Norðanfari


Norðanfari - 03.04.1883, Blaðsíða 3

Norðanfari - 03.04.1883, Blaðsíða 3
— 27 — gengið nokkur missiri til pessarar rekistefnu. Ef sami maður á tvær jarðir, er saman liggja, er næst að ætla, að lionum beri að sýna sjálfum sjer merkjalýsingar sínar, að pví er jarðir lians snertir, og sampykkja sjálfur, eða með öðrum orðum: að hann sje einráður um að setja svo merki sem lionum líkar, og engar skorður eru reistar við pví, að eigendur jarða, er saman liggja, geti breytt merkjum peirra eptir geðpótta, pótt pað gæti valdið eigi alllitlum ójöfnuði, að pví er til gjalda kemur, er á fasteign hvíla, ef önnur jörðin væri rýrð til niuna, en hin að pví skapi aukin. Svo sýnist eptir lögunum sem um- ráðamaður tveggja umboðsjarða eða tveggja kirkjujarða, er saman liggja, geti farið eins að, en landsböfðingi gjörir ráð fyrir, að bver leiguliði framfylgi par rjetti ábýlis síns, og að amtmaður, bvað pjóðjarðir snertir, og pá líklega stiptsyfirvöld, hvað kirkjujarðir snertir, komi í veg fyrir gjörræði umráðamanns í pví efni, sem sýnist að vísu allheppilegt, pótt lögin gefi enga átyilu til pess. J>yki pessari ráðfyrirgjörð landshöfðingja blítanda, pá sýnist sem og verði að gjöra ráð fyrir, að leiguliðum einstakra manna geiist. og kostur á að fram- fylgja í pví efni rjetti ábýla siuna, hvernig sem pví yrði við komið að fyrirbyggja gjör- ræði landeigandans. Sá, er merkjalýsing á að vera sýnd, sem eptir orðunum er að eins eigandi næstu jarðar, en sýnist pó einnig liljóta að vera umráðamaður, er par til befir íengið sjerstaka beimild, skal rita á bana sampykki sitt, nema hann álíti lýsinguna eigi rjetta. En álíti liann bana eigi rjetta, pá tekur pað ekki lengra, og lögunum sýnist pá áð pví leyti fullnægt. Svo getur enn verið, að eigandi eða umráðamað.ur jarðar viti eigi nje geti vitað, hver land á til móts við eignarjörð eða umráðajörð bans, par eð pað sje allsenais óvíst, bver eigandi sje, pví að til eru lendur, auk landsskika, sem slík óvísa á sjer stað um og ætti umráðamönnmn landssjóðsins eigi að vera pað ókunnugt. það getur eigi verið ætlazt til, að sá, er sam- pykki vill fá á merkjalýsing, sje skyldur til að vita, bver land eigi til móts við bann, ef almenningi eigi getur verið pað kunnugt og pað liggur undir úrslit dómstóla, nje skyldur til að eyða peim vafa á sinn kostnað, og varla getur hann verið skyldur til að vita framar uin landeigendur næstu jarða, en al- mennt er kunnugt í sveit hans. I 4. gr. er boðið að 'fá sýslumanni til piuglesturs — líklega fremur á varnar pingi j jarðariunar enn eigandans, sbr. 7. gr. — bug liið ánægjulega heimilislíf á Nyjabæ. — Nei, bonum skal verða bjargað: sagði Jörgen örvæntingarfullur, svo hátt að pað heyrðist í laud, gegnum stonninn. J>egar bann sleppti orðinu, fór |>ór að klyfra upp kaðalinn til Erits, og pá datt Jörgen í bug: p>ú skalt bjarga bonum, pú skalt synda með hann í land. Með mikilli fyrirböfn náði liann í kaðal- spotta til að binda Erits á bakið á |>ór, og annan til að láta pá síga niður í. Erits var svo rænulaus að Iiann varð ekkivarvið pegar bann var leystur frá siglunni og bundinn á |>ór. í>ór stóð grafkyr og' rólegur meðan á pessu stóð, eins og hann vissi að hann mundi nú launa búsbónda sínum ínargar velgjörðir og vináttu. Jörgen frændi kyssti á enni drengsins og klappaði |>ór og hann sleikti pá liendi Jörgens í seinasta sinn; og svo var honum bleypt í sjóinn. Guð einn sá bvað binn tryggi liundur stríddi við binar æðandi öldur, og bvað banu sýndi mikla ást og polgæði, pangað til hann merkjalýsing, er allir, er bana ber að sýna, hafa ritað á bana sampykki sitt. Hafi ein- liver einn skorast undan pví, pá verður eigi betur sjeð, enn að sú skylda falli alveg burtu, og að böfundur lýsingarinuar megi pá stinga henni í vasa sinn og bafa til hvers, er vill. Meira virðist eigi af honum beimtað, nema ef vera skyldi að geta sannað, ef t.il kæmi, að liann hefði sýnt hana og eigi fengið sam- pykki. það kynni raunar að mega ætla, ef einhver eigi fær sampykki granna síns á merkjalýsing sína, pá sje hann til neyddur eða til skyldur, sem væri bið sama, að höfða mál, til að eyða allri prætu, par eð hann geti eigi ella fullnægt 2. gr. En bæði virðist pað að koma i bága við umræður alpingis 1879, sem áður hefir verið bent til, enda skyldar 7. gr. engan veginn til pess, en gefur að eins reglur fyrir, bve sá skal að fara, er landaprætu vill lúka. En ef livorugur eigandi jarða, er vafasöm merki hafa, vill lúka prætu, eða engin præta á sjer raunar stað, pótt óvísa sje um pau, sem vera mun mjög almennt, pá sýnist engin skylda vera til málshöfðunar á livoruga blið, enda væri ekkert óeðlilegra, ómannúðlegra, ófrjálslegra og : menntuðum, kristnum mönnum ósamboðnara en að vilja pröngva mönnum með lögum til að eiga í aggi og illdeildum, og pað liefir engan vegiun getað verið tilætlun pingsins, og engum pingmnnni má ætla pann ódreng- skap, að baon raunar bafi viljað neyða menn til að fara í málapras, en liafi fyrir- orðið sig að við hafa orðið: að skylda, er pó kemur í einn stað niður. — Með pví að miunzt hefir verið á 7. gr., skal enn fremur geta pess, að par er ákveðið, að sá, er præt.u vill lúka, skuli stefna til merkjadóms. Eigi getur verið átt, að eigi megi lúka prætum friðsamlega sje pess kostur, en vafasamt pykir, bvort Iandaprætumál eru með pessari ákvörðun undan pegin sáttalöggjöfinni eða eigi, en varla pykir pað pó líklegt, enda er vitaskuld, að peiin, er vildi, myndi að minnsta kosti heiinilt að reyna að lúka prætum fyrir sáttanefnd. I 7. gr. er talað um «umráðamenn» jarða, sem eigi eru eign einstakra nianna, og sje pað órð rjett skilið um lægstu liði umboðsstjórn- arinnar, pá liggur næst að ætla, að peir sje rjettir málsaðilar. í>ó er hætt við, að peir hafi livorki beimild til að böíða mál nje sættast á mál án innblásturs úr æðri stöðvum. Og pótt svo væri álitið, að peir væri sóknar- aðilar rjettir, pá leiðir eigi af pví, að peir væri varnaraðilar rjettir umráðajarða sinna, eða væri skyldir að mæta, pótt peim væri í komst yíir seinasta brimgarðinn með sína dýr- mætu byrði. í sama bili sá Jörgen frændi ljós á landi, sem hanu hafði til marks um að Erits befði náð landi. Hann las Faðir vor í hljóði, og að pví búnu kom ógurlegur sjór og tók hann af flakínu, og færði hann í bina tryggu höfn. Eiskimennirnir beyrðu eitthvert busl og ýlfur niður í fjörunni. Komum ineð luktina, sögðu peir, pað er eittbvað rekið; peir gengu á hljóðið pangað til peir komu niður í sjáfar- mál. J>ar lá veslings hundurinn staðupp- gefinn og.komst ekki lengra. — Marga und- arlega viðburði höfðu pessir liarðfengu menn sjeð, en enginn var pessu líkur. Drengurinn er með lífi sagði binn elsti, grábærður öld- ungur; leysið haim sem fljótast og flytjið hann beini til prestsius, svo banii íái beitt rúm og góða aðhjúkrun. þeir leystu Frits og báru bann lieim meðvitundarlausan; pegar peir fóru á stað, reyndi J>ór til að standa upp, bann vildi fylgja húsbónda sínum, að vanda; en kraptar bans. voru protnir, liaim rak upp hljóð og-datt pví tilliti stefnt til sáttanefudar eða merkja- dóms, nema peir fengi par til sjerstákt umboð. (Framliald). F r j e 11 i r i n n 1 e n d a r. Úr brjefi úr Öræfum í Austur-Skapta- fellssýslu 19/2 — 1883. «Hjer er slysalaust og ábatalítið. Ekki bættuleg veikindi eða manndauði nema nokkuð í Lóni lielzt gamal- menni. Hin góða tíð, sein pjer getið um, hefir einnig verið bjer og pví mjög lítið purft að gefa lijer útifjenaði. Menn eru nú líka orðnir vongóðir um að hin litlu og skemmdu bey, er fjeð var sett á í haust muni duga. Enn pá víðast hvar basl lítið með mat, en verði vorhart og ekki aflist par, sem afla er von, er ískyggilegt víða. Hjer í hreppi lítur út fyrir, að ekki verði öllu minni hnekkir að pví, að vegna ólags á verzluninni, varð ekki byrjaður sláttur fyrri eu 14 dögum síðar en annars befði orðið. Menn urðu pví helzt fyrir petta að fækka fje til skaða, og pá ef hart verður ekki víst að dugi, en varla lífvænt ef pví fækkar að mun frá pví, sem nú er. Til viðbótar í'rjettunum skal pess getið, að mál pað, sein Páll Vigfússon víkur á í 72. blaði «Fróða», befir vakið bjer eptir- tekt manna, og margir peirra, er hjer fyrir austan Skeiðarársand bugsa um framför vora, eru nú á sama máli uni endurreisn Aust- firðingafjórðungs bins forna, og líkara til að mál pað verði rætt bjer á vorfundum og paðan búið til alpingis*. Úr brjefi úr Fáskrúðsfirði, 18/2 — 1883. «Herra Tulinius kaupmaður á Eskifirði missti í brimi á Vattarnestanga saltbús sitt með 200 tunnum af salti og 100 punda járn- lóði; baldið er að bana muni fá mest allt af fiskinum á Iand aptur. Eiskafli hefir bjer verið nógur um stund, en ógæftir einstakar. í næstl. mánuði sást tveggja nátta tungl bjer». Úr brjefi úr Bjarnanesi, 2i/2 — 83. «Veturinn heíir verið góður, frostvægur og bagásæll bjer um pláz, sama befir frjetzt að sunnan, en fiemur befir hanu verið um- hleypingasamur einkum á porranum, og enn lielzt pað sama við. Síðan uin Jól befir mátt lieita almenn heilbrigði og engir nafn- kenndir dáið, og yíir liöfuð ekkert borið til gæða eða skaða, livorki á sjó nje landi. Pjenaðarhöld góð, að svo miklu sein frjettist og fár í fjenaði með minnsta rnóti í haust, nægar byrgðir af matvöru í verzluninni á niður steindauður. • Stormurinn bvein ógur- lega á sjó og landi, en enginn sjómannanna gat tára bundist pegar J>ór dó. Við skulum. grafa hann parua upp á liólnum par sem blóminn gróa, sagði gamli maðurinn, pvi, éf nokkur verðskuldar heiðar- legan legstað, pá er pað pessi bundur. Já, hann verðskuldar pað sannarlega sögðu peir allir, og peir báru liaun upp á bæðina. Og Erits var frelsaður! Hann náði sjer fljótt, pví bann liafði svo ágæta aðbjúkrun á prestssetrinu; og haiin bjóst til heimferðar fýrir lok septembermánaðar. ]pið getið íinyndað ykkur bvílíkur fagn- i aðarfundar hafi verið í Nýjabæ pegar Frits kom heim og pó felldu pau mæðginin mörg sorgartár yfir missi peirra Jörgens og £>órs. Og Frits gleymdi peim aldrei, og bannskoð- aði pá sem liina mestu velgjörara sínu. Sagan um pað, hve yfirnáttúrlega fór bjargaði Erits kom pví til leiðar, að skipseig- andinn, rikur kaupmaður tók Erits að sjer, Ijet kenna honum kaupmannafræði, gaf bon- um siðan dóttur síua, og gjörði hann að fje- laga sínum. Frits sagði ]pá opt með tárin í augunum. Alla farsæld miiia á jeg næst I Guði, jpór að pakka.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.