Norðanfari


Norðanfari - 02.05.1883, Side 1

Norðanfari - 02.05.1883, Side 1
22. ár. Nr. 21.—22. MdAMRI, Akureyri, 2. maí 1883. (A ð s e n t). «Hraða trúarskoðun hver og einn kann að hafa par eða par út í löndum, t. d. B. Björnsson, kemur íslendingum lítið við, en nú hafa peir Jónar gjört slíkt að deiluefni í Norðanfara, fyrir utan pað, að hið elzta pjóð- hlað vort heíir í 11. blaði sínu p. á. ljeð rúm einhverjum höfundi til að ráðast á trú og kristindóm með ýmsum hneykslanlegum orð- um í staðinn fyrir að vera verndari hvor- tveggja. Höfundur pessi segir meðal annars, að kirkjan líkist enn páfadóminnm, er bindi anda kirjunnar og játenda í ófrjálsa stefnu. Kirkjan ætli sjer að verða óvinur allra fram- fara og eilífur steingjörfingur*. J>etta sýnir pá stefnu tímans, er farin er að hreyfa sjer meir enn áður í skynsemistrúarstefnu, er við ekkert annað vill kannast, nema pað er hún læzt skilja. J>að hefir aldrei verið kölluð nein frægð, að rífa eitthvað niður með ósvífni og gaspri í lausu iopti, en byggja eigi upp aptur og koma með ekkert í staðinn, er liggi til bóta. Vjer viljum pví skora á höfund að nefndri grein, að koma fram með nýjar uppástungur, er iagi galla kirkjunnar og bæti trúna, ann- ars má álíta að liann viti eigi hvað hann vill, nje hafi skynbragð á efni pví, er hann ritar um, og líti fremur út fyrir, að hvorki skyn- semistrúin, rannsókn vísindanna nje heim- spekins sje sterkir leiðtogar hans til að skilja andlega hluti, enda mun sú reyndin á verða, liversu lengi sem hann eða hans líkar veita pví fyrir sjer, að á peim rætist orð skáldsins góða . . . «Aumri skynsemi ætla of hátt, aldrei til skilnings koma». 42. Frjettir ú 11 e n d a r. Höfn, 2. marz 1883. J>ar hættum vjer siðast sögunni erGam- betta var genginn til gráfar og Frakkar grjetu gróðrartárum ættjarðarástar og samlyndis yfir moldum hans; peir eru eins og kunnugt er óskapaskepnur og skiptist fljótt hjá peim veður í lopti, enda kom pað vonum bráðar fram, að eptir var höfuðlaus her. J>ann 16. janúar sáu Parísarbúar peir, er komu snemma á fætur, nýstárlega auglýs- ingu festa upp á götuhornum, og var hún óðar rifin niðuraf lögreglumönnum og öðrum; hún var hjer um bil á pessa leið: «Frakk- land er sjúkt; pað hefir misst álit sitt utan- lands, en innanlands er máttvana stjórn og viljalaust ping; allt vald er hjá pjóðinni og hana minni jeg á, að hún hefir 8 sinnum með atkvæðagreiðslu stutt ættmenn mína til rikis, og nú stend jeg næstur». TJndir aug- lýsingunni stóð nafnið Napoléon og er pað Jerome Napoleon keisarafrændi svo kallaður, bræðrungur Napoléons 3.; hann kom til ís- lands 1856 og hefir ætíð verið maður reikull í ráði og laus á kostunum og aldrei vinsæll hvorki hjá ætt sinni og peim, er henni fylgja að máli, Napoléonssinnum eða öðrum Frökk- um; var auglýsing hans höfð í skopi og engu sinnt. Nú var annað tveggja að gjöra fyrir Duclerc og ráðaneyti hans að skella við skolleyrunum og láta allt eiga sig, eða reka kauða pegar af landi burt í útlegð, en hvor- ugt gjörði hiinn, og mun hann hafa verið hræddur um, kð konungasinnar mundu skáka í pví hróksvaldinu og verða ærið uppvöðslu- miklir, ef ekkert væri aðgjört, en hitt gjör- ræðislegt að reka hann í útlegð án dóms og laga; tók hann pví pað óyndisúrræði að varpa prinzinum í fangelsi, og höfða mál móti honum; er pað af Napoleoni að segja, að pegar málið kom í dóm, pá dæmdu dóm- endur hann sýknan, enda hafði hann haft lögfræðinga í ráðum með sjer, er hann samdi hana og varðaði hún ekki við lög; var hann látinn laus 9. febrúar. Keisaraekkjan Evgenie hafði vitjað hans í fangelsinu og brá liann sjer pví aptur yfir á England. |>á víkur sögunni til pings og pjóðar; pó auglýsingin væri pýðingarlaus, kom hún flatt upp á Frakka. Allt varð í fumafáti og uppnámi; peir fóru að sjá ofsjónum og sneru öllu upp á menn af ættum peim, er á Frakklandi höfðu ríkt; óheyrilegar skröksögur gengu um stöðugt og var trúað á endanum. Floquet nokkur bar pegar upp í fulltrúadeild pingsins frumvarp á pá leið, að menn af ættum peim, er að völdum hefðu setið á Frakldandi, skyldu útlagir bæði frá landinu sjálfu og undir- löndum pess; var sett nefnd í málið, en Duclerc og 2 ráðgjöfum lians pótti heldur djúpt tekið í árinni; samdi peim ekki við hina ráðgjafana og var tillaga peirra priggja að stjórninni væri veitt heimild til að visa peim burt, ef henni pætti pörf; enn voru fleiri frumvörp. Frumvarpakássan kom nú til umræðu í fulltrúadeild og var hún bæði liörð og löng; að lokum varð pað að sam- pykkt, að konungafrændur skyldu missa borgaraleg rjettindi til kosninga og embætta og stjórnin mætti, pegar henni litist, vísa peim burt. Duclerc fjekk engu tauti við komið og' sagði hann af sjer með 2ráðgjöfum; tók Falliéres við forstöðu ráðaneytis, en veikt- ist daginn eptir; petta var um mánaðamótin. öldungadeildin felldi frumvarpið en sampykkti breytingarfrumvarp eptir pá Waddington og Léon Say sem er einn af 3 mestu skörung- um Frakka nú og eru hinir Freycinet og Ferry; tillaga peirra var á pá Ieið, að eigi verði konungafrændum vísað í útlegð nema með dómi. Fulltrúadeildin felldi hana og sendi enn frumvarp til öldungadeildarinnar, sem nokkur orðamunur var á við hið fyrra, en pví var og sálgað. þannig gekk heill mánuður, að frumvörpin flugu milli deildanna eins og hnútur og pó fulltrúadeildin væri harðskert, pá sendi öldungadeildin ópyrmilega aptur, og var engu líkara en pegar liæst er í stönginni milli landpings og fólkpings íDanmörku; nú var loku skotið fyrir allt samkomulag og var að pessu liinn mesti ófögnuður, sundurlyndi og ráðaleysi en forstöðumaður ráðneytis veik- ur. Kaupmenn og iðnaðarmenn sendu hvor- ir um sig nefnd manna til Grévýs forseta; kvörtuðu peir um, að viðskipti manna á milli væru hálfu minni en ella, enda væri pað ekki furða pegar allt væri 1 óefni; Grévy svaraði vel um. J>að sem steypti Gambettu úr for- stöðu ráðaneytis, er hann hafði hana, var, að apturhaldsmenn nl. konunga- og klerkasinnar tóku höndurn saman við byltingamenn og sameignarmenu; vilja hvorirtveggju láta allt — 37 — ganga sem verst og una illa blóma pjóðveldis- ins; pessir menn voru í ráðabruggi að koma Freycinet að, sem er slægur maður og klerk- hollur; til pess var leikurinn gjör í öldunga- ráðinu og var ekki annað sýnna, ef ráðum peirra hefði hlýtt verið, en að pjöðveldið, sem nú hefir staðið í 12 ár, væri á heljarpröm- inni og Frakkar ættu enn einu sinni fyrir höndum skelfingartíma og blóðugar byltingar. En björnin var ekki unninn; Grévy gamli var fastur fyrir, pó hægt færi; svo stóð um hríð, að enginn vildi skipa ráðaneyti, en pá sýndi hann hyggni sína og ósjerplægni og fól Jules Ferry að skipa ráðaneyti; liefir pó ílerry verið í andvígisflokki hans, en Grévy veit sem er, að honum er ætlandi að bjarga við J>jóðveldinu, enda -er Ferry, hið mesta járn og lætur ekki fyrir brjósti brenna. Oss pykir hlýta að fara fáeinum orðum um mann penna, sem framtíð Frakklands er undir komin og viðrjetting. Hann er fæddur 1832 austan til á Frakklandi og eru ættstöðvar lians á valdi |>jóðverja; á ríkisárum Napóléon 3. var hann fyrst málaflutningsmaður, og pá blaða- maður; keisaramönnum var mjög illatilhans enda sparaði hann ekki óvægileg orð um mútu- gjafir peirra; Parísarbúum flestum er illa til hans og víkur pví pannig við. Um haustið 1870 pegar umsát |>jóðverja var farin að sverfa að borgarbúum og kurr mikill, sagði bæjarstjóri af sjer, en liann.átti að sjá um vistaföng og vildi enginn taka við embættinu nema Ferry; komu honum pá í góðar parfir kjarkur hans og orka og lagði hann ekki einungis lífið í hættuna heldur og vinsældir sinar í sölurnar fyrir ættjörðina; hann fór að skammta borgarbúum mat úr hnefa; peir urðu uppvægir, og gjörðu hon- um aðsúg og spurðu, hvað lengi hann gæti skammtað. Hann svaraði: «J>að veit jeg upp á dag, en fyr skal tungan úr mjer skorinn en að pjer fáið að vita pað». J>að er óskilj- anlegt en satt, að Parísarbúar hafa ekki enn fyrirgehð honum, að liann fjekk haldið vörn- inni uppi með harðfylgi sinni og framsýni; hann var bæjarstjóri, pegar óöldin var vest í París vorið 1871, komst hann opt í krappan; síðan pjóðveldið komst á fót, liafa engin tíð- indi svo orðið á Frakldandi, að hans hafi eigi verið par við getið; pegar hannyarð kennslu- málaráðgjafi, kom hann fram hinum frægu skólalögum sínum, sem boluðu Kristmunka frá; einu sinni hefir hann verið ráðaneytis- stjóri og sagði af sjer sjálfkrafa, svo Gambetta kæmist að og fylgir að mestu lians skoðun- um. Blöðin hafa svert hann allra manna mest, en hann lætur pað eins og vind um eyrun pjóta. Hermálaráðgjafi hanns Thikan- din er ærulaus að pvi er J>jóðverjar segja; var hann handtekinn í ófriðnum mikla og látinn ganga laus, en lofaði að leita ekki burt; gekk hann á orð sín og strauk; hann sendi áskorun til stjórnarinnar um að vikið skyldi úr her Frakka Orleaningum peim 3. soin í lionum eru, og var svo gjört um pessi mán- aðarmót; meir gjörir Ferry ekki að, og mun hafa notað Thikandin til pessa ovinsæla verks. Frá Englandi er pað að segja, að ping var sett 15. febrúar; loks hefir heppnast að

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.