Norðanfari


Norðanfari - 21.12.1882, Síða 1

Norðanfari - 21.12.1882, Síða 1
NORBANFARI. 21. ár. Akureyri, 21. desemker 18S2. Nr. 45—46. f Sjera Björn prófastur Halldórsson í Laufási varð bráðkvaddur í fyrrradag, 19. p. m. Hafði hann kennt sárinda fyrir brjósti dagana á undan, en verið pó á fótum og við ritstörf. En um kveldið skömmu fyrir miðaptan, er hann ætlaði að ganga inn i annað herbergi, hnje hann niður í dyrunum og var pegar örendur. — Jarðarförin á að fara fram 12. janúar næstkomandi. í 148. nr. «Skuldars er grein nokkur með fyrirsögninni: Björnson og kristin- dómrinn, par sem höfundur æfi-ágripanna í jájóðvinafjelags-almanakinu fyrir 1882, herra ritstjóri Jón Ólafsson, svarar mjer uppá pað, sem jeg nokkru áður í «Norðanfara« (13.—14. nr. p. á) hafði fundið að annari af pessum æfisögum, nefnilega æfisögu Björnsons. Jeg hafði fundið að pvi, að ekki væri í pessari æíi- sögu skýrt frá pvi, hvernig pessi frægi Norð- maður kæmi opinberlega fram í kristindóms- málum, og að pannig væri breitt ofan áhina svörtu og sorglegu hlið í lífsstarfi pessa merk- ismanns. Eg hafði sagt, að Björnson hefði á síðari árum «gjörzt beinn fjandmaður krist- indómsins», og að pað væri «ekki rjett af Peim, sem vilja kristindómslífi pjóðar vorrar vel, að fræða alpýðu um slíka menn eins og Björnson, en benda ekki með einu orði á Pað, sem hættulegt er og ðfugt í stefnu Peirra». Ut af pessum ummælum mínum tekur nú herra Jón Ólafsson, æfisögu-höf- undurinn, fram, að hann hafi varla neittsagt um trúarskoðanir Björnsons, ekki nema pað að hann «lengi framan af» hafi verið «áhang- andi Grundtvigs-skoðana í trúarefnum, er berj- ist nú af alefli fyrir frjálsri rannsókn í peim efn- um», og að slíkt sje «eðlileg proska-framför einlægrar og sannleiks-pyrstrar sálar». Bætir hann pví svo við, að Björnson hafi hvergi í neinni af bókum sinum gjört trúarskoðanir að aðal-umtalsefni sínu, að köllun sú, sem. hann hafi helgað starf sitt, sje, fyrir utan skáldskapinn, menning pjóðar sinnar í stjórn- málum og öllum hugsunarhætti og betrun hennar í siðferðislegu tilliti; «en hvað trúna snertir, lætur hann sjer, mjer vitanlega, nægja að prjedika umburðarlyndi og rjett hvers manns til að trúa pví, sem hannvilb. Enn fremur segir hr. J. öl.: «Hverju Björnson trúir eða ekki trúir, pað kemur æfisöguritara hans að eins við að svo miklu leyti, sem petta lýsir sjer i verkum hans og hefir áhrif á pau eða skýrir rjettan skilning peirra. En nú vill svo til, að Björnsson hefir hvergi, mjer vitanlega, prjedikað fyrir mönnum, hverju Peir skyldu trúa eða ekki trúa». Síðan er pess getið til, að pegar jeg sagði, að Björn- son hefði gjörzt beinn íjandmaður kristin- dómsins, ‘pá hafi jeg par farið eptir sleggju- dómum óhlutvandra mótstöðumanna hans um hann og er harðlega skorað á mig að færa sannanir fyrir pessum ummælum mínum. Já, jeg skal nú, pó pað pyki ef til vill nokkuð seint, leitast við að sýna og sanna, að Björnson hafi gjörzt beinn fjandmaður kristindómsins. En áður en jeg segi meira skal jeg taka fram, að rnjer er með öllu óskilj- anlegt, að hr. Jóni Ólafssyni geti, eins og hann fullyrðir, verið óknnnugt um, hvað Björnson hefir á seinni árum opinberlega lagt til kristjndómsmála, par sem pað liefir svo opt og nákvæmlega verið gjört að um- talsefni í hinum norsku blöðum og tímarit- um bæði stærri og smærri, og par sem heyra má, við nálega hvern norskan mann, sem toaður talar um Björnson, hvort sem hann ®r meðhaldsmaður hans eða mótstöðumaður, að hann gengur út frá pví sem sjálfsögðu, að pessi alkunni landi sinn sje genginu út í opinbera baráttu gegn kristilegri trú og kirkju. Hr. Jón Ólafsson veit, að Björnson var lengi framan af «áhangandi Grundtvigs-skoðana í trúarefnum», en um pað hvar Björnson er nú staddur í trúarlegu tilliti, hvaða skoðan hann nú heldur opinberlega fram á kristinni trú veit hann ekkert, eptir pví sem hann sjálfur segir. Mjer gat ekki dottið í hug, að honum væri ókunnugt um hið síðara úr pví honum var kunnugt um hið fyrra, sem bæði almenningi í Noregi og annara pjóða mönn- um, sem til Björnsons pekkja, er miklu síð- ur kunnugt; og jeg póttist hafa ástæðu til að ætla, að hr. Jón Ólafsson pekkti eitthvað til hinnar opinberu kristindóms mótstöðu Björnsons í seinni tíð, par sem hann pó í æfi-ágripinu tekur fram, að hann nú berj- ist af alefli fyrir frjálsri rannsókn í trúar- efnum. í grein minni í «Norðanfara» færði jeg engar sannanir fyrir pví að Björnson væri orðinn «beinn fjandmaður kristindómsins, af pví að jeg hugði, að pað væri eins alkunn- ugt og pyrfti eins lítið sannana við eins og pað að Björnson er frægt skáld og einn af forvígismönnum pess flokks í Noregi, sem berst á móti konungsvaldinu. J>að er alkunnugt, að Björnson er hinn mesti mælskumaður, og pess getur líka hr. Jón Ólafsson í æfisögu hans. Heldur hann einatt opinberlega ræður fyrir ^fjölda fólks um ýins pau mál, sem honum pykir mikið um varða, og hefir orð pað, er hann pannig munn- lega flytur, engu minni, og ef til vill öllu meiri, áhrif a hugsnnarhátt pjóðar hans, held- ur en bækur pær, sem hann hefir ritað, enda liefir liann haldið opinberar ræður um miklu fleiri efni en hann hefir ritað bækur um. Hr, Jón Ólafsson segir einnig frá pví, að veturinn 1880—81, hafi Björnson dvalið i Bandaríkjum Yesturheims, ferðast par um víða og haldið ræður fyrir löndum sínum par vestra. ]?að var einkum prennt, sem hann gjörði að umtalsefni í pessum ræðumsínum: skáldskapur, stjórnmál og kristindómur. Að- al-ágrip af mörgum pessum ræðum Björn- sons var jafnótt prentað í öllum helztu blöð- um Skandinava par vestra. Jeg hefi nú nokkur af blöðum pessum fyrir mjer, og pó að sum peirra sje með, en önnur á móti Björnson, ber peim í öllu verulegu nákvæm- lega saman um pað, sem hann í pað og pað skiptið hafi sagt. Jeg skal leyfa mjer að nefna nokkur pessara blaða: «Norden», «Skan- dinaven*, «Budstikken», «Fædrelandet og Emigranten*, «Den kristelige Talsmand», öll norsk, og að líkindum oll kunnug hr. Jóni Ólafssyni. Og hvað sagði nú Björnson sam- kvæmt samhljóða vitnisburði pessara blaða viðvíkjandi kristindómsmálum? Hann sagði, að ef nokkur Guð væri til, pá hlyti hann að geta orðið fundiun á vísindalegan hátt. Hann sagði, að maðurinn hafi upphaflega verið dýr, api eða eitthvað pvílíkt, en hafl svo smám- saman proskazt pangað til hann liafi náð pví stigi, sem liann nú er á; — «petta er kenn- ing ««evolutionistanna»» og hana játa jeg sem mina trú» (eigin orð Björnsons). Hann sagði, að hinar fimm bækur Mósesar sje ekki eptir Móses; ef til vill hafi Móses verið til, ef fiil vill ekki; Abraham, ísak og — 91 — Jakob hafi aldrei verið til, en petta hafi verið nöfn á heiðnum lijáguðum, sem Gyðingar hafi gjört að sínuin guðura, og hafi Abraham og ísak táknað sólina, en Jakob og Esaú dag- inn og nóttina. «Esaú er dökkur og loðinn, pað pýðir: nóttin er dimm; Jakob var óloð- inn; pað pýðir: dagurinn er bjartur». «Glíma Jakobs við guð er ekki nema æfintýri og táknar baráttu Jakobs við Esaú, p. e. dags- ins við nóttina*. «En Jakob táknar líkasól- ina; Lea táknar tunglið, pví Lea var augn- döpur, og birta tunglsins er döpur». «Hinir 12 synir Jakobs eru hinir 12 mánuðir ársins, sem koma fram pegar tunglið giptist sólinni», «Samson hefir ekki heldur nokkurntima verið til; hann var líka sólarguð; hár Samsonar táknar sólargeislana; Dalila táknar veturinn; pegar hún klippti hár Samsonar, pá dvínaði máttur hans, p. e. veturinn tekur burt mátt sólarinnar; Samson lagði höfuð sitt í kjöltu Dalílu; pað pýðir: sólin sígur til viðar og nær ekki að skína». í stuttu máli: Björn- son sagði, að ísraelsmenn hafi tilbeðið marga hjáguði allt fram að tíma spámannanna. Hann sagði, að heimurinn væri eldri en biblían segir. Hann sagði, að hin tíu boðorð hafi fekki verið gefin Mósesi á Sínaí-fjalli, heldur hafi ísraelsmenn fengið pau frá Egyptum, enda hafi pau fundizt í egypzkri steinbygg- ing (pyramid) frá fornold. Hann sagði, að spámenn ísraelsmanna hafi ekki verið afguði sendir, heldur hafi peir að eins verið gáfaðir menn af sama tagi og framúrskarandi menn annara pjóða, t. a. m. Kínverja og Tnda. Hann sagði, að pað væri heiinskuleg kenn- ing, að maðurinn hafi upphaflega verið synd- laus, en síðar fallið. Hann sagði, að pað væri einnig heimskulegt, að halda pví fram, að ísraelsmeun eða nokkur önnur pjóð hafi ýmist trúað á einn sannan guð; en ýmist tekið til að dýrka hjáguði. Hann sagði, að pað væri hlægilegt að trúa á prenninguna. Hann sagði, að enginn djöfull væri til, ekk- ert helvíti og engin eilif fordæming. Hann sagði, að Jesús Kristur væri ekki guðssonur og ekki frelsari heimsins, að slikur Jesús og sá, er biblían boðar, hafi aldrei verið til, að Jesús hafi að öllu leyti verið eins og aðrir menn og ekkert sjerstaklega guðdómlegt i honum. Og hann sagði, að hin kristna trú hefði ávallt komið fram sem óvinur frelsis og framfara. — Hinn 9. apríl 1881 kvaddi Björn- son skömmu áður en hann hjelt heim til Noregs, landa sína og annað fólk frá Nurður- löndum með ræðu, er hann hjelt í húsi pví, er Aurora Turner Hall heitir í Cliioago. Var par samankomin múgur og margmenni, Mikið af ræðu peirri snerist um kristiudóin- inn. Tók hann par upp með sterkum orð- uin margt af pví, er hann áður hafði prje- dikað gegn hinni kristnu trú, t. a. m. pað að hann fylgdi kenning «evo 1 utionista* og tryði livorki á guðdóm Ivrists, kenninguna um fordæming eða «hina hlægilegu kenning um prenninguna, að prír gæti verið einn og einn prír». Og svo bætti hann pví við, að pví starfi, sem hann væri byrjaður á í Am- eríku, skyldi hann haldaáfram, með pví hann hefði nú á annað horð gjört pað að ætlunar- verki sínu að upplýsa almenning um pað,

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.