Norðanfari


Norðanfari - 26.02.1883, Blaðsíða 3

Norðanfari - 26.02.1883, Blaðsíða 3
— 7 f>ví er elcki svo varið; peir eiga sumarið sem aðrir sjer til gagns og nota. f>ví nota þeir ekki pann tíma? páliggja peir í sólarhitanum, og nenna annað tveggja ekki að vinna, eða peir eru pá svo kaupharð- ir, að enginn piggur vinnu peirra. Svona líður hjargræðistíminn án pess peir skeyti nokkuð um að safna sjer forða til vetrarins. Svo á haustnóttum eiga pessir menn ekki ann- an forða til vetrarins, en skeytingarleysi; get- nr pað vel dugað meðan bændur sjá ekki hvaða ógagn og skaða peir gjöra með pví að ala landhlaupara og sveitafiækinga. Bóndi sá er jeg tók dæmið af hefir fullt í fangi með að draga mat í bú, og borga til allra stjetta á meðan svona hagar til. Ykist vinnan í landinu, minnkuðu gjöld á bænd- um; pegar flækingar fá ekki lengur gefins mat, er peir flakka að ópörfu, halda peir við heimili sitt, verða neyddir til vinnu, og bænd- ur iosna við pá. |>essu parf að kippa í lag; hefir pað allt of lengi drottnað hjer. Eina ráðið við pví er almenn greiðasala; hún er pað sem getur iagfært petta. |>etta kann að verða hart aðgöngu í fyrstu, en oss ætti að pykja heiður í pví að líkjast menntuðum pjóðurn í pessu efni. Gáum að hjá nágrannapjóðum vorum; par er ekki siður að hýsa flækinginn og gefa honum mat. Vjer getum haldið gestrisui vorri pó seldur sje beini, eða að flækingar búist ekki l.engur við að fá gefins gisting pegar pá lyst- ir. f>ótt greiðasala komist á fót, er hægt að gefa svöngum að eta, pegar gefandinn er viss um að piggjandinn er pess verður. f>að er alls ekki velgjörningur að gefa sumum mönnum greiða, pví pað venur pá á leti, ef peir purfa ekki að hugsa sjálfir fyrir líli sínu. f>ar er roiklu nær að neita lötum manni um mat, neina fyrir borgun eða vinnu; pað væri góðverk að leiða peim leti sína fyrir sjónir, og sýna peim fram á iilar afleiðingar er leti og doði liafa í för með sjer. f>að gegnir furðu að bændur skuli eis^i liafa gengið í fjelag og fengið pessu afstýrt, eða að peirn sliuli enn elcki hafa hugkvæmst að fá gjöld til fátækra sett niður; pess væri pó full pörf; bæði er bændum' ofboðið með peim, og breppslimum gefið efni til að urða sómatilfinningu sína i útsvari maktarbónd- ans. Margúr sem er á hrepp, parf elcki ann- að en hafa góða löngun til að eyða, og óbil- anda kjark að heimta. Margir sem af hrepp piggja ogjegpekki, eiga betri daga erí peir, sem meiri sómatil- að segja: «Prits er engin hætta búin, hinn sterki f>ór er pjónn lians. f>ór var lika einstaklega pægur við hús- móður sína, hann var henni næstum á við vinnukonu, pegar Frits var búinn að kenna honum listirnar. Hann gat sótt brauð til bakarans, kjöt til slátrarans og margt íleira. Hann var líka ráðvendnin sjálf; tók aldrei neitt úr körfunni og borgaði æfinlega með öllum peningunum, sem í lienni voru, og aldrei vissu menn til að hann ljeti hina ilmandi matarlykt tæla sig til að bragða á pví, sem honum var trúað fyrir. En f>ór áleit pó Er'its eiginlega húsbónda sinn, liin minnsta bending^ frá lionum var nóg til pess, að f>ór liefði hlaupið veröldina á enda, hefði Frits viljað, en pá liefði Frits líka orðið að fara með honum, pví án hans gat f>ór ekki verið. f>egar Frits var veikur, fór f>ór ekki frá rúmi hans, og pegar hann fór eitthvað út, fylgdi f>ór lionum ætíð. Hann var tryggur, glaðlyndur og skyldurækiim. f>að finningu hafa og verjast lirepp. Víkjum nú enn til hóndans og lítum yfir útgjöld hans. Allur kostnaður um árið við gesti, er 160 kr. pó pað niinnsta tiltekið. Til Fátækra greiðir bóndi 100 kr. og svo náttúrlega að pví skapi til allra stjetta. f>að sein hjer er sýnt er 260 kr. Gæti bóndi að sjálfsögðu fríað sig við að greiða fullan helfing verðs pessa, ef greiðasala tækist upp. f>essu fje mætti verja til einhvers parf- legs fyrirtækis; sæist pá meiri árangur af startsemi og atorku bænda hjer, ef peir vendi letingjana af spena sínum. f>.að er næsta líklegt að hændur fari nú að sjá betur að sjer í pessu efni. Nú er hart í ári, og fáir aflagsfærir. Ætti pvf skort- urinn að verða mönnum góður lærifaðir. ]>aÁ parf hver að hafa löngun og við- leitni að hjarga sjer sjálfum, og að vera sem minnst öðrum til byrði. íslendingar! leggjumst nú á eitttilfram- fara og sóma fyrir pjóð vora. Höfum pað hugfast, að eigin atorka hvetur Og veitir styrk, en hjálp annara hleypir opt doða og drepi í pörf fyrirtæki, og hindrar pau jafnvel til fulls og alls. Ahonimus. Sýslufuiulur Eyfiiðinga. Syslunefnd Eyfirðinga hjelt fund með sjer p. 20,—22. febrúar p. á. 1. Voru framlagðir reikningar sýslusjóðs, vegnbótasjóðsins og kvennaskólans á Lauga- landi og nefndir kosnar til að endur- skoða reikninga pessa. 2. Voru framlagðir og endurskoðaðir reikn- ingar yfir tekjur og útgjöld sveitasjóð- anna árið 1881—82. 3. Skýrði oddviti frá hvað gjörst liefði við- vílijandi búnaðargjvólaimm á Hólum j Hjaltadal síðan á síðasta fundi, og að engin áreiðanleg vissa væri kominn fyr- ir pví að Húnvetningar tæki pátt ískóla pessum, sem pó væri skilyrði fyrir pví að Eyfirðingar tæki pátt í lionuin. 4. Öddviti skýrði frá, að ábúandi Laugalands bryggði búi i vor og hefði sagt ábúð sinni pess vegna lausri. Ákvað nefndin að • bjóða skyldi jarðir pessar til ábúðar með auglýsingu í opinberu blaði. 5. Ein hreppsnefnd hafði tregðast við að greiða kostnað pann er leiddi af pví að einn öreigi í hreppnum hafði í lífsnáuð- syn verið hagður á spítala án pess nefnd- in liefði verið aðspurð, og vildi láta borg- un koma frá ættingjum sjúklingsins eða var lie’dur ekki gott að glettast við Frits; drengitnir máttu vara sig á, að kasta snjó- kúlum í hinn, eða kasta steinum í skipið hans, pegar liann setti pað út á kastalatjörn- ina. þór var líka svo ákaflega sterkur, að Frits gat haft hann fyrir liest, og f>ór preyttist aldrei á að bera hann. J>egar Frits litli átti í hlut, var seppi aldrei ópolinmóður eða illur í skapi. Arin liðu og vinátta peirra fjelaga fór dag- vaxandi, og hundurinn var til mikillar ánægju á hinu litla lieimili. «Hefðir pú ekki komið hingað, væri jeg máske búin að missa dreng- inn minn», sagði móðirin opt við J>ór, og gaí honuin um leið vænan bita af fleski eða öðru sælgæti, og henni vöknaði um augun, j pví lmn minntist pess, er Frits litli fjell i J vökina og Jpór bjargaði honuni, með pví að bíta í treyjukragann lians og synda með hann í land. Erits var nú kominn undir fermingu og pá átti hann að verða sjómaður, hann lang- honum sjálfum. Sýslunefndin ákvað að hreppsnefndin skyldi borga kostnaðinn pg hafa aptur aðgang með borgunina að ætt- ingjum. 6. Var ákveðið hvernig verja skyldi vega- bótagjaldi til vegagjörða á næstkomandi vori, og yrði pví öllu varið til endur- bóta á pvi sem skemmst hefði á hinum síðustu árum. 7. Ur nokkrum hreppum voru komin frum- • vörp til reglugjörðar um að hæta kyn- ferði hesta. Samkvæmt peim skyldi semja frnmvarp fyrir sýsluna. 8. Nokkrar umkvartanir hænda um að peim hafi verið gjörð of há fátækra útsvör voru úrskurðaðar. 9. Ut af hinum hágu afleiðingum síðastlið- ins sumars og vors, áleit nefndin að hún ekki pyrfti að svo stöddu að gjöra neinar sjerstaklegar ráðstafanir með pví pær er- lendu gjafir, sem sumpart pegar væru út- býttar og sumpart enn pá í vændum mundu hrökkva til að afstýra hinni bráð- ustu nauðsyn eptir pví sem nú væri út- lit til. 10. í stjórnarnefnd kvennaskólans voru kosn- ir fyrir næsta ár peir prófastur Davíð Guðmundsson, sjera Guðrnundur Helgá- son og Jón Sigfússon á Espihóli. 11. ákveðið að fá búfróðann mann bændum til leiðbeiningar við jarðabætur á komandi sumri. 12. Var gjörð áætlun yfir tekjur og útgjöld sýslunnar næsta ár og sýslusjóðsgjaldið með tilliti tii fjárfækkunarinnar ákveðið 10 aurar af hverju hundr. 13. Einn maður hafði óskað að fá styrk fyr- ir gjörðar jarðabætur á jörð sinni. Sýslu- nefndin gat eigi veitt penna styrk par hún hafði varið fje pví er hún hefir undir höndum til búnaðarlegra framfara á ann- yn hátt. ]pað er hæði skylt og verðugt, að geta peirra manna, sem á einhvern hátt skara fram úröðrum; hvort pað er heldur bóndinn eða embættismaðurinn o. s. frv. öðrmii til fyrirmyndar. |>etta hörmungaár, sem nú er að kveðja oss befir fært oss sanniim uui, að hvorttveggja pessara manna eru til á landi voru, pó eru (svo er Guði fyrir pakkandi), peir miklu fleiri, meðal bændastjettar vorrar, sem eru böfðiuglyndir og bera góðiúst lijarta; eða bar hið næstliðnavor pess ekki ljósan vott? er peir af ýtrasta megni, hjálpuðu peiin aði ógn til pess, og allir draumar hans báru hann út á hafið, en haun kveið pó ögn fyrir að skilja við vini sína. «Og pá verður pú að skilja við hann J>ór», sagði móðir hans einu- sinni við hann. ■ Drengurinn viknaði við pessi orð, og lionum lá við að gráta, en harkaði pó af sjer, lagði hendurnar um háls nióður sinni og sagði «En pá veit jeg líka að hann gætir pín mamma, meðan jeg er í burtu, og svo verður pað tvöföld ánægja fyrir mig, að koma heim til yklcar beggja». 4. k a f 1 i. Teningnum var nú kastað um framtíð drengsins; móðir lians hafði gjört pað sem hún gat, til að telja honum hughvárf, en pað koin fyrir ekki, og hún varð að gefa pað eptir að hann gjörðist sjómaður, en hún gjörði pað með pví skilyrði, að hann í fyrst- unni færi stuttar ferðir og Jörgen fræudi heí'ði eptirlit með honum; en pá varð Jörgen (Framhald).

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.