Norðanfari


Norðanfari - 13.01.1883, Qupperneq 3

Norðanfari - 13.01.1883, Qupperneq 3
virðingu, en mjer sárnar að bafa sjeð vora kærustu vini falla fyrir þeim óvin er menn hefðu átt að geta bundið og fjötrað þar sem hann fyrst tók land, í stað þess að hleypa honum út meðal almennings, er i sannleika hafði við nóga fjendur að berjast heima hjá sjer. Helgi snikkari, sem varð til að flytja banvænið til fósturjarðar sinn- ar, er mjer einnig kunnur að samvizku- semi og sem góður drengur, en hann get- ur ekki láð oss, þó oss nú sárni við bann, ef satt er að áður hann steig i land, hafi honum verið sagt, að lasleiki hans væri misl- ingaveiki, en hann hafi eigi skeytt þvi held- ur gengið um hæinn, sem heilbrigður án þess að segja nokkrum frá. Jeg hrópa reyndar enga hefnd yfir honum eins og sum- ir, þvi slikt er ókristilegt, og jeg þekki hann of vel til þess, að jeg áliti að hann hafi gjört þetta af illvilja, en jeg krefst þess af honum að hann annaðhvort hreinskilnislega játi yfirsjón sína og iðrist hennar, eður skýri fyrir mönnum satt og rjett, hvernig stóð á þvi, að hann svo öruggur og óhultur umgekkst menn eptir að hann kom, en áður en hann sjálfur lagðist; og mig furðar ef Helgi vill láta bera á baki sjer hin mörgu ónotaorð, er hann hefir fengið opin- berlega og leynilega i sumar, og á hjarta sinu hin mörgu tár, er hans vegna hafa í sumar fallið um vanga hinna íslenzku bræðra hans og systra. Já mig furðar á ef tilfinn- ingar hans, sem jeg vissi að voru viðkvæmar og næmar, eigi sizt fyrir þeim, er bágt áttu, eru nú orðnar svo kaldar og sljóvgár, að hann aðgjörðalans þegi, þegar hin islenzka þjóð ber á hann, að hún líði og hafi þjáðst fyrir hans aðgjörðir. það kann einhver að segja, að það sje hjákátlegt, að vera að tala um þetta, sem liðið sje, en jeg spyr: Getur nokkur sagt við sárið, sem blæðir og svíður: „hættu“ ? J>ó hörmungar þessar sje afstaðnar sjálfar, eru afleiðingar þeirra enn eigi horfnar, og hverfa seint sumstaðar. En jeg skal sem minnst róta við hinu skænda sári, og reyna að bera minn harm i hljóði. Jafnframt þessari hörmung dundi yfir skortur á lifsbjörg fyrir menn, þvi að isinn hamlaði öllum skipaferðum, og sökum hey- leysis, var búpeningur mjólkurlaus. Um sumarmál kom reyndar eitt skip á Skaga- strönd og Blönduós, og má i sannleika segja að þær byrgðir, er með því komu, hafi haldið lifinu i miklum hluta Húnavatns- sýslubúa, og mörgum Skagfirðingum framan af sumrinu, og eiga hinir ungu verzlunar- stjórar á Blönduós Fr. Davíðsson og Andrjes Arnason miklar þakkir skilið fyrir, hversu drengilega þeir reyndust i neyðinni, reifið, er lenti mestallt f munninum á seln- um; hinn hruturinn gekk haltur af fundi; folinn hvikuslitnaði, en rakkinn slapp með að missa eina vígtönn. Sjálfur gestgjaf- inn, er hlaut að skerast í leikinn og gjörði það af góðúm hug. fékk fagurblátt glóðarauga; og selurinn, — já hann gekk að tiltölu bezt fram, því að hann átti mörgum að mæta í senn, en þó missti hann dyndilinn og var sagt, að sá biti hefði lent í hunds- kjaftinum. En svo var selurinn þrekaður og rænulitill eptir fundinn, að boli sá sér ekki annað fært en að leggja hann til hvíldar upp á bekk einn, þá er hinir gestirnir voru farnir, og féll Brynki þar í fasta svefn. Selurinn svaf og hraut lengi. Hann vaknaði ekki fyrr en undir rökkur daginn eftir. |>egar hann vaknaði, var hann allur sem lurkum laminn og gat sig ehki hreyft. Honum hafði og blætt býsna mikið úr dyndil- sárinu og var hann fyrir því harla fémagna. I>arf ekki að orðlengja það, að selurinn lá í því að fáir eða enginn, mun hafa farið synjandi frá þeim, þó gjaldið væri lítið í höndum sumra |>á voru hvalirnir á Vatns- nesi og viðar, sem hjeldu lifi í mönnum framan af sumri. í miðjum ágúst kom fyrst skip til Jóh. Möllers á Blönduós; svo var þá þurftin mikil meðal manna orðin, að á rúmri viku var allur matur uppi. Á Sauð- árkrók kom skip eigi fyr en eptir höfuð- dag, þvi fyr fór eigi ísinn af Skagafirði svo óhultur væri skipum. Sökum issins fórst algjörlega fyrir, að Húnvetningar gætu fengið vörur þær, er þeir höfJu pantað hjá Slimon. J>egar heyskapartími kom, kom grasleysi, svo að 6umstaðar var eigi byrjað að slá fyr en í 15. viku sumars. f>á kom þurkleysi svo mikið, að fyrir höfuðdag áttu fáir nokkurt strá i tópt. Hjer kom þá 1 vika, sem átti að heita þur, svældu flestir þá inn töður sínar, en afleiðingarnar urðu þær, að nálega á hverjum bæ er taða skemmd, sumstaðar brunnin. Uthey manna, sem sumstaðar eru nær engin, en allstað- ar litil, eru viða skemmd. í Gönguskörð- um i Skagafirði, lágu sumstaðar töður undir fönn eptir rjettir. Engum getur dulizt að ástandið er voðalegt. Menn lifa reyndar í vetur og hafa efalaust borgað mikið skuldir sínar vegna hinnar miklu fjárverzlunar bæði við Englendinga og kaupmenn, en enginn sjer fram í hinn ókomna tíma. Drottinn einn er máttugur til að ráða fram úr hörmung- unum. A Sauðárkrók var í haust haldið upp- boð á skemmdum vörum, er komu til Popps- verzlunar. Gengust þar nokkrír menn fyrir þvi, að koma á fjelagsskap að þvi, er mat- vöruna snerti, svo hún eigi færi með upp- skrúfuðu verði. Komst hann loks á, en vel að merkja fyrst þegar þeir, er eigi litu einungis á sinn hag, heldur og annara, voru i fjelagsins nafni búnir með svo og svo mörgum matartunnum að kaupa af sjer hina riku, er stóðu með gullöxina reidda yfir höfði fjelagsins, og hótuðu að höggva fjelagsbandið, ef þeir fengi ekki það, sem þeir vildu með sama verði og fjelagsmenn, og þá sem „þ ó 11 u s t“ geta boðið byrginn og gjörðu það dyggilega með munninum. Til þessarar „kauphöndlunar11 gengu svo margar tunnur, að aðeins varð eptir 1 tunna á mann í fje- laginu. En jeg sá engu meiri ánægjusvip á þeim, sem voru keyptir „til að skemma ekki“ með 8—10—20 tunnurn, en hinum, er fengu að eins eina, og munu þó margir þeirra hafa haft fullt eins mikil peningaráð, sem sumir hinna „keyptu“; að eins munu þeir ekki hafa verið eins ríkir af sjálfs- veitingahúsinu í viku og hafði litla sem enga fótavist. A þessum tima liresstist hann og tók nú að gróa fyrir dyndilsárið. En er kominn var 8. dagúr, tók lcobbi að skreiðast á fætur og gekk hann þá inn í daglegu stofuna til bola. J>eir tóku tal með sér og hneig talið að glóðarauganu, sem enn eklci var af runnið, og þótti kobba bæði illt og broslegt að sjá gestgjafann skemmdan eftir önnur eins smákvikindi og hundinn og hrútinn. «|>að voru þeir ekki, sem veittu mér áverkann», mælti boli. «J>að var graðfola- skömmin. Hann sló míg á augað með aftur- | fætinum, þvi jeg lagði allt kapp á að varna j honum að yður, svo að þér yrðuð ekki ] borinn ofurliði». ! «Og jeg hefði víst þorað að sjá framan i hann», kvað selur og var nú allhreykinn. «Ekki held jeg liinir hafi þókzt sækja gullið í greipur mér. En hvað sem þessu líður, þá komið þér nú með dálítið bragð í staupinu. clsku!! sem hinir „keyptu“. Fyrir þenna fjelagsskap varð þó matartunnan eigi dýr- ari en liðugar 5 kr., á því græddu þeir, er hjeldu fast við fjelagíð, litið af peningum (þar voru margir fátæklingar, sem hefðu þó þurft að hafa hag). en meðvitund um dreng- skap; hinir „keyptu“ græddu að minnsta kosti híð fyrnefnda. Á Hofsós var uppboð haldið nokkrum dögum áður á vörum úr sama skipi, þar var reynt að koma á fjelagsskap, en einn maður, sem almenningi er ekki kunnur þó vjer nefndum hann, spillti þvi öllu. Brjef úr ísafjarðarsýslu. Á r f e r ð i. Sumarið gekk hjer í garð með frostum og sífeldum norðan næðingum. Stóðu þessir næðingar til þess síðast í mai. var þá farið að láta út kýr, enda var þáallur fjöldi bænda að þrotum kominn með hey. Var þá, sem geta má nærri enginn gróður kominn, en þó fjell fátt eður ekkert af fjen- aði hjer í sýslunni. Um þetta leyti gjörði hjer verstu norðanhríð og voru þá kýr all- víða gjafarlausar í tvo sólarliringa. Allur fjen- aður, sem fannst, var látin í hús, vildi það til, að eigi var búið að rýja lijer fje, því að annars er hætt við, að það fje, er eigi náð- ist í hús, hefði króknað útaf af kulda og hungri. Eptir þetta brá lítið eitt til hlýari veðráttu, og var þá þeim kvíða ljett af, að fellir yrði. Frost var hjer óvenjulega lengi í jörðu og var varla hægt að skera mó eða byggja hús sökum klaka í tólftu viku sum- ars. Engin spretta var komin á tún, um það leyti, sem vant er hjer að byrja slátt, og var því eigi byrjaður hjer sláttur fyrr en í 14. viku sumars, enda geysaði þá mislingaveikin hjer yfir sýsluna. Til sjávarins voru einlæg- ir stormar og hafísinn lá allt vorið fastur í Horni og Ströndum. þegar byrjað var að slá, komu óþurkarnir, og hröktust töður mjög mikið, en hvergi munu þær þó hafa ónýzt. Engi og mýrar voru vel sprottin, en er óþurka- tíðin kom, var eigi hugsandi að slá ofan f flóana, því að það hefði allt farið á flot. Hey- skapur hefir þvi orðið hjer í minna lagi, og má telja það víst, að fáir geti haldið meiru en */8 af fjenaði sínum. Betur færi, að þessi hörðu ár hefði kennt mönnum, að setja skyn- samlegar á hey sín. en hingað til hefir átt sjer stað. J>essa síðustu daga sumarsins hefir verið hlýviðri, en frernur stormasamt og all- miklar rigningar af vestri. Kýr munu all- staðar vera látnar út enn þvi nær gjaflausar. Fjárheimtur hafa verið heldur slæmar, og má Jeg er eftir mig enn þá, og er oft þörf, en nú er nauðsyn.að fá sér liressingu*. t því bili sem kobbi sleppti orði, var lokið upp stofuhurðinni og kom vinnukona gestgjafans í Ijósmál. það var veturgömul gimbur, hvíthyrnd. Hún vék máli sínu að selnum og mælti: «Hér hafa komið nokkrir sendimenn frá sjónum hver á fætur öðrum». «Nú»! «|>egar þér höfðuð verið hér í þrjá daga, kom skata og kvaðst vera send frá frúnni, konu yðar, í þeim erindum að sækja tilyðar peningapyngju, sem frúin ætti hjá yður og vildi fá tafarlaust*. «Hver andskotinn*! «Jeg sagði skötunni, að þér lægjuð sjúkur, og að jeg hvorki vildi né gæti verið að gjöra yður ónæði með því að tala við yður uin slíkt*. «Nú»! «Skatan fór með þetta, en daginn eftir

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.