Norðanfari


Norðanfari - 03.04.1883, Blaðsíða 2

Norðanfari - 03.04.1883, Blaðsíða 2
26 — þar að lýtur, sýnast landamerkjalögin í pessu tilliti með öllu óframkvæmileg. Ef hvorugur, er land á að merkjum, vill vinna að merkja- setning, pá sýnist svo sem lögreglustjórnin hufi trautt heimild til að pröngva peim, öðrum hvorum eða báðum, með sektum til að vilja pað, og ef svo er rjett á litið, verður ekkert að henni unnið. Akvörðun vantar um, liversu kveðja skuli granna sinn merkjasetningar til móts við sig, en líklegt pykir, að pað beri að gjöra á einhvern pann hátt, að eptir á verði auðið að sanna, að pað háfi verið gjört. J>eim sýnist hægt um vik, er tvö lönd á saman, að vínna að merkja- setning á milli peirra svo lítið eða mikið árlega, sern hann vill, eða ekkert ef svo sýn- ist. Að minnsta kosti virðist hann eigi geta verið skyldur að kveðja búa, til pess að meta, hvað gjöra skuli, og eigi pykir líklegt, að aðrir geti krafizt pess. Hjer er engin undan- pága með afrjettir og óbyggðar lendur, pó að pess væri öllu meiri pörfin um viðhald merkja, og ræður að líkindum, að pað hafi gleymzt. Eigi eru og merki gagnvart alrnenn- ingum undan pegin. Eigi er Ijóst, hver talinn kynni að verða eigandi peirra, og myndi pað eflaust verða mismunanda eptir eðli peirra og afstöðu, og sá, er merki vildi setja gagnvart peim, ætti ef til vill að kveðja til vinnu móts við sig alla hreppsins eða hjeraðsins, ef eigi alla landsius búendur. Sá vufi á merkjum, sýnist öll merkjasetning að hljóta að falla par um sjálta sig, og lögin að pví leyti að óframkvæmileg, meðan eigi er eytt öllum vafa. — í niðurlagi 2. gr. er merkjasetning einskorðuð við sumartímann en pótt enginn, er að henni vildi vinna, myndi skorast undan pví fyrir sumarmál eða eptir veturnætur, er tíðarfari hagaði svo, að pað væri lisegt, þá er slílc einskorðun van- liugsun, er óprýddi góð lög. 1 3. gr. kveður á um merkjalýsing, og hana á að skrásetja eigandi eða umráðamaður hverrar jarðar. Með «umráðamanni» er lík- lega átt við lægsta eða nánasta umsjónannann jarðarinnar, er leiguliði er frá skilinn, er líklegt má pykja, að vanalega geti einna bezt pekkt merkin. Hverjum mun iniian liaudar að skrásetja lýsing á landamerkjum jarðar sinnar, svo sem hann veit eða liyggur pau rjettust og eins að telja upp ítók eða hlunn- indi, er hann ætlar aðra eiga í sitt land eöa sína jörð í annara lönd. Itök í annara lönd, er eigi f'ylgja neinni jörð, ætti iíklegu að teljast sém sjerstök jarðeign, pott eigi sje pað tekið fram. ,Eu nú kemur hængurinn er lýsinguna skal sýna hverjum peim, erland á til móts við, og eigendum peirra jarða, er hann telur jörð sína — eða sig — eiga ítak í. Nú er opt ervitt, og ósjaldan alls eigi unnt, að ná í eiganda næstu jarðar. Ilann er ef til vill í fjarska, í öðru hjeraði, í öðru umdæmi, í öðru Jandi í annari heimsálfu. Nú kynni að mega ætla svo, að svo sem leiguliði eptir 7. gr. er rjettur umboðsmaður varnaraðila jarðar, er landaprætmnál er liafið gagnvart, hafi hann eigi annan til nefnt, svo sjo leiguliði og í líking við pað rjefctur um- boðsmaður fjarlægs eiganda, er eigi hefði annan til nefnt, til pess að sjá og sampykkja merkjalýsingar jarða, er að liggja. |>ó sýnist pað eigi alls kostar sennilegt, að svo sje. Sampykki leiguliða, er eigi befði sjerstaka sampykkis-heimild frá eiganda, myndi vart geta orðið metið gilt og nægilegt, og myndi dómur hljóta að geta gjört pað ómerkt. Líkara pykir, að eigandi jarðar hverrar, er eigi gæti sjálfur náð til að sjá og sam- pykkja merkjalýsing granna hennar, væri skyldur að fela einhverjum fullt umboð sitt, er í grennd væri, og gefa honum sjerstaka sampykkisheimild. jpó inyndi eigendum eigi að svo stöddu geta orðið pröngvað til pess samkvæmt lögunum, og svo myndi allopt geta borið við, að að pví ræki, að í engan yrði hægt að ná, er hefði rjett og lieimild til að sjá og sampykkja merkjalýsing, er eigi næðist í eiganda sjálfan. Að vísu er í grein- inni einungis talað um að sýna eiganda, en umboðsmaður hans hlýtur annaðhvort að hafa gleymzt, eða vera undirskilinn. Engin eru og ákvæði um, hverjum sýna beri rnerkja- lýsing, er landsjóður eða sveitársjóðir eiga land að. Næst liggur að ætla að sýna beri pá umráðamanni eða nánasta umsjónarmanni, eem ramiiega v.wi umhnðsmaður, prestur eða hreppsuefnd, og.myndi varla vera heimtanda að lengra væri með hana farið. En nánasta eða lægsta umsjónarmann myndi eflaust skorta sampykkisheimild, eða sampykkisáritun hans myndi metia ógild, ef hann tæki pað upp hjá sjálfum sjer, og trautt myndi hann geta fengið neina almenna heimild til pess. En er honnm yrði sýud merkjalýsing, myndi hann pví í hvert skipti sjerstaklega verða að fá hana til láns og senda síðan hinuin næsta umsjónarmanní og sá hinum næsta, og að lokuuum má ætla, að lægsti liður umsjónar- festinnar fengi náðarsamlega heimild til að sampykkja merkjalýsing, ef elskert pætti við liana athugavert eptir allt saman. Sje petta rjett álitið, er hugsanda, að stundum geti steudur: sá sem gjörir allt petta, segi jeg, I hann liefir einskonar rjett til að heimta, að liöfundur tilverunnar birti honuin bið sanna á éinhvern hátt, og bann á líka bægra með að skilja, að fullkominn (absolut) sannleiks- höfundur hljóti að vera til, pví hann sjálfur íinnur svo mikinn sannleik í hjarta sjer, en pykist pó aldrei nógu sannur. Hvað. trúar leiðann snertir, pá er liann fremur hættulegur fyrir trúna. Langi menn af alvöru til að finna Guð og hið sanna, pá liefir reynslan sýnt að menn hafa fundið pað, en leiðist manni liugsun pessi, pá er varla hætt við að maður finni neitt nema tóma óvissu, •enda er engum vorkennandi pótt hann ráfi í sífeldum efa, úr pví hann annars ekki hefir neina alvarlega löngun til að leita liins sanna. Já hvað á sá annars að gjöra með Guð og ríki hans (bæði í pessum og öðrum heimi), sem er leiður á hvorutveggju? Að endingu hygg jeg að pað sje ekki vís- i ndaleg menntun sem liamlar mönn- um frá að trúa (eins og margir halda), heldur er pað einmitt mannsins dýrslega eigingirui, liræsni og kuidi. |>etta á sjer stað hjá öllum pjóðum og á öllum tímum. (Framhald). Um fyrra liluta lantlamcrkjalagaiuia. (Framhald). Líklegt pykir, pótt eigi sje pað tekið frani, að umsjónarmenn peirra jarða, ofan að niður á við, annist um framkvæmd merkja- setningar, og að peim beri eigi sjerstök borgun fyrir pá fyrirhöfn, er pað hefir í för með sjer. — ]pá er ákvæðið um, að bera skuli undir fimm búa, hve mikið skuli starfa að merkjasetning, ef annai', sem land á að merkjum, vill vinna að merkjasetning, en hinn ulls ekki eða minna. En meðan lög vantar um búakvöð, sýnist slíku trauðlega eða alls ekki að verða komið við. Hver á að kveðja búa? Hverjir eru rjett kvaddir? Er eigi sjálfsagt, að komið geti til ruðningar sökum frændsemi og tengda, mannorðs brest eða annara annmarka? Er hver búandi skyldur að gegna búakvöð? Hver borgun ber búum? Skal sá greiða búum fyrir fyrirhöfn, er vinna vill að merkjasetning eða meira vill vinna, og kveður pá eða gefur tilefni til kvaðarinnar, eða báðir jafnt, er land eiga að merkjum? Og live skal að fara, ef annar, eða hvortveggja, vill eigi hlíta álcvæði búa? Meðan lög vanta um allt petta og fleira, er orð gjörðu hana svo rólega, að hún sofnaði fram af pví, og dreymdi pá strax, að Frits litli væri kominn heim. 7. kafli. ]>essa sömu nótt var óttalegt hafrót á «Vesturhafinu». í rökkrinu sáu menn af klettunum á Jótlandi, skip stranda á sand- rifi. Skipverjar höfðu gefið margar bending- ar um, að peir væru í háska staddir, og hin- ir djörfu fiskimenn höfðu stofnað sjer í mik- inn háska til að reyna að bjarga peim, en í pað varð árangurslaust. Hinar óðsfegu öldur ] höfðu tekið skipið að herfangi og vildu ekki ! láta pað laust. Náttmyrkrið datt á og niðapoka lagðist yfir hið drynjandi haf og hina emjandi kletta. Vökumennirnir, sem áttu að bíða eptir uð storminn lægði og sjá hverju fram yndi, sáu nú ekki lengur til skipsins og bjuggu um sig, sem bezt peir gátu í skjóli við báta sína. Skipið, sem strandað hafði var skonnortun «Havfruen». Svona nærri heimkynni sínu átti hún að enda ferð sína á penna hatt. Brotnar rár og riíiu segl peyttust langt ut á sjó; mennina tók út, einn eptir annan, með lyptingunni og borðstokkunum, og loks- ins voru að eins .prjár lifándi verur á flalunu, peir bjeldu sjer i siglukaðaliun fremri, og sýndust einungis bíða eptir að pá tæki líka út. Jjcssir prír voru, Jörgen frændi, Fnts og Jpór. Nú var bugboð Jörgens komið írám. 011 von er úti hugsaði iiann, eu puð er pó skylda manns að leytast við að bjarga sjer meðan unnt er. Jörgen var við og við að tala við Frits, til að reyna að lialda hon- um vakandi og hughreysta hann. Aúmingja Frits liafði ekkert solið í prjú dægur, og gat varla haldið sjer uppi, hvernig sem Jörgen frændi spjallaði við hann, og sagði honurn að ötull sjómaður svæii afdrei í háskanum. Hund- urinn hjelt sjer í borðstokkspartinn, sem siglu- kaðallinn hjeltk við,. og Jörgen iagði handlegg- iiiu yfrum Frits og hjelt sjor í kaðalinn. «Jeg verð nú að ganga honurn í föður og móð- urstað», hugsaði Jörgen, aumingja Signí, fyrir löngu orðiii ekkja, og missir nú bráðum barn- ið sitt. Og' hann sem hafði látið svo mikið af ágæti sjómennskunnar, var má ske orsök í pví, að Frits var nú svo hætt kominii. Ekk- ert frelsi, engin von! Ekkert auga, sem sjer okkur! þamiig hugsaði Jörgen frændi, og sjórinn drundi punglega kringum hann. Nú get jeg ekki meira Jörgen frændi: sagðiFrits, og höfuð hans hneig máttvana á öxL hásetans og hann lypti pví ekki upp. Hann getur eins dáið svona, hugsaði Jörgen, eu stundu seinna hugsaði hann pó öðruvísi. Sjerðu ekki að nú birtir drengur minn! ]>að var stjarna, sem í pví bili sást gegnum pokuna. Drengurinn opnaði augun og brosti; lagði pau svo aptur og sagði: mamraa! En liann vissi ekki, að á peirri sömu stundu seiuli móðir hans brennheita bæn upp til guðs, um frelsi hans. — En Jörgen frændi lieyrði hvað hann sagði, og pá datt honum í

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.