Norðanfari


Norðanfari - 09.05.1883, Blaðsíða 2

Norðanfari - 09.05.1883, Blaðsíða 2
--50 — og sína liáu hetjusál í hrumum bústað geymdi. Of snemma dulda dauðans braut liann dimma ganga náði í lagður mjúkrar moldarskaut á mæru feðraláði; á himnum lifir hólpin sál í kelgum dýrðarljóma langt hafin yfír heimsins tál og hatursmanna dóma. Símon Bjarnarson. t Hinn 6. sept. 1882 andaðist að Hamri í jpverárhlíð í Mýrasýslu, ekkjan þuríð- ur forsteinsdóttir, 84 ára; pessí merkiskona var ættuð úr Eyjafjarðarsýslu, bjó hún lengi í Kalmannstúngu, og munu margir minnast hennar með virð- ingu og pakklæti. Hun var tengdamóðir herra alpingismanns Hjálms Pjeturssonar. G H. Fá orð um Tbúskap, Tbæudur og vinnulijú. J>egar vjer lítum til pess, hvernig bú- skapurinn yfir höfuð gengur hjer á landi, pá verður pví ekki neitað, að hann er erfið- ur, arðlítill og umsvifamikill, svo pað mun meiri hluti bænda, sem fremur safna skuld- um en græða, en hvað kemur til að svo er ? Til pess kemur sjálfsagt margt; mikinn pátt í pessu á óblíða náttúrunnar, sem hjer hefir verið og er. Hún er hjer á landi svo fjarska óreglubundin, að ömögulegt er að ætla á um hana; vjer höfum pess mörg dæmi, að " hiti og sumarblíða getur verið um pað leyti að sól er lægst á lopti, aptur frost og verstu vetrarveður pá hún er hæst, petta sýnir, að sðlin ræður hier litlu um veðuráttufarið, scm ekki er heldur að vænta, jafn norðarlega; tíðarfarið hjer á landi er pví að mestu ein- ber hending. En par tíðin heldur sinni rás, án pess að verði gjört, er árangurslaust að fara fleiri orðum um hana, einungis skal jeg geta pess, að pau mörgu og sorglegu dæmi, um fjártjón og fellra, sökum ills á- setnings, ættu að vera beztu skólameistarar að kenna bændum, að setja betur á hey sín hjer eptir en hingað til, pví ill ásetning er hraparlegt skeytingarleysi um sjálfann sig og skepnur sínar, og vissulega hegningar- vert. ]pó tíðarfarið gjöri sitt til, pá er margt annað sem styður að veiklun búskap- arins og sem vjer getum ráðið bót á ef vilj- um. Sú mikla eyðsla á munaðarvöru, sem á sjer allvíða stað, mun ekki eiga svo lítinn pátt í kaupstaðarskuldum margra, pað er sorglegt til pess að vita, að meiri peningar skuli ganga út úr landinu fyrir brennivín, tóbak og kaffi, en matvöruna sem vjer lif- um á. Margir segja: „jeg get ekki komizt bjá að kaupa kaffi, pví bæði er, að vinnu- fólkið heimtar pað, og svo er mjög pægi- legt að grípa til pess pegar gestir koma“. J>etta er mikið rjett, ef menn ekki hafa mjólk, en fyrir pá sem hana hafa, sýnist pað hlægilegt, að pora ekki að bjóða hjú- um sinum og gestum, mjólk í stað kaffis; að sönnu veit jeg, að til eru pau vinnuhjú, sem illlyndandi er við, nema pau fái kaffi tvisvar og prisvar á dag, en petta mundi bráðum lagast, ef almenn kaffibrúkun minnk- aði. En hvað gesti snertir, sýnist mjer vel mega bjóða peim mjólk eða te; en pað rjettasta væri, að selja gestum og gangandi allan greiða, pað er mjög heimskulegt, að láta sjer óviðkomandi menn jeta upp eigur sínar, endurgjaldslaust, og svo mikið er víst, að petta mun óvíða eiga sjer stað hjá vel menntuðum pjóðum, pað er pví ekki — eins og sumir halda — skömm fyrir oss að selja greiða og góðgjörðir við sanngjörnu verði, pað er miklu fremur skömm og ábyrgðar- hluti fyrir oss, að ausa út eigum vorum til óviðkomandi manna, en má ske láta konu og börn líða skort á fæði og klæði. Jeg hygg hin mikla gestnauð á sumum heimil- um, eigi ekki alllítinn pátt í hnignun bú- skaparins, pví pað er ekki einungis pað, sem gestir eyða í mat, kaffi og víni, heldur hitt sem verra er, peir eyða miklum og opt dýrum tíma frá húsbóndanum og hjúum hans; petta mundi að mestu hverfa, ef seld- ur væri greiði, pá mundu sumir gjöra færri ónýtis ferðir af heimili sínu, og dvelja skem- ur að heiman, en nú á sjer opt stað. |>að mundi pví góð búbót, að allir seldu greiða. |>að væri sök sjer, væri hjer með allt talið, sem búskap hjer á landi stendur fyrir prif- um, nei! pví fer svo fjarri, pað er margt fleira, sem hjer er oflangt upp að telja, jeg skal einungis geta eins, sem jeg álít sje mesta og versta átumeinið í búskap vorum, og pað er: vinnuhjúahaldið, sem árlega fer pyngjandi, svo bændur rísa varla undir, og verða stundum að sæta afarkostum af vinnu- mönnum. Nú fæst enginn vinnumaður fyrir minna en 100 kr. og eins, pó hann ekki geti unnið almenn verk án tilsagnar, En sje hann í einhverju skárri en almennt gjörist t. d. geti verið formaður að nafninu fyrir bát, sje fjármaður eða ofurlítið lagtækur á trje eður járn, pá er ekki hugsandi að fá hann fyrir minna en 100 til 150 kr., 3—4 föt, 10, 20 eða 30 ldnda fóður, og til að árjetta með: ýms hlunnmdi, t. d. við sjávarsíðu, að fá lánaðan bát og veiðarfæri, fiskipremíu af peim afla sem á land kemur, og stund um fristundir til að vinna sjer ýmislegt. Til lands munu pessi ldunnindi optast vera i pví fólgin, að fá frían einhvern tíma um sláttinn til að heyja sjer, fyrir kindurn eða hesti; alla pá gripi sem vinnumenn fram- fleyta upp á penna og annan máta, verður húsbóndinn — án endurgjalds — að láta passa vetur og sumar, rýja pað, pvo ullina og flytja hana á sínum hestum í kaupstað- inn, og loks verður húsbóndinn, að ljá pess- um piltum hest til útreiða, sem sumstaðar eru ekki svo fáar, pvi peir purfa margt og mikið að útrjetta!! þetta væri sök sjer, ef pessir vinnumenn bæru nafn með rjettu, en pví fer svo fjærri, pví pað mun allur fjöld- inn, ekki nærri vinna eins mikið og peir gætu og ættu að gjöra; pað munu ekki svo fáir vinnumenn, sem gjöra mörg verk með ólund og hangandi hendi, og má nærri geta hvernig slik verk muni af hendi leyst, pað mun lika eiga sjer práfaldlega stað, og ekki all óvíða, að pegar vinnumaðurinn hefir lok- ið einhverju verki, sem honum hefir verið sagt, pá í stað pess að ganga til húsbónd- ans og segja honum að verkinu sje lokið og spyrja hvað hann eigi svo að gjöra, labbar hann inn í baðstofu, tekur tóbaksílát sitt, stoppar pípu sína með mestu ró og still- ingu, hallar sjer síðan aptur á bak upp á rúm sitt, hvar hann lúrir optast rólegur og reykjandi pípu sína, par til lmsbóndinn kem- ur og segir honum annað verk; pessa að- ferð endurtaka péssir snáðar svo opt dag- lega sem kostur er á. Sumir eru pað, sem vetur og sumar óska helzt að lúra í bólinu par til peir hafa fengið kaffisopann til að hressa sig á, og pá peir eru á fætur komnir, purfa peir töluverðan tíma til að herklæða sig ti! vinnunnar, og sje á sjó far- ið eða annað frá bæ, pá búa sig svo út, að maginn ekki purfi að kvarta pó sól komizt á matklett, en sje verkið heima við eða ná- lægt bæ, er minna í hættu, pví pá er inn- anhandar að vera til taks á baðstofupalli áður sól kemst á áðurnefndan stað, líka er pá svo pægilegt að hvila sig æði langan tíma eptir bardagann, við snarlið og vatns- sopann, sem peir svo kalla. Margir af hinum kaupdýrari vinnu- mönnum, eru svo stirðir til allra smávika, að flestir munu trjenast við að mæða pá á peim, peir pykjast vera of stórir til slíkra verka, pað lítur Svo út, sem pessir menn pykist vera skapaðir til einhverra vissra verka, ekki að tala um, að pessi stórmenni!! geti feng- ið sig til að ljetta nokkuð undir með vinnu- konunum, svo sem sækja vatn, eldivið eður annað fyrir pær, peim pykir betur fara á, að halla sjer á bakið upp á rúm sitt. Að vetrinum til eru flestir vinnumenn latir við alla innivinnu, pó kvennfólkið hafi ærið að starfa, gjöra peir með ólund og illu að kemba, tátla ullarlagð eður annað fyrir pað, peir vilja heldur hvila sig — eða sem opt ber ! við — vinna sjálfum sjer, húsbændunum að fornspurðu. En allt fyrir petta og áður, gleyma vinnumenn samt ekki að ganga svo langt í kröfum sínum til húsbændanna, sem mest má verða, bæði hvað kaup föt og fæði snertir, par að auki pykir peim sem sjálfsagt, að húsbændurnir gjöri peim ýmsan greiða, er peir kunna að óska, án pess pó að vilja gjöra nokkurt vik á helgum degi pó á liggi, nema fyrir borgun. (Framhald). „Jjjcr fcrst ckki að bæta brók annara, seni gengur mcð liana rifna sjálfur44. J>að er ritað um pessar muudir mikið um drykkjuskap andlegustjettarinnar og «slark- arapresta», og er slíkt ef til vill eigi gjört ástæðulaust, en pví er miður, að allmargir peirra, er um s'líkt rita, eru peir menn, sem á engan hátt eru færir um að leiðbeina öðr- um á hinn rjetta veg, par peir sjálfir eru annaðhvort slarkarar í orðsins fyrsta skilningi, eða pá einhverjir vindhanar, sem eru ný- skroppnir út úr einhverjum skóla og langar til að gjöra sig merkilega. J>ess konar vand- lætara gef jeg ekki mikið fyrir. Til pess að geta sjeð flísina í auga bróður síns, verða menn að skoða hana með bjálkalausum augum. J>að mun enginn skilja orð mín svo, sém jeg vilji halda hlífiskildi yfir drykkju- skap yfir höfuð að tala, nei, langt frá, pví jafnvel pótt mjer ef til vill, pyki gott að fá mjer hressingu við tækifæri, pá finn jeg vel og sje hve andstyggileg að ofdrykkjan er, ef hún keyrir úr hófi fram og tálmar bæði andlegum og líkamlegum framförum. En til eru líka fleiri embættismenn en prestarn- ir, sem taka sjer ríflega í staupinu, og sem liefðu allt að einu mikla pörf á áminningu, svo sem sýslumenn, læknar og fleiri pess konar piltar, pví á peim hvíla eins pungar skyldur og prestunum. Gegn pessum mönnum lieyrast engar raddir, eður að minnsta kosti eigi eins háróma eins og gegn veslings prest- unum. J>eir eru hinir einu fordæmdu, og kemur pað sjálfsagt til af pví, að trúarlífið er svo sterkt hjá oss, og menn bera svo mikla virðingu fyrir pví sem andlegt er!!! En er nú eigi ýmislegt pað í fari sumra presta, sem er eins Ijótt og óliafandi, eins og drykkju- skapur, en sem pó aldrei er minnstá. Hvað segja menn um pá presta, sem stöðugt eiga í mála prasi og gjörast málsfærzlumenn hvar sem peir komast að, sem vanrækja embætti sitt með pví að messa sjaldan, spyrja börn nær pví aldrei, húsvitja aldrei o. s. frv.? Hvað segja menn um pá presta, sem eigi hugsa um annað, en heimta tekjur sínar, en sem pó eru ljelegir fræðarar, annað hvort af

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.