Norðanfari


Norðanfari - 26.02.1883, Blaðsíða 2

Norðanfari - 26.02.1883, Blaðsíða 2
ill og andalaus trúarkennsluaðferð pegar þeir Toru börn. Hjá báðum getur húrwlíka kom- ið af því, að siðferði peirra er spillt og peir lifa í einhverjum löstum, sem trúarbrögðin banna, en svo reiðast peír trúarbrögðunum fyrir bann petta og peim fer að íinnast að pau sje ósanngjörn, og svo vildu peir gjarn- an að sannað yrði, að pau væri ósönn, og síðan fara peir að verða sjer úti um pvilíkar sannanir, og pá er varla hætt við, að peir finni ekki eitthvað, sem mótmælir trúnni á sennilegan hátt. En líka kemur vantrú menntaðra af pví, að peim finnst að vísindin mótsegi trúar- brögðunum, og auðvitað er, að illt er opt að s-unrýma bæði, og par bæði hafa sömu rót í mannlegri sál ög sama rjett og pörf áað vera til, pá lilýtur sá tími að koma, að pau, trúin ög vísíndin, skiiji hvert annað og sættist og ákveði sjer vissan verkahring hvert fyrir sig. En menntun heimsins er enn pá ekki komin svo langt, að hún hafi náð- pessu stigi. Eíi menntaðra manna kemur einnig af pví, að peim finnst að peir hvorki geti fund- ið hvíld nje sannleik í kirkjutrúnni pótt peir svo sárfegnir vildu. Meira um petta seinna. J>egar jeg nú tala um vantrú menntaðra manna, pá er pað ætlun mín í næsta kafla að skýra frá trúarástandinu utanlands eptir pví sem jeg pekki bæði af eigin reynslu og eins af ritum og vitnisburði annara um 'pað. Evrópa má nú heita hjarta menntunarinnar og pví er fróðlegt að vita hvað hún liugsar um trúna. Jeg vil að eins lauslega drepá á sjerstaka efasemi, er keninr fram hjá menntuðuin mönnum hjá oss íslendingutn, pótt hún finn- ist í stærra stýl annarstnðar. J>að eru sumir sem unna kenningu Magnúsar Eiríkssohar að pví leiti sem hún rífur niður kitkjntrúna. En trúarhita pann sem Magnús hafói, munu pessir menn pó ekki hafa, pví pað er kuld- inn, kjarkleysið og efinn, sem einkennir trú peirra, en engin eiginlegur viðbjóður eða hat- ur á kirkjutrúnni. Mótmæli pau, er Magnús heíir fengið hjá sumurn af vorum menntamöunuin eru opt verri en ekkert; pau munu fremur vera sprottin af liatri við allar nýjungar, en af verulegri ást til trúarbragðanna. j»ess vegna sanna pau lítið trúrækni vorri tit málbóta. (Framhald síðar). Kalli úr brjefi. Nú er pegar komið að lokuin pessa árs; biður fyrir hann, sagði hún, en pá verðum við að purka af honum skarnið greyinu. Hjepp, hjepp, komdu greyið svo að jeg geti purkað af pjer». jpetta sagði hún svo vin- gjarniega, að hvolpurinn varð óhræddur, með pví líka að drengurinn reyndi að narra liann til sín, kom hann fram úr fylgsni sínu. jpegar liunn var orðinn pur og heitur, og var búinn að hressa sig á fullum disk af mjólk og brauði, var hann óumræðilega ánægður, og hann ætlaði aldrei að hætta að dingla róf- unni, og á ýmsan hátt að láta pakklæti sitt i ljósi. — J>egar farið var að hátta, lagði Frits litli mjúka ábreiðu undir hann í ofn- liróknum, pá sleikti seppi hann í framan, eins og hann vildi segja: pökk fyrir mig í dag, en gleymdu mjer ekki á morgun! jpannig skildi Frits pað að minnsta kosti. — jpegar Fnts litli var liáttaður og búinn að lesa kvöldbænirnar sínar, sagði hann blíðlega: «Ó, að jeg mætti hafa hann mamma, pá ætti jeg annan vin»! peíir pað verið eitt hið bágasta með flest; ís- inn, veikindi, grasbrestur óperrar og fl. liefir allt lagst á eitt að prengja kosti vorum ís- lendinga. Afleiðingin af pví lætur sig bezt í ljósi næsta ár, fyrr verður pað ekki almennt. Til pess að bæta úr pessurn vandræðum vorum, voru oss í haust sendar gjafir frá út- löndum. Hinir lieiðruðu gefendur gjörðu petta í beztu meiningu, en oss verður pað að minni notum, og jeg vil jafnvel segja, oss verði pað til ógagns. Skortur eða neyð er óvíða á landinu mjög tiiíinnanlegur; má heita að sumar sveitir standi sig vel, og geta jafn- vel miðlað peim lakar stöddu. Gjaíirnar sem komu inn 1 landið, voru mikilsvirði en peirra | gætist pó lítið, hjá hverjum piggjanda, sem fær mest 1—4 skeppur af kornvöru, eða fáa fjórðunga af heyi. Menn flýttu sjer að deila gjöfunum milli fátæklinga, og pað á meðan forði peirra er mestrur, sem ætíð er um haust- tímann og framan af vetri. Ef gjaíirnar i hefði verið geymdar til vors, mundi fremur | hafa orðið gagn að peim; pá gat heldur verið | að margur fátækliíigur hefði notið góðs af j gjöfinni, en nú verður pað naumast, pví pað | munu fleiri hjer, sem örðugt eiga, að peir J fara fremur ódrjúglega með efni sín, pegar pau eru, eða ef pau eru, meiri í eitt skipti en annað. J>egar frjettist til gjafanna, urðu menn hálf ærðir af tillhlökkun, og gjörðu sjer góða von um að fá sem mest; er og heldur ekki dæmalaust, að piggjendur gjafanna sjá ofsjón- uin yfir heppni hins, pegar hann fyrir fá- tækt og vesaldóm hreppti meira, en sá er síður var styrks purfi. J>egar gjöfin hefir pessi áhrif á fátækl- inga, væri betra peim hinum sömu gæfist aldrei eyris virði, ef ekki liggur við lif peirra. 1 Murgni' er sá, scm 4ípfir illt af gjöíuni; li^nn venst með pví á hugsunarleysi um sinn eig- inn efnahag, en íinnst sjálfsagt að aðrir sjái fyrir sjer. |>essi hugsun er voðaleg, ag allt of ríkjandi hjá oss íslendingum. Nokkurliluti fátæklinga eru hugsunarlitlir, latir og heimtu- frekir við yfirmenn sina; peir pykjast hafa einkaleyfi að krefjast parfa sinna með sjálf- skyldu, en sje peim mótmælt, fyllast peir gremju og práa, er helzt bitnar á peirn er | livetja til dugnaðar og framfara. J>ví verður | ekki neitað, að í landiuu erp fleiri verkfærir menn, en dagsverk sem unnin eru; en slíkt er ekki lengur líðandi. Hver sem heilsu heíir, verður að sjá um sig sjálfur, en gjöri hann pað ekki af eigrn hvöt, ætti hann að prýstast til pess, og pó nauðugur væri. «Við eigum ekkert með pað barnið rnitt, i á morgun kemur eigandinn og pá verðum við að láta hann», sagði liún. Æ, jeg vildi að hann kæmi ekki, hugsaði Frits iitli, og í pví sofnaði hann. 3. k a f l i. |>að voru nú liðnir nokkrir dagar, en ekki kom eigandi hundsins; honum var iýst í nágrenninu, en enginn pekkti svarta gestinn hennar madömu Villumsen. Hún ásetti sjer pví að halda loðhvolpinum, pví hún sá hvað Frits litli kveið fyrir að missa hann. Jörgen frændi var nú líka koininn lieirri, og liann var á drengsins máli og sagði, að liinn fyrri eigandi hundsins hefði öldungis tapað rjetti sínurn, með pví að svelta penna vesæling og fara svona illa með hann; pví pað var auð- sjáanlega orsökin til pess, að hann kom svona aumlega á sig kominn. Jpetta fak á pað rembihnútinn, og mudama Villumsen gjörði Sú hugsun er víða ríkjandi hjá fólki að vinna lítið, en eiga góða daga; pað væri nátt- úrlega bezt, en menn verða samt að sætta sig við vinnuna; má pá vera að menn geti átt góða daga pegar vel er unnið og urnbúið í æsku. Sumarið má lieita aðal bjargræðis- tími vor íslendinga og pá vinna lijer margir vel; en pó stendur eitt mikið fyrir prifum, og pað er hið afar háa kaup, er fólk fýkist eptir. Mikið vel; pað er gott að taka á móti háu kaupi, ef pað vildi gefast til lengdar, en annað er tilfellið. Af háa kaupinu hefst pað, að menn fá ekki stöðuga vinnu, og bóndinn steudst ekki við karlmannahald, og pað við pá vinnu er ekki færir arð, fyrr en eptir fleiri ár. Sá sem selur vinnu sína ódýrt, fær optar at- vinnu, en vinnur sjer með pví meira kaup, | en ella. Bóndinn ræður freriiur til sifi pann mann er ódýrari er, en fái hann ekki aðra í en pá sem setja vinnu sína afardýrt, pá hætt- i ir hann við að láta vinna. Af pessu leiðir, } að allar framfarir í landinu detta um koll og I verða nð engu. Bændur sem bezt standa sig, | eiga fullt í fangi með, að halda fólk til nauð- | synlegustu verka, en jarðabætur, garðahleðsla og byggingnr, komast hjer seint á fót, meðan helztu kraptbændur eru pjáðir, með gjöldum og gestanauö, sém að undanförnu. jyað má heita að sumir beztu bændur vorir sjeu rígbundnir prælar gamalíar lands- venju, sem mjer liggur við að kalla pjóðar- skömm. Að jeg bendi á eitthvað, pá er bezt að taka til dæmis bónda í pjóðbraut, sem er efnum búinn; pað skal líka vera gestrisinn maður, pá eigum vjer nú marga í eigu vorri. Bóndi pessi er útsvarshæsti rnaður í hreppn- uð eða í fám orðum borgar rnest til allra stjetta; pess utan hýsir bóndi pessi fjölda af goöfcum yfir Óm3, öom flcotir oru Int-ir fekk- arar, ér halda sjer uppi mestan hluta vetrar á gjfcifum og gestrisni bændá. Gjöra má áð bóndinn hýsi 200 gesti yfir árið, er hann piggur enga borgun fyrir; af pessari gesta- tölu. skulu vera, 150, setn flakka erindislaust; kann vel vera, að sömu mennirnir sjeu upp aptur og aptur; en bóndi hefir sama kostnað við pá; og vinna peirra tapast; pannig gjöra i peir tvöfalt tjón; peir svíkjast um vinnu og «snuða» fæði sitt út hjá greiðviknum og dug- legurn bónda; og venjast á hirðuleysi með sjálfa sig og gagn pjóðarinnar yfir höfuð. J>að kann margur að segja, að pessir flökkumpnn hafl ekkert sjer til viðnrværis en livergi fáist vinna yfir vetrartímann svo peim ! sje einn köstur nauðugur að flakka. sjer nú ekki framar samvizku af að halda hvolpinum. Nú var Frits glaður og hinn ungi vinur hans ekki síður; hann fitnaði við hverja fylli, pví hann var enginn kræða og elcki haldið spart á. — Að ári liðnu var hvolpurinn orð- inn stór og sterkur; enginn, hundur í bænum hafði við lionum og Jensen skólakennari sagði, að hann yrði einhverntíma hinn stérki J> ó r, og pað nafn bar hann síðan. þór fylgdi Frits í skólann á morgnana og bar spjaldið hans og bækurnar í kjaptinum, og pegar skóla- tíminn var úti, beið hann fyrir utan skóla- dyrnar til að fylgja honum heim; undireins óg liann sá Frits, stökk hann upp, lagði frammlappirnar upp á axlirnar á honum og gelti framan í hann, eins og liann væri að segja lionum hvað sjer pætti vænt um að sjá hann aptur, eptir svo langa fjærveru. þ>egar Frits fór heim úr skólanum, labbaði J>ór vanalega á eptir honum með dót hans í kjaptinum. Jensen skólakennari var pá vanur

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.