Norðanfari


Norðanfari - 13.03.1883, Side 1

Norðanfari - 13.03.1883, Side 1
22. ár, Nr. 7.-8, MMNFARI. Akureyri, 13. marz 1883. í næsta blaði hjer á undan, nr. 5.-6., hefir misprentast dagsetningin á auglýsing- unni um jarðarför’ Snorra sál. á Siglufirði, 28. jan., en áaðvei-a: 2. marz. Noklcuð IIin tr4arefni, að miklu leyti tekið eptir fyrirlestrum, sem haldnir hafa verið um pað efni af Gruðmundi Hjaltasyni. (Framhald). 4. kafli. Ákafatrú (ofsatrú ?). Pietisme. Efasemin og hálfvelgjan hjá mönnum hjálpa hvor annari til að auka siðleysi og guðleysi, og pegar svo einhver eymd eða hætta kemur ofan á petta, pá missa menn kjark og sjá vanmátt sinn og hugsa að guð- ieg hefnd sje á ferðinni. |>ettá er eðlilegt, pví guðleysi og siðleysi er manninum ekki náttúrlegt. Hann er ekki hæfur til að lifa tómu djöfla lífi og ekki heidur tómu engla j lífi og þótt hann haliist til beggja pessará hliða, pá hefir hann pó jafnvigt sína á jörð- j unni; en samt hygg jeg honum sje fremur hætt við að hallast niður á við en upp á við. |>ess vegna verður áhalli og veitir ekki af að Jaga hann, svo heldur hallist upp á við en niður á við. Og pað eru pá einmitt ákafatrúarmenn- irnir, sem laga áhalla penna. Aðalákvörðun ! peirra er, að vekja guðrækni og gott siðferði. Hn peir gjöra meira: peir banna ekki að eins pað, sem er verulega illt, heldur einnig pað, sem er saklaust, en sem með vanbrúkun getur leitt mann til syndar, svo sem skemmt- anir og fleira. peir álíta manninn gjör- spilltan af náttúrunni þeir heimta að aðrir sje eins og peir. En báðir pessir hleypi- dómar peirra hafa eðlilegar orsakir. I. Að peir fyrirlíta skemmtanir og annað kemur af pví, að peir sjá hluti pessa hafða til ills. Ómenntaður og hálfmenntaður skríll utanlands, er svo sokkinn niður í blindan og stjórnlausan munað, að hann hefir enga tilfinn- ingu fyrir sannri fegurð, hreinni ást nje dyggð. Af vísindunum nemur hann mestafpví, er miðar til að rífa niður trúna, og afskáld- skap, listum og skemmtunum vill hann helzt pað eiit, sem málar lestina í álitlegri og skemmtilegri mynd; pví skrílnum pykir gaman að sjá myndir af sjálfum sjer einkum pegar pær geta gjört dyggðirnar auðvirðilegar. Hann spilar til að græða og gengur í danshús til að seðja lostagirnd sína, já, hjer á landi er einnig farið að brydda á pessu. Ef menn ætla að fara að bjóða skrílnum nokkuð æðra, pá finnst honum ekki til pess, pvi «af saurnum verður svínið feitast,®. (Með skríl meina jeg bæði háa og lága siðleysingja). Ef skáldið vill sýna honum fagrar og göfugar sálir, tign himinsins, inndæli jurt- anna o. s. frv., pá er honum drumbs um petta. Sýni fræðimaðurinn honum undur náttúrunnar og mannsins uppgötvanir í henni, pá skilur liann pað heldur ekki. |>ess vegna sá jeg að gripa og listaverka söfn stóðu hálf- tóm, pótt aðganga væri ókeypis, á meðan skrípa og danzleika hús voru troðfull og pó kostaði peninga að komast inn á pau. Hvernig á nú ströngum trúmönnum annað en að bjóða við ppssu? Já, hafi peir sjálfir verið skrílprælar og vanbrúkað veröldina, pá býður peim nú við henni, rjett eins og átvargi býður við mat eða drykk, sem honum varð illt af. II. Að peir segja manninn gjörspilltan kemur af pví, að peir sjá svo lítið gott í heiminum. J>að er vani heimsins að fara illa með pá, sem Guð sendir honum til pess að fræða hann og betra. Margir einstakir menn og jafnvel heilir flokkar hafa risið upp gagn- teknir af mannást og beztu áformum til að betra heiminn. J>eir máttu ekki aumt sjá, trúðu öllum til hins bezta. En hann brást peim og særði peirra hjarta saurgum höndum, ónýtti vonir peirra, hindraði og ofsókti pá. Hjer af kom, að peir ekki lengur gátu trúað honum til neins góðs, og urðu síðan strangir við hann. Af mörgum dæmum vil jeg að eins nefna norðmanninn Hans Nielsen Stange (1771—1824). Hann var bezti maður og prjedikaði gegn vant-rúnni, sem pá var í Noregi, en menn ofsóktu hann og ljetu hann sitja í illu fangelsi í 10 ár. Nú pegar hann er, ] (íáinn, álíta menn hann allra mesta guðsmann. Hinn priðji hleypidómur peirra er, að lieimta af öllum sömu skoðun og trú, kemur pað af pví, að peir sjálfir hafa svo sterka trú, að peir geta ekki ímyndað sjer að pað megi vera öðruvísi. Strangleiki pessara manna er að álíta sem meðal í hendi forsjónarinnar til pess að kenna mönnum að brúka heiminn rjett. Góður faðir tekur leikfangið frá börnunum, pegar pau ætla að brúka pað til ills, til pess að pau læri að nota pað rjett, og svo er með hitt áðurnefnda. |>ó pað sje engin almenn skylda fyrir alla að ganga í bindindi, pá getur pað verið skylda fyrir suma einstaka, sem hafa drukkið í óhófi, til pess að venja sig af pví. Hefðu menn allt af brúkað veraldlega hlnti í hófi og kannast við skaparann sem höfund peirra, pá hefði enga ákafamenn purft til pess, að reka menn frá hinu veraldlega til hins andlega. Siðferði pessara manna er optast gott, að undanteknum peim 3 áðurnefndu hleypi- dómum, sem opt geta orðið slæmir. |>ó kemur fyrir, að sumir af trúmönnum pessum eru hræsnarar, og hreint vægðarlausir í dómum sínum. En pótt peir breyti illa í sumu, pá mega menn ekki halda að pað sje trúarbrögðunum að kenna, pví smábrotnar og fávísar sálir skilja ekki tign og fegurð trúar- innar; pær grípa að eins pær hliðar hennar, sem mest samrýma fýsnum og pörfum peirra. En pessir 3 hleypidómar eiga ekki að eins heima hjá ákafatrúarmönnunum, heldur einnig peim, sem eru að kvarta yfir strang- leik peirra: 1. Akafatrúarmenn banna skemmtanir; en margir trúleysingjar kalla pær líka ein- beran tómieik og hjegóma. — 13 — 2. J>eir segja manninn gjörspilltan; en margir trúleysingjar segja,-að öll mann- dyggð, hvað^ góð sem hún er, sje runn- in af tómri eigingirni. III. ]>eir heimta að allir fylgi skoðunum peirra; trúleysingjarnir heimta að sönnu ekki neina sjerstaka trúarskoðun. En eitt heimta peir beinlínis og óbeinlínis; sem sje, að ef maður vilji heita menntaður, pá verði maður að efast um hið svo nefnda yfirnáttúrlega eða trúarlega. Komi maður í hóp lærðra manna og tali maður barnlega og sakleysislega um sannleik trúarinnar, svo verður maður optast nær hafður að háði, og einmitt petta æsir ákafatrúna mest. Af pessu sjer maður, að einmitt peir, er mest lasta ákafatrúna, hafa sjálfir hennar verstu galla. Kristján Jónsson er eitt af vorum mestu og beztu skáldum, opt mjög sannur og ein- lægur; trúmaður er hann varla; en lítið gjörir hann úr gleði lífsins og litið gott finnur hann í mannlegri sál. En enginn «pietisti» hefur myrkvað sjónir hans á pessu. 5. kafli. Ákafatrú hjer á landi. Hjá okkur hafa á öllum öldum verið einstöku trúmepn, sem mikið hefir kveðiðað, en sjaldan befir afmenningur verið gágntékin af neinum trúarhita, pví flestir eru orðnir leiðir á trúuni eins og jeg opt hef bent á. Jón Jónsson lærði prestur í Möðrufelli ritaði mikið í anda ákafatrúarmanna og hafði mikinn hug á að glæða trúna, en verkanirnar af pví, hafa ekki orðið miklar að sjáanlegt sje. En hans dæmi sýnir að vjer getum verið miklir trúmenn. En á næstliðnu ári kom ungur og ómenntaður íslenzkur sjómaður og ferðaðist ókeypis og optast gangandi víðsvegar um land og fyllti margar kyrkjur vorar, já, sjálfadóm- kirkjuna í Keykjavík, með tilheyrendum hvað eptir annað! Jeg kalla petta allt, jeg kalla ferð Lárusar Jóhannsonar einhvern hinn merkasta viðburð í kirkjusögu íslands! Hann sýnir að pjóð vorerhæfileg til mjög mikils góðs. Hvað segja meiín um hann? og hvernig taka menn lionum? í 3 af blöðum vorum hefir honum verið hrósað og pað afmönnum, sem munu hafa sinn hverja skoðun og valla trúa sumu af keuning hans. En pessir 3 menn eru ekki fyrir alla. |>að munu vera margir,sem álíta Lárus andlega sjúkan af pví peir eru svo óvanir heitum trúmönnum og pekkja heldur ekki hið breytilega eðli mann- legrar sálar. En mörgum hefir líka fundizt til lians, og mun hann hafa vakið liuga margra til alvöru og pað jafnvel peirra, er ekki trúa hálfu af pvi, sem hann kennir. Og hvað kennir hann pá? ekki annað en pað, sem kirkjan kenuir, en sá er að eins mun- urinn, að hann gjörir meiri alvöru af pví en prestarnir gjöra vanalega. Og pess vegna áræða menn ekki heldur að sýna honum opinberlega mótspyrnu, heldur láta sjer nægja honum einhverja óveru glettni, án pess að að gjöra gis að honum og pá stundum sýna

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.