Norðanfari


Norðanfari - 03.04.1883, Blaðsíða 4

Norðanfari - 03.04.1883, Blaðsíða 4
— 28 Paj.aós, en sá inun nú margur, sem elílii fær lán, sem ekki er von, pegar margir misstu allar kindur sínar næstliðið vor, ’enda hefðu menn verið í'báguin kringumstæðum liefði ekki hinn heiðarlegi matvörustyrkur koinið frá Englandi, og sem pessum Nesja- lirepp hlotnaðist af 88 sekkir». Úr brjefi úr Eeyðarfirði 14/3 — 83. «Hjeðan er fátt að frjetta nema heilbrigði manna og gott árferði á sjó og landi. Síðan snemma á porra lieíir verið mesti landburður af fiski í Fáskrúðsfirði og eins- við Vattar- nestangann. |>að eru 2 bændur í Fáskrúðsfirði, sem mest hafa aflað, annar 4000, en hinn 5000 af fiski, en hjer á Reyðarfirði hefir verið mjög lítill og hvikull afli, pví að fiskurinn eltir lwfsíldina, sem kom um leið og fiskurinn og er pví á sífelldu flugi. 6 bátar liggja nú (3 úr kaupstaðnum og 3 af innsveit) við Vattar- uestangann. Bindindismenn fjölga hjer óðum, og gengst fyrir pví ágætismaðnrinn Snorri Wíum. 5 eða 6 danzleikir hafa verið haldnir par (á Eskif.) í vetur. — Vegna skorts hjer á sykri, Export, tóbaki og færum hefir mikið verið sótt á Seyðisfjörð til norska borgarans par, t. d. er Export par á 35 aura, en lijer á 50 aura. Eertugir strengir voru hjerseldir á 2 kr., en par á 75 aura og svo er með margt fleira frá honum». Úr brjefum úr Norðf. dags. 3. og 15. marz 1883. «TJm Nýár var hjer alstaðar orðið jarð- laust, en um prettándann gjörði góða hláku, en pá mikið búið að gefa af hinni litlu hej7- björg, sem skepnur voru víðast í haust settar á. Síðan hafa mátt lieita einlægar hlákur, en óttaleg stórviðri með rigningum og rosum, svo menn muna varla annað eins; líka liafa viða fokið bátar og hús. Síðan með góu- 'liomu hafa verið einlægir vestan og suðvestan vindar, svo að ekkert hefir purft að eyða af heyi handa útigangspeningi, en allt fyrir pað held jeg mönnum komi pó betur, að ekki verði hart vor, pví heyin voru lítil og ótta- lega skemmd. Lítið liefir hjer verið um síld- og fiskafla, pví pá róið hefir orðið aflast á nýja síld, á 5—6 stokka, að eins 10—20 fiskar á skip, en stórir og magrir, sem menn meina að sje slórfiskur, er dregið hafi sig upp úr djúpinu á eptir síldinni. Sagt er að Norðmenn, sem éru í Mjóafirði, hafi aflað í vetur í nótakvíar sínar 3—400 tunnur af síld. Verzlunarskip kaupm. Tuliniusar á Eskifirði, sem heitir «Sophia» og lugði frá Eskif. í haust 28. okt. hafði ekki verið 14. jan. p. á. komið til Kaupmannahafnar, en frjettzt af pví að pað hafði á heimleiðinni komið við á Eæreyjum. Úr brjefi úr Axarfirði 15/s — 83. «Tíðin hefir verið hin bezta og æskileg- nsta síðan á nýári. Góa var að vísu nokkuð peysin framan af, en pað stóð ekki lengi, •veðrið var að eins hvasst enn blítt. Axar- fjörður má heita að hafa nú um langan tíma verið örístur, og sama er að segja um sveit- irnar Iijer í kring. Heilsufer manna er hjer •hið ágætasta». Úr brjefi úr Eskifirði 1G/3 — 83. «Fram um nýár all snjópungt og lengi jarðskarpt og sumstaðar jarðlaust hjer uin Reyðarfjörð og Eskifjörð en frost voru lítil, einu sinni mest 7° á R. Voru margir all- kviðnir ef slíku hjeldi fram. En upp úr nýári tóku veður að ganga til suðurs og suð- austurs með áköfum rigningum og stormum, tók pá fijótt upp gaddinn og gjörði öríst í byggð en einlægt hlóð snjó á fjöll. J>essari rigninga- og skakviðratíð hjelt af sömu átt fram til góu. Gengu pá veður meir til lands, og gjörði perra með frostleysum, en einatt áköfum veðrum og svipum, hefir svo staðið til pessa. Fje hefir víðast gengið að mestu sjálfala, og pó borið mjög litið á fári, mega fjárhöld heita í betra lagi og vonandi að á- setningur poli allharða skorpu pó komi, hey sögð víða drepin. Afli hefir verið nokkur í vetur í Eskifirði og Reyðarfirði, mest fullorð- inn porskur og mikil síld, pó hefir fiskaflinn verið minni en í fyrra. í Eáskrúðsfirði hefir verið dæmafár afli i vetur, bæði af porski og síld, sömuleiðis í Stöðvarfirði. Síldarvart er orðið í Norðfirði, Mjóa- og Seyðisfirði, og er petta svo kölluð sunnanganga. |>að er skaði, að engiu skuli hafa eða reyna hjer porskanet, pví líklega eru firðirnir fullir af gotfiski, sem eigi kvað beitu taka. J>að pyrfti að minnsta kosti að reyna pað og læra að fara með pau veiðarfæri. Heilsufar hefir verið með bezta móti í vetur. Farnir eru menn að búast við skip- um, hafi ísar eigi bannað skipaleið uin Eyr- arsund. Barnaskólahúsið á Eskifirði var full- gjört um miðjan janúar, hyrjaði pá skólinn, og hafa verið í honum um 20 börn. {>að er fyrsti skóli á Austurlandi, og er stofnaður í minningu 1000 ára bátíðarinnar. Búnaðar- skóli Múlasýslanna, er nú á prjónunum og á að setjast á laggirnar í vor, líklega undir for- ustu Guttorms búfræðings Yigfússonar. 2. apríl næstkom. er áformað, að halda sameig- inlegann sýslufund, til að ráða til lykta öllu fyrirkoinulagi skólans. — Slysfarir hafa orðið pessar: í Njarðvík liljóp skriða ábæogdrap að sögn 6 eða 7 manns. 18. febr. hvolfdi bát á Seyðisfirði í ofsa roki, varð mönnum bjargað nema einum er drukknaði, hjet hann Gestur sunnlenzkur maður. Sagt er að all- margir úr hjeraði hyggi á vesturför, sjerstak- lega úr Skriðdab. Úr brjefi úr Grímsey 28/2 — 83. «Yeturinn hefir verið afbragðs góður á landi, og forsjónin hagað pví svo til, að fyrir pað kunna menn að geta haldið skepnum sín- um, að svípuðu tíðarfari hjer eptir. {>essi vetur helir annars verið veðrasamur og aldrei að kalla á sjó gefið, en nú orðið nær pví fisk- laust, pví i dag pá róið varð, fengust 6 til 20 á skip, horfir pví hjer til mestu báginda». Ur brcíi 1!)/2 — 83. ,.J>ess er og vcrt að minnast, að jafnskjótt og herra kaupniaður Valtli mar íiryde á Borðcyri, frjetti livað Staðarlrrepp var lítið úthlutað af út- iendu gjöfuiuun, gaf hann hreppnum 30 tuunur af rúgi, og er slíkt liöfðing legt kærleiksverk, og mörgum í blöð unum minna verið j>akkað“. Hinn 29. og 30. f. m. var hjer norðan stórhríð, fyrri daginn með 10°, en minnst 5V2° frost á R., en síðari daginn 9°. Fyrir pessa hríð sögðu menn alla hafísjaka horfna hjer af firðinum og íslaust til hafs, pað eygt varð. í hrið pessari dyngdi niður mikilli fönn, en í gær var gott veður, svo snjórinn sje og jörð kom upp par sem grynnst var. {>á róið hefir orðið til fiskjar, hefir nokkuð aflast, mest á dag 50—80 í hlut. Tryggvi á Látrum er búinn að afla í 2 leguferðum hákarlslifur í 2 lýsistunnur í hlut og mikið af hákarli. Eitt pilskip hjeðan af firðinum, lagði fyrir nokkru út til hákarlaveiða, en er ókomið. Sextán mánuðir á eyði ey. Dagblað. nr. 69 1882. Hin Amerikanska Korvetta Marion, kom hinn 20 febrúar p. á. að hinum svo- nefnda múla Town frá Heard’s Island, og með 33 skipverja af barkskipinu, Trinity, sem strandaði við Heard’s Island í október 1880. Trinity skipherra John. L. Williams silgdi frá New London i Konnektikút hinn 1 júní 1880 til rostungs- og hvalaveiða, á Suðurhafinu og kom 2 október til Heard’s Island, sem er eyðieyja og fyrir eldumbrot upp úr sjð komin, 30 enzkra mílna löng og 3. mílna breið, á 53 stigi norðl. hreidd- ar og 57° austlægrar lengdar. Ekkert merki- legt bar til, og allt á skipinu í ákjósanlegu standi til hins 17 október, pá skall á hið mesta stórviður, svo skipið fór að reka með atkerunum, til pess nú að bjarga lífinu, rjeði skipherrann pað af að losa sig við fest- arnar og hleypa skipinu á land upp, svo að fyrir petta björguðust mennirnir 35 tals- ins en sumir pó mjög prekaðir, pví að veð- ur var ákaflega kalt. Sömu nóttina losn- aði skipið aptur sjálfkrafa frá landi og rak til hafs, en hvað um pað varð vissu menn ekki framar. En til allrar hamingju, höfðu skipverjar, verið búnir að ná öllum matvæl- um sinum úr skipinu, er voru ætluð til 3. mánaða, og af pví að kringum eyjuna var gnægð hvala og rostunga m. fl. purftu peir ekki að óttast hungur. Hingað og pangað á eynni fundust smá kofar af timbri, sem augsjáanlega mátti sjá að hvalaveiðamenn hötðu byggt, er pangað höfðu' komið og lengur eða skemur dvalið, og paðan stund- að hvalaveiðar sínar. þarna bjuggu skip- verjar um sig. Af pví sem Heard’s, er fjarska langt frá öðrum löndum voru eng- ar horfur á pví, að peir losuðust paðan úr pessari diblissu, enda liðu 16 mánuðir til pess, að peir frelsuðust úr pessari útlegð. Hin helzta atvinna peirra yfir penna langa tíma, voru hvalaveiðar og pingvinaveiði á landi. Yfir veturinu, sem að veðuráttunni til er hið mesta af árinu, sættu peir optast liinuin mestu harðviðrum og gaddi. 30. jan. 1881, gebgu 2 af skipverjum til Pingvinaveiði en komu ekki aptur, var pvi pegar farið að leita peirra og fundust peir frostnir i hel. Hinn 16 febrúar í fyrra sáu skipbrotsmenn peim til óendanlegs fagnaðar gufuskip, er átti leið sina með fram eynni. Drógu pá skipbrotsmenn pegar upp blæur sínar, er við eru hafðar pá við lífsháska er að tefla, sem skipverjar gufuskipsins sáu pegar og snjeru að landi, og daginn eptir voru allir skipbrotsmennirnir komnir út á skipið sem pá var Kórvettan Marion. Auglýsinga r. Undirritaður býður mönnurn til kaups: rúgmjöl, sekkinn, 180 pd. á kr. 17,50 grjónamjöl----—-------------20,00 haframjöl-----—-------------14,50 hafragrjón----—------------- 27,00 p. 16 a. bygggrjón, 200 — - — 24,00 - 1272- baunir 225 25,00 - ll* 1^- konjakk, hverja tunnu, hjer um bil 120 potta 160,00 ----fínt, flöskuna á 2,75 aquavít —--------------- 1,50 kaffi, beztu tegund, pundið 0,60- tegras — — — 2,00 1 tjöru, finnska, tunnuna á 22,00 koltjöru --------- 14,00 færi, 60 faðma, hvert - 3,50 lóðarstrengi, 50 faðma, hvern 1,60 línuás-hespur, 40 faðma, hverja 1,20, og ýms önnur færi og öngujtauma. Akureyri, 14. febrúar 1883. Olaus Housken. Fjármark |>orvaldar Jónssonar á Kvía- bekk í Ólafsfirði: Geirstýft hægra, stúfrifað vinstra og gagnbitað undir. Brennimark: {> ó r v. Eigandi og ábyrgðarm.: Björn Jónsson. Prentsmiðja Norðanf. B M. Stephánsson.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.