Norðanfari


Norðanfari - 07.02.1883, Blaðsíða 2

Norðanfari - 07.02.1883, Blaðsíða 2
2 * Sigurjón sál. liafi spurt Jóhannes eptir orsök til burtferðar hans frá sjer úr Einarsstöðum, og hafi hann talið hana enga aðra en J>á, að hann hafi eigi kunnað þar við sig nje jörðina. Hafi Sigurjón sál. pá sagt við Jóhannes, að hann vildi fá 200 rdl. af peim 400 rdl., sem hann ætti hjá sjer í gabbbætur’, og hafi Jóhannes strax orðið því sampyidrar, án noklrarrar undantekn- ingar, og rjetti honum hönd sína til staðfestu. Með pessu telur sækjandi framkomna, fullkomna laga- sönnun fyrir pví, að hinn stefndi hafi eptir gefið Sigurjóni sál., við ofangreinda uppskriptar- og virðingargjörð, hinar umprættu 400 kr., en til pessarar niðurstöðu getur rjetturinn ekki komist, pegar jafnframt er liaft tillit til pess, sem verjandi hefir fram borið, og annara peirra atriða, sem fram komin eru í málinu. J>ess skal pá getið, að verjandi hefir stöðugt pversynjað fyrir pað, að hann hafi gefið Sigurjóni sál. próventu sína, eður afhent honum til eignar fjármuni sína, pá er hann fluttist að Einarsstöðum árið 1870, eins og sækjandi hermir, en par á móti fer hann pví fram, að flutningur hans til Sigurjóns sál., hafi að eins verið til reynzlu, og í pví skyni gjörður, að úr honum yrði endileg próventa, svo framarlega, sem honum líkaði, og pessu samkvæmt liafi samningur sá, sem sækjandi skýrir frá verið orðaður, pannig að hinum stefnda hafi verið geymdur rjettur, til að fara aptur burtu með allt sitt ef honum svo lík- aði, að á r i 1 i ð n u, eins og hann gjörði. J>essi sögusögn verjanda, virðist hafa ýmislegt við að styðj- ast, sem fram komið er í málinu. — |>annig hefir sækjandi sjálfur framlagt reikning frá Sigurjóni sál. (E að tölul. 5), er færir hinum stefnda og páverandi konu hans, margt og margs- konar til skuldar, svo sem húsaleigu, hagagöngu, fóður og hirðingu á fjenaði o. s. frv. árið 1870—71, sem virðist alshendis ósameinanlegt pvi, að pau hjón hafi verið próventufólk Sigur- jóns sál. pað ár, og búin að afhenda honum fjenað sin'n og eigur, eins og sækjandi hermir og byggir á. J>á hefir og annar vitundarvotturinn, að hinum svonefnda próventusamningi, gefi^ skrifiega skýrslu undir eiðstilboð, dags. 28. desember 1878, sem sækjandinn hefir tekið gilda, sem eiðfest væri, um pað að mein- ingin í gjörningnum, pó vitnið segist eigi muna að tilgreina pað orðrjett, hafi verið sú, að ef hinn stefndi, einhverra orsaka vegna, ekki vildi vera nema árið, væri hann frjáls að pví, og skyldi fá allar eigur sínar jafngóðar, pegar hann færi burt. — í priðja lagi virðist pað auðsætt, að hefði hinn stefndi árið 1870, endilega afhent Sigurjóni sál. allar sínar eigur, par á meðal liið umrædda skuldabrjef, pá hefði pað eigi getað verið komið undir ófyrirsynjugjörð hins stefnda, að flytja eigurnar burt aptur, úr eignarhaldi Sigurjóns sál., heldur hefðu pær orðið að afhendast af honum á ný, til hins stefnda, enda ber hið umtalaða skuldabrjef eigi vott um pvílíka gjörð á hvoruga hliðina, par sem eigi verður annað sjeð, en að pað hafi einlægt verið í eignarhaldi hins stefnda. — |>egar haft er tillit til pessa, og par að auki athugast að verjandi hefir hvað eptir annað árangurslaust skorað á sækjanda, að framleggja samning penna, sem ofangreindur vitundarvottur heíir framborið, að einungis hafi verið einritaður, og liinn stefndi heíir í brjefi til ekkjunnar, aðila málsins, dags. 5. des. 1877 (sbr. c að nr. 13), kvartað um, að hún hjeldi fyrir sjer, pá fær rjetturinn éigi betur sjeð, en að greindur framburður hins stefnda, um frjálsa heimild hans, til að fara burtu frá Einarsstöðum aptur, vorið 1871 með allt sitt, hljóti að takast til greina, sem sannur í pessu máli, og pað pví fremur, sem sækjandi í seinasta sóknarskjali sínu nr. 14., aldrei kveðst hafa gengið móti pví, að hinn stefndi kunni að hafa haft pað skilyrði, pá er gjörningurinn var saminn, að hann mætti upphefja próventuna, pá er honum sýndist. Með pví pað nú pannig, eptir pví, sem málið liggur fyrir, verður að álítast svo, að hinn umtalaði samningur hafi heimilað hinum stefnda, burtflutning hans frá Einarstöðum,s eptir hans eigin vild, bá flýtur paraf að sjálfsögðu, að pessi flutningur hans, gat eigi innihaldið samningsrof, erhefðií för með sjer skaðabætur að lögum, og að samningurinn eigi að síður hafi innihaldið, pá auðsjáanlegu, í sjálfu sjer óeðlilegu ákvörðun, að hinn stefndi skyldi verða fyrir fjárútlátumf fyrir pað, (burtflutninginn) sem lagt var á hans eigin vald og vilja, er alveg ósannað frá sækjanda hálfu, enda væri pað og óskiljanlegt, að hann hefði talið samninginn óviðkomandi pessu máli, eins og hann hefir stöðugt gjört, ef hann innihjeldi jafn órækan grundvöll, fyrir hinum meinta rjetti hans, sem pessi ákvörðun væri. J>egar pað nú ennfremur er tekið til greina, að sækjandinn hefir framlagt sjerstakan skuldareikning, sem að ofan er greindur, frá Sigurjóni sál., á hendur hinum stefnda, einmitt út af veru hans 1870—71 á Einarsstöðum, pá fær rjetturinn eigi betur sjeð, en að í pessir máli skorti pað, er sýni og sanni, að hinn stefndi hafi í raun rjettri að lögum, verið skyldaður til að eptir gefa Sigurjóni sál., pá 400 kr. skuld, sem hjer um ræðir, sem skaðabætur. J>að virðist pví purfa, gegn stöðugri neitun hins stefnda, allshendis óræka sönnun til að álíta, að hann eigi að síður hafi ætlað og viljað afsafa sjer pessu fje, sem skaðabót- um, og pessi sönnun feist ekki að rjettarins áliti, í hinum ofangreindu vitnisburðum um pað, sem fram fór við uppskript- ar- og virðingargjörðina 8. júní 1872. . J>ví auk pess, sem að eins annar uppskriptarvotturinn, gefur greiniiega skýrslu um pað, hvað talast hafi til milli Sigurjóns sál. og hins stefnda, pá er ýmislegt annað fram komið í málinu, sem veikir sönnunarafl nefndra vitnisburða. Eyrst skal pess pá getið, viðvíkjandi pví spursmáli, sem hjer um ræðir, að ættu vitnisburðir pessir að takast til greina eins og peir liggja fyrir, pá ætti sú ályktun að geta orðið byggð á peim, að öll skuldaskipti milli Sigurjóns sál. og hins stefnda, hafi verið upp gjörð við optnefnda uppskriptargjörð, en pessi ályktun er ósameinanleg við pað, sem upplýst er í málinu, að Sigurjón sál. hefir gjört 100 rdl. kröfu inn í búið, til skipta- rjettar, eptir að uppskriptin var um garð gengin, og petta atriði hlýtur að verða peim mun pýðingarmeira, sem pað virðist upplýst undir málinu, og viðurkennt af sækjanda, að pessi 100 rdl. krafa hafi verið sú hin s a m a, sem kom fram við uppskriptar og virðingargjörðina, og par var af uppskriptar- og virðingar- mönnum, eins og peir sjálfir hafa frá skýrt og áður er um getið, látnir jafnast á móti kröfu peirri 200 rdl., eða helming hins umrædda brjefs, sem hinn stefndi kom með á pann hátt, að hann í uppskriptargjörðinni, var að eins talinn að eiga hjá Sigurjóni sál. 100 rdl., og virðist pað pannig sýnt og sannað, að pessi eina og sama 100 rdl. reikningskrafa, hafi eytt áminnstri 200 rdl. kröfu hins stefnda undir skiptunum, eptir Guðrúnu sál. fyrri konu hans, er uppskriptar- og virðingarmennirnir, sem pó lá fyrir utan peirra verkahring, gjörðu hinn fyrri skuldajöfnuð, án pess að geta pess í uppskriptar- og virðingar- gjörðinni, sjálfum skiptarjettinum til leiðbeiningar, pegar krafan kom á ný fram, og fær rjetturinn eigi betur sjeð, en að petta atriði, sem að öðru leyti að orsökum og afleiðingum, liggur fyrir utan petta mál, gjöri pað Ijóst að rjettlát úrlausn á skuldavið- skiptum Sigurjóns sál. og hins stefnda yfir höfuð, ekki geti orðið byggð á pví, sem fram fór undir tjeðum skiptum og nú var greint, eíns og líka sækjandinn sjálfur, eptir reikningi peim, sem hann hefir framlagt (I að tölul. 5) og sóknarskjöl- unum, sem lögverji ekkjunnar á sínum tíma, pá er hann gjörði upp reikninga búsins við hinn stefnda, ekki lagði pað til grund- vallar, heldur hið margnefnda skuldabrjef á eina hliðina, og hin sjerstöku reikninga-viðskipti á hina. J>á ber pess einnig að geta, að hinn stefndi, sem fyrmeir var lífserfingjalaus hefir kannast við, að hann hafi lofað Sigur- jóni sál. að gefa honum liinar uroræddu 400 kr. eða helming skuldabrjefsins eptir sinn dag, eður ef hann lifði sig, í til- efni af hinni fyrirhuguðu próventugjöf, og styrkist pessi hans sögusögn ekki að eins, eins og sækjandinn líka viðurkennir, við pað sem líklegt er í sjálfu sjer og byggist á pví, sem almennt má ráðgjöra, að menn ógjaruan vilja afsala sjer eignum sínum að gjöf í lifanda lífi, heldur einnig við skýrslu eins vitnis í málinu, sem sækjandinn hefir tekið jafngilda sem eiðfest væri

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.