Norðanfari


Norðanfari - 26.02.1883, Blaðsíða 4

Norðanfari - 26.02.1883, Blaðsíða 4
nauðstöddu, þegar hret og harðviðri, geys- uðu svo frekt ýfir láð og lög, að eigi leit út fyrir annað, en margir mundu algjörlega fella fjenað sinn; — eins og lika alltof víða átti sjer stað, — £>að getur þvi víst enginn nserri sem aldrei hefur kornist i heyþrot, livað mikla hugarraun bóndinn má bera þegar hann er kominn á nástrá með skepn- nr sinar þann bjargræðisstofn, sem hann verður að framfleytast af, bæði fyrir sig og sína, og eigi er annað sýnna, en dauðinn sje fyrir dyrum; þeim sem einhverntima, hefir verið þannig ástatf' fyrir, þekkja það bezt hversu það er sárt og svíðandi, að geta ekki líknað skepnum þeim er maður hefir undir höndum, þegar það hefur litla eða enga hjörg úti eða inni, og þær eins og lita hænaraugum upp til manns, hvaðan þær vænta einhvers meinaljettis; hversu þakklætisvert er það þá ekki, að hafa þá hjargvætti í fjelaginu, sem hæði hafa efni og vilja; til að hjálpa sínum nauðstadda hróður, eins og átti sjer stað i sveitarfjelagi þessu á næstliðnu vori. Yjer höfum lesið í Norðanfara 21 árgangi nr. 35—36 grein frá nokkrum búendum í Engihliðarhreppi, í Húnavatnssýslu, um hjálpsemi Árna bónda á Geitaskarði á næstliðnu vori, og geta þess jafnframt, að sýslumaður, þeirra hafi minnst þess á manntalsþingi þar í vor. Eptir grein þessari að dæma, virðist oss sem líkt hafi verið um hjálpsemi velnefnds Árna og herra óðalsbónda Benidikts Jóhanessonar í Hvassa- felli í Eyjafirði, sem á næstliðnu vori reynd- ist sannur bjargvættur sveitar sinnar; með því að hjálpa hæði um hey og mat handa fjenaði bænda. Jafnvel þó vjer ekki til- greinum, fieiri atriði í þessu tilliti, er eigi svo að skilja, að þetta bafi verið í hið eina skipti; 'nei langt frá, því hann hefir til langs tima, hjálpað þeim er leitað hafa lið- sinnis lians. Yjer sem ritum línur þessar, viljum að síðustu, á þessum seinasta degi ársins, óska þeim höfðingshjónum, að Drottinn gefi þeim gott og gleðilegt ár, að bú þeirra blómgist, svo þau geti framvegis eins og hingað til hjálpað nauðstöddum. Ritað á Gamlársdag 1882. Nokkrir búendur í Saurbæarhrepp. í 9. ári «íssfoldar», 27. bls. 1882, er sagt frá láti sjera Guðmuridar Einarssonar pró- fasts á Brejðabólsstað á Skógarströnd, er hafði skeð 31. október f. á., eptir stutta legu. Hann var fæddur í Skáleyjum á Breiðafirði árið 1816. 22. ára gumall útskrifaðist hann. 4. árum síðar vígðist hann til aðstoðarprests sjera Ólafs prófasts Sívertsens í Flatey. 1848 var lionum veitt Kvennabrekka í Dalasýslu, en áiið 1868 fór hann að Breiðabólsstað á Skóg- arströnd. Prófastur vurð diann í Dalasýslu 1864 — 1868, en alþingismaður Dalamanna var hanu langa hríð. 1842 gekk hann að eiga Katrínu Ólafsdóttur prófasts Sivertsen. Sjera Guðuiundur var meðal liinna merkustu manna stjettar sinnar hjer á laudi, hann var gáíu- maður góður, yðjumaður hinn mesti og hinn vaudaðasti og samvizkusamasti maður í öllu, það var því eðlilegt, að hann leysti embætt- isstörf sín svo af liendi, að það var lionum til sóma og öðrum til gagns. Kæðumaður var hanu sjerlega góður og öll heimilisstjóru hans var sannarleg fyrirmynd. A alþingi kom hann fram með þeirri sömu alúð, sam- vizkusemi og hyggitiduin, sem lýstu sjerann- arsstaðar í Íífi hans. Ritverlc sjera Guðmundar sál. eru, eptir skýrslu frá kerra, Jóni Borgfjörð þessi; I. I óbundnum stíl. Um nuutpeningsrækt. Keykjavík, 1859. — bráðapestina: Keykjavík, 1876. Undirstöðuatr.iði búfjárræktarinnar: Reykjavík, | 1877. Um sauðfjenað: Reykjavík, 1879. Hann var og í forstöðunefrid «Gests vest- íirðings* 1.—3. ár ltí47—49. í honum eru j ýnisar ritgjörðir eptir sjera Guðmund og í j 4. ári: Obrygðul eínkenni á mjólkurkúm. ' — 8 — Enn eru ýmsar búnaðar greinir í |>jóðólfi, ísa- fold og Tímanum,. II. í bundnum stíl. Hugvekjusálmar (110) Kaupm.höfn, 1960. Sjö sálmar í hinni endurskoðuðu sálmabók; Rvík, 1871, 1875 og 1882. Nokkrar grafskriptir og erfiljóð aptan við «út- fararminningar» í Jpjóðólíi og Norðanfara. Skúlaröð á Möðruvöllum. eptir 2. próf, fyrír jólin 2. Bekkur 1. Árni Hólm. 2. Guðmundur Davíðsson. 3. Guðmundur Ogmundsson. 4. Brynjólfur Bjarnason. 5. Ólafur Thorlacius 6. Björn Árnason. 7. Ólafur Jónsson. 8. Friðbjörn Bjarnarson. var ekki raðað. 1. Bekkur 1. Hjálmar Sigurðarson. 2. Sveinn Ólafsson. 3. B.jarni Jónsson. 4. þorgils þorgilsson. 5. Bjarni Bjarnason. 6. Eggert Snorrason. 7. Sigurður Ketilsson. 8. Ágúst Guðmundsson. 9. Árni Bjarnarson. (veikur). 10. Júlíus Sigurðarson. 11. Gunnar Sveinsson. 12. Jón Hjaltalín. (ekki raðað). 13. Björn Einnbogason. 14. Sigfús Sveinbjarnarson. 15. Stefán Árnason. 16. Viggó E. Vedliolm. 17. þóröur Gunnarsson. 18. Eriðrik Guðjónsson. 19. ÍTón Bergmann Guðnason. gekk ekki úndir próf. — Síðla dags,13. þ. m., kom austanpóst- ur Hallgrímur Ólafsson að austan hingað; hann hafði verið 17 enn ekki 19 daga á leið- iiiril austur, sem áður'riafði frjetzt, en hing- að 19 daga. — Öndverðlega í þessum mánuði er sagt að sjera Ólafur Ölafsson (er sumir auknefndu stúdent), sje látinn á Páfastöðum i Glaum- bæjarsókn í Skagafirði. Hann hafði óskað þess, að lík hans yrði flutt að Hólum í Hjalta- dal og hann jarðaður þar við hlið konu sinn- ar, sem dáinn er fyrir nokkrum árum. — Húsbruni. 20. þ. m. brann á Nesi í Höfðahverfi, nýbyggt timburhús til kaldra lcola og mikið af fjármunum er þar voru inni. — 26. þ. m. kom norðanpóstur hingað aptur að sunnan. Ánglýsingar. Undirritaður býður mönnum til kaups: rúgmjöl, sekkinn, 180 pd. á kr. 17,50 grjónamjöl---- haframjöl----- hafragrjón---- kygggrjón, baunir konjakk, hverja — 20,00 — 14,50 — 27,00 p. 16 a. 200 — 225 — tunnu, 24,00 - 25,00 - hjer um bil 120 potta -----fínt, flöskuna á aquavít —------------ kaffi, beztu tegund, pundið tegras — tjöru, íinnska, tunnuna á koltjöru --- færi, 60 faðma, hvert lóðarstrengi, 50 faðma, hvern 160,00 2,75 1.50 0,60 2,00 22,00 14,00 3.50 1,60 línuás-hespur, 40 faðma, hverja 1,20, og ýms öunur færi og öngultauma. Akureyri, 14. febrúar 1883. Olaus Housken. 12V8- 11V.- Óskil á munum, sendum með strand- ferðuin póstskipanna næstliðið sumar. Af munutn þeim, sem jeg undirskrifað- ur átti von á í sumar með strandferðaskip- unum frá Reykjavík til Akureyrar, vantar mig enn 3 klyfjar, bundnar reipum. Ein þeirra kassi með ýmsu i; meðal þessa var forn prestshempa og stór karlmansfrakki úr svörtu klæði. Önnur klyfin er poki eða 2 pokar samanbundnlr, með ýmsum fatnaði í bæði af fullornum og börnum, tveimur yfirsængum og nokkru af borðbúnaði. þriðja klyfin er poki með kýrhúð bundinni utanum, og í hon- um reipi og rcipa-efni (ný tögl) svo og tals- vert af skinnum. — Ailar þessar klyfjar voru auðkendar með merkinu: „E. Th. Akureyri“ — Af því helzt cr líkindi til, að munir þessir sjeu niður komnir á einhverjum verzlunar- staða þeirra, sem skipin hafa komið til, — þá bið jeg hjer með hvern þann afgreiðzlu- mann þessara skipa, svo og hvern annan, sem kynni að hafa orðið var við eitthtað af þessu, — að láta mig vita það sem fyrst. Saurbæ í Eyjafirði 16. febr. 1883. Guðjón Hálfdánsson. Matvara sú frá Englandi, sem úthlutuð var Svalbarðs- og Sauðanesshreppum í Norður-þingeyjarsýslu, er geymd hjer á Akureyri, en sökum fjarlægðar nefndra hreppa, hefi jeg tekizt á hendur, að selja tjeða vöru, 5V2 tunnu rúg, 24. t. af stykkj- uðum maís og 3 t. bygg, verð vörunnar er: 100 pund rúg 8 krónur með poka, 100 pd. mais 7 kr. 50 aura með poka, 100 pd. bygg 6 kr. 50 a. með poka, mót peningum út í hönd eða innskript til verzlunarstjórans á Oadeyri. Akureyri, 26. febrúar 1883. Sigfús Jónsson. — Lýsing óskilafjár, er selt var í Skaga- fjarðarsýslu haustið 1882. í Lýtingsstaða hrepp. 1. Hvítur lambgeldingur, mark: Stýfthægra, Vaglskora aptan vinstra. 2. Eins, sama mark. 3. Hvít ær 3 v., markleysa: stýtt eða sneitt a. gagnb. v. 4. Hvítur s. veturg., mark: Sneitt fr. h., heilrifað v. 5. grá ær 4 vetra, mark: sýlt í liamar fj. fr. h., meinast sneítt a. v. 6. Hvítkollótt ær 2 v., mark: Sneiðrifað fr., gagnfj. h., hvatrifað fj. a. v. 7. Hvíthyrnd ær 2 v., mark: Tvístýft fr., biti a. h., hvatt v. 8. Hvít Mmbg., mark: Stýft, fj.fr. h., stýft vinstra. 9. Hvítur lambg., mark: Stýft af hálftaf fr. h., vaglskorið a. v. 10. Grá hryssa 4 vetra, marklaus. í Seiluhrepp. j 1. hvítur lambhr. mark: Stúfrifað h., blað- stýít a., 2 bitar fr. v. I Ripurhrepp. 1. Hvíthyrnd lambg. mark: Sneiðrifað a. h., fjöður biti neðar a. v. 2. Hvítur lambhr., mark: Tvístýft fr., biti a. h., stýft af hálftaf fr., biti a. v. 3. Grábíldóttur lambhr., mark: Sneitt fr., gat h., likast sneitt fr., vaglsk. a. v. þeir sem sanna eignarrjett sinn á óskilafje þessu, geta vitjað verðs þess að frá- dregnum kostnaði, hjá þeim er selt hafa, til næstkomandi septeinberloka 1883. Skarðsá hinn 5. febrúarm. 1883. E. Gottskálksson. — Lýsing á óskilafje, sem selt var í Sval- barðshrepp haustið 1882. 1. Hvíthornóttur haustgeldingur veturgam- all, mark: Stýft h., gagnfjaðrað v. 2. Svartbíldóttur lainbhrútur, mark: Sýlt í stúf, biti fr. hægra, hvatt vinstra. 3. Hvíthornótt lambgimbur, mark: Sneið- rifað fr. biti a. hægra, biti a. vinstra. þeir sem sanna eignarrjett sinn á þessu óskilafje fyrir næstkomandi september- mánaðarlok, mega vitja verðs þess til undir- skrifaðs að frádregnum kostnaði. Kúðá í jpistilíirði 4. janúar 1883. Ólafur Jónsson. Eigandi og ábyrgðarm.: Iljöru Jónsson. Prentsmiðja Norðanf, B. M. Stephánsson.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.