Norðanfari


Norðanfari - 07.02.1883, Blaðsíða 3

Norðanfari - 07.02.1883, Blaðsíða 3
3 f (E að nr. 13 1 málsslcjölunum), par sem petta vitni liermir, að pað hafi verið heyrnarvottur að pví að Sigurjón sál. vet- urinn 1871—72 hafi farið pess á leyt við hinn stefnda, að hann gæfi sjer helming af peirri 400 rdl. skuld sem hann væri í við liann, sem sliyldi vera póknun á móti pví, að ekkert varð ur próventugjöfinni, og að hinn stefndi hafi verið ófáanlegur td pess, fyrr en eptir sinn dag. fioksins hefir verjandi framlagt reikning dags. 24. ágást 1872 (málsskjöl D að nr. 13), sem auðsjáanlega er ritaður og undirritaður með sömu hendi og á sama hátt sem viðurkennd- ur eiginhandarreikningur Sigurjóns sál. er sækjandinn hefir framlagt og áður er getið, par sem hinum stefnda er færð til inntektar: «ógoldin renta af peningunum 1872—73, 37 rdl.» °g er slík rentuupphæð og tímatakmark fyrir henni ósamein- anlegt við pað að hálf skuldin skyldi pegar hafa verið algjör- lega fallín hurtu 8. júnímán. 1872, eður meira en 2 mánuð- nm áður en pessi reikningur var saminn. íJcgar petta allt er til greina tekið gagnvart hinum fram- komnu vitnisburðum frá sækjandans hálfu, fær rjetturinn eigi sjeð að í peim felist lögfull sönnun fyrir pví, að stefndi hafi látið hina umræddu 400 kr. skuld falla niður, sem skaðabætur fyrir hinn svokallaða próventusamning eður gjöf i lifandi lífi í tilefni af honum, og par sem sækjandi hefir lagt^ áherzlu á pað, að hinn stefndi hefði eptir sinni sögusögxx, og með pví að segja ekki til hinnar umræddu 400 kr skuldar við uppskriptar- °g virðingargjörðina 8. júní 1872 gjört sig sekann í arfasvikum, Þá ber pess að geta að eins og pað spursmál ekki kemur . til álita i pessu máli, pannig virðist, eptir pví sem málið horfir, af pessu atriði alls eigi verða dregin nein eður næg sönnun í hag sækjanda, og hlýtur rjetturinn pví að komast til peirrar niðurstöðu, að hinn stefnda beri að dæma sýlcnan fyrir pessu kröfuatriði. |>á kemur pví næst til álita hin önnur krafa sælij- anda, að hinn stefndi verði dæmdur til að greiða ekkjunni 224 kr., sem honum hafi verið greiddar um of upp i eptirstöðvar af skuldum hans í búi hennar. í pessu efni ber pá fyrst og fremst að geta, að sækjand- inn hefir skýrt svo frá að Sigurjón sál. hafi átt ýms fjárvið- skipti meðal annars við hinn stefnda, og hafi pað eigi verið allskostar auðvelt, að komast niður á, hvernig pau fjárviðskipti ^oru löguð, par sem ekkja Sigurjóns sál., sjer í lagi hvað fjár- viðskipti peirra snerti, ha.fi verið peim með öllu ókunnug, og peir sarnið um viðskipti sín vottalaust og einslega. Hefir sækjandinn enn fremur getið pess, að hann sem tekið hafi að sjer fjárforræði ekkjuunar, og að semja nm pær miklu og mörgu skuldir, sem á búi hennar hvíldu, og borga pað af peim sem lausafje búsins vannst til, hafi að eins verið persónulega kunn- ugt um hið margnefnda 400 rdl. lán. A hinn bóginn viður- kennir sækjandi, að hann hafi fundið spor til pess í blöðum Sigurjóns sál., að hann kynni að hafa skuldað hinum stefnda 12 rdl. 2 sk. í sjerstökum viðskiptum peirra, og hafi hann, eins og líka viðurkennt er af hinum stefnda, greitt honum pessa peninga ásamt helft skuldabrjefsins og óloknum 3. ára leigum frá fardögum 1872 til fardaga 1875 (með samtals 236 rd. 2 sk.), og er petta samhljóöa reikningi peim sem sækjandi hefir fram- lagt yfir viðskipti Sigurjóns sál. og hins stefnda (málsskjöl I að tölul. 5). Að pví leyti er áhrærir hina síðarnefndu upphæð, fær rjetturinn eigi betur sjeð, að pví athuguðu sem áður er sagt, en að greiðsla hennar frá sækjanda hendi og móttaka frá hins stefnda hendi, hafi haft fullkomna og skýlausa heimild í ofangreindu viðurkenndu skuldabrjefi frá 29. maí 1866 og viðvíkjandi peim 12 rdl. 2 sk. sem sækjandinn greiddi hinum stefnda eptir áminnst- um riekningi (I að tölul. 5), virðist ekkert pað framkomið í rnálinu, er sýni eður sanni að peir hafi verið afgreiddir eptir sjerstökum viðskiptum Sigurjóns sál. og hins stefnda. Hjer getur pví að rjettarins áliti að eins orðið spurningin um pað, hvortdæma beri stefnda til að borga 100 rdl. reikning pann frá Sigurjóni sál., sem sækjandinn hefir framlagt undir stafl. F að | tölul. 5, og sem hann hefir skýrt frá, að hann, við ítarlegri rannsókn á eptirlátnum skjölum hans (Sigurjóns) hafi fuudið eptir að hinn stefndi hafi skorast undan að veita fullkomna skýlausa kvittun fyrir öllum skuldaviðskiptum hans við búið. Að vísu hefir nú hinn stefndi viðurkennt reikningskröfu pessa, sem álíta verður að sje sú hin sama sem að ofan er greind, en aptur hefir hann haldið pví fastlega fram í máli pessu, að pessi reikningur væri í raun og veru ekki annað en gjaldahliðin af reikningi yfir viðskipti hans við Sigurjón sál., eins og lika skjöl pau, sem sækjandinn hefir framlagt bera pess Ijósan vott að liinn stefndi hefir frá öndverðu og áður en pessi krafa gegn honum kom fram lýst óánægju sinni yfir reikniugsskilum peim sem hann liefir fengið frá búsins hálfu. Til sönnunar pessum framburði sínum, hefir hinn stefndi framlagt reikniug (a? að tölul. 8), sem hann hefir skýrt frá að hafi verið sjer sendur eptir bón sinni að tilhlutnn ekkjunnar eptir fráfall Sigurjóns sál., og uppskrifaður hafi verið eptir eptirlátnum blöðum hans. Að vísu hefir nú sækjandinn mötmælt pessum reikningi, sem livorki er dagsettur nje undirskrifaður, en eins og petta, getur liaft rót sína í pví, að reikningurinn er skrifaður eptir fráfall Sigurjóns sál. á hvers uppteiknun hann á að vera byggð- ur, pannig virðist pað ekki, geta verið pýðingarlaust, gagnvart reikningi, sem eins og sá er hjer um ræðir, hefir eigi við aðra lagasönnun að styðjast en viðurkenningu hins stefnda, að í hon- um eins og verjandinn hefir tekið fram, er nærfellt allt hið sarna og á sama hátt tilfært liinum stefnda til útgjalda, sem í hinum umtalaða reikniugi sækjanda, og að í honum kemur fram hinn sami skuldamismunur 12 rd. 2 sk., hinum stefnda til góða, sem sækjandinn komst að og greiddi eptir eptirlátnum skjölum Sigurjóns sál., en sjer í lagi virðist sögusögn hins stefnda viðvikjandi pessum reikningi að styrkjast við pað, að brjefhans til ekkjunnar 24. júní 1874 (a að tölul. 9), og sem sækjand- inn hefir framlagt, auðsjáanlega virðist rniða sig við penna reikning, og sýna að hann hafi sent hann ekkjunni með pessu brjefi, tíl eptirsjónar og samanburðar við útásetningar hans, sern að öðru leyti eptir málsfærslunni liggja fyrir utan málið, pví pegar petta er borið saman við brjef pað sem sækjandinn kveðst hafa skrifað liinum stefnda 28. apríl 1875, og sem hann hefir framlagt eptirrit af (c tölulið 9), og par sem segir að pau (sem sje liann og ekkjan) hafi orðið að álíta pað sem gefið, að reikningar Sigurjóns sál. frá 1872, sem fylgdi brjefi stefnda til ekkjunnar 24. júní f. á (1874) væri hinn seinasti og áreið- aulegasti reikningur peirra (sem sje Sigurjóns sál. og hins stefnda) í milli, pá fær rjetturinn eigi betur sjeð, en að sækj- andiun, er hann samdi reikninginn I að tölul. 5, og hinn stefndí í umgetnu brjefi 24/G 74 hafi gengið út frá og byggt á pess- um sama af innstefnda framlagða reikningi, en af pessu flýtur pá aptur að hinn umtalaði reikningur sækjanda, fellur burt sem einliliða krafa gegn hinum stefnda, pó hann sje aldrei nema fundinn í eptirlátnum skjölum Sigurjóns sál. á eptir pað að reikningsviðskiptin voru uppgjörð af sækjanda, á pann hátt sem orðið er. pegar nú við petta bætist, að hinn stefndí liefir enn frem- ur framlagt reikning (D að nr. 13), sem eins og áður er sagt, auðjáanlega er’ ritaður og undirritaðnr með sömu hendi og á sama liátt, sem eiginhandarreikningur Sigurjóns sál. 16. maí 1872 sá er hjer ræðir um, að pessi reikningur er dagsestur 24. ágúst 1872, og pví rúmum 3 mánuðum yngri, að hinn stefndi í pessum reikningi er talinn skuldlaus og að í honinn loksins virðist vera talið hinum stefnda til útgjalda pað hið sama, að pví er liann nær, sem reikniugur sækjanda telur, pá fær rjett- urinn ekki betur sjeð, en að hinn stefnda beri einnig að dæma sýknan af pessari kröfu sækjanda. Hvað viðvíkur ómerkingarkröfu sækjanda í klausu peirri í varnarskjali verjanda 8. jan. p. á., sem að ofan er greind, pá virðist eptir pví sem mál petta horfir, með pvi og hin umtal- aða klausa blátt áfram lýtur að sögulegum gangi málsins, án

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.