Norðanfari


Norðanfari - 03.04.1883, Blaðsíða 1

Norðanfari - 03.04.1883, Blaðsíða 1
\ORDA\FARI, 22. ár. Guð m u il' d ií r II j a 11 a s o n a r. árið 1883. Um vonarhlýja vorsins stund Er vaknar rós á grundu, Og brosa döggvuð blóm í lund Um blíða morgunstundu: J>á horfum við í huga rótt Á horfnar æfistundir, Sem daprar eru’ af dimmri nótt, En dagsbrún skær par undir. |>að gleður sál er sólin skín Og sorta döprum eyðir, Eins megum glaðir minnast pín, Sem menntastíg vorn greiðir. Ei gjöf pjer neina gefum vjer Nje grip af málmi skærum, En höfum pökk og hana pjer Frá hjartans djúpi færum. |>ú hefir enga hlotið gjöf Til heiðurs lífs um tíðir, En seinna pynnast kólguköf Hún kemur fram um síðir, J>ví nafnið pitt er pekkt á fold Hjá pjóðum Norðurlanda, Og verkin pín á móðurmold í mennt og dyggðum standa. Og pú, sem fagurt preytir stríð Með preki, krapti’ og vilja, Til heilla fyrir land og lýð, Sem lífs píns stefnu skilja. J>að virðist ekki vafi neinn — Á vonarbjartri línu — Að verði minnis sterkur steinn, Sem standi á leiði pinu. Og heill pjer sje! pað heiðursmál Mun hljóma’ í straumi tíða; Og heill sje pinni próttgu sál, Sem preytist ei að stríða, Svo pjer til heiðurs pjóð og land Mun pinna verka njóta, Himduriim f»dr. (I>ýtt). (Niðurl.). En hjer um bil mánuði seinna fjekk mad. Yillumsen brjef með mörgum póst- merkjum, og pað kostaði Iíka marga peninga; en peim skildingum var lílca vel varið, pví brjeíið var frá Frits og hljóðaði pannig: Amsterdam 30. maí 18 . . Elsku bezta mamma mín! J>ar færðu loksins brjef frá mjer, bara að pú getir lesið pað, pví hjer er ekki næð- issamt, og svo er kistan mín ekki gott skrif- borð; jeg hef líka aldrei skrifað brjef fyrri, svo jeg á svo bágt með að stíla pað. Jeg er nú í hinni stóru borg Amsterdam, höfuð- staðnum í Hollandi. Hjer eru mörg stór og falleg hús, og mörg díki grafin á milli grænna trjáa, og Jörgen frændi segir, að hjer sjeu miklu fieiri tvímöstruð skip í einu, en árið um kring koma í Kaupmannahöfn; og aumingja J>ór er líka hjá mjer, hann synti Akurcyri, 3. apríl 1883. Svo lengi lijer við svalan sand Að svalar unnir brjóta. Jóhannes Davíðsson. íí o k lt u ð u m t r ú a r e f n i, að miklu leyti tekið eptir fyrirlestrum, sem haldnir hafa verið um pað efni af Guðmundi Hjaltasyni. (Framhald). Ef pú villt afneita trúnni, pá verður pú að rannsaka allt, sem með og mót henni hefir verið mælt. J>ú verður að vera svo sannfærður um sannleik afneitunar pinnar, að pú sjert reiðubúinn til að pola allt fyrir hana — petta gátu kirkjufeðurnir polað kvöl og dauða fyrir trú sína, og pú verður að sýna að pú ekki sjert peim minni. J>ví annars hefir vantrú pín ekki sama lífsafl og trú peirra. J>etta geta sýnst öfgar, og pað er pað í pví tilliti, að fæstir vantrúarmenn hafa getað polað mikið fyrir snnnfæring sína, og sumir peirra hafa alveg afneitað henni á dauða- stundunni. J>etta sýnir annars að pessir af- neitendur eru opt í óvissu um hvert afneit- un peirra sje rjett eða ekki. En sje nú einhver, sem hefir misst trú en langar til að fá hana aptur, pá verður hann, eins og áður er sagt, að gá að, hvað pað hefir verið, sem veikti trú hans. Hann verður enn fremur að gá að, hvort pað sje ekkert í sál- arlífi hans, sem hindrar hann frá að sjá og skilja liið andlega og lifa í sameining við pað. J>ví pað er eiginlega prent, sem hindrar menn frá pessu. 1., að vera præll fýsna sínna. 2., að vera óhreinskilinn. 3., að vera leiður á hinu guðlega. Hvað hið fyrsta snertir, pá er pað nærri ótrúlegt hvað æstar og ótamdar fýsnir geta myrkvað huga manna. Marinfræðingar halda, að bæði lausung og ofdrykkja skemmi svo t.i 1- finningar og hugmyndaafl manna, að peir missi hæfilegleika pá, sem purfa til pess að til mín pegar við sigldum frá Kaupmanna- höfn, og var nærri drukknaður auming- inn! J>ú parft ekki að vera hrædd um hann mamma, pví honum líður, vel og allir eru svo góðir við hann. Hann fær graut og flesk og margan góðan bita. En Jörgen frænda pótti ekki vænt um að hann kom, jeg sje pað á honum, pó hann ekki segi pað; en hann er samt góður við J>ór og klappar hon- um pegar hann kemur til hans. Skipstjór - inn segir að jeg sje frískur drengur, pví jeg er aldrei hræddur að klifra upp í reiðann; og Jörgen frændi segir að við komum heim í sept. ef Guð lofar, en fyrst ætlum við til hins ^fóra staðar Lundúna í Englandi, og par er líka margt fallegt að sjá. Jeg man nú ekki meira að sluifa, og vertu nú glöð góða mamma, pví jeg er frískur og ánægður, og Jörgen frændi líka, hann biður kærlega að heilsa pjer. Yertu nú blessuð og sæl elsku mamma mín! J>inn elskandi sonur Frits Yillumsen. — 25 — Sr. 13.—14. geta skilið og trúað hinu andlega og guðlega. En fyrir utan petta getur náttúrleg óbeit á trúnni komið af vissum fýsnum, sem ráða yfir skynseminni, til dæmis: drambsemi og hroki leiðir af sjer óbeit á náðar og friðpæg- ingar kenningunni. Siðferðislegur bleyðu- háttur vekur hjá manni óbeit á pví að nokk- ur guðleg hegning skuli vera til. Drottn- unargirnin særist við kenningu Krist um pað að allir skuli skoða hver aðra sem jafningja, bræður og systur. Ágirndin hlýtur að finna kenuing hans um góðgjörðasemina ópolandi. Ilefndargirnin lilýtur að fá viðbjóð á kenn- ing peirri, sem býður oss að elska óvini vora. Nautnafýsnin hlýtur að hata kenning pá, sem heimtar sparsemi og sjálfsafneitun. Trúar- leiðin hlýtur að amast við kenning peirri, sem býður manni að hugsa stöðugt um Guð, og svo er með fleiri ástríður, pær vekja óbeit á trúnni, og sjeu pær sterkar, svo er hætt við að pær beri samvizkuna og skynsemina of- urliða. Samvizkan held jeg að sje tilfinn- ing fyrir pví, sem er rjett og gagnlegt fyrir alla; en skynsemin er vitund um, hvað rjett er og hvað gagnlegt er. Flestir munu álíta öfl pessi hin æðstu og beztu öfl mannlegrar sálar, pau öfl, sem mest hefja liana yfir dýrslega eigingirni og fávizku J>að.eru pví pessi öfi sem skapar- inn hefir gefið manni til pess menn geti skil- ið hið sanna og andlega. Og pau öfl verður maður að spyrja til ráða, pegar ástríðurnar ætla að ná yfirráðunum. En af pví sjerhver hefir ástæðu til að halda, að öfl pessi geti verið fullkomnari hjá öðrum, pá leiðist hann til að leita annara álits. Hann ferpáogspyr að, hvað samvizka og skynsemi peirra inanna segir, sem eru álitnir beztu menn heimsins. Hvað nú hreinskilnina snertir, pá er hún nauðsynleg, til pess að geta skilið og fundið hið andlega. Sá sem er fullkomlega sannur við sjálfan sig og aðra, sá sem er laus við alla uppgjörð og tilgjörð, sá sem aldrei ver neitt eða heldur neinu fram, sem liann er eigi viss um, sá sem alltaf segir satt, hvernig sem á P. S. Jeg á líka að skila kveðju frá J>ór> liann situr í lyptingarstiganum, með- an jeg er að skrifa pjer mamma min! J>inn Frits. Mikil blessuð sending var petta bvjef fyrir madd. Villumsen, hún las pað grátglöð, víst ! hundrað sinnum, og pað var henni ósegjan- i legt gleðiefni. J>annig leið nú júlí og ágúst. September kom, og var pá allt pvegiðháttog lágt í húsi madd. Villumsen, og allir hlutir fægðir og fágaðir, rjett eins og hún ætlaðiað fara að halda brúðkaup sitt. En hjer um bil í miðjum september gjörði ákafa storma og rigningar, og eina nóttina ljek allt á reiði- skjálfi eins og allt ætlaði um koll að keirast. Ósegjanleg órósemi greip vesalings ekkjuna, henni kom ekki dúr á auga, og um mið- nætti fjell hún á knje og bað: «Góði Guð! haltu pinni almáttugu verndarhendi yfir barn- inu mínu, og lofaðu mjer að sjá liann aptur» ! í sama bili heyrði hún vökumanninn segja: «Um miðnætti Frelsarinn fæddist». J>essi

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.