Norðanfari


Norðanfari - 09.05.1883, Blaðsíða 3

Norðanfari - 09.05.1883, Blaðsíða 3
— 51 — pví, að þeir hafa aldrei stigið í vitið, eðaeru pá orðnir svo gamlir og hrumir og á eptir tímanum, að hvorki er hægt að skilja hvað peir segja í stólnum nje nota pá til annara prestsverka, par peir komast eigi út af heim- ilinu nema pegar bezt og blíðast er. |>essa og aðra eins menn líður söfnuðurinn, prófast- ur og byskup, og petta sýnir fyllilega á hve háu stigi að trúarlíf vort er. Meira segi' jeg ekki í petta sinn, en bráðum ætla jeg, að koma aptur á gráskjóttum og biðja pig að hýsa mig eina nótt «Norðanfari» minn og pá skal jeg leysa betur ofan af pokanum. Prestur. Herra ritstjóri! í blaði yðar Norðanfara, dags. 7. f. m., nr. 55.—56., bls. 114, standa frjettakaflar úr tveimur brjefum frá ónafngreindum mönnum, og einkennið pjer brjefið, sem fyrer prentað, pannig: «Úr brjefi úr N. sýslu 8/12 — 82». brjef petta byrjar pannig: «Hjer hefir nú «komið mikið af gjafafóðri frá Englandi og «nokkuð frá Danmörk, en sýslumanni, sem «skipti með nokkrum stórmennum milli hrepp- «anna, virðist að hafa mistekist petta, pví «vestursýslan, sem var óneitanlega verst stödd, «hefir fengið svo lang minnst», og s. frv., og síðar í brjefinu stendur, að «ólöglega kosinn maður» liafi verið «tekinn í skiptinga- nefndina». í síðara brjefinu, sem pjer ein- kennið pannig: «Úr öðru brjefi, dags. 9/n 82», er fyrst skýrt frá, hversu misjafnar skoðanir manna sjeu á pví, hvernig rjettast sje að skipta útlendu gjöfunum, og svo stendur par: «Aldrei hefir fólk talað hjer «eins mikið um að komast til Ameríku og «nú, og liefir uppástunga sýslumanns hjálpað «mikið til peirrar fýsnar. Sýslumaður Ijet í «ljósi pá uppástungu á fundi, er hann hjelt með «nokkrum bændum, að fækka vinnufólki, og «að bændur skyldu velja dugleg hjú og borga , «peim frá 15—30 krónur um árið, en taka «hið ljelega að eins fyrir fæði, og sv. frv. J>ó yður hafi pótt eiga við að bregða hulinshjálmi yfir heimilisstöðvar pessara frjetta- ritara yðar, pá getur pó trauðlega nokkrum dulizt, að hið fyrnefnda brjefið muni vera ritað úr Húnavatnssýslu, pví til engrar ann- arar sýslu mun hafa verir flutt gjafafóður (til N-eyrar) síðastliðið haust, sem að annara áliti skyldi að eins ganga í nokkurn hluta (vestur- hluta) sýslunnar. Jeg geng pví beint framan að höfundi pessa brjefs sem sýslubúa mínum, og læt penna Skuggasvein og lesendur Norðan- fara vita, að ef hann liefði viljað segja hreinan og beinan sannleika 1 óspurðum frjettum, en ekki ætlað sjer að fleyta kerlingar á honum, pá hefði hann átt að geta pess í brjefi sínu, að jeg á sýslufundi gaf sýslunefndinni í heild sinni kost á að skipta hinu útlenda gjafakorni inilli hreppa sýslunnar, 0g að sýslunefndin sjálf rjeði af að kjósa nokkra menn úr sínum flokki til að skipta gjafakorninu ásamt mjer, enda var pað í fullu samrými við fyrirmæli landshöfðingja. Hvort pessir kosnu sýslunefndarmenn hafi verið «stórmenni», eða of mikil «stór- menni» til að sitja í slíkri skiptinganefnd, og livort peim og mjer haíi «mistekizt» skiptin, eða ekki, skal jeg hjer láta ósagt, en hitt er víst, að pað eru lirein ósannindi, sem brjefritarinn segir, að í skiptinganefndina . hafi verið tekinn ólöglega kosinn mað- ur. Jeg skal svo ekki fara lengra út í petta mál, pví jeg álít, að hver heiðvirður maður og góður drengur ætti í lengstu lög að sneiða hjá pví að gjöra ágreining út af skiptingu hins útlenda gjaíakorns að blaða- máli, en kosta heldur kapps um að jafna í bróðerni misfellur pær, er á kynnu að vera skiptingunni innan hjeraðs; og pess vegna hefði petta frjettabrjef verið betur óskrifað en ekki; en höfundur pess er, ef til vill, af öðru sauðahúsi, og pá er petta ekkert tiltöku- mál. Hvar hið síðara brjefið er getið og fætt, er ekki liægt að sjá, pví víða í sýslum munu mjög misjafnar skoðanir manna á pví, hvernig rjettast sje að skipta útlendu gjöf- unum, og víða í sýslum mun vera talað um Ameríkuferðir, og er petta hvortveggja senni- legt og skaplegt; en par sem höfundur brjefs pessa hefir í peim kafla brjefsins, er jeg hefi orðrjett upp hjer að framan, eignað hlutað- eigandi sýslumanni uppástungu pá, sem par er frá skýrt, pá vil jeg fyrir mitt leyti ekki eiga óskiptan lilut 1 uppástungu pessari, og lýsi pess vegna yfir pví, að svo framarlega sem brjefritarinn er úr Húnavatnssýslu, og hann á við sýslumann Húnvetninga, pá er pessi tilvitnaði kafli úr brjefi pessa Skugga- sveins nr. 2 tilhæfulaus ósannindi og hann sjálfur, vægilegast að kveðið, opinber ósannindamaftur. En pjer, herra ritstjóri, svo heiðvirður öldungur sem pjer eruð, ættuð vegna virðingu yðar sjálfs að vera eptirleiðis varkárari í pví, að taka upp í blað yðar hvern ópverrann, sem yður býðst frá hverjum óhlutvöndum glóp sem er, og sízt ættuð pjer að leyfa eður líða frjettariturum yðar, að setja í blaðið óhróður um náungann, án pess pjer nafn- greinið pá, pví með pvíbeinið pjer ábyrgílinni fyrir pað að sjálfum yður, og setjið yðnr á bekk með pessum Skuggasveinum yðar. Kornsá í Vatnsdal 28. marz 1883. Lárus Blöndal. í Norðanfara nr. 5—6, stendur grein með yfirskriptinni: „Brjef úr Hörgárdal". J>ar eð sumt í greininni, svo sem búnaðar og tiundarskýrslan og búendatalan, bendir til pess að átt sje við G-læsibæjarhrepp, skal jeg leyfa mjer að gjöra fáeinar athuga- semdir við grein pessa. Höfundur greinarinnar virðist að hafa klætt sig í dularbúning, svo vjer vitum eigi með vissu hver hann er. Fyrst byrjar höf. á pví, að lýsa ástandinu hjer í hrepp, eins og pað er nú petta ár; segir meðal annars að 400 lambgotur hafi verið hjer næstliðið vor, fram yfir venju; skaða pennan met- ur hann á 3200 kr. pað er: 8 kr. á hverri á. J>etta getur verið samkvæmt hugsunarhætti höf. greinarinnar, en ekki pess manns, sem liefir nokkra pekking eður viðleitni til, að tala af sannfæringu. Ein ær með lambi að vori til, er vanalega seld á 13—14 kr.; ættu pá lambgotur eptir pvi að seljast á 5—6 kr. Jeg hygg að höf. sjálfur vildi ekki selja hana pað. J’ó nú lambið sje reiknað 4 kr. á fráfærum, og sumar- gagnið 4 kr., sem pó mun naumast eiga sjer stað hjer í Glæsibæjarhrepp, pá lækkar pó nokkuð sú kr. upphæð, pegar dregið er frá pað, sem lambsgotan er vænni, að haustinu til, en mylka ærin, pví pað mun mega full- yrða, að sá munur nemi allt að 4 kr. J>essu næst talar höf. um, að tiundar- svik eigi sjer hjer ekki stað, fyrir ötulleik hreppstjórans. J>etta veit jeg ógjörla um, en eklci hefi jeg heyrt hann rengja uokkurn mann um tíundarsvik, á hreppaskilum. Að pessu búnu, fer hann að segia frá fram- kvæmdum hreppsnefndarinnar; segir hann að framkvæmdir hennar sje að, eins fólgnar í pví, að selja hreppsbúum peirra eigin eign, og mynda svo par af sjóð, handa ein- hverjum fram í tímanum. J>etta hefir höf. annaðhvort dreymt, eður hann hefir upp- diktað pví, og mætti nefndinni pykja slíkt illt að heyra, hefði sannorður rnaður sagt pað, sem Gróa á Leiti, en pví fer fjarri að höf. jafnist á við hana kellinguna. Tíl- gangur nefndarinnar mun hafa verið sá, að skipta ekki gjöfunum öllum upp í einu, par eð hún skoðaði bágindin frá peirri hlið, að í vor var lambadauði, og í diaust var skepnum fækkað, með nær pví fullum notum; áleit pví nefndin að manneldisskorturinn yrði ekki svo tilfinnanlegur í vetur, að ekki væri fært að geyma nokkurn hluta gjafanna til næsta vetrar; mun hún pví hafa álitið, að afleiðingar harðindanna kæmu pá hvað frekast í ljós; en til pess að nota sjergjaf- irnar sem hagfeldast, hefir sá hluti peirra, sem ekki var útbýtt pegar, verið lánaður í hreppinn, til viðurhalds skepnum peim, sem settar voru á í haust, og sem viða voru i voða, ef vetrarríki hefði orðið. J>etta mun hafa verið hugmynd nefndarinnar; en ekki hitt að gleypa við pví eins og gráðugir hundar, og er mjer kunnugt að sumir peirra hafa ekki tekið til sín eitt einasta pund af gjöfunum, par eð peir álitu sig geta komizt af án pess að vera gjafapurfar, en álitu sig par á móti hjálparpurfa, óg er pað min sannfæring að allir peir, sem komast vel af fyrir sig og sina, eigi ekkert af gjöfum pessum, heldur einungis peir fátækari, og í peim tilgangi munu gjafirnar hafa verið sendar, að styrkja fátæka íslendinga, en ekki hina efnuðu, pótt sumir peirra hafi tekið fegnir við sínum skerf. , Mjer er ókunnugt um pá menn, sem hann segir að hafi neitað hallærinu; jeg hygg að peir sje fáir, en mjer er kunnugt að til eru peir menn, sem hafa hug og dug til að striða við bágindi, og ekki gjöra úlf- alda úr mýflugunni, af ofboði kviðarang- ursins. J>elmerkingur. Njótið vcrðugir Hallgrímur. Yjer víkjum oss formálalítið með um- talsefni vort að grein í «Norðanfara» sem kom út 1. apríl. Greinin gengur undir nafni Hall- grims, sem notaður er fyrir austanpóst, og mun liún eiga að vera svar móti grein í sama blaði, er út kom 6. marz. Oss pótti ærið skemmtilegt, að líta yfir greinina, ogsjápóst- inn svo góðfúslega sýna mönnum hvað vjer höfðum lýst honum rjett áður. J>au eru hvort um sig greinin og pósturinn, jöfn í sinni röð; er aðdáunarvert, hve kapilánum pósts hefir tekist, að láta barnið verða ímvnd föðursins. Ritsiníðið er prípættingur, gjörð- ur af vitleysum, lygum og fúkyrðum, Inn- anum petta hygguí póstur að leita sjer hælis, en porir livergi að koma nærri efninu í grein vorri, nema Ijúgandi. Báglegj var póstur staddur, pá er ferðafólk barg bonum sofandi í faðmi «Bacchusar» undan hestsfótum á förn- um vegi, en pó er hann ver kominn nú. J>á er hann hefði átt að pegja, ver hann sig með vitleysu; pá er hann skyldi segja sannleikann, talar hann lýgi, og um leið af sinu eigin. J’á er hann purfti að korna með röksemdir og sannanir, verst hann með fúk- yrðum, aðdæmi ódrengja; fúkyrðin eru fyndni upp á hans reikning; látum hann bæta peim við skömm sína, og verðaað svörtum lögð- um í honum. Póstur hrekur pví nær ekkert af pví, sem vjer báruin á hann; jæja! pað er gott; hann játar sannleikann með pögninni, en segir að eins að vjer sjeum með ruglaðann heila og kennir um liröpun í vizkufjallinu; viti hann hvað honum finnst, áður en lýkur; vjer er- urn hræddir að póst hafi rekið minni til pess, L

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.