Norðanfari


Norðanfari - 20.02.1883, Blaðsíða 1

Norðanfari - 20.02.1883, Blaðsíða 1
\ORDAim 22. ár. Akureyri, 20. februar 1883. t t 13. p. m. ljezt einn af hinum merkustu mönnum á Norðurlandi, verzlunarstjóri og al- pingismaður Snorri Pálsson á Siglufirði, eptir mánaðarlegu i taugaveiki, rúmt fertugur að aldri. A r i ð 1 8 8 2. Árið 1882 mun lengi verða í minnum liaft; mun pað, pegar alls er gætt, mega teljast eitt hið mesta eymda- og hörmunga- ár, er núlifandi menn muna; einkum hefir þó þetta átt sjer stað á Norðurlandi, þar sem liafísinn lá landfastur fram í septembermánuð. Til pess að sýna hvernig viðraði í hverjum mánuði set jeg hjer stutt yfirlit yfir veður- áttufar 1882 eins og pað var frumarlega í Eyjafirði. J a n ú a r. 1. kyrrt og heiðríkt. 2.-5. hægur norðan með hríðarfjúki annað slagið. 6. kyrrt og bjart, drífa um kveldið. 7.—9. hægur norðan með niiklu snjófalli. Jafnfall- inn snjór 24—28 þumlungar. 10.—11. kyrrt og heiðríkt 12.—14. sunnan hvass; skýjað lopt. Snjólaus jörð. 15. ofsahvass með jeljum. 16.—26. sunnan hvass með gráu lopti og hríðarjeljúm. 27. sunnan hvass með rign- ingu. 28.—31. sunnan, optast hvass; lopt- bert. 18 daga af mánuðinum var frost, en 13 daga hiti. Mest var frost að kvöldi hins 10. 21° C. Mestur hiti um hádegi hinn 19. 11° C. Eebrúar. l.~4. sunnan hvass, ýmist | með firíðarjeljum eða rigningú. 5. norðan snjó- burðarhríð birti. 6.—10. sunnan hvass með regnskúrum. 11.—13. norðan pjetthvass með jeljum. 14.—16. kyrrt og þokufullt. 17. til 19. sunnan pjetthvass með hríðarjeljum. 20. liægur norðan með íjúki. 21.—22. sunnan hvass með rigningu og jeljum. 23. til 25. norðau með hríðarbiljum. 26.—28. kýrrt og heiðríkt. 20 daga af máuuðinum var frost, en 8 daga hiti. Mest var frost að morgni hins 27. 245° C. Mestur hiti um hádegi hins 8. 9° C. Marz. 1.—2. sunnan hægur; skýjað 3. til 4. sunnan hvass með jeljum. 5. norðan pjetthvass með hríð. 6.—7. sunnan hægur; þokufullt. 8.—18. sunnan, optast hvass, með jeljum og vondum hríðarbiljum. 19.—21. norðan þjetthvass; hríðarveður. 22.—29. kyrr og Joptbert. 30.—31. sunnan hægur. 26 daga af mánuðinum var frost, en 5 daga hiti. Mest var frost að morgni hins 6. 22,5° C. Mestur hiti um liádegi hins 30. 6° C. Apríl. 1.—3. kyrrt ogloptbert. 4.—8. suðvestan hvass, pykkt lopt. 9. —11. norðan pjetthvass, pokufullt og fjúk. 12.—13. kyrrt og heiðríkt. 14.—17. norðan hægur; lopt- bert. 18.—22. norðan, hvassari með poku- lopti og fjúki. 23.-24. norðan hvass með snjókomu. 25. kyrrt og heiðríkt. 26.—30. norðan hvass með mikilli snjókomu. 23 daga af máuuðinum var frost, en 7 daga hiti. Mest frost var að morgni hins 29. 11,5° C. Mestur hiti var að morgni hins 7. 8,5° C. M a í. 1.—2. norðan hvass með snjófjúki og pokulopti. 3. kyrr og bjartur. 4.—5. norðan hægur; loptbert. 6.—7. kyrrt og heið- ríkt. 8. suðvestan hvass; loptbert. 9. kyrrog pykktlopt. 10.—12. norðan hægur með þoku- lopti; smáskúrir. 13. —15. suðvestan hægur með pykku lopti ogsmáskúruin. 16.—18. suð- vestan hvass; pykkt lopt. 19.—20. suðaustan hægur; skýjað. 21.—25. norðaustan pjett- hvass; pokufullt og snjófjúk stuudum. 26. kyrrt og pokufullt. 27.—30. norðan hægur með þokulopti. 31. suðvestan hægur með skúrum. 11. daga af mánuðinum var frost, en 20 daga hiti. Mest var frost að morgni hins 1. 10° C. Mestur hiti um hádegi hins 20. 21° C. ^Jún 1.—2. norðan hægur með þoku- lopti. 3. kyrrt og loptbert. 4.—11. norðan, opt austlægur, þjetthvass með þolculopti. 12. sunnan gola lítil og heiðríkt. 13. norðan hægur og heiðríkt. 14.- 15. norðan hægur og þokufullt. 16. —19. sunnan hægur, skýjað. 20. austan þjetthvass; þykkt Iopt. 21. norðaustan hvass með krapaskúrum. 22. til 28. norðan hægur með þokulopti; stundum skúrir. 29. kyrrt og skýjað. 30. sunnan hægur, skýjað. 3. daga af mánuðinum var frost, en 27 daga hiti. Mest frost að kvöldi hins 11. 2° C. Mestur hiti um hádegi hinn 30. 18° C. J ú 1 í. 1.—25. norðan hægur, opt aust- lægur; optast þokufullt með skúrum; hvass- astur liinn 6. 26. —30. sunnan hægur, þykkt Hundurinn }»ór. (Þýtt). 1. kafli. J>að var einu sinui fyrir mörgum ár- um, þegar hinar gömlu «Nýbúðir» voru skoðaðar sem einkunn hinuar dönsku þjóðar og heimili hinna þjóðlegustu endurminninga. — A peim timum kom engum til hugar að rifa niður hin lágu húsin, þar sem staðið höfðu vöggur svo margra drengja, sem seinna urðu miklar sjóhetjur, og sem höfðu skýlt svo mörgum gráhærðum öldung fyrir storminum og ýmiskonar mæðu. — £>að var í þá daga, þegar kvæðin uin «Dannebrog» og hafið, svo sein: «Vegur til heiðurs og veldis» kveiktu fögnuð í hverju dönsku brjósti. |>að er, sein sagt, langt síðan.^ f>á bjó ung ekkja i einni nýbúðínni sem hjet Signý Villumsen. Madama Villumsen, — svo var hún vana- lega nefud, — hafði verið ung þegar hún missti mann sinn; hann drukknaði af skipi, sem fórst með rá og reiða við strendur Hol- lands. Jpegar liann dó áttu pau dálítið skuld- laust bú, sem hann hafði grætt, og hjer um bil hundrað dali í peningum, og petta var allt sem hún átti; bún varð pess vegna að vinna fyrir sjer og Frits litla syni síuum, ljóshærða 'drengnum með bláu augun, sem pá var 5 ára. Henni vildi pað líka til, að lnín var bæði sparsöm dugleg og glaðlynd; pað var pví ekki að efa að Guð mundi blessa hana. með örugguin liuga fór hún að vinna, og blessaðist vel, Frits litli dafnaði vel, og hon- um fór fram í öllu góðu; hann var æfíð glaðlvndur og sísyngjandi. Og hvernig gat hann líka verið öðruvísi hjá svo góðri móður og á svo góðu heimili? Blessuð sólin skein gegnum hinar fögru rúður, og í sólskininu dafnaði og blómstraði «Levköj» og «Gyldenlak» — gluggablóm — svo lyktin angaði um stof- una. Sólin sendi geisla slna inn á hið litla borð sem Frits litli sat við og var að draga upp skip á spjald, og skipið hans varð enn þálíf- — 1 — Nr. 1.—2. lopt. 31. suðvestan pjetthvass með skúrum, Mestur hiti var liinn 27. um hádegi 21a° C. Ágúst. 1. sunnan hægur; þykkt lopt. 2. norðan hægur, pokufullt. 3. kyrrt og heið- ríkt, frostbjela um morguninn. 4.—6. kyrrt og þokufullt. 7, norðan hægur, pokufullt. 8. kyrr; þokufullt. 9.—10. sunnan hægur; þykkt lopt. 11.—12. norðan hægur með pokulopti og regnskúrum. 13. kyrrt; snjó- aði. 14.—18. litlar norðangolur með þoku- lopti og snjóhretum. 19. vestan fiægur; pykkt lopt. 20.—28, norðan hægur með pokulopti, regnkrepju og snjóhretum; mestur varð snjórinn hinn 23., nálega í skóvarp. 29. kyrrt og loptbert. 30. sunnangola lítil og beiðríkt. 31. norðan hægur með þokulopti. Frost var að morgni hins 30. 1,8° C. Mest- ur hiti var hinn 30. um hádegi 14,6° C. September. 1.—2. norðan hægur; skýjað. 3.—9. suðvestan, opt hvass með skúrum og snjójeljum. 10,-12. norðan hægur, með þokulopti. 13.—15. sunnan hægur; loptbert. Skúrir. 16.—17. hæg norðangola með þoku- lopti. 18. kyrrtog loptbert. 19.—20. sunnan hægur og loptbert. 21. suðvestan pjetthvass; pykkt lopt. 22. kyrrari með skúrum. 23. norðan hægur; pokufullt með snjójeljum. 24. —27. kyrr með pokulopti. 28.—29. austan hægur; drungalegt lopt. 30. kyrr; skýjað. Mest var frost að morgni hins 13. 3° C. Mestur hiti hinn 20. um hádegt-470 C. Október. 1. norðaustan hægur með þokulopti. 2.—7. suðvestan, optast hægur með þykku lopti. Steypiregn hinn 4. 8. til 11. kyrrt og pykkt lopt. 12.—15. sunan optast liægur; skýjað. 16.—17. kyr, skýjað. 18.—20. norðaustan hægur með þokulopti 21. kyrrt og loptbert. 22. norðaustan hægur með miklu regni. 23.-24. kyrr og loptbert. 25. -26 norðaustan hægur með pokulopti. 27.-29. kyrr, skýjað. 30.—31. suðaustan hægur, loptbert. 27 daga af mánuðinum var hiti, en 4 siðustu daga frost; stje það hæzt að morgni hins 30. 64° C. Mestur liiti var hinn 13. um liádegi 14_° C. Nóvember. 1. kyrrt og beiðríkt. 2. legra í sólskininu; sólin kastaði gullnum geísl- um á spegilinn á þilinu, og þegar sólargeisl- arnir iðuðu á hinni fögru skipsmynd, sem var á hraðsiglingu, pá skein hún svo fagurt í augum drengsins, að hugur hans barst á því til hinna fögru, sólsælu landa sem cjörgen frændi* hafði svo opt sagt honum frá. Jörgen frændi var háseti, á bezta aldri og hafði verið æskuvinur föður drengsins. Hann sigldi til Austurlndía og Kína og var liann opt lengi l peitn ferðum, enþegarhann var heima, hjelt hann til í dálitlu lopther- bergi hjá madöinu Villumsen og í þvi geymdi hann pað sem hann ekki purfti að fiafa með sjer á sjóferðunum, pað var pess vegna kallað «herbergið hans Jörgens frænda». J>ví var æfinlega læst þegar hann fór burtu, og pað var álitið eins og annar helgidómur, sem eng- in mætti koma í nema Jörgen einn. Jör- gen var skoðaður sem ættingi peirra, og Frits litli kallaði hann «Jörgen frænda*; Jörgen fannst líka sjálfum að hann ætti þetta nafn

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.