Norðanfari - 28.03.1883, Blaðsíða 1
MRBANFARI.
22. ár.
Akureyri, 28. marz 1883.
Nr. 11.—12.
N o lt k u ð u m t r ú a r e f n i,
að miklu leyti tekið eptir fyrirlestrum, sem
haldnir hafa verið um pað efni
af Guðmundi Hjaltasyni.
(Framhald).
Og peir elska petta sem peir trúa á og
eru reiðubúnir til að pola fyrir pað, pað sem
vera skal.
Hjer í liggur mikilmennska hinna fyrstu
kristnu píslarvotta, sem púsundum saman liðu
kvöl og dauða í eldi og rándýrakjöptum fyrir
trú sína, án pess að gugna hið allra minnsta.
Yjer höfum góða ástæðu til að dást að forn-
hetjum vorum, sem hörðnuðu við hverja praut
og «ortu óð, pá oddur spjóts í hjarta stóð», en
pó held jeg að píslarvottarnir verði enn pá
meiri. J>eir gengu glaðir í dauðann, pví peim
pótti svo vænt um að geta sýnt elsku sína til
pess er peir trúðu á. Dauðastundin varð peim
að sigur og gleði hátíð, pví trúin á Guði gjörði
peim allt ljett.
J>etta vottar kirkjusagan. En hvílíkir
aumingjar erum vjer nú á tímum! Yjer por-
um hvorki að játa trú nje vantrú okkar, held-
ur hræsnum vjer hver fyrir öðrum og höf-
um pó í rauninni lítið að óttast.
En má ske petta sje pá af pví að vjer
gjarnan viljum trúa, en porum ekkí að trúa
neinu sjerstöku af pví ein skoðun sýnist mót-
mæla annari. Getur verið! En par fyrir
pyrftu menn ekki að hræsna eins og menn
gjöra. Meira um petta í næsta kafla.
7. kafli.
Efamenn.
En nú eru peir menn til, sem maður ekki
getur kallað vantrúaða, pótt peir hvorki sje
ákafatrúarmenn nje alkristnir. J>að eru menn,
sem gjarnan vildu trúa ef peir gætu; peir
álíta að sönnu kristnu trúna hina beztu og
rjettustu trú, sem til er, en geta samt ekki
trúað lienni alveg.
Maður verður að dæma vægilega um
slíka menn. En peir verða líka að spyrja
sjálfa sig hvort efi pessi sje peim ekki nokkuð
að kenna.
Verið getur, að peir með of miklum leik
með vantrúarhugsanir hafi veikt trúarafl sitt.
Verið getur að siðferðisleg leti og leyni-
leg löngun til að losast við einhverja punga
skyldu, sem trúin býður, hafi veikt og
myrkvað andasjón peirra. En sje peir hrein-
skilnir við sjálfa sig, pá ættu peir að geta
vitað, hvort nokkuð af pessu ofannefnda á
heima hjá peim.
En nú er pó stundum að efi peirra er
ekki kominn af öðru enn pví, að peir nauð-
ugir urðu að lesa einhverjar vantrúar bækur,
eða pá að minnsta kosti rit á móti peim,
en petta varð til pess að peir fóru að efa.
Dæmi upp á petta hef jeg:
Jeg pekki mann, sem í blöðum vorum
las grein um Magnús Eiríksson og st'ðan
grein eptir hann (M.) sjálfan. Mauninum
líkaði illa við M. og fór að leita að varnar-
greinum gegn honum. En varnargreinir
pessar vöktu fyrst rannsóknaríýsn hjá honum
og síðan efa engu síður en greinir Magnúsar.
Atti hann pá að lilaupa yfir pessar blaða-
greinir? J>að hefði orðið til lítils, pví nógir
hefðu orðið til að segja honurn hvað í blöð-
unuin stóð.
Svo mun vera með fleiri. En pess verða
menn að gæta, að ef aiypeim finnst að ein-
liver vantrúarbók hafi villt pá, pá er skylda
peirra að lesa bækur, sem verja trúna, já,
pað er skylda allra livort sem peir vilja trúa
eða ekki, að heyra ástæður og mótbárur,
sókn og vörn beggja partanna bæði trúaðra
og vantrúaðra og bera svo saman, pví enginn
hlutur er fullsjeður, fyrr en búið er að slcoða
hann á báða vegu.
Sama ættu líka trúmennirnir að gjöra,
og pyki peiin nokluið varið í trú sína og
hafi peir verulega trú á Guði, pá geta peir
liklega beðið hann að láta rannsókn pessa
verða meðal til að auka reynslu peirra og
herða trú peirra, pví pað reynir ekki á
lireysti kappans fyrr en á hótminn er komið.
«En til pess parf líka tíma og pekking*,
segja menn, «og pað getur vakið «grillur»
hjá mönnum».
En jeg lield að pví líkar *grillur» gjöri
eklci svo mikinn skaða. J>ví alvarleg rann-
sókn trúar sinnar getur útrýmt mörgum
ópörfum áhyggjum og öllum smásmuglegum
liugsunum. Sje tíminn vel notaður, pávcrður
fróðleiksgjörnum mönnum eitthvað til og peir
geta reynt að takmarka sig svo, að peir ekki
taki fyrir mikið í einu. Annars er varla
liætt við að menn sje gjarnir á að eyða of
inildum tíma til slíkra hluta.
Eannsókn pessi gjörir menn hvorki rugl-
aða nje sinnisveika, nema pví aðeins að peir
sje einhverjar andlegar rolur, sem fara á
einhvern hátt hvert sem er. Hún sýnir
hverjum og einum hvað hann í sannleika er.
Áður enn jeg fór að rannsaka sjálfan
mig hjelt jeg að jeg væri mesti trúmaður;
en nú sje jeg, að jeg er harla auinur
trúmaður og ef inegnið af fslending-
um er eins eða lakari, pá er lítið um
hetjukjark í trú vorri! En jeg lield
samt að jeg hafi pað frain yfir marga að sjá
og vilja sjá eymdarhátt minn i pessu efni.
Mjer pykir væntum trúarlærdóma kirkj-
unnar og jeg vil reyna að halda fast við pá og
verja pá og virða eins og sannfæring mín
leyfir mjer. Jeg vil fara með pá eins og
góður vinur fer.með vin sinn. Ef nú petta
sem jeg trúi á bregðst mjer, pá er ekki sök-
in lijá mjer, jeg hef gjört hreint fyrir mín-
um dyrum og get lifað við pá sælu með-
vitund, að jeg er betri en petta sem brást
mjer, pví allt bið góða sem jeg ósjálfrátt
eignaði pví, verður pá í rauninni endurskin
og mynd af pví liinu æðsta og bezta sem
býr í sjálfum mjor. En hvaðan liefi jeg
pá petta æðsta og bezta? Jeg trúi á
pann sem er upphaf og orsök pess.
Maður! Ariltu trúa eða viltu afneita trúnni?
Já lijer er ekki nema um tvennt að gjöra,
pú verður að gjöra hjer grein fyrir hvað pú
villt í pessu, annars ertu ekki hretnskilinn
nje áreiðanlegur. Ef pú segir að pjer standi
á sama hvort trúin sje sönn eða ekki, pá
geta menn með rjettu liugsað um pig: Ætli
Hundurinn f»ór.
(f>ýtt).
(Framliald).
að breyta ferðum sínum og hætta að fara til
Kína, en láta sjer nægja að fara til Hollands,
Englands, eða annara nágrannalanda.
Jörgen var líka fús til pess, bonum
pótti vænt um að geta gengið drengnum i
föðurstað. Hann tók sjer og Frits far með
skipinu «Havfruen».
Nú kom fermingardurinn; fagrar tilfinn-
ingar hreifðu sjer í brjósti drengsins pegar
hann stóð á kirkjugólfinu. Af öllu hjarta
pakkaði hann móður sinni, Jörgen frænda og
f>ór, fyrir alla pá ást og umönnun, sem pau
liöfðu sýnt honum; og hann lofaði peim —
og satt er pað, J>ór var pá líka í liuga lians
— að halda vel pað loforð, sem hann gaf nú
Guði sínum. Og nú átti hann að fara út í
heiminn, og sæti hans varð nú autt heima.
Hann víssi vel, að pað mundi pykja skarð
fyrir skildi pegar liann færi burtu; en liann
ætlaði líka að koma heim aptur, og hann á-
setti sjer að verða pá mömmu sinni til heið-
urs og gleði; «pað farnast vel ef Guðermeð»
liugsaði hann, og hann bað Guð innilega, að
vera í verki með sjer.
Grátglöð hlýddi móðir hans á livað hann
svaraði prestinum vel og einarðlega, og aldrei
hafði hugur .Törgens frænda flogið eins liatt
og nú, pví sú gleði, sem hann hafði af að
heyra, hvað pessi vinur lians gjörði skýra grein
fyrir kristindómspekkingu sinni, lypti huga
hans hærra en nokkru sinni áður.
Ánægð fóru, pau öll lieim frá kirkjunni
og ánægð voru pau líka um kvöldið, pegar
pau sátu vfð borðið með nokkrum vinum sín-
um, borðuðu steik og drukku skál Frits í
púnsi með peirri ósk að hann með tímanum
yrði duglegur skipstjóri. En seinasta kvöldið,
sem Frits var heima, var minni gleði á ferð-
um; móðir hans grjet í hvert sinn, sem liún
Ijet eitthvað ofan í ferðakistu drengsins, og
— 21 —
Jörgen frændi var •hreint í vandræðum, með
að fá Frits til að ivara pegar hann yrti á
hann.
Frits liorfði til skiptis á móður sína og
|>ór, tár hennar og augnaráð hundsins, sem
ekki leit af honuin augunum, petta hálfhulda
tillit dýranna, sem er pví líkast eins og pau
sjeu angurvær af pví, að pau vantar hæfi-
legleikann til að láta mönnunum greinilega í
Ijósi sínar beztu tilfinningar, höfðu loksins
svo mikil áhrif á Frits, að hann fleygði sjer
hágrátandi ofanyfir J>ór, lagði hendurnar um
hálsinn á honum og sína tárvotu kinn við
vanga hundsins. Móðir hans varð að harka
af sjer og reyna til að sýnast með glöðu bragði
til að gjöra Frits rólegan, en henni tókst pað
ekki nema að nokkru leiti. Hann hætti að
sönnu að gráta, en talaði varla orð um kvöld-
ið, og pegar hann loksins sofnaði, sá mamma
hans pó að tárin runnu ofan teptir kinnun-
um á honum; hann gat ekki stillt sig um
að gráta, pegar hann leit á J>ór, par sein