Norðanfari


Norðanfari - 24.11.1882, Side 2

Norðanfari - 24.11.1882, Side 2
— 78 — f}r]gir fast þeirri stefnu (hinni realistísku), er ritdómarinn kallar eina rjetta (þjóð. 34, 13, 24/e 82), og hefði ritstjóri pess eílaust eigi tekið hana nje «Andvara» í blaðið, liefði lionum eigi pótt pær «sannar» í raun og veru. Hin sagan er prentuð í «Budstikken» 7,5i, Minneapolis 10/8 80), líklega pýdd af Jóni Bjarnasyni, og heitir: «T v e n d e Ægteskabe r» (Tvenn ólík hjón). Hún er snotur og sönn sem hinar. Stefna hennar er meðfram sú að sýna, að vel megi fara, að konur sje rjetthærri en víða tíðkast, hæði á heimili og í sveitarfjelagi. J<á sögu hefir bókfræðingurinn (ritdómarinn) að líkindum alls eigi pekkt. Dómurinn um «BrynjóIf byskup» er steyptur í sama móti. TJm aðalefni hans skal jeg pó láta ósagt, par eð jeg hefi eigi enn sjeð söguna, pó að ætla megi af dóminum urn smásögurnar, að hann sje og eitthvað merg- veill. Að öðru leyti er hann mjög óskipulega hugsaður og hvergi nærri vel orðfærður, og hvorki fræðandi nje ieiðbeinandi. þar að auki er hann óviðurkvæmilega ókurteislegur og mjer liggur við að segja illfyglislegur (krunnnalegur? — krúnk! krúnk!). Svo or pað og harla lítiil drengskapur að slá sig til riddara ivt af skökku ártali, er enga pýðingu hefir, en sem prófarkalesara (honum?) hefir verið innanhandar að leiðrjetta, hafi pað verið pennaviila hafundarins, en sje ei af vangá prófarkalesarans (dómarans .sjálfs ?). Dómarinn kveður upp, að kveðskapur sá, er' komi fyrir í sögunni sje óbærilega bágur bæði að efni og búningi. J>au orð eru ómjúldega valin og líklega stórum ýkt. í «Framfara» eru tvö kvæði með höfundarins marki: «T» (1,20, 17/4 78, 77. bls. og 2,23, 31/6 79, 92. bls.), er annað nefnist: «K i r k j u- g a r ð s^ h u g 1 e i ð i n g», en hitt »f s f ö r - i n». í hinu fýrra er mjög algeng, en sönn hugsun, en í hinu síðara falleg og eigi óskáld- leg hugsun, en hvorugt er sem bezt fágað og bæði fremur tilkomulítil, en alls ekki óbæri- lega bág, og má ætla, að henni hafi eigi farið stórum aptur að kveða síðan. Dómarinn pykist og sjá margt í sögunni, er bendi til pess, að höfundurinn sje ófróð um menntun og menning hjerlendis á 17. öld og er raunar mjög eðlilegt, að svo væri, par eð flest, sem par að lítur, er á víð og dreif og almenningi iítt aðgengilegt, Til sönnunar pví færir hann til tvö dæmi, en svo hefir viijað óhappaiega .til, að pau sanna einmitt vanpekking sjálfs hans á menningar- hag landsins. Hann segir, að rokkar hafi eigi «J>að var annars mikil heimska af mér, I sem fyrr hafði átt tvo sæmdarseli hvorn fram af öðrum, að binda trúss við annan eins sjó- vetling, annan eins húðarsel og pú ert. Slíkt var illa ráðið og kunni ekki að blessast. J>að ' fer ætíð eina loiðina, pegar merkisfrúm verður pað á, að giftast í priðja sinn. J>að er ekki að liafa trú á slíku. Maður hreppir svoleiðis J vanalega eitthvert aflagið, sem enginn vill sjá». «Jeg er pó kandidat*. «Með versta vitnisburði, já, viti menn! En mér iá við að segja: svei kandidatinum. — Ætli pað megi annars búast við pér heirn á morgun?» «Hvorttveggja til, móðir góð». «J>að veit jeg, En pú storkar mér, ó- ræstið. — Jæja, mér er sama, iivort pú kemur nokkurn tíma eða aldrei. ]<ú hefur setzt í mitt bú, en jeg ekki í pii.t. En pú skalt vita, að jeg á pá vini í sjónum, að jeg parf ekki að vera uppá pig komin». Að svo mæltu stakk kæpan sér og kom verið pekktir hjer á landi fyrr enn eptir 1750. J>að er pó kunnugt, að Jón biskup Arnason (f 1743) flutti rokka til landsins («Om Islands Opkomst, Sór. 1768, 201. bls.), auk pess sem alkunnugt er, að rokkar tíðk- uðust hjer í fornöld (Eyrb. 20. kap.). Að margraddaður söngur hafi verið ókunnugur hjer á landi á 17. öld, hefir ritdómarinn eigi sannað með grallaranum sínum, og hafi pá verið kostur betri söngfræðisrita eriendis, var einstökum mönnum hjer innan handar að nema af peim, pví að pess finnst vottur, að inndæli sönglistarinnar var um pær mundir viðurkennt. f>að sýnir tillaga Gísla sýslu- manns Magnússonar á Hlíðarenda (f 1696) um stofnun skóla, par sem meðal annars yrði kennd söngiist, bæði sökum pess unaðar, sem liún veiti, og af pví að henni sje pá allt of mjög tekið að hnigna í landinu («Om Islands Opkomst», athugagr. við 114. bls.). Einnig er senmlegt, að sönglistiu hafi haft nokkra næring af víkivökunum, meðan peir lijeldust við. Innan um áfellisdóminn um söguna slæðast svo sem rúsínur í graut hólglósur um söguna («að mörgu leyti vel rituð» o. s. frv.), en pýðing peirra í sambandi við aðalefni dómsins er eigi auðskilin. f>að er annars sorglegt, pegar mannvæn- legir menn með góðum hæfilegleikum blásast svo upp af sjálfspótta og framhleypnisfýsi, að peir sleppa allri vandlæting við sjálfa sig og bera á borð fyrir iesendur bull og ópverra, í stað pess að beíta hæfilegleikum sínum í pjónustu fegurðar og sannleika. Höskuidsstöðum, 15. ágúst 1882. Eggert Ó. Brím. H i t-T r o g n. J>að hefir jafnan brunnið við, að íslenzk- ir námsmenn í Kaupmannaböfn hafi íneira og minna látið sig varða hag íslands og framfarir pess, hvort sem heldur hefir verið í bókinentum eða búnaði, stjórnarmálum eða iðnaðarmálum og hafa peir alla jafna bæði í ræðu og riti ieitast við að verða lönduin sínum að einbverju gagni. Jeg parf ekki annað en minna hjer'á önnur eins rit og gömlu og nýju Fjelagsritin, Atla, Ármann á alpingi, Ejölni bíorðurfara, tíefn o. s. frv. En nú um nokkur undanfarin ár hefir par á mótí lítið kveðið að peim í pví efni, en nú hið siðasta árið hefir aptur far- ið að bóla á Barða. J>annig kom í vor frá nokkrum ungum ísiendingum skáidmæia- safnið „Yerðandi“; á pað rit að vekja iija ; ekki upp aftur fyrr en langt úti á liafi. Hún j synti rakleiðis og viðstöðulaust lieim. «Ha, ha, ha». hló selurinn, í pví hún fór. «p>að ergist bver sem bann eldist, heillin góð! — Ifn, pegar í alvöru fer, pá má jeg i ekki iáta pað viðgangast, að hún við mig skilji. Jeg verð pá alveg á flæðiskeri. Og pað gæti pá, ef til vill, rekið að pví, að jeg yrði að fara að sækja um brauð. Hú! — ]pað væri dágott! J>að ættu að vera lög í sjónum, sem lög eru í landi, að pað væri helmingaíjárlag með lijónum, hvernig, sem á stendur. En pað eru, pví miður, lög hjá oss, að pað hjónanna, sem brotið hefir skuli ganga siyppt og snautt frá allri ijáreigninni. ISTú er pað svona: jeg hef tekið einu sinni framhjá eða tvisvar — og jeg sýp dálítið á — og pað hafa hákarlar sagt mér, pví að peir eru vor lögkænastir, að jeg muni ekkert geta fengið af búinu, ef til hjónaskiliiaðar kæmi... En bitti nú! Hvern sé jeg á gangi parna uppi í fjörunni ? Er sem mér sýnist, að pað oss skáldskaparstefnu, sem að milclu leytí er ný lijá oss, en sem í útlöndum hefir hafist og magnazt á örstuttum tíma fyrir pann höfuðsannleik, sem i henni er fólgin. Auk pessa rits iiafa í sumar birzt par á prenti 3 smárit, tvö peirra eru: „Brjef til íslendinga um lærða skólann frá Yelvakanda og bræðrum hans“, yíir hinu priðja stendur: „Yjer mótmælum aliir“ (orð Jóns Sigurðssonar og pjóðfund- armanna er pjóðfundinum á |>ingvöllum var slitið 1851) og undir pví standa: „Nokkr- ir ísleridingar11 Jeg vil nú biðja les- endur blaðs pessa að atbuga ritkorn pessi með mjer. Jeg skal ekki leiða neinum get- um um, hverjir sjeu höfundar brjefa pess- ara, pað skiptir menn litlu, en efnið varðar oss meira um. J>að er að pví leyti sams- konar i hvorumtveggja brjefunum, að par er óvægilegum orðum farið um ýmsa galla hjá stjórnarvaldinu i landi voru. Velvakandi og bræður hans bein- ast að hinum lærða skóla i íteykjavík. í fyrra brjefinu er stuttlega fundið að skóla- húsinu: „skólahúsið er enn eins og áður gamla skriflið, gamli hjallurinn, sem gera parf við á hverju ári fyrir stórfje, og sem pó hriplekur eptir sem áður, og vindurinn næðir í gegnum, par sem menn stundum á vetrum verða að pvo sjer úr ís og klökuðum kirnum, sem mörgum hefir orðið að heilsuspilli og jafnvel dauða“, svo að kennslu og kennslu- greinum; pví næst koma almennar athuga- semdir um sambúð umsjónarmanna og skóla- pilta og er sjerstaklega fundið að skólaregl- unum. J>á kemur aðalefni brjefsins, sem iýsir hvernig pessi sambúð er óg er henni lyst svo: „sambúðin raiili pilta og umsjón- armansins eða umsjónarmannanna er hin hörmuglegasta", og eru tilfærðar orsakir til pessa pær, að hinn nýi umsjónarmaður hafi „inn leitt nýja siðu og nýan aga, ©r bygg- ist á peirri grundvallarskoðun, að piltar sjeu óvita börn, er eigi að hlýða honum í blindni og svo vera rjettlausir gagnvart honum. öömlu reglurnar koma nú í góðar parfir, enda er peim nú beitt með perri mestu eptir- gangsemi og peirri nærgætni, sem nærri iná gcta, og enda geugið skör iengra“. J>ví næst er tekið eitt dæmi til að sýua, hverjar aíieiðingar af pessu iiljóti að verða, er hljóð- ar svo: I ofanverðum janúarmánuði bar pað við eina nótt, að kennarastúka 4. bekkj- ar var brotin upp, og einkunnabók bekkjar- ins og vitnisburðarbækur allflestar teknar. Hvortvggja fanst pó morguninn eptir; ein- kunnabókin útj undir skólagáfli, hinar bæk- urnar faldar í kolakassa i skúrnum, pann- ig að upp úr peim var rifinn allur vitnis- sé hann gamli Brúnn? J>að væri gaman að lieyra, livað karlinn segir nú í fréttum*. J>essi, sem selurinn sá tilsýndar, var gamall inóhestur útlifaður og svo holdlaus, að beinin skröptu innan í húðinni. Hann var að eigra par og snudda í fjörunni og virtist hann vera nokkuð rænulítill. * «Góðan daginn, sæli nú Brúnsi gamli — sæli nú lagsi! Hvernig er heiisan»? «Heldur bág, — en liver er sá, sem til mín talar» ? «J>ekkirðu mig eklii, sem er gamall pú- bróðir pinn? J>ér er eittlivað brugðið, ef pú ^jnanst ekki að fundum okkar bar saman seint í liaust og jeg bauð pér að drekka með mér fáein glös af groggi». «Á, ertu selurinn sami» ? sagði hesturinn býsna dauílega. Hann var svo dauðadoppu- logur í bragði, að pað var varla hægt að sjá lífsmark með honum. «Nú, hvernig er petta? liggur illa á pér» ? sagði Brynki eptir no.kkra pögn.

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.