Norðanfari


Norðanfari - 13.04.1883, Page 1

Norðanfari - 13.04.1883, Page 1
22. ár. Nr. 17.—18, WRDAWARI. Akurcyri, 13. apríl 1883. í 7.—8. tölublaði Norðanfara (22 árs), er áskorun til mín sem forseta amtsráðsins frá ónafngreindum Skagfirðingi, að jeg skýri sem fyrst frá pví í blaði pessu, bvaða sefidiferðir og sóttvarnir það sjeu, sem amtsráðið hafi borgað lækninum í 9. læknisbjeraði fje fyrir af jafnaðarsjóðnum, samkvæmt pví, sem frá sje skýrt í Stjórnartíðindunum, 1882, B, bls. 189., í skýrslu um fund amtsráðsins 15. sept- ember f. á. Jafnframt pví að pakka brjefritaranum fyrir velvildarorð hans til mín, vil jeg nota petta tækifæri til pess að láta í ljósi, að jeg yfir höfuð get eigi álitið pað skyldu mína, að svara áskorunum til mín í frjettablöðum (sizt nafnlausum áskorunum), viðvíkjandi embætt- islegum framkvæmdum, en hverjum sem vera skal, er heimilt, að snúa sjer tíl mín munn- lega eða brjeflega, ef liann pykist purfa upp- lýsinga við um opinberar ráðstafanir hjer í amtinu, sem jeg er nokkuð viðriðinn; jeg skal vera íús á, að láta slíkar upplýsingar til, ef jeg sje, að pær geta verið hlutaðeiganda gagnlegar eða nauðsynlegar, og ef annars ekk- ert er pví til fyrirstöðu. Ur pví jeg nú, samt sem áður, er far- inn að rita í frjettablað í tilefni af áskorun Skagfirðingsins, skal jeg geta pess, að pað fje, sem amtsráðið við áminnst tækifæri borgaði lækninum i 9. laafeni.shjera^». úr iafnaðaysió^p- um, nam 15 kr., og var endurgjald fyrir kostnað við ferð hraðboða til sýslumannsins í Húnavatnssýslu í tilefni af mislingasóttinni, en eins og Skagfirðingnum mun kunnugt, • nær 9. læknishjerað yfir nokkurn bluta Húna- vatnssýslu. Að pví leyti, sem Skagfirðingur- inn furðar sig á pví, að amtsráðið segi svo ógreinilega frá um pað atriði, sem hjer er umtalsefni, skal jeg enn fremur g$ta pess, að 55. gr. sveitarstjórnartilskipunarinnar gjörir að eins ráð fyrir pví, að auglýst sje stutt á- grip af gjörðum ráðsins, og pótti pví síður ástæða til að orðlengja petta mál í fundar- skýrslu amtsráðsins, sem upphæð pess fjár, sem goldið var í pessu tilefni af jafnaðarsjóðn- um, og til hvers hún var greidd, mun sjást af jafnaðarsjóðsreikningnum fyrir árið 1882, pegar hann kemur fyrir almennings sjónir, endurskoðaður af amtsráðinu, og prentaður í stjórnartíðindunum, en jeg, fyrir mitt leyti fylgi peirri reglu, að senda reikninginn til prentunar par, eins og hann liggur fyrir og jeg hefi samið hann, en eigi í ágripi. Akureyri, 5. dag aprílm. 1883. J. Havsteen. Allt í molum. |>að eru viðurkennd sannindi, að peim óvin sje betra að verjast, er fer að öllu beint og hrekkjalaust, en hinum, sem veitir árás, pá allir eru varbúnir. Óvinur pessi getur verið í mannslíki, en hann getur líka verið andi mannsins og pjóðarinnar, pá er hann sýkist. Andi peirrá einstaklinga, sem mynda pjóðina, drepur meir enn nokkuð annað dáð úr henni, pað er að segja: pá er hann missir sjónar á pví rjetta,. og verður á eptir tím- anum. Ur pví er einskis bata að vænta, hjá peirri kynslóð. |>jóðin parf að pekkja galla sína, svo hún geti lagfært pá, pví fyrr kann hún ekki að meta kostina, en pað er sönn virðing að geta pað. Sá, er sjer mæti andans, hlýtur að virða og elska framfarir pjóðar sinnar, hvort sem pær voru á undan honum, eða eru samtíða uppi og hann. J>jóðin parf að vera athugul um allt, smátt og stórt í fari sínu; hún má ekki leyfa pyrnum að reka broddana i litlu fræangana, sem reyna til pess að líta ljós dagsins; pað er að myrða nýgræðinginn í fæðingunni, eða ef heldur skal heita svo, að krafsa ofan yfir sóma og athafnir sínar. J>jóðin má ekki hafa of lítið álit á sjálfri sjer, pað er henni fremi- tálmi. Skynsamlegt traust er affarasælast. Sjálfbyrgingsskapur og oftraust er hættulegt, heimskulegt og ómannlegt. Hóf í allan máta verður bezt. J>jóð er kölluð hver viss grein, af mann- kyninu; hún hefir sína siði og sínar kreddur; standa pær á misjöfnu stigi, sem sprettur af mörgu; peim eru takmörk sett af náttúrunni; pær eru má ske sjálfar sínir lukkusmiðir, ekki siður en maðurinn. J>að á sjer stað kurr á milli pjóðanna sjálfra, má jafna honum við nágrannakryt. Er pað öllum framförum til hnekkis. |>að er varla nokkur pjóð svo sjálfstæð, að hún geti veitt sjer sínar eigin nauðsynjar. En petta er mi.sjafnt; ein er sjálfstaiðari en .önuur... og parf minna til annara að sækja. Er eðlilegt, að hver raki eld að sinni köku, pað er pjóðernis .vottur, en að vilja skóinn af öðrum er ódrengilegt. Vjer sáum einhverstaðar á prenti, að framför pjóðanna væri ávöxtur af atorku, iðni og ráðvendni peirra einstöku; petta er grundvallaður sann- leilci. Svo er náttúrlega apturför pjóðanna afleiðingiri pess mótsetta. «J>ví ekki pað»? Æfi mannsins byrjar með barnsaldrinum, pá kemur ekki annað í ljós en náttúran, andinn liggur í dái, en fýsnirnar ráða; pá lagar maðurinn ekki sjálfur líf sitt. Maður- inn vex, andinn proskast, pekkingin eykst, skynsemin deilir í sundur gott og ekki gott, í einu orði: andinn menntast, og maðurinn lætur stjórnast af skynsemislögmáli siðferðis síns. J>að er hin andlega lýsingaf manninum. Svo er og hverju pjóðfjelagi varið; pað tekur framförum í smáum skrefum, en framfarir pess, eru meir undir pví sjálfu komnar, en náttúrunni, og einmitt pess vegna verður oss ljóst, að framfarirnar eða proskinn tekur ekki stór stöklc, fremur en heimsmyndanin sjáif. J>jóðirnar eru misjafnt proskavænlegar; sumar dafna ótt, aðrar fara mjög sigalega, en nokkrar deyja út í bernsku. Sömu einkenna verðum vjer varir bjá manninum. J>jóðernis einkennin eru mörg; fyrst og helzt er málið; andinn sjezt í verkunum, en verður lieyranlegur fyrir rnálið. «Mál og andi eru tvíburasystkyn», sagði eitt sinn pýzkur fræðimaður. J>etta sjáum vjer og, verður auðvelt að sanna pað. Oll heimssagan ber petta með oss. J>á er hagur Grikkja í stjórnarefnum stóð sem hæst, var andinn auðgastur og vísindin mest. Lítið í «Sögu Grikkja*, par getið pjer sjeð margt pað er skemmta mun. Hve nær var hagur Eómverja betri, en pá er peir voru uppi vís- — 33 — indamennnirnir: Livius,. Cicero, Yirgilius o. fi.? Yjer segjum, aldrei! Stjórnarbylt- ingin mikla á Frakklandi hafði langan að- draganda, en pann veg skiljum vjer sögu Frakka að bóldeg vísi og andleg pekking hafi verið orsök hennar; enda sýnist oss afleiðing byltingarihnar sigursæl, köllum vjer vel til vinnanda, að líða jafna kvöl og Frakkland, ef framtíðin biði manns, jafn skínandi og fögur, sem Frakka nú. — Vjer höfum til mörg dæmi enn, og tökum pó að eins eitt; pað er hjá oss sjálfum. J>að var pá pjóðveldið var búið að festa rætur og vinna gagn; pá áttum vjer pá fræðimenn, eða, voru uppi peir fræðimenn, er aldrei Hða úr minni; unnu peir landi sínu og voru mestan sóma, sem jafnvel er metin nær og fjær, af öllum er til pekkja. Vjer getum varla hugsað oss, að til sje sá íslendingur fulltíða, að hann ekki pekki nöfn Ara fróða, Sæmundar og Snorra Sturlusomfý, og verk peirra. Bók- menntirnar lýsa betur en nokkuð annað ástandi pjóðfiokkanna, pær ryðja eptirkom- endunum braut til frama og frægðar, og laga geðjan hvers einstaks, og síðast allra í heild sinni. J>að er pjóðerni, að halda pjóðlegum blæ á allri menntun og auðgun andans. Ivristin trú ruddi til rúms sannri skoðun á pjóðwyii ..'v'. gn'rði pað að .eink^rjettindum helgidónisilfs. Yillutrúin neitaði jafnrjetti pjóðflokkanna, hún hjelt prælafjötrum á peim er hún gat, allt pjóðerni var hulið, einstakir ofbeldisflokkar kúguðu pá minni máttar, gjörðu pá landræka, og dreifðu peim og tvístruðu hjer og hvar eptir geðpótta sínum. J>etta var villa. J>að er galli á bugsunarhætti pjóðanna, pá er pær vilja útrýma öllu útlendu, en halda fast sínum gömlu kreddum. J>etta er einhliða skoðað. Af annara dæmum og reynslu lærist bezt; ef vjer lærum hver af öðrum, pá læra pjóðirnar hver af annari; ill afdrif einnar, geta orðið öðrum til viðvörunar, pó svo, að peim pyki ekki niðrun fyrir sig að taka eptir pví. J>að væri pó skömm. Framfarir, pað er: sannar framfarir eru komnar undir menntuninni, en hún er marg- vísleg, pað er fleira en bókvísi tóm. J>að er allt sem auðgar manninn til vits og verka. J>jóðin parf að unna henni heitt, sýna tak- markalausan vilja og brennandi löngun fyrir öllu pví, sein gjörir mennina að mönnum, meir en að nafninu, pví parf að fylgja renta. J>að er sagt um oss íslendinga, að vjer sjeum menntavinir og pekktir i mörgu; vjer viljum ekki spilla fyrir pví, eða fyrir pví áliti, en vónir eða álit annara má ekki verða sjer til skammar; látum lítið af oss, og minna en vjer gjörum; reynumst drjúgir pegar á reynir. Störfum og iðjum hver í sínum verkahring af vilja og trú; lilúum að skólum; fjölgi peir sem segja pá til gagns, en fækki hinir; peir eru allt of inargir, sem lasta pá, og peirra sveina; segja peir viti ekkert, «gemsi mikinn» og gjöri fátt. J>eir um pað, og hinir um hitt. Skólarniv hljóta að verða að gagni, ekki má ske til stórra hagsmuna fyrir pá kynslóð, sem nú lifir, en sjálfsagt fyrir pá næstu. Andinn parf að taka breytingu, pað gjörir

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.