Norðanfari


Norðanfari - 07.02.1883, Side 6

Norðanfari - 07.02.1883, Side 6
6 andinn telur sig hafa greitt um of í rexti með því að sú end- urgjaldskrnfa ekki er nefnd í sáttukærunni, og engin sðnnun pví er fyrir, að liún haíi komið til greina við sáttaumleitunina. Samkvæmt öllu pví, sem að framan er sagt, her að dæma hinn stefnda til að skila áfrýandanum skuldabrjeíi pví, sem mál petta er risið af, með áritaðri kvittun um, að upphæð pess sje borguð, eður pá til að greiða áfrýjandanum 465 kr. 8 a. með 3% vöxtum frá 29. maí 1873 og pangað til borgað er, og í annan stað til að greiða áfrýjandanum 200 kr., en að pví snertir pær 24 kr., sem áfrýjandinn hefir heimtað ^endurgoldnar sem ofgreidda vexti, pá her að vísa málinu frá undirrjettinum. Máls- kostnaður fyrir báðum,jjettum virðist eptir málavöxtum eiga að falla niður, og mátsfærlulaun til hins skipaða talsmanns á- frýjandans fyrir yfirdóminum, sem ákveðast 30 kr., að greiðast úr opinberum sjóði. Að pví leyti sem mál petta hefir verið gjaísóknarmál hefir flutningur pess verið lögmætur. |>ví dæmist rjett að vera: Hinum stefnda Jóhannesi Guðmundssyni ber að skila áfrýj- andanum Margrjetu Ingjaldsdóttur skuldabrjfi útgefnu 29. mai 1866 af Sigurjóni Jónssyni á Einarsstöðum, hljóðandi uppruna- iega upp á 400 rd. eða 800 kr. með áritaðri lögmætri kvittun um, að upphæð sú, sem pað hljóðar urn, sje borguð, eður greiða henni 465 krónur 8 a. með 3% vöxtum frá 29. maí 1873 til pess borgað er. Svo ber liinum stefnda og að borga áfrýjandanum 200_krónur. Að öðru leyti vísast málinu frá undirrjettinum. Málskostnaður fyrir báðum rjettum falli niður, og hinum skipaða talsmanni áfrýjandans fyrir yfirdóminum, Páli málaflutningsmanni Melsteð, greiðist í málsfærslulaun 30 krónur úr opinberum sjóði. Dóminum að fullnægja innan 8 vikna frá löglegri birt- ingu lians undir aðíör að lögum. Jón Pjetursson. Báðir pessir að ofan prentuðu vitnisburðir eru eiðfestir p. 9. des. 1878 og skal pess getið eínsog pað líka sjezt af hjeraðs- dómnum að auk hins prentaða vitnisburðar hefir vitnið Jón Jó'akimsson með skjali gefnu utanrjettár ds. 28. febr. 1879, gefið svar uppá spurningar frá talsmanni sóknaraðila málsins, af hverjum pað framgengur að Jóhannes sál. haíi átt að eptirgefa Sigurjóni sál. 400 kr. íyrir pað sem ekkert varð úr próventu- gjöfinni. Skjalipessu, sem einsog að ofan er greint er óeiðfest mótmælti jeg strax, ekki einasta vegna pessa heldur og líka vegna pess að inngangur pess er svo orðaður að eptir honum var pað máli pessa óviðkomandi.* einog líka að pað var ekki í pví tilgreint, hvar, hvenær eða hvernig vitnið hafði fengið vitneskju um petta, sem pað ekki með einu orði nefnir í hinum fyrsta og eiðfesta vitnisburði sínum. Jeg skal nú taka pað fram, pó pað sje óparft, að jeg er alveg ólögíróður maður, en pað virðist ekki purfa lagapekking til að sjá að með pessu skjali muni ekki fengin nein lögf'ull sönnun í pessu máli og dómendurnir hafi pví ekki um petta atriði, haít á árciðanlegu að byggja, en peim tveimur vitnis- burðum, sem prentaðir eru hjer að iraman. En sje pessi skoðun mín rjett, vona jeg almenning hneyksli ekki eins mikið einsog útlítur fyrir að pað hafi hneykslað dbrm., að jeg hefi sagt og segi enn að mjer sje dómur landsyfirrjettarins óskiljanlegur, pví í ástæðunum fyrir honum segir: að tveír menn annar virðingarmaðurinn og uppskriptarvotturinn eða að mjer skiist með öðrum orðum að bæði virðingarmaðurinn og upp- skriptarvotturinn hafi skýrt frá pví, að pað hafi orðið samningur milli Jóhannesar sál. og Sigurjóns sál. að 400 kr. af veðskuld Sigurjóns skyldu niðurfalla sem bætur fyrir pað að Jóhannes rauf próventusamning sinn við Sigurjón og hafi peir að mjer skilst báðir staðfest skýrslu sína með eiði; og svo kemst yfir- dómurinu að peirri niðurstöðu að með pessum eiðfestu skýrslum tveggja vitna sje framkomin lögleg sönnun lyrir pví að Jóhannes sál. hafi vorið 1872 gefið Sigurjóni sál. upp 400 kr. af veðskuld hans. Jeg skal svo ekki fjölyrða um petta fyrra atriði' málsins enn til frekari skýringar en fá má af dómunum um hið síðara atriðið, læt jeg hjer á eptir fylgja kafla úr brjefi frá dbrm. til Jóhannesar sál., og er pað framlagt undir rekstri málsins af sækjanda sjálfum: Endurrit af eptirití af brjefi til Jóhannesar bónda Guð- mundssonar á Skógarseli dags. 15. nóv. 1874. „Heiðraði Jóhannes minn! „Jeg........mikilstjóns. J>að er nú slæmur hængur frá ^peirri hlið við pessa skuldarkröfu, að við skiptin eptir Guð- „rúnu sál. konu pína, hefir pú ekki sagt skuldina nema 100 „rdl, og með pessari upphæð er hún innfærð í skiptabækur „sýslunnar, svo að í raun rjettri getur pú ekki gengið eptir „nema 100 rd. Engu að siður vil jeg eiga göðan hlut að pvíT j „að pú fáir á sínum tíma 200 rd. útborgaðar úr búinu i pessu „skyni, en pó verður petta að fara frarn í kyrrpey og með „mestu launung, pví ef erfingjar konu pinnar sál. komast að „pví, að pú hefðir dregið undan af skuldinni, mundu peir rísa „upp og rifa upp skiptin og máskje gjöra pig ólukkulegan ; „fyrir fals á skiptunum. Yinsaml. Gautlönd. 15. nóv. 1874. Jón Sigurðsson. b, að tölul. 9. Framlagt í aukarjetti fingeyjars.að Grenjaðarst. 13. marz 1879. B. Sveinsson. Rjett endurrit staðfestir B. Sveinsson. Af pessu brjefi sjá menn nú að 1874 veit dbrm. að Jóliannes getur ekki löglega krafist nema 100 rd. af Einarsstaðabúinu, : en samt sem áður lofar hann honum að sjá um að hann fái 200 rdl. borgaða ef pað geti farið fram i kyrrpey og með mestu launung. J>etta endir hann lika pví í junimán. 1875, borgar hann Jóhannesi, sem sjá má af landsyfirrjettardómnum 400 kr, j þessir 100 rdl. sem Jóhannes parna fær fyrir velvild dbrm. eru pað sem dbrm. 1878, er hann veit að Jóhannes er búinn að ! selja skuldabrjefið,* stefnir honum fyrir að hann hafi ranglega i tekið við, en pegar dbrm. svo 1880 er búinn að fá dóm lands- yfirrjettarins fyrir pví að Jóhannes eigi að apturborga pessa 100 rdl. býðst hann eða ekkjan skjólstæðingur hans til að eptir- j gefa pá, ef málið sje látið sitja við pað sem pá var k o m i ð. Af brjefkafla pessum lítur ennfremur svo út sem dbrm. hafi ekki verið ókunnugt um að Jóhannes sál. hefði haft í frammi arfasvik við skiptin á búi konu sinnar sál. 1872. þegar nú petta er borið saman við pað að eptirrit pað af skiptunum á pessu búi sem fram er komið undir málinu, ber ekki með sjer að Sigurjón sál. hafi skuldað pví einn eyri, pegar gætt er að pví að dbrm. samt borgar Jóhannesi 400 kr. af búi Sigurjóns sál. er hann kallar helming af skuld frá 1866, og pegar pess er gætt að hann ekki i pessu máli krefur hann um að hafa oftekið við nema 200 kr. af peim 400 kr., eða með öðrum orðum, pegar pað virðist upplýst undir málinu að fyrir aðgjörðlr peirra Sigurjóns sál. og Jóhannesar sál. hafi í öllu falli 100 rdl. af skuld fyrnefnda til siðarnefnda orðið undan- dregnar skiptunum á búi Guðrúnar sál., pá virðist pað hæpið er yfirdómurinn segir að pað hafi við ekkert að styðjast að Jóhannes sál. frambar að samningar peirra Sigurjöns sál. við uppskriptina 1872 hefðu aðeins verið til pess gjörðir að draga undan skiptum. Með pessum fáu athugasemdum verða svo dómarnir sjálfir að mæla með og móti, hvor peirra rnuni hafa haft betri mál- stað, sóknaraðili eða varnaraðili Einarsstaðamálsins. Eptir að hafa skýrt málavöxtu á sinn hátt, hefir herra dbrm. fundið ástæðu til að hreyta til mín ýmsum miður vin- gjarnlegum hnútum, en meðan pær ekki meiða mig meira enn er, hirði jeg ekki um að taka pær upp, að öðruleyti en pví sem niðurlag greinar hans snertir. — J>að hefir fyrri komið fyrir að dbrm. hefir gefið í skyn að jeg hafi ekki sjálfur varið Einarsstaðamálið, pó pað hafi verið varið undir minu tíafni. þetta er nú. í raun rjettri ekki nema hlægilegt af dbrm., pví pó jeg fullkomlega játi að jeg er hvorki lagamaður nje að öðru- leyti lærdómsmaður til móts við hann, pá má hann pó ekki efast um að jeg geti haft heilbrygða skynsemi — annað purfti ekki til að verja Einarsstaðamálið — til móts við hann, sjerstaklega ef hann gætir pess að heimsálit, og par af leið- andi sjálfsálit og hroki hafa ekki hlaðið svo undir m i g um dagana að mig sje tekið að sundla. En hvað sem nú pessu líður; vilji dbrm., svo sem álita verður, með niðurlagi greipar sinnar hafa sagt að pað sem jeg hefi fyr og síðar skrifað um Einarsstaðamálið, hafi jeg ekki hjá sjálfum mjer tekið pó jeg hafi lánað nafn mitt undir pað, pá híýt jeg nú, er hann hefir pessu að mjer dróttað opinber- lega, að skora á hann að sanna pað, en lýsi hann annarskostar ósannindamann að pvi. Jeg skilst svo við petta mál, sem jeg ekki ætla mjer óneyddur optar um að skrifa með þeirri einlægu ósk, að vini mínum á Gautlöndum takist að færa almenningi heim sanninra um að í öllu falli hafi hann, frá fyrstu upptökum pessa máls og allt fram á penna dag, ávallt farið svo að „sem heiðvirðum manni má vel sæma“. p. t. Axureyri p. 1. ágúst 1881. P. Y. Davíðsson. *) Sóknaraðili var nefudur „Jónsdóttir“ en er Ingjaldsdóttir. *) J>að var í marz 1878, sem jeg keypti skuldabrjefið pó svo liggi næst að ætla grein dbrm. scm Jóh. hafi selt pað 1873»

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.