Norðanfari


Norðanfari - 07.02.1883, Blaðsíða 1

Norðanfari - 07.02.1883, Blaðsíða 1
Ekki er nema kálfsögð sagan, þegar einn segir frá. «Viljirðu þvo pá pvoðu hreint». Af grein frá mjer í Nf. nr. 23—24 þ. á., hefir danne- biogsmaður Jón Sigurðsson á Gautlöndum, tekið sjer tilefni til Þess að ávarpa mig í Norðl., nr. 13—14 p. á. — f>að er skýrt tekið fram í nefndri grein minni, að hún sje í pví skyni skrifuð, gjöra grein á hvernig á pví standi, að jeg ekki eins og jeg hafði ráðgjört, áfrýjaði hinu svo nefnda Einarstaðamáli til hæzta- rjettar. En dannebrogsmaðurinn hefir nú af blænum á henni, Þotzt sjá, að hún flytti ókunnugum ýmsar aðrar, af honum tilgreindar skoðanir, og til pess að koma í veg fyrir að pær ntbreiddust, hefir hann tekið upp í grein sinni, nokkur atriði úr hinu umhöndlaða máli. Til pess að sýna hve sönn pessi atriði eru, og af pvi jeg sje að dbrm. er umhugað um, að almenningi sje gjörð grein á ma3i pessu, pá vil jeg leggja minn skerf til pess, og sje jeg ekki annan veg par til heppnari, en að láta birtast á prenti dómapá, sem gengnir eru í málinu, bæði í hjeraði ogfysiryfir- rjetti, ásamt vitnisburðum peim, sem dómendur hafa lagt svo mismunandi skilniug í, og eru peir svo liljóðandi: Hjeraösrjetta rdó mur í málinu: ekkjan Margrjet Ingjaldsdóttir í Evigyndisdal gegn Jóhannesi Guðmundssyni í Skógarseli. I máli pví, sem hjer ræðir um hefir Jón dannebrogsmáður &gurðsson á Gautlöndum sem lögverji og uruboðsmaður fyrir Þönd ekkjunnar Margrjetar Ingjaldsdóttur á Kvígindisdal kraf- lst pess að hinn stefndi Jóhannes bóndi Guðmundsson í Slcóg- arseli, verði með dórni skyldaður til: 1- annaðhvort að afhenda með tilhlýðilegum kvittunum skuldabrjef nokkurt er hann 26. marz 1878 hafi selt verzl- unarmanni Valdimar Davíðssyni á Húsavík, eður pá að greiða upphæð pá, sem sakaraðili er pegar krafinn um, eða kann að verða krafinn um eptir nefndu skuldahrjefi. borga 224 kr., sem honum hafi verið greiddar um of npp í eptirstöðvar af skuldum hjá búi ofangreindrar ekkju. 3. að greiða allann af málinu löglega leiðandi kostnað og par á ineðal 150 kr. til hans eptir reikningi, sem og hæfilegar bætur til ekkjunnar fyrir ómök, tímaspillir og gremju. Loks heíir hann og kraíist pess að orðin: «Varð pað nð samkomulagi peirra Jóhannesar og Sigurjóns...........að diaga undan peiin skiptum liina umræddu 800 kr. veðskuld», som verjandi helir viðhaft í vörninni 8. jan. p. á. uin Sigurjón sal. Jónsson fyrrum bónda á Einarsstöðum, verði dæmd dauð og omerk svo pau ekki komi Sigurjoni sál. til nokkurs vansa eða virðingarhnekkis í gröf hans. A hinn bóginn hefir umboðsmaður hins stefnda Jóhannesar Guðmuudssonar, verzlunarmaður Valdimar Davíðsson kratist pess, að hann (Jóhannes) verði dærndur sýkn af öllum kærum og kiöfum sækjanda í pessu máli og að ekkjan Margrjet Ingjalds- dóttir eða fjárráðamaður hennar verði dæmd til að borga allan af niáli pessu löglega leiðandi kostnað, og par á meðal hælilega póknun til sín fyrir ónxök í málinu, sarnt hæfilegar bætur til hins stefnda fyrir ómök;, tímaspillir, spillir á láustrausti og gremju, er pessi inálsókn hafl bakað honum. Að pví niy er snertir hið fyrsta kröfu-atriði sækjanda, pá sluil pess getið, að pað er viðurkennt af málspörtunum, að Sig- uijón sál. Jónsson, fyrrum bóndi á Einarsstöðum, maður ekkj- unnai, aðila pessa máls, sein eptir dauða manns hennar heíir setið í óskiptu búi, hafl tekið til láns hjá hinum stefnda 400 rdi. eður 800 kr., og gefið út skuidabrjel fyrir láni pessu dag- sett 29. maí 1866 (sbr. E að töiul. 5 í málsskjöluuum). ]pað er enn fremur viðurkennt undir rekstri málsins, að 400 kr. sjeu greiddar hinum stefnda af skuld pessari ásamt vöxtum af allri skuldinni 3 kr., af hundraði hverju til 29. maí 1873, og að kvittun hins stefnda á skuldabrjefið, sem að eins hljóðar upp á 167 rdl. 44 sk. eður kr. 334. 91., sje að pví leyti ábótavant. Ágreiningurinn í pessu máli veltur pannig, hvað petta at- riði snertir, á pví hvort hin önnur helft skuldarinnar með vöxt- um frá 29. maí 1873 sje einnig að álíta sem borgaða eður á ann- an hátt burtfallin, og með pví lögfull sönnun fyrir pessu at- riði, bæði eptir hlutarins eðli og grundvallarreglum laganna, hvílir á sækjanda, pá kemur hjer til álita hvað hann í pessu tilliti hefir upplýst. |>ess skal pá getið, að sækjandi hefir fyrst og fremst skýrt svo frá, að hinn stefndi hafi vorið 1870 brugðið búi sínu í Skógarseli, og flutt alfarinn með fyrri konu sína Guðrúnu Stefánsdóttur, í Einarsstaði, til Sigurjóns sáf. manns ekkjunnar, aðila málsins, og hafi pau hjón sameiginlega gefið Sigurjóni mestallar eigur sínar í kviku og dauðu, og afhent honum pær pá strax til fullrar eignar og umráða, og par á meðal hina áðurnefndu 400 rdl. skuld. Hefir sækjandi látið í Ijósi, að um petta hafi verið gjörður brjeflegur próventusamningur; staðfestur með allra hlutaðeigenda undirskriptum, en með pví hinn stefndi hafi rofið gjörning penna vorið eptir 1871, og flutzt aptur frá Einarsstöðum að Skógarseli með allt sitt, pá hafi hann greitt Sigurjóni sál., eður fallið frá hinum umtalaða helmingi skuldar- innar 400 kr., sem skaðabótum fyrir próventurofið og kostnað pann og ómök, sem af pví hafa leitt. Hefir sækjandi til sönn- unar pessu síðast talda, eður niðurfalli skuldarinnar á penna hátt, einkum lagt áherzlu á páð, sem fram hafi farið við upp- -* riptar- og virðingargjörð, eptir áðurnefnda konu hins stefnda, Guðrúnu sál. Stefánsdóttur, 8. dag júnímánaðar 1872, pá er dánarbú hennar var tekið til skipta. í pessu tilliti hefir liann framlagt prjá skriflega vitnisburði, alla gefna undir eiðstilboð. Tveir af pessum vitnisburðum, dags. 7. marz og 2. desémber 1878 (sjá málsskjöl a og b að tölul. 5.), eru ritaðir af sjálfúm uppskriptar- og virðingarmönnunum, og kveður annar peirra (a) svo að orði: að hinn stefndi, pá er hann var krafinn um að segja til alls, sem búið ætti í útistandandi skuldum, hafi j ekki kvaðst eiga meira hjá Sigurjóni sál. en 100 rdl., sem j innfærðir hafi verið í uppskriptina, og hafi petta verið afgjört með vinsemd peirra á milli. í hinum vitnisburðinum (b), segir virðingarmaðurinn að hann hafi heyrt á, að Sigurjón sál. og ekkillinn', hinn stefndi, liafi. rætt um skuldaskipti sín, og hafi sú orðið niðurstaðan milli peirra, að Jóhannes eða dáu- arbúið ætti einungis 100 rdl. hjá nefndum Sigurjóni, og að hann eigi haíi heyrt annað, en Jóhannes væri vel ánægður með pessi málalok, og lýst pví yfir, að hann hefði engar frek- ari skuldakröfur á hendur Sigurjóni, og hefði hann svo fært pessa 100 rdl. dánarbúinu til inntektar. jpess skal getið að höfundur hins Jyrnefnda vitnisburðar er látinn, hvar á mót hinn síðarnefndi hefir verið eiðfestur undir málinu, eins og líka höfundur hans, undir hinn aflagða eið, hefir í vitnis- burðar skjali dags. 23. febr. ’seinastl., gefnu utan rjettar, til frekari skýringar vitnisburði sínum, meðal annars borið, að Jóhannes hafi látið liinn hjér um rædda hluta skuldarinnar, 200 rdl. niður falla, fyrir ýmislegau kostnuð og ópægð, er Sigurjón sál. hafði af próventurofi Jóhannesar. þriðja vitnis- burðarskjalið (c að töiul. 5.), dags. 4. marz 1878, er útgetið af öðrum votta peirra, sem viðstaddir voru við ofangreinda upp- skriptar- og virðingargjörð, og er pessi vitnisburður einnig eið- festur undir málinu, par er svo að orði kveðið: að vitnið hali heyrt á saintal peirra Jóhannesar og Sigurjóns sál., um skulda- kipti peirra. Hafi fyrsta samtal peirra verið á pá leið, að

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.