Norðanfari


Norðanfari - 24.11.1882, Blaðsíða 4

Norðanfari - 24.11.1882, Blaðsíða 4
er að þau munu einkum meint til pess að rífa ekki upp grafir hinna dauðu að ópörfu eður má ske af öðrum verri hvötum. J>að mun nú pví betur all sjaldan eiga sjer stað hjer á voru landi, að menn ræni graíir hinna dauðu nje gjöri peim aðrar árásir af veru- lega illum hvötum, en engu að síður er eign- arrjettur hins dána lierfilega misbrúkaður og fótuin troðinn og grafarhelginni raskað um skör fram, og pað er pví ófyrirgefanlegra sem pað viðgengst einmitt hjá og á heimilum pjóna kyrkjunnar undir liandarjaðri peirra, sem taka fje af jafnt ríkum sem fátækum yngri sem eldri í kirkjunnar parfir, fyrirgröf pá er líkami peirra er lagður í að enduðum peirra lijervistardögum. Að fám árum liðn- um, stundum einu til tveim, er gröfin rifin upp, kistan að líkinu mölvuð, líkaminn höggv- inn ef til vill sundur eða á einhvern hátt hrakiun eða lemstraður af peim sem eru við grafartekt að peím er pá skal jarða, pessa eru að sönnu ekki mörg dæmi en pví miður mun pau pó mega finna nægilega mörg pessu til sönnunar, og sannast sagt er pað, að pað er hryggilegt að sjá hvernig opt og einatt við greptranir, að eignarrjetti hins dána er mis- boðið hvernig bein hinna dauðu eru lirærð og pvætt saman við mold og grjót og fjölum og kistubrotum, svo öllu ægir saman og stund- um lítið tillit haft til hvort beinin fara ofan í grafirnar aptur eða ekki. — það sýnist pó sanngirni (jeg tala ekki um siðferðisleg skylda) mada með pví, að eignarrjettur hins dána sje svo verndaður að hann fái að njóta pessasíns síðasta legurúms, pessa dýra jarðakaups síns að minnsta kosti um 30 40 ár. — það er satt hjer má færa nokkuð margt til varnar á móti; kirkjugarðarnir eru langt of litlir, svo livergi er liægt að hola niður liki í ógrafinn blett og svo er alltaf grafið reglulaust, ogsvo sem ekkert tillit haft til, hvort parna eður parna hefir verið grafið fyrir 1, 2, 3 eða 10 til 12 árum*; pegar maður aðgætir petta, er petta regluleysi hneykslanlegt, siðum og sið- ferðistilíinningu spillandi, og órjett, gagnvart eignarrjetti hins dána, og jeg vil segja ópol- andi lagabrot; og pað gegnir furðu með fram- íaraanda pessara tíma, með peim endurbótum, sem verið er að gjöra, á brauða- og kirkna- skipan, launum presta, setningu sóknarnefnda, lijeraðsfulltrúa og lijeraðsfunda með öllum peim lögum sem stefna í pá átt að auka menntun ungdómsins rýmka frelsi safnaðanna og yfir pað heila að endurbæta pað er ábótavant er í kirkju og trúarlífi voru, að framhjá pessu at- riði skuli alltaf vera gengið pegjandi; jeg veit fyrir víst, að margur finnur sáran til pessa pó allir pegi. — þetta má ekki lengur svo ganga petta parf að lagfæra pessu parf að breyta; eu ineð hverju móti verður pessu breytt svo ljaganlegt sje ? |>au svör sem næst liggja eru: að stækka kirkjugjarðana, eður byggja nýja; pað má líka víða svo vel fari, en líka er víða svo háttað, að pessu verður ekki við komið svo vel sje, en setjum svo að pað skyldi að lögum gjört að leggja niður hina gömlu kirkjugarða og byggja alveg nýja, pá mun í fæstum stöðum svo ástatt, að peir verði byggð- ir umhverfis sjálfa kirkjuna par munu liinir fornu peim nýju jafnan til fyrirstöðu, og fara að byggja nýja, getur á sumum prestsetrum gjört tilfinuanlegan landusla sem prestinum, eða peím sem býr á jörðinni getur orðið mjög meinlegur, ekki síst yrðu kirkjugarðarn- ir byggðir í túni, sem víða mundi álitast til- tækilegast. En eru pað kristnispell pó lijer væri nokkuð til breytt frá fornri reglu? Jeg *) í Akureyrargarði er farið að grafa eptir vissum reglum eu ekki amurstaðar pað jeg veit. veit og skal fúslega játa, að pessi forna regla að flytja lík til kirkju til greptrunar er trú, venju og siðferði samkvæm, en svo að eins, að hún gjöri ekki lagabrot á eignarrjetti hins dána, og almennum hegningarlögum; pví jeg kalla eignarrjetti hins dána mispirmt með pví að taka gröf hans handa öðrum að fám árum liðnum og grafarhelginni raskað, með pví að rjúfa hans síðasta legurúm (kistuna) og tvistra beinum hans, eins og hjer er áður á vikið. An pess að hafa pessa millisetningu lengri, skal jeg leyfa mjer að gjöra tilraun með að svara ofangreindu spursmáli. |>ó lijer væru innleidd ný lög um petta efni eins og margt fleira er til umbóta á að horfa, parf pað ekki að valda neinni síðaspillingu. pannig löguð, að leyfa heimagröpt; pað er vitaskuld að af- girða pyrfti allstaðar par heimagröptur væri leyíður, vissan blett, til pess ætlaðann, hann pyrfti óvíða stærri, en 9 áln. á breidd og 30 aln. á lengd, jeg veit að hjer er gjört ráð fyrir mikið of stórum garði, jeg gjöri ráð fyr- ir gröíinni í stærra lagi, 3 alnir á lengd og 1V* a'- a breidd, í penna garð mætti pá leggja 30 lík, 3 hvort við endann á öðru í breidd- ina, og 10 hvert við hliðina á öðru í lengd- ina, væri nú grafið eptir vissri reglu og byrjað fyrst í einu horninu og svo annaðhvort tek- in röðin pvert um eður langsetis sem á sama stæði, mundi ekki purfa að byrja aðra um- ferð á garðinum fyrr en að 30 árum liðnum, að öllum jafnaci; en pað tímabil álizt hið styzta er eignarrjettur og grafhelgi liins dána mætti ná óáreitt hvorttveggja. Hvað stærð garðsins viðvíkur, parf naumast að gjöra ráð fyrir meiri manndauða árlega en 1 af 20 — hjer er og gjört ráð fyrir of miklum mann- dauða, en hvortveggja sýnir, að pað er ekki stór kostnaður að koma upp heimagörðum — til jafnaðar, nema ef einhverjar skæðar drep- sóttir upp á fjelli, svo eptir pví mundi svona stór garður nægja fyllilega fyrir pað heimili sem hefði að jafnaði 20 manns, pví par gjöri jeg ráð fyrir að dæi til jafnaðar 1 á ári, sem mun pó pað frekasta. (Framhald). -J- Gleymzt hefir, að geta. meðal dáinna manna í blaði pessu: liafnsögumanns Magu- úsar Jóiissoiiar, er andaðist hjer í bænum, 18. september síðastliðinn (fæddur 1824). Magmís sál. hafði búið hjer, ásamt eptir lifandi konu sinni, undanfarin 30 ár, höfðu pau eignast 9 börn og lifa 5 peirra, 2 synir og 3 dætur. Hann var reglu- og ráðdeildar- maður, og vaudaður í öllu dagfari sínu. -f- 17. p. m. dó hjer í bænum verzlunar- maður Cliristian Möller, f. 2. april 1816*. Hann lá veikur að eins í 3 daga, að menn lmlda í lieilabólgu, og gat pess pegar í upp- liafi veikinnar, að petta mundi verða dauða- mein sitt. Árið 1850, giptist hann ungfrú Emilíu Schou, sem var dóttir Hermanns Christians Schou, er var verzlunarstjóri á Sigluíirði og Yopnafirði. Að ári liðnu, eptir giptinguna, eignaðist Christian með konu sinni sveinbarn, en hún dó stuttu par eptir. Drengurinn, sem lifði pá seinast frjettist, heitir Emil Schou og hefir um mörg ár verið erlendis í förum. Slysför. Að morgni hins 15. p. m. gengu 2 menn: Friðrik Abrahamsson og Ólaf- ur Stefánsson frá Miklagarði í Eyjaíirði. par upp á dalinn í kihdaleit. Gengu peir fram að neðan, upp á Miklagarðstungur og írarn í drag; ætluðu sjer svo að ganga lieim brúnir. En pegar peir voru komnir nokkuð til baka, lieimarlega, á svo nefndan Krók i fláa eða skál, er par liggur framan i brúninni, sprakk í einu augabragði snjóflóð eða ita á pá og flutti pá nokkuð niður eptir skálinni, en Friðrik, sem gekk lítið seinna, varð nær syðri brún ýtunnar, en par var hún jai'n- pynnri, meiddist ekki og hafði fulla moð- vitund; gat pví með annnari hendinni, sem hann hafði lauslega, losað um sig, og uin síðir klórað sig upp úr fönninni, pó nokkuð pjakaður, gat hann pá hvergi orðið Ólafs var; að vísu virtist honum, sem hann hey.iði til *) Plinn af systkynum liins pjóðkunna verzlunarstjóra herra E. E. Möller hjer í bænum, og peirra elztur, og sem búinn er að vera verzlunarstjóri í samíleytt 50 ár, sem muu eíga sjer íá dænii. hans einu sinni eða tvisvar, en svo óglöggt, að hann ómögulega gat áttað sig á hvar helzt pað var, varð pví að hverfa frá og kom heim til bæjar litlu fyrir dagsetur, fóru nokkrir mcnn pá pegar að leita Ölafs, og heppnaðist eptir mikla erfiðismuní að finna hann — nálægt miðri nóttu — fáa faðma frá tbæli hins og voru komnir heim til bæja með líkið í dög- un um morguninn. Jafnvel pó leitarmönn- um findist engin líkindi til að lífsmark leynd- ist með honum, og pað ekki einu sinni peg- ar peir fundu hann, pá var pó ráðið af að sækja hjeraðslæknirinn til að skoða líkið og fullvissaði hann um slíkt hið sama. 21/n 82. K. S. — 80 hesta úth#y hafði nýlega brunnið að mestu leytí til kaldra lcola, að Hrísum í Svarfaðardal. — í næsta bl. hjer á undan gátum vjer pess, livað hjeðan frá Akureyri og Oddeyri hafi verið nú í haust skipað út af kjöti in. fl. en gleymdist pá.að tilgreina tólg og saltfisk, er vjer síðan höfum fengið að vita, og var petta: a, frá Oddeyri 1204 skpd. af saltfiski en 80 skpd. af tólg, b, frá Akur- eyri (Höepfners- og Gudmannsverzl.): 848 skpd. 170 pd. af saltfiski og 97 skpd. 254 pd. aftólg. Fjártökuprísar haustið 1882: 1 pd. kjöts 14—20 aura, 1 pd. mörs 32 a., gærur 1 kr. 50 a. til 3 kr., 1 pd. salttisks 14—18 a. Auglýsingar. Jeg undirskrifaður þorsteinn Daníelsson dannebrogsmaður á Skipalóni, gjöri hjer með kunnugt: að jeg með pessu brjefi gef herra þorsteini Daníelssyni bónda hjer, umboð mitt og fyllsta inyndugleika til að ganga eptir og innheimta skuldir sem jeg á útistandandi livort heldur sem pað eru kirkjugjöld, jarða- afgjöld, eða aðrar skuldir; skal pví allt sem velnefndur þorsteinn Daníelsson gjörir eða umsemur skuldalieimtu pesaari viðvíkjandí, vera jafngilt og jeg hefði gjört pað sjálfur. Fyrir umsvif pau og ómalc pað, sem inn- heimtan og umsvif með ábúð jarðanna hefir i för með sjer, fær innheimtumaður 10% — tíu — af hundraði hverju sem hann inn- heimtir. Til staðfestu pessu er nafn mitt og inn- sigli. Skipalóni 17. nóvember 1882. Th. Daníelsen. liandsalað. (L. S.) . þeir sem jeg á skuldir bjá, óska jeg að vildu sýna mjer pá velvild, að greiða mjer pær, svo fljótt, sem hverjum peirra er unnt, helzt í pessum og naista mánuði, svo að jeg geti grynnt á stórskuldum minum sem eindagaðar eru og að mjer kallaðar. Bitstjórinn. IIMBURÐ AKBRJEF og kort yíir Rauðarárdalinn (á íslenzku og dönsku) verða send og borgað undir með póstum til íslands hverjum sem sendir ut- auáskript til sín eða vina sinna til A. E. J o h n s o n, Com. of Emgr., St. P., M & M. R. R. St. Paul, Minn. America.f Á næstliðnu hausti var mjer dregið lamb (sem jeg átti ekki) með mínu marki: sneið- rifað framan vínstra; eigandinn vitji til mín andvirðis pess að frádregnum kostnaði, og semji við mig um markið. Helgastöðum í Eyjaíirði, 16. nóvember 1882. Jóhann Jónsson. Hjer í haust fanst á götunni lítill pottur, sem eigandi getur vitjað til undirritaðs og borgað auglýsingu pessa. Akureyri, 22. nóv. 1882. Steinn ICristjánsson. Eigandi og ábyrgðarm.: Björil Jónsson. Prentsmiðja Norðanf. B M. Stephánsson.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.