 kr. hver í fæði og kaup á
dag, pá kostaði vinnan á 20 pd. 50 kr.
minna í vjelinni. J>egar unnið er með
kömhum og á rokk, pá kostar vinnan á
hverju pundi 3 lcr. gjörum ráð fyrir að
vinnan á pd. í vjelinni væri seld á 1
krónu, eða vinnan á 20 pd. 20 kr. par af
skyldu mennirnir, sem vjelinni stjórna fá
10 kr. og eigandi vjelarinnar 10 kr.
Hvað væri pá vjelin, sem sögð er að
kosta 1500 kr. lengi að borga sig? hún
borgar sig á 150 dögum eða 25 vikum.
— 55 —
Slik vjel vinnur með 2 mönnum 6,000
pd. um árið, pað mundi pvi duga 10 slik-
ar vjelar og 20 manns til að vinna ár langt,
allan priðjung peirrar ullar, sem flutt er
óunnin út af landinu. Ef að pessi priðj-
ungur ullarinnar skyldi seljast óunninn fyrir
44, 400 kr. en úr honum fást 180,000 ál.
vaðmáls, pá fengi landið par i vinnulaun
135,000 kr. ef hver al. seldist á eina kr.
og pess utan nokkurn hagnað i pví livað
pá yrði unnið meira af öðrum tóskap. f>á
færu menn að brúka meiri fatnað úr inn-
lendri ull en áður, og verður ekki talinn
með tölum sá haguaður, sem af pvi mnndi
leiða fyrir lieilsu manna; skaðan tel jeg
engan, nema ef menn teldu pað skaða, að
prestar fengju líksöngsaura og kirkjur leg-
kaup talsvert seinna eptir ýmsa pá, sem
missa heilsuna af pvi að klæða síg útlend-
um ljereptum, og deyja pví fyrir örlög
fram á ungum aldri.
En hvar á að taka 15,000 kr. fyrir 10
tóskaparvjelar ? spyrja menn. En vjer
svörum, ef lagður væri 2. aura tollur á
hvert pd. af kaffibaunum, rót, sjókólade,
og alls konar sætindi, sem landsmenn
eyða um árið, pá mundu fást fuliar 20
púsundir kr- árlega. Með eins árs tolli
mætti pá kaupa allar vjelarnar og styrkja
nokkra menn til að læra að brúka pær og
mundi pá ekki mega verja tolli pessum
framvegis til ýmsra arðberandi fyrirtækja?
Vjer erum sannfærðir um, að með tolli
pessum og arðinum af tóskapnum mætti
lialda áfram að kaupa ýmsar vinnuvjelar
og áhöld landbúnaði, og sjóarútveg til efl-
ingar; jafnvel eptir fá ár, pegar sjóarútveg-
ur væri kominn i betra horf, yrði menn
færir um að eignast gufubáta til fluttninga
innum hina mörgu og löngu firðí landsins.
Eptir pví sem auðsæld kunnattu og atorku sjó-
manna færi fram, eptir pvi mundi afli peirra
og margfaldast ótrúlega, svo að eptir ekki
allmörg ár mundi íslendinga hvorki bresta
efni nje áræði til að færa verzlun sina að
nokkru leyti sjálfir til annara landa á sín-
um eigin skipum.
Hínar stærri vinnuvjelar, sem lijer
verða notaðar, ættu að komast á við bún-
aðarskóla með fyrirmyndarbúum; par ætti
að vera hentugast tækifæri og beztar ástæð-
ur til að nota pær. Einstakir menn hafa
fáir efni til að kaupa slikar vjelar og pvi
síður kunnáttu, efni og ástæður til að nota
pær, pó pær yrðu keyptar, og verður petta
opt bana mein peirra fyrirtækja, sem gætu
pó miðað til mikilla framfara, ef pau væru
stofnuð á hentugum stöðum með samtökum
almennings.
J>ó að einstakir menn fái sjer einbverja
vinnuvjel og komist uppá að brúka hana,
pá hafa fæstir ástæður til að láta bana
vera í gangi nema lítinn tíma af árinu og
er pað auðsjáanlega eins mikill skaði að
láta vinnuvjel, sem talsvert hefir kostað
vera iðjulausa, eins og að halda fólk, sem
parf að fæða og gjalda, og láta pað vera
iðjulaust lengur eða skemur. |>etta hefir
komið hinum menntuðu pjóðum til að safna
sem mestu verkefni bverrar tegundar sam-
an á pá staði, par sem vjelarnar eru, svo
pær hafi alltaf nóg að starfa; af pessu leið-
ir að vinnan á mörgu verður peim lángt
um kostnaðarminni en oss, sem vinnum
svo að segja allt á sundrungu liver í sínu
borni með svo ófullkomnum verkfærum.
fað væri mikil framför ef vjer kæm-
umst uppá samtök með ýmsa verkvjela-
vinnu, sem vinna má fyrirmarga á einstök-
úður nóg
til að gera af hinum margbreyttu heimilis
verkum, sem ekki verða unnin afheimilis,
og pá mætti líka vanda pau verk pess bet-
ur, svo pau yrðu afnota sælli.
Eins og nú hagar til, verður mörgum
að flaustra af til mikils skaða og margt fer
að forgörðum fyrir vanhirðingu vegna ann-
ríkis peírra fáu, sem að öllu purfa að
vinna á heimilinu.
Jpess gæta, pvi miður, færri en skyldi,
að vandvirkni og hirðusemi er hálfur auður.
I febrúar 1882.
Uppgjafa sveitabóndi.
F r j e 11 i r ú 11 e n cl a r.
Kaupmannahöfn 27. maí 1882.
Erakkland. Frá pví er ráðherrasldptin
nrðu í lok janúarmánaðar síðast liðins, hefir
fátt borið til tíðinda innanlands. Hið nýja
ráðaneyti með Freysinet í broddi fylkingar
heldur franr hinni sömu stefnu í innanríkis-
málum, sem Gambetta og lians fjelagar höíðu
sett sjer sem mark og mið: framfarir og efl-
ing pjóðmegunar og menningar í likamlegum
og andlegum efnum. Fulltrúapingið hefir all-
mörg mikilsvarðandi mál til meðferðar t. d. um
skilnað ríkis og kirkju; en af pvi mundi leiða
að franska kirkjan lcemst úr sambandi og pegn-
skyldu við páfann en mikill fjöldi klerka og
annara pjóna kirkjunnar mundu missa atvinnu
sína; peirra flokkur er pví mjög andvígur ný-
mæli pessu og eigi eru likur til, að pað nái
framgöngu að sinni meðfram fyrir pá sök að
stjórnin vill eigi lirapa að svo stórkostlegum
breytingum, pó að bún í sjálfu sjer sje eigi
mótfallinn ef peim yrði komið á með heppi-
legu móti og liefir heitið að láta rannsaka mál
petta frá rótum og gjöra sjer far um að ráða
pví til lykta. Kornið hefir og til orða að
rikið skyldi kaupa flestar járnbrautir í land-
inu til pess að gjöra samgöngurnar auðveld-
ari og kostnaðarminni til eflingar verzlun-
inni og öðrum atvinnuvegum. Fulltrúaping-
ið hefir sampykkt lög um að framvegis skuli
hjónaskilnaður vera leyíilegur. Arið 1815
var hjónaskilnaður banuaður með lögum og
ein grein í hegningarlögunum fyrirmunaði
peim manni eða konu, sem rofið hafði lijóna-
bandssáttmálann, að kvongast eða giptast apt-
ur pó að pau væri skilinn að samvistum. Nú
eru hæði pessi fyrirmæli afnumin.
Frakkar eru eigi enn lausir alls ófriðar í
Afríku; að sönnu vorn grið sett par milli
manna í vetur er peir liöfðu unnið bug á
uppreistarmönnum og tóku að sjer að vernda
jarlinn í Tunis og land hans. En skömmu
síðar hófust óeyrðir af nýju, og var helzti
foringi peirra Ali-ben-Kalifa; hann bafði flúið
fyrir Frökkum til Tripolis og kom nú aptur
við allmiklu liði og fór með ránum og grip-
deildum inn i Túnis, en Frakkar tóku snarp-
lega í móti og ráku pá hvervetna af höndum
sjer, pó að' peir væri langt um liðfærri, og
nú sem stendur ber eigi á öðru en peir sje
kyrrir að kalla. Káðgjafi Frakka í Túnis, sá
er kom í stað Roustans, og Cambon beitir,
befir nýlega ferðast um landið og allstaðar
fengið hinar beztu viðtökur af landsmönnum,
er lýstu pví við hann að peir vildi fegnir
njóta verndar og umsjá Frakka.
England. A Englandi og írlandi bafa
pau tíðindi orðið síðan vjer rituðum yður
síðast, að öllum hinum betri og skynsamari
mönnum par í landi pótti illa hafa til tekizt
og betra að pau verk liefði verið látin óunnin.
J>að var 2. dag. marzmán. síðastliðins að
Yietoria drottning kom á járnbrautarvögnuin
frá Lundúnum til Windsor ásamt Beatrice.
dóttur sinni, og er liún var að fara burt aptur
frá stöðvunum pá reið skot af í mannpyrping-
unni, sem par liafði flykkst saman, og var sá
pegar tekinn höndum, er skaut, en drottn-
inguna sakaði alls ekki. Maður pessi heitir
Maclean; bafði áður verið .verzlunarpjónn, en
hafði orðið brjálaður og var fyrir skömmu
laus látinn af vitlausrapítala er petta gjörðist.
Hann skýrði svo frá, að bann hefði alls ekki
viljað vinna /hottningvnni mein og að enginn
væri í vitorði með sjer lieldur liefði Ivaun að V
eins viljað nota petta tækifæri til pess að
vekja athygli manna á sjer og bágindum
sínum, enda hefði byssan einungis verið
hlaðin með púðri, og varð pví ekki neitað
pví að enginn varð var við kúluna og í öllum
hinum blaupunum á skammbyssunni var
púður eitt. Hann var pvi næst dæmdur
sýkn af pessum sökum, en látinn aptur á
spítala. þetta var í 7. skipti, sem skotið
hefir verið á Victoriu eða sýnt ofríki á ein-
hvern annan liátt, og liefir enginn peirra
manna, sem pað hafii gjört, verið með öllum
mjalla. Yictoria drottning er vinsæl mjög
af pegnum sínum fyrir margra hluta sakir,
enda ljetu peir skýrlega í ljósi óbeit sina á
pessuin tilverknaði en hollustu sína við hana.
Svo má kalla, að írar sitji enn við sama
keipinn sem að undanförnu, hverjum ráðum,
sem Englastjórn heitir til pess að koma á
friði par í landi. Gladstono hefir pannig
með landbúnaðarlögunum engu til vegar
komið til pess að sefa íra eða bæta hag
peirra; mótstöðumenn stjórnarinnar lialda
jafnt fram kröfum sínum og láta engan bil-
bug á sjer finna. Stjórnin er nú farin að
sjá að tilraunir hennar eru árangurslausar og
hefir pegar sýnt vott pess, að liún muni
grípa til annara hagfeldari ráða gegn írlend-
ingum. |>egar i lok aprílmánaðar voru peir
Parnell, Dillon, O’Kelly og fleiri af foringjum
íra látnir lausir úr fangelsi eptir skipun
stjórnarinnar, en í pví hafa peir setið síðan
snemma í vetur, og tóku peir pegar setu í
parlamentinu sem áður, og um sama leyti
kom stjórnin fram með tillögu um að leigu-
liðum á írlandi skyldi gefa upp leigur pær
eða afgjöld, sem peir hefði pá ekki lokið.
í>eir Parnell, foringjar andvígismanna stjórn-
arinnar af hendi íra, tóku pessu hoði fegins
hendi og Gladstone hafði jafnvel áður neytt
samkomulags við pá í pessu máli, en peir
lofað að veita honum fulltingi sitt og síns
flokks, sem kostur mætti framast á verða.
Sökum pessara hreytinga, sem komast hlutu
á stjórn írlands máls, sagði Eorster, ráðgjaíi
landsins, af sjer völdunum, með pví að
hann póttist eigi geta fylgt stjórninni fram-
vegis í pessa stefnu, hún væri í alla staði
óheppileg eptir hans ætlun Tók pá Ca-
vendish lávarður við völdum hans; en fám
dögum eptir að hann var kominn til Dýflinnar
var hann myrtnr ásamt öðrum manni, er
Bourke hjet; pað var á áliðnum degi 6. p.
m.; peir voru báðir úti á gangi sjer til skemmt-
unar og rjeðust pá 2 menn vopnaðir aðpeim
og veittu peim skjótan dauðdaga en flýðu síð-
an á brott og hefir enn eigi spurzt tilpeirra.
|>að er ekki efamál, að pessi atburður er hið
mesta óhappaverk, er íra gat lient, og spillir
ákaflega málstað peirra, að minnsta kosti i
bráðina. ]þó Pykjast menn vissir um, að
níðingsverk petta sje einungis um að kenna fá-
um mönrium, og liafa írar sem einn maður
lýst yfir óheit sinni á atburði pessum, og
nokkur af peim írsku fjelögum, sem hingað
til liafa verið stjórninni eríiðust hafa heitið
peim stórfje (5000 dollurum), sem gæti sagt
til morðingjanna. — Sá heitir Trevelyan,
sem við ráðgjafavöldum tók í stað Cavendish
og hefir honum vel verið fagnað af Ira hálfu.
þýzklaland. J>aðan er fáttað frjettaum
pessar mundir; ríkispingið hefir sett verið og
er skammt síðan. Bismark lagði fyrir pað
enn sem fyrri frumvarp til laga um fjárstyrk
handa peim daglaunamönnum, sem verða
fyrir stórslysuin við vinnu sína, og eru
nokkrar líkur til að pau nái sampykktum;
cnn fremur lög um tóbaksgjörð og tóbakssölu,
en pau lög hafa enn ekki átt upp á háborðið
hjá pingmönnum og svo mun verða að pessu
sinni; annara nýmæla látum vjer ógetið að
svo komnu. — í rniðjum pessum mánuði
brann liús pað í Berlín til kaldra kola, er
á næsta ári átti að halda í sýningu á ýmsum
hlutum, vjeluin og öðru pesskonar, er snerta
lieilbrigðisfræðina og læknisfræðina, og varð
engu bjargað. Skaðinn er áknflega mikill.
Rússland. Ofsóknirnar gegn Gyðingum
rjena að litlum mun; manndráp og brennur
liafa verið alltíðar allt til pessa, svo að rnargar
púsundir manna, sem áður voru vel efnaðir,
hafa komizt á vonarvöl, enda leggur stjórnin
ekkert kapp á að vernda Gyðinga og svo
sýnist jafnvel sem hrakfarir peirra e heuni
ekki á móti skapi; hún er sjálf sökum dug-
leysis síns að nokkru leyti völd að pessum
sorglegu ranginduin, sem hvergi annarsstaðar
mundu polast meðal siðaðra pjóða. í einum
litlum bæ í Suður-Rússlandi, sem brenndur
var um daginn til ösku, gengu 20 púsundir
Gyðinga slippir og snauðir írá aleigu sinni.
Nú heíir og borizt fregn um hina fornu og