Norðanfari


Norðanfari - 07.04.1883, Side 1

Norðanfari - 07.04.1883, Side 1
32. ár. Xr. 15.—16. IRMH Akureyri, 7. apríl 1883. Hugrckja. Að heiðra minningu látins vinar og vel- gjörara, munu allar óspilltar sálir álíta helga skyldu sína, og sem vin og velgjörara, mega allir íslendingar með rjettu skoða pjóðskáldið Hallgrím Pjetursson, og pað hafa eflaust peir heiðursmenn gjört, sem í blöðunum árið 1879 skoruðu á menn um allt land, «aðgjörasam- skot til minnisvarða yfir hann». Enn pví miður lítur svo út, sem áskorun pessari hafi — enn sem komið er — verið af fáum gaum- ur gefinn, og hvað mun valda pví ? £ó bágt hafi verið í ári að undanförnu, getur pað ekki verið eingöngu orsökin, pvi hvers eins útlát í pessu skyni, yrðu svo lítil, að allir peir — sem á nokkru hafa ráð — ættu að standa jafnrjettir eptir sem áður; og mjög er ólík- legt að peir sem standa pví næstir að safna gjöfunum til minnisvarðans, hlífist við pví, af peirri ástæðu: að peim finnist pað vera eins- konar «betl», eða að peir sjeu að taka við ölmusugjöfum handa H. P. Nei, slíka skoð- un hafa peir sjálfsagt ekki, pví nú er hann ekki lengur fátækur, og sjálfur hefir hann í brjósti hvers kristins manns, reist sjer pann minnisvarða, sem aldrei hrynur nje hrörnar pó ofviðri lífsins næði par. Jeg er líka sannfærð um, að fjölda margir — bæði karlar og kon- ur — hafa löngun til að láta eitthvað af hendi rakna til minnisvarðans, og gjöra pað sjálfs síns vegna, og með sömu tilfinningum, eins og pað væru «fáein blöð í blómsveig á líkkistu elskaðs vinar». «Og vinur er sá í raun- um reynist* segir orðtækið, pví aldrei hljóma liinir andríku og hjartnæmu sálinar sbáldsins H. P. skærari eða blíðari í eyrum dauðlegs manns, «en i raunamyrkri synda og sorga». Sálmurinn: «Allt eins og blómstrið eina», petta «meistaraverk», sem enginn hefir leyft sjer að hreifa við eða breyta, sem nú urn 20® ár hefir verið sunginn við flestar jarðarfarir, er samt enn pá nýr, eins og hann hefði aldrei heyrst fyrri, o" ætíð — með afli — hrífur hugann frá hinni köldu og dimmu gröf, upp til hinna sælu og björtu heimkynna. Einnig hin veraldlegu Ijóðmæli H. P. geyma í sjer mikinn lærdóm og mörg heilræði, handa ungum og gömlum, ogyfirhöfuð, flest af Ijóðmælum peim, sem eptir hann liggja, bera með sjer augljósan vott um, að pau eru «verk háfleygr- ar sálar, sem hreinsuð er í eldi hðrmunganna og mótlætisins». Og nú góðir íslendingar! látum ekki hjer við standa, heldur liöldum áfram með sam- skotin til minnisvarðans; fyrst komið er af stað, væri stór og óhugsandi minnkun að snúa aptur. ]pað væri líka hryggilegur vott- ur um dapurt trúarlíf hjá oss. Mikið hafa menn skáldunum að pakka, pað íinna og kannast aðrar pjóðir við; og_að maklegleikum — reisa minnisvarða, minningu peirra til heiðurs, sem sýnilegann vott um, að pau sjeu ekki gleymd, og eigi ekki að gleymast. En pegar lítið er til pess, að menn eiga ekki æfinlega að dvelja hjer á pessari jörðu, vona jeg að allir samsinni pvi með mjer, að aldrei hafi nokkur pjóð í heimin- um haft skáldum sínum meira að pakka en vjer íslendingar höfum að pakka skáldahetj- unni góðu, Hallgrími Pjeturssyni. Kona í Eyjafirði. íí o k k u ð u in t r ú a r e f n i, að miklu leyti tekið eptir fyrirlestrum, sem haldnir hafa verið um pað efni af Guðmundi Hjaltasyni. (Niðurfag). 8. kafli. Seinustu úrræði mín í efastríði. Sje hin guðlega opinberun, sem kemur fyrir í biblíunni ekki sönn, pá get jeg fyrir mitt leyti ekki skilið í tilveru vorri. |>rátt fyrir allar pær mótbárur, sem rnenn hafa komið með gegn henni, pá á jeg bágt með að efa hið guðdómlega innihald hennar. Mótsagnir pær, sem í henni finnast, eru ekki svo pýðingarmiklar, og pær viðkoma smámun- unum, en ekki aðalatriðunum. J>að sem jeg hef lesið af trúarlærdómum Égypta, Assyra, Persa Indverja og Grikkja hefir mjer fundizt mjög fagurt og háleitt og margt kemur par heim við biblíuna, en einhver ófullkomleg- leika blær finnst mjer vera á pví fremur en henni, enda hefir liún haft meiri áhrif á heimsmenntunma og varað lengur og útbreiðst meira meðal pjóðanna^jm hin tiúarhrögðin. Búddhatrúin hefir gengið næst kristnu trúnni í mörgu, en jeg held að reynsla og skoðun muni sýna, að yfirburðirnir, að trú allrar trúar og takmörk allra óska og vona, elsku og spádmóma mannlegs anda liggi í kristn- inni. Jeg veit ekki til að nokkur trúarbrögð haíi haft eins góð, eins voldug og eins tignar- leg áhrif á anda og lijörtu pjóðanna eins og hún. En setjum nú svo, að pað væri satt, sem svo ótalmargir halda, að biblían sje að að sönnu liin bezta bók, sem til er, en samt engin sjerstök guðleg opinberun. Hvað yrði pá úr öllum hinum fögru vonum kristinna manna? Yrðu pær ekki til skammar? Nei, og aptur nei! Sá. sem ætlar öðrum allt hið bezta og væntir pví alls góðs af peim, en verður samt svikinn af peim: Yerður hann sjer til skammar? Já. Fyrir livað pá? Eyrir pað að hann var svo heimskur, að halda menn betri en peir eru. En pví ætl- aði hann aðra svo góða? Af pví liann var svo góður sjálfur, að hann gat ei ætlað öðrum illt, og gæzka sú, sem hann póttist finna hjá öðrurn var pannig ekkert annað en mynd og endurskin af hinu æðstu og bezta, sem bjó í sjálfum honum. Og ef hann nú elskar og tignar mynd pessa og tekur hana fyrir aðra veru, en sjálfan hann, pá elskar hann og tignar sjálfan sig pó hann ekki viti af pví. Nokkuð svipað má segja, ef pað, sem vjer trúum á, skyldi bregðast oss. Vjer eignum guðlegri veru hina æðstu fullkomnun, ást og rjettlæti, meðvitund og frjálsræði. Yjer hugsum oss og finnurn hjá oss ímynd guðsríkis. Vjer hugsum að betri heimur hljóti að vera til. í vorum heimi er eymd, illska og dauði; í náttúrunni er eilíft stríð: Dýrin drepa hvert annað og eyða — 29 — jurtunum; mennirnir drepa petta hvoru- tveggja og opt hvorir aðra; styrkleikurinn níðist jafnan á veikleikanum, allar verur heimta fórnir af öðrum, en fæstar vilja fórna sjer hver fyrir aðra, já, allt náttúrulífið lifir af sífelldri nauðungarfórn. En vjer hugsum oss heim, par sem eilífur friður og ást drottnar, par sem annaðhvort engra fórna parf við, eða par sem svo mikil allsherjar elska streymir gegnum tilveruna, að verurnar eins glaðar fórna sjer hver fyrir aðra eins og vinur fyrir bezta vin. |>ar sem allir æfast og reynast án kvala og mæðu — par sem engin unun fyrnist, en allt er eins og pað væri eilíflega nýtt. .Tá, petta og pvílíkt er hugmynd vor um hinn algóða og ríki lians. Getur hún verið röng? Væri pað, pá væri allt hið góða, sem vjer eignum honum að eins mynd og endur- skin af hinu æðsta. og bezta sem býr í sjálfum oss. En hvaðan höfum við petta æðsta og bezta? Allt hefir sína orsök og orsök pess getur ekki legið í oss, pví við höfum okkar örsök, pví við erum ekki eilífir! En upphaf alls og orsök allra orsaka er eilíf, og hún er orsök til vorrar meðvitundar, vors frjálsræðis, vorrar ástar og rjettlætis. Og petta upphaf og pessi orsök verður pá fyrst og seinast vor Guð og um tilveru hans höfum vjer lijer sönnum, sem engin yantrú getur bugað. þar fyrlr, pú sem ert í efaí Réyndu að leyta Guðs með pví að biðja hann heitt og iðulega að leiða pig á rjettan veg, gjör svo hvað pú getur til að betra lifnað pinn og vittu svo hvort pú ekki á endanum finnur sannleikans höfund. Margur lieíir misst trúna alveg, cn með bæn fengið hana aptur sterkari en nolckru sinni áður. Ef allur beimurinn tæki sig saman í pví að betra sig og biðja Guð um að birta hið sanna, pá mundi til skarar skriða, pví «hreinhjartaðir munu Guð sjá». 9. k a f 1 i. Hvernig á að bæta úr trúarlífi voru? Sje nú girndarvaldið, hræsnin og trúar- leiðinn aðalorsök trúardeyfðar vorrar, pá parf að reyna að bæta úr pví. 1. öll ágirnd yrði minni og öll metnaðar- fýsn vægari ef auð og völdum væri jafnara skipt á milli. Og yrðu mannsins náttúrlegu ástarparfir uppfylltar, pá yrði minna af lausung. 2. Eins eí mannjöfnuður væri meiri, pá ættu menn hægra með að skoða liver aðra sem bræður og pá lika vera hreinskilnari hver við 'annan. En bæði er pað, að illt er að koma fnllkomnum maunjöfnuði á svo vel fari, * og einslíka hitt, að stjettamunur er enn pá svo litill hjer á landi, að maður getur ekki eiginlega kennt honum um pann skort á ein- urð sem víða drottnar. Sje pví siðferðisveiklun og hræsni, til hindrunar trúarlífi voru, pá liggur orsökin til pess í trúarleiðanum, fremur enn í hinu. 3. Og hann verður pá aðalorsökin til allr- ar vorrar andlegu deyfðar, allrar trúar- og sið- ferðisveiklunar, já, hann er orsök til pess, að við eigum á hættu í flestu að verða ættlerar

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.