Norðanfari - 13.06.1883, Blaðsíða 1
VORIIAVFAItl.
22. ár.
Akureyri, 13. júní 1883.
Xr. 27.-28.
1 «í>jóðólfs»-bl;iði pví, sem út kom 27.
janúar síðastl., svarar hr. Jún Ólafsson grein
minni, prentaðri í «Norðanfara» 21. des. ’82
og «í>jóðólfb 13. jan. p. á., pah sem jeg
leiddi rök að pví, að Björnstjerne Björnson hefði
gjörzt «beinn fjandmaður kristindómshis». í
pessu svari sínu finnur.hr. J. Ö. fyrst að
pví, að jeg liafi ekki komið með sannanir fyrir
máli mínu úr ritum Björnsons, heldur komi
jeg með «allskonar hjegónuu, sem jeg beri
«ómerkileg og óhlutvönd* blöð fyrir að Björn-
son «hafi átt að segja*. Svo reynir hann til
að telja mönnum trú um, að Norðmenn
vestnr í Ameríku sje yfirhöfuð að tala á svo
lágu menntunarstigi, að peir g e t i ekki skil-
ið Björnson, og ritstjórar hinna norsku blaða
vestur par svo samvizkuláusir margir hverjir,
að péir myndi eigi svífast að rangfæra orð
hans viljandi, og pví sje ekki einu orði trú-
anda af pvl, sem hlöð pessi hafa eptir hon-
um haft. Hann segir líka, að Björnson sjálf-
ur hafi að hans eigin vitni sagt allt annað
heldur en pessi norsk-ameríkönsku blöð hafi
eignað honum. Með pessu á nú pað, sem
jeg hefi sagt um kristindómsmótstöðu Björn-
sons, eiginlega að vera hrakið (1), en til vara
vill pó hr. J. Ó. sýna; að maður purfi alls
ekki að vera neinn fjandmaður kristindóms-
ins, pó maður haldi ýmsu af pví fram, sem
jeg hefi sagt að Björnson hafi gjört. Út á
petta gengur allur síöari heimingurinn af
ritgjörð hr. J. Ó., og hefði hann getað spar-
að sjer hann alveg, ef honum hefði fundizt
fyrri hluti ritgjörðar sinnar sanna pað, sem
hann vildi að hann sannaði, nefnilega pað,
að Björnson hefði ekki veturinn 1880—81 í
Ameríku opinberlega sagt pað, sem jeg hefi
tilfært eptir honum.
í>ar sem hr. J. Ó. segir, að hann hefði
búizt við pví «af öðrum eins manni» ogmjer,
að jeg vísaði til rita Björnsons, pá er jeg
vildi sanna, að hann hefði gjörzt «beinn fjand-
maður kristindómsins». pá veit hann full-vel,
að llann er hjer að varpa ryki í augu almenn-
ings. Hann veit, að rit Björnsons eru nálega
eingöngu skáldskaparrit, sem eptir eðli sínu
varla geta snert kristindóminn nema ó-
b e i n 1 í n i s, enda hefir hann sjálfur sagt, að
Björnson hafi hvergi í bókum sínum gjört
trúarskoðanir að aðalumtalsefni sínu, og hann
veit enn fremur, og pað er hjer aðalatriðið, að
nálega öll rit Björnsons, sein enn eru útkomin,
eru saman tekin meðan hann hjelt kristinni
trú eða að minnsta kosti áður en hann kast-
aði henni opinberlega. Jafnvel ekki «af öðrum
eins manni* og hr. J. Ó. gat jeg pví búizt
við pví, að hann ætlaðist til, að jeg færði
sönnur fyrir beinum fjandskap Björnsons móti
kristindóminum með pví að tilfæra eitthvað
úr rituin eptir hann, sömdum meðan hann
trúði eins og kristinn maður. Að leita að
sönnunum fyrir pví, að Björnson hafi gjörzt
«beinn fjandmaður kristindómsins* í orðum
peim, sem eptir hann liggja frá peim tíma,
pá er hann hjelt fast við kristna trú, gat
mjer ekki dottið í hug, og pað getur engum
manni með heilbrigðri skynsemi dottið í hug.
Jeg leita eðlilega að sönnunum fyrir pessu í
orðum, sem eptir Björnson liggja e p t i r að
hann liefir snúizt frá hinni kristnu trú.
Eptir pví, sem hr. J. Ó. vottar, eiga
Norðmenn vestur í Ameríku eða hávaðinn af
peim að vera «fáfróður», «sálarlaus» og «for-
skrúfaður skrílb, og ritstjórar hinna norsku
blaða par yfir höfuð «menntunarlausir liálf-
skrælingjar* og «samvizkulausir» lygarar,
og pví á engu að vera trúanda, sem í norsk-
ameríkönskum blöðum stendur, að minnsta
kosti ekki, pegar pau segja eitthvað um
Björnson. Andspænis hr. J. Ó. dettur mjer
ekki í hug að halda vörn uppi fyrir skyn-
semi, menntun eða samvizku Norðmanna í
Ameríku. En má jeg spyrja: Hvernig gat
«vegur» Björnsons «orðið svo mikill vestur
par, að kalla má að för hans hafi verið e i n
glæsileg sigurför», eins og hann seg-
ir í almanaks-æfiágrjpinu að verið liafi, ef
landa lians í Ameríku yfir höfuð vantar allt
til að geta skili’ð hann, pegar hann talar
opinberlega til peirra, og peir hins vegar eru
svo samvizkulausir og hatursfullir honum til
handa, eins og hr. J. Ó. ber peim nú á
brýn? Gat för Björnsons meðal Norðmanna
par vestra, ef sá vitnisburður, sem hr J. Ó.
nú gefur peim, væri sannur, orðið annað en
hin leiðasta fýlu- og fyirlitningar-för? Er
ekki augsýnilegt, að Norðmenn í Ameríku
liafa full-vel kunnað að meta ágæti Björn-
sons, úr pví vegur hans varð svo mikill, pá
er hann ferðaðist par um á meðal peirra, að
kalla má að sú för hans nafi verið ein glæsi-
leg sigurför? Og hvaðan kom mönnum í
Norvegi og annarstaðar á Norðurlöndum sú
fregn, að Björnson hafi verið sýnd svo mikil
virðing og fagnað eins hjartanlega af löndum
sínum fyrir vestan haf, pá er hann heimsótti
pá, eins og æfisögu-ágrip hans í |>jóðvina-
fjeíags-almanakinu vottar, nema frá hinum
norsk-ameríkönsku blöðum, sem hr. J. Ó.
níðirnú niður fyrir allar hellur? J>essa fregn
tekur hr. J. Ó. hiklaust upp í æfisögu-ágrip
sitt, og honum dettur ekki í hug að vefengja
hana, pótt' hann viti vel, að hún sje frá
liinum norsk-ameríkönsku blöðum. En peg-
ar jeg svo læt almenning vita. að pessi söniu
blöð, sem keptust um að heiðra Björnson og
breiða út dýrð hans meðan hnnn dvaldi í
Ameríku, hafi líka skýrt frá pví, hvernig
hann í opinberum ræðum sínum hafi komið
fram gagnvart kristindóminum, pá á ekki einu
orði að vera trúanda af pví, sem pessi blöð
segja um Björnson. Svona er samvizkusemi
hr. J. Ó. Með pví eptir vitnisburði hinna
norsk-ameríkönsku blaða að skýra frá pví, að
Björnson hafi verið sýndur svo mikill heiður
meðal landa hans í Ameríku, eins og gjört
er í æfiágripinu í pjóðvinafjelags-almanakinu,
liefir hr. J. Ó. sjálfur sannað, svo að hvorki
hann nje neinn annar getur á móti haft, að
peim samliljóða vitnisburði peirra um pað,
hvað pessi maður sagði par opinberlega kristn-
um trúarlærdómum viðvíkjandi, sje einmitt
í öllum aðalatriðum fullkomlega trúanda.
Hefði Norðmenn par vestra yfir höfuð sýnt
Björnson liatur eða fyrirlitning, pá er hann
lieimsótti pá, eða hefði blaðamenn peirra sví-
virt hann og reynt til að æsa almenning til
að sýna honum óvirðing eða óvild, pá' væri
ísjárvert að trúa nokkru af pví, sem hin
norsk-ameríkönsku blöð segja um pað, hvern-
— 57 —
ig hann hafi komið fram bæði í kristindóms-
málum og öðru. En par sem almenningur
meðal Norðmanna í Ameríku pvert á móti
bar hann svo að segja á höndum sjer og
gjörði för hans par um landið að glæsilegri
sigurför, og par sem blöð peirra hvöttu al-
menning svo að segja í einum anda til að
heiðra hann sem mest, og par sem sumir
ritstjórar peirra, eins og t. a. m. ritstjóri
blaðsins «FedreIandet og Emigranten*, sem
hr. J. Ó. kallar «svívirðilegt» blað með mik-
illi áherzlu, gengust fyrir pví að fagna
Björnson og heiðra hann með glæsilegum
veizlum, og par sem sumir af pessum rit-
stjórum, eins og t. a. m. ritstjóri blaðsins
«Budstikken», liafa komið fram sem öruggir
fylgismenn Björnsons einnig i kirkjumálum,
pá sjer hver maður, að pessi blöð hafa ekki
logið, heldur sagt satt. í pví, sem pau hafa
eptir honum liaft kristindóminum viðvíkj-
andi*.
En svo kemur nú hr. J. Ó. og segir, að
Björnson hafi sjálfur mótmælt skýrslum hinna
norsk-ameríkönsku blaða viðvíkjandi pví, er
hann hafi sagt í ræðum sínum. Sannleik-
urinn er pessi: í ágripi pví af ræðunni, er
Björnson hjelt í Chicago að skilnaði, sem út
kom í blaðiuu «Nordeu» rjett á eptir, stóð
ýmislegt, sem ónákvæmt var og ekki alls
kostar rjett, en.svo leiðrjetti ritstjórn blaðsins
petta í einu af næstu númerum. öðru en
pví, sem pannig stóð i hinni upphaflegu skýrslu
«Nordens», hefir Björnson ekki mótmælt
ágripum peim af hinum opinberu ræðum
hans, sem standa í peim blöðum, er
jeg hefi til nefnt. Björnson hefir
hvergi mótmælt neinu af pvi, sem jeg eptir
hinum norks-ameríkönsku blöðum hefi skýrt
frá að hann hafi sagt opinberlega. Hann
hefir ekki mótmælt pví, að hann hafi neitað
peim kristilegu trúarlærdómum, sem jeg hefi
sagt að hann hafi neitað, ekki mótmælt pví
að hafa sagt, að hinn kristni trúarlærdómur
í heild sinui væri til mikils ills með pví
að hann dræpi skynsemina («Troen er det
forfærdeligste Drab af Eorstanden, og skal
derfor Almuen befries, saa maa den rives ud
af Troen»), og hann hefir ekki neitað pví að
að hafa sagt, að hann væri langtum sælli
síðan hann gjörðist kristindómsafneitari og
«evolutionisti» heldur en meðan hann trúði
sem kristinn maður. þau mótmæli Björn-
sons gegn pví, sem norsk blöð í Ameríku
hafa eptir honum haft, er hr. J. Ó. getur
átt við, hagga pví pannig í engan máta, að
Björnson hafi gjðrzt og komið fram í Ameríku
sem «beinn fjandmaður kristindómsins».
Hina áminnztu skilnaðarræðu i Chieago
hjelt Björnson, eins og jeg hefi áður getið,
9. apríl 1881. Hr. J. Ó. segir nú, að «mikið
af pví mergjaðasta* eigi, nefnilega eptir pvi
*) það er satt, pótt hr. J. Ó, neiti pví,
að Björnson hjet pví opinberlega áður en
hann fór heim úr Ameríku, að gefa út
tímarit frá Noregi til útbreiðslu skoðana
sinna á kristinni trú, og var svo til ætl-
azt, að einn hinna norsku ritstjóra í
Ameríku tengdi við pað pætti nokkrum,
er sjerstaklega snerti Ameríku. Reyndar
hefir tímarit petta ekki enn komið út
og kemur liklega aldrei út.