Norðanfari - 20.01.1883, Síða 3
— 101
|>annig er ástandið í Ólafsfirði: lieyin
fúin, ’brunnin, blaut og migluð, sbepnurnar
fallnar að inestu og pað í voða sem eptir er;
engin fiskur úr sjó kominn á land fyr en í
19. viku sumars og haustafli mjög lítill við
vana. En gjafirnar, já, pær glöddu marga
og söddu margan og fyrir pær hafa sumir
lifað neyðarlaust fram á þenna tíma, og fyrir
pær vottum við öllum gefendunum vort inni-
legasta pakklæti ef einhver peirra kynni að
sjá pessar línur. En hvað tekur við eptir-
leiðis ef harður verður vetur pótt hann verði
ekki nema í meðallagi? Að minni hyggju
er pað borgaralegu fjelagi óhollt að halda við
pessari sveit og lítt polandi að láta nokkra
kristna menn búa við pessi kjör; pað má að
Vísu byggja hjer við sjóinn, en pá er líka
búið; hinn hluti sveitarinnar væri bezta nauta-
afrjett á sumrum og mætti pað verða að góðu
gagni fyrir nærsveitirnar, sem eru afrjettar-
litlar.
Hvernig verður pað framvegis pegar svona
er ástatt nú? J>að veit drottinn og hann
getur vissulega líknað sveit pessari á einn
eðfcannan hátt, pótt vjer sjáum ekki fram úr
vandræðunum. M.
(Niðurlag).
Kistan og einkum pað sem í henni er
geymt, eru andlegir fjársjóðir nor-
rænnar fornfræði. Hjónin, sem geyma
hana, og börn peirra, er íslenzka pjóðin. p>ótt
suma af hennar beztu mönnum grunaði hví-
likur uppsprettubrunnur skáldlegrar og and-
legrar menntunar lægi í fornfræðinni, pá voru
hinir samt fleiri, sem höfðu mjög litla hug-
mynd um pað. En all flestir voru samt á
pví, að eitthvað væri varið í hana og að pað
væri heiður fyrir pjóðina að geyma hana vel.
J>ótt útlendir vildu stundum ræna ísland
lieiðri peim, sem pað hefir af pví að hafa
fóstrað og geymt norræna fornfræði, pá dugði
pað eigi; íslands heiður var byggður
á svo föstum grundvelli, að honum
varð eigi haggað. En samt sem áður
voru frændur vorir á Norðurlöndum,
sá hinn framandi gestur, sem með sjón-
auka skáldlegrar og spaklegrar andagiptar, sáu
pá tign og fegurð og pann djúpa sannleika,
sem félst í Eddum og sögum vorum, sem
í augum margra voru eins og skemmtilegt
en cgagnslítið glingur og rusl, og pað varð
fyrst seinna, að pjóð vorri í heild sinni varð
ljóst hvaða ágæti pað var, sem hún gejrmdi,
°g enn pá mun nokkuð vanta á, að hún hafi
porsteins varSteinunn Jónsdóttir frá Skriðu,
J>órsteinssonar. þórsteinn Geirsson var
gáfumaður mikill og vel lærður. Hann
mun hafa verið skolameistari á Hólum í tíu
vetur (1673 til 83). jþá (1683) vígðisthann
til prests að Jja.ufasi, enn varð skammlífur,
og dó 1689. Kona hans var Helga Jóns-
dóttir prófasts í Vatnsfirði, Arasonar. Hafði
hún fyrr áttan Teit Skálholtsráðsmann
Torfason prests á Kirkjubóli í Langadal,
Snæbjarnarsonar prests, Torfasonar. Knn
ekki varð Helgu barna auðið með mönnum
sinum.
28. Eg-ill 8lgfúSS011>
Hann var sonur síra Sigfúsar dóm-
kirkjuprests (.19) og Ölafar Sigfúsdóttur.
Egill mentaðist innanlands og utan; hann
var gáfumaður inikill og gott latínuskáld.
Hann varð heyrari á Hólum, pá er hann
kom úr siglingu (1678); pvínæst (1683) varð
hann skólameistari par um tólf vetur(1683
til 1695). J>á (1695) vígðist hann til prests
að fullu skilið pað. Dýrgripirnir, sem
litu út eins og trje-, járn- og steinarusl og
sem syntu upp á móti straumi, geta táknað
hið skáldlega andaafl, sem stendur sterk-
lega í straumi lífsius og veður öflugt upp á
móti honum ef pví pykir pörf. J>etta anda-
afl er jafnan búið til bardaga gegn tröllum
andaleysisins, hjátrúarinnar, heinrsk-
unnar og lýginnar.
En ekkert gagn er í pví, að eyða gömlum
óvana, nema pví að eins að komið sje með
eitthvað nýtt og gott í staðinn. En pað
skapandi afl í fornfræðum vorum, sem á að
endurnýja pjóðarlíf vort,. pað getur varla
nokkurt útlent auga sjeð. Sú hin hreina,
barnlega og kvennlega ástarandasjón pjóð-
arinnar sjálfrar getur að eins fundið pað.
J>etta endurnýjungarafl er fræið, sem gjörði
hina auðu landeign bóndans að yndælu akur-
landi.
í sögunni «örnin og púfutitlingurinn»
er bent á, að sumir fyrirlíti háar hugsanir
að eins vegna pess, að peir skilja pær ekki,
og eru ekki sjálfir færir um að hugsa hátt.
«Holtasóley, Heiðló og Ljósberb bendir
á pað, að bezt er fyrir hvern og einn að vera
ánægður með stöðu sína.
«Auðunn bendir á, hve hættulegt sje að
særa ung hjörtu með lýgi eða kulda, pví pað
er hið fyrsta til að drepa trúar- og ástaröfl
peirra.
«Gísli skáld» sýnir baráttu hins skáld-
lega og andlega lífs.
«Móðirin, börnin og veiðibjallan» og
«Smalastúlkan». Hvað bent sje á í kvæðum
pessum, sýna niðurlagsvísur peirra.
«Fiðrildið» bendir á sál, sem er hrifin
af fegurð lífsins og getur notið hennar með
gleði, pótt hún sjái hverfulleika hennar.
Hann hyggur að jeg hafi lesið (rit) «löku
ritin eptir suma Grundtvigsinna*. Jeg veit
að sönnu að Grundtvig, einsogallarandans
hetjur, hefir suma áhangendur, er misskilja
hann. En jeg hef mest lesið rit peirra, er
taldir eru með hans betri áhangendum einkum
Björnson og umfram allt Grundtvig sjálfan,
og hef jeg mest af lionum lært einkum í
trúarlegu og mannfræðislegu tilliti. En í
skáldlegu tilliti og einkum fegurðarfræðislegu
tilliti hef jegmest lesið Brandes og Taine
og borið pá saman við Grundtvig, og mjer
liefir fundizt, að allir pessir, hver öðrum
ólíku andans menn, hefðu nokkuð til síns
máls hver fyrir sig.
Jpegar hann er að tala um að «skáldin
megi ekki búa sjer til lieim einhverstaðar
að Glaumbæ; en missti prestsskap að tveim
árum liðnum (1697) fyrir barneign, og var
pó ókvongaður; en næsta ár (1698 fjekk
hann aptur andlega verðleika, enn varð pó
að borga 50 dali fyrir pað. Dóttir hans
var Jpórvör móðir Hallgríms prests á Grenj-
aðarstöðum (d: 1779), Eldjárnssonar. Síra
Egill Sigfússon dó árið 1724.
29. Jón Árnason. ^
Paðir hans var Árni prestur fyrst á
þykkvabæarklaustri (1651), síðan á Stað í
Aðalvik (1653) og loksins á Söndum í Dýra-
firðí (1657), Loftsson í Sælingsdal, Árnason-
ar í Sælingsdalstungu, Loftssonar prests í
Vesturhópshölum, Péturssonar, Loftssonar,
Ormssonar, Loftssonar ríka á Möðruvöllum,
Guttormssonar. Kona Árna prests og móð-
ir Jónsvar Álfheiður Sigmundardóttir. Jón
var fæddur á Alviðru i Dýrafirði 1665.
Pór síðan í Skálholtsskóla og paðan til há-
skólans í Kaupmannahöfn, og tók par próf
1692. J>ví næst var liann konrektor á Hól-
fyrir ofan skýin og Iifa par sjúku draumalífi.
í einhverjum afkáramyndum», og vegur peirra
sje. «engin rósaleið um draumabrautir», og
pegar hann er heldur að hnjáta í Grundt-
vigsmenn, pá pykist jeg skilja nokkuð hvaða
stefnu hann vill hafa. |>að einkennir marga
Grundtvigsmenn, að peir í skáldskap sínum
eru fremur hneygðir fyrir að mála lífsius
fögru og sælu hlið, en peir sneiða sig hjá
liinni dimmu. Eins er pví varið með pessi
svo nefndu «idealistisku» og «romantisku»
skáld.
En nú um stundir heimta margir, að
skáldin skuli vera «realistisk», að, pau skuli
sýna tilveruna eins og hún e r — já, livern-
ig er hún? J>ar er hætt við að sínuin aug-
um líti hver á silfrið. En mörgum «real-
istum» er hætt við að lýsa hinni myrku hlið
tilverunnar, líklegast af pví, að hún birt-
ist peim og peir pekkja bana bezt. Gott
og vel! gjöri peir pað. En pá mega peir
ekki lasta «ideealistana» pótt peir lýsi peirri
lilið lífsins, sem peir pekkja bezt, jafnvel
pótt hún sje sælurík, já, pótt hún sjestund-
um «rósaleið um draumabrautir».
Og pegar peir dæma allflesta draum-
heima «idealistanna» óhæfa og rjettlausa, pá
sýna peir skáldlegt ófrjálslyndi, sem er engu
betra en stjórnlega ófrelsið, sem peir pykjast
vera að berjast á móti.
Að pessir svonefndu realistar einnig geti
«lifað sjúku draumalífi í afkáramyndum* og
gengið á «draumabrautum» er auðvitað. En
lítið mun vera af «rósum» á leið peirra; og
hvað hafa peir í staðinn fyrir pær? J>að
getur skeð, að jeg reyni að sýna fram á pað
í annað skipti.
Hann segir: «vor tími krefjist pess, að
vjer allir stöndum í fylkingu til pess að berj-
ast fyrir mannúð og frelsi». En má ske pað
sje að berjast fyrir mannúð og frelsi að leggja
hindrun fyrir að fagrar og góðar tilfinningar
fái inngöngu i lijörtu manna? En mjer finnst,
að hann hafi gjört petta með dómi sínum um
bók mína, pví jeg er viss um, að prátt fyrir
alla pá galla, sem menn geta fundið í henni,
pá hefir hún pó köllun og hæfilegleika til
pess að vinna hjörtu ungra fyrir pað sem er
gott, rjett og fagurt og gjöri hún pað eigi,
pá kemur pað af fyrirlítningu og misskiln-
ingi og er mjer og henni par með mikill
órjettur gjör.
En mörg skáld, miklu mehú mjer og Jiöf.
hafa orðið fyrir sama. Meðan peir lifðu,
voru peir nýddir, og fyrst eptir dauða peirra
sáu menn ranglæti sitt víð pá. Af mörgum
um í 3 vetur, enn skólameistari var hann
par um tólf vetur (1695 til 1707). Jón var
gáfumaður mik’ill, hinn röggsamasti ogstjórn-
samasti. Siðan (1707) vígði Jón byskup
Vidalín hann til prests að Stað í Stein-
grímsfirði, og var liann par prestur í fimt-
án ár. Árið 1722 var hann vígður til bysk-
ups að Skálholti og var par byskup til
dauðadags (8. febr. 1713). Eftir hann ligg-
ur töluvert af ritum prentuðum og óprent-
uðum. Kona hans var Guðrún Einars-
dóttir Hólabyskups (23), J>órsteinssonar,
J>au Jón byskup Árnason og Guðrún áttu
saman einn son, er Arni hjet.
30. Jón Einarsson.
Hann var sonur Einars prests í Garði
i Kelduhverfi (1671 til 1733); d. 1742) og
Guðrúnar Hallgrimsdóttur prófasts í Glaum-
bæ Jónssonar. Síra Einar i Garði var
sonur Skúla prests í Goðdölum (1662 til
17-11), Magnússonar prests á Mælifelli (1622
til 1661), Jónssonar bónda á Reykjarhóli