Norðanfari


Norðanfari - 08.01.1883, Síða 3

Norðanfari - 08.01.1883, Síða 3
-97- inn þar sem hlaupið hefir fallið úr, og hera saman pað sem úr liefir fallið, pað er að í likum hlutföllum og maður skyldi hella ein- hverju pykku, úr íláti pá fer miklu meira fyrir pví en meðan pað var i ílátinu. — Hjer utar í dalnum er og annað jarðfall líkt en nokkru minna, og nær skemmra niður. Á íyrri öldum lands pessa hefir dalur pessi verið grynnri, og lítur út, sem eptir honum fjalla milli, hafi runnið ferlegt vatnsmegin með stríðu straumkasti; á peim fáu blettum sem jafnsljettu kennir, hjer fyrir framan Hóla liggur mikið af brim sorvnu eður vatns- börð stórgrýti uppá bökkum Blöndu, má glöggt sjá pess merki bæði fyrir utan Ey- vindarstaði austan ár, og neðan og utan Höllustaði, að vestan: par eptir hefir jarð- skorpan rofnað framan af heiði og útúr dalnum og sú rauf er Blöndugil, pað er auðsjeð að á pví hafa ekki orðíð breytingar pví svo er reglulegt enn að sjá, með fram pví, að par sem nef er fram öðrum megin, kemur vík híns vegar, og bakkar víða líkir að hæð einkum par sem klettar eru á hvora hlið; á öðrum stöðum par sem peirra gætir ekki nema í öðrum hverjum bakka hefir jarð- skorpan sigið niður hins vegar meira, og myndað snarbratta; pað lítur út fyrir áður flóðið hefir runnið hjer um, hafi hjerháttað landi nokkkuð frábrugðið við pað sem nú er, pá hafa legið um dal penna pvergeilar miklar milli kletta sem hafa verið grasi vaxnar i botninn og nokkuð upp til barma, pað sýna sand og leirlög er til sjest hjer og hvar milli kletta i gilinu, pá er neðst að sjá niður við yfirborð árinnar, að fi-am úr bakkanum komi eins og moldarlag, pá rautt leirlag par yfir sand og malgrýtislag, síðaf stærra og stærra grjót og eí'st hið stærsta, pað er og að sjá sem petta ferlega flóð hafi fyllt upp allar pessar pvergeilar, eður dældir sem um dalinn hafa legið og runnið um hann lengri eður skemmri tíma áður Blöndugil myndaðist. — Næst fyrir utan Hóla er Finnstungukot syðra pá Fmns- tunga og yst i dalnum ytra Tungukot. f>að hefir allt verið ein jörð til forna en orðin svona skipt. — Syðra Tungukot gengið und- ir Hóla, en sinn eigandi að hverri hinni, og situr par hver bóndi sína eign, og eru pá taldar jarðir austan Blöndu í dalnum. Jeg ætla að láta hjer staðar nema að sinni; pessi lýsing er ekki fróðleg jeg skal játa pað, kemur tvent til pess 1. að jeg liefi ekki nærri nægan kunnugleik og hitt 2. að jeg er sauður en ekki rnaður í allri jarð- fræði sem fl. Tilgangur nfinn með línum pessum er eiginlega sá, að vekja máls á hvort ekki væri nauðsýnlegt áður jarðfræð- sænum», svaraði hinn og glotti við, «að embættisgjörð sé flutt á dönsku. En hvað um pað! ]?að væri vinnandí vegur, held jeg, að fá svo sem einn lærðan marhnút sunnan frá Danmörku, til að embætta yfir yður á dönsku; ekki lield jeg pað pyrfti að standa íyrir». J pessari stundu var kobbi afarkýmilegur á svipinn. «Jeg sé pá*, œælti boli og var mjög hugsunarfullur og alvarlegur í bragði. «Jeg sé, eða réttara sagt heyri, að pér hafið svarað mér viðunanlega upp á helztu spurningar mmar her að lntandi . , Iíeyrið nú, pér eruð vel fallinn til að búa petta ullt undir, pví að pör farið allt af á milli lands og sjávar og eruð með sinn fótinn á hvorum etaðnum. Verið pér nú í útvegum fyrir mig, að jeg geti fengið atvinnu í sjónum sem veitingamaður». «Velkomið ætti pað að vera; en pað islegar rannsóknir framfæru hjer um ísland, sem liklegt er að komist á, áður langt líður, að skorað væri á presta og hreppstjóra og helztu menn hvers byggðarlags á landinu, að gefa sem nákvæmastar lýsingar að unnt væri af öllum merkum örnefnum, einkum fornuin orustustöðum, pinga- og hofastöðum, haugum fornmanna m. fl. og landslagi svo sem útliti á sand- og leirlögum, kletta og fjalla, með mörgu fl. ættu jarðfræðíngarnir og forstöðumenn fornleifafjelagsins að gang- ast fyrir að pessu yrði framgengt, og jafn- vel gefa sýnishorn af leiðbeiningum. — |>að er ekki ætlun mín að petta kosti landið fjárútlát; petta mundu lika flestir ef ekki allir gjöra borgunarlaus og álíta pví ómaki vel varið ef pað gæti orðið til leiðbeiningar, jafn fögrum, fróðlegum og líklega nytsömum fyrirtækjum, sem bæði fornleyfafjelagið og jarðfræðislegar rannsóknir gætu haft í för með sjer. — Heíði jeg verið kunnugri hjerna um veturinn, pegar jeg skrifaði pjer frá Beykjum I Tungusveit, hefðí jeg getið nokkurs, er jeg sá par seinna; jeg skal pví geta pess hjer með fám orðum: J>að er gaman að koma upp á Ileykjatungu, par uppi eru klappir sljettar, en viðast hvar eptir peim liggja eins og för eður slóðir frá norðri til suðurs sumar dýpri sumar grynnri likastar pví eins og pegar slóð myndast af einhverju sem dregið er í pjettum snjó. — þetta, er af einhverju skriðflóði frá fyrri timabilum heimsins. — Sæju jarðfræðingarnir petta, gætu peir gefið um pað fróðlega skýrslu af hverju pessar slóðir og rásir eru til orðnar í klappirnar, sem við fáfróðir alpýðuinenn berum lítið skyn á. E. Halldórsson. Frjettir innlendar. Iteykjavík, 7. des. 18&2. Allt petta haust frá pví um miðjan október hefir hjer verið bezta tíð en pó heldur gæftalítið, en allra bezti afli, pegar gefið hefir á sjó og pað af vænum porski svo menn eru hjer búnir að fá í salt mörg hundruð á út- vegum hinna stærri útvegsbænda; núna síð- ustu dagana hefir optast verið frá 30—60 til hlutar á dag. Hingað hefir verið rekið í liaust mikið fje, en mest pó til útflutnings. Coghill flutti hjeðan um 4000 fjár í fyrra mánuði og rúmt 100 besta með Craigforth. Eggert Gunnarsson flutti bjeðan í okt. til Liverpool um 3000 fjár og núna með póst- j skipinu Laura rúmlega 70 hross.* Hið nýja póstskip vort Laura er 689 j kostar mig ekki svo lítið umstang. |>ér verðið að kasta skilding». «f>ér skuluð fá ómakið vel borgað». «En jeg á engin eptirkaup við yður. J>ér verðið að hugnast mér eitthvað fyrir fram». «Ha, fyrir fram! «sagði boli og klóraði sér undir kverkinni. «Æ, nei, ekki fyrir fram; við erum svo góðir vinir, að pér trúið mér fyrir pví, að jeg láti mér farast sæmi- lega við yður». «Að svo mæltu gekk boli að borðinu og skenkti á fyrir gest sinn og bað bann eklci spara drykkinn meðan nokkuð væri í flösk- unuin. |>etta lét kobbi sér að kenningu verða og saup drjúgum á. J>eir töluðu enn nokkra stund um sama efni, en selurinn færðist ávallt undan að gjöra bón Tudda, ef liann fengi ekki skild- j inga í lófann fyrir fram. Boli var péttur j fyrir og vildi ekki gangaaðpví; pannig porði í hvorugur að eiga eptirkaupin við annan. tons að að stærð og afbragðs fallegt og vænt skip. J>að getur tekið um 100 farpegja og er í alla staði hentugt til mannílutninga og er á öllu auðsjeð að ekkert hefir verið sparað til að gjöra pað sem bezt má verða í öllu tilliti. Auk pess eiga 2 önnur gufuskip að ganga hingað frá Danmörku næsta ár. Heilsufar manna má heita hið beztahjer í haust. Nýlega dó hjer Bjarni Bjarnason horgari hjer í hænum 66 ára gamall. Hann var lengi hóndi áður á Esjubergi á Kjalar- nesi og hreppstjóri par, og hafði með ein- stökum dugnaði frá fátækt gjörzt ríkur maður, eptir pví sem hjer gjörist, enda var hann hæði iðinn maður og hygginn. Hann hafði búið hjer um 11 ár. Með póstkipi fór hjeðan í október alfarinn læknir Guðni Guðmunds- son, sem settur var hjer síðastl. ár kennari við læknaskólann með pví hann varð að víkja hjeðan, er ráðgjafi vor Nellemann sendi hifigað cand. Schierbeck til pess að verða forstöðumaður læknaskólans. J>ykir mörgum pað leitt að missa Guðna, pví hann hafði reynst hjer ötull og góður læknir og vildi gjarnan ílendast hjer, ef hann hefði átt pess kost. Af pessum nýja landlækni get jeg ekkert sagt, pað er enn pá óreynt hversu hann dugir; hann er fárra ára eandidat, en hefir fengið góðan vitnisburð við embættispróf; hann hefir um 2 ára tíma verið aðstoðar- handlæknir við Eriðriksspítala í Kaupmanna- höfn, áður en hann kom hingað, en aldrei hefir hann verið embættismaður í Danmörku. |>að virðist pví næsta undarlegt, ef pessi maður verður gerður hjer að landlækni og hann tekinn fram yfir Dr. Jónas Jónassen, er verið hefir læknir hjer í mörg ár og jafnan reynst vel, og auk pess, er maður vel að sjer í læknisfræði og æfður kennari við lækna- skólann. Schierbeck pessi talar lítið íslenzku og hefir fengið fyrir pá sök leyfi stiptsyfir- valdanna að mega kenna, að minnsta kosti fyrst um sinn, á dönsku á læknaskólanum og hefir pað hneykslað marga. Sömuleiðis hefir pað hneysklað marga hvernig prófinu í íslenzku, er herra Schierbeck gekk upp, var hagað. Prófdómendur voru peir Dr. Jón f>orkelsson rektor og sjera Hallgrímur Sveins- son, en yfirkennari Halldór Kr. Friðriksson prófaði. Nú er hið nýja barnaskólahús vort langt komið en varla verður pó kennt í pví í vetur. J>að er að pví mesta bæjarprýði; pað á að kosta 25,000 kr.; hefir bærinn tekið lán til pess að geta byggt pað. Jón. Selurinn poldi allmikið að drekka, en loks tók vínið pó að svífa á hann; hann gjörðist ölvaður og tók nú að verða nokkuð málskrafsmikill og ör í tali. En pað sannaðist hér á selnum, að öl er innri maður; pví að pegar hann var orðinn kenndur, pá játaði hann fyrir gestgjafanum, að hann hefði ofhermt um drykkjuskapinn í sjónum, í peim tilgangi að ginna gestgjafann og hafa út úr honum peninga. «Og pjer skuluð ekki«, hvað hann, «láta yður til hugar koma að fara að gjörast veitari í sjánum, pví að, ef satt skal segja, pá er par allt öðruvísi háttað, en pér ímyndið yður. í landi hér prífizt pér allsæmilega og gangið fullur og pattaralegur, en pað yrði, trú mér til, annað í sjónuin. J>ér munduð, herra minn, komast par á vonarvöl og ekkert hrennivín getá selt utan tilteknum skifta- vinum. Og hverjir yrðu pessir skiftavinir? J>að yrðu» — hér dró selurinn niður í sér röddina — «pað yrðu selirnir og aðrir ekki,

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.