Norðanfari


Norðanfari - 26.06.1883, Blaðsíða 1

Norðanfari - 26.06.1883, Blaðsíða 1
22. ár. Nr. 29.—30 NORBANFARI. Kirkjumál eptir Lárus Halldórsson. I. í 84. tölublaði «Fróða» f. á. stóð frjetta- grein bjer austan úr Múlasýslu, þar sem meðal annars var getið um, að prófasturinn í Norður-Múlasýslu hefði tekið upp pann sið að prjedika blaðalaust og koma eigi fyriraltari við messugjörð. J>etta síðar talda mun víða hafa vakið ailmikla eptirtekt, og að minnsta kosti sumstaðar hafa pótt óguðlegt athæfi; sjerstaklega hef jeg sannar sögur af pví, að ýmsum í höfuðstað landsins pótti petta býsn mikil, enda var þess eigi langt að bíða, að jeg fengi embættisbrjef frá biskupi, dags. 6. okt. f. á., og skorar hann á mig að skýra sjer frá, hvort petta sje satt og, ef svo skyldi vera, af hvaða ástæðum jeg gjöri pað. Brjefi biskupsins svaraði jeg 19. janúar p. á. og er svar mitt orðrjett pannig: «Út af þeim ummælum einhvers frjettaritara í 84. tölublaði «Fróða» f. á., að jeg hafi pann sið að koma eigi fyrir altari við messugjörð, liafið pjer, háæruverðugi herra biskup, með brjefi frá 6. okt. f. á. skorað á mig að skýra yður frá, hvort skýrsla brjefrit- ' araris sje sönn, og, eT*svo skyldi’vera, af hvaða ástæðum jeg bregði út af hinu lögboðna fyrirkomulagi og reglu, sem hin opinbera guðspjónusta hingað til liafi verið haldin eptir í vorri lúthersku kirkju. Til pess að verða við áskorun herra biskupsins, skal pess pegar getið, að skýrsla brjefritarans er sönn, eða að jeg um nokkurn tíma hef hagað guðspjón- ustu safnaðarins á pann hátt, að jeg hef eigi stigið fyrir altari, nema pá er kvöldmáltíðarsakramentið hefir verið um hönd haft. Tildrögin til pess, að jeg tók að liafa petta fyrirkomulag á guðsþjónustunni, voru pau, að pá er jeg var hættur að tóna fyrir altarinu, pótti mjer óviðfeldið að lesa upp tvisvar í sömu guðspjónustu sama kaflann úr ritningunni (guðspjallið), og sömu- leiðis eitthvað ónatturlegt að prestur- inn læsi upp fyrir altarinu, en söfn- uðurinn eða rjettara að segja söng- flokkurinn tónaði svörin. Jeg rjeðst pví, í að Iesa upp á prjedikunarstólnum báða ritningarkaflana og stundum líka kollektuha á undan bæn rninni fyrir prjedikun; var þá eigi öðru sleppt en hinni síðari kollektu og blessuninni fra altarinu, enda virðist nóg að lýsa eitt sinn við hverja guðspjónustu blessun drottins jjii’ söfnuðinum. — Jeg hef jafnan litið svo á allar fyrir- skipanir viðvíkjandi hinni opinberu guðspjónustu, að þær sje fremur að skoða sem leiðbeinandi reglur, heldur en sem bindandi lögmál, með pví það virðist í sjálfu sjer óviðurkvæmilegt að rígbinda menn, sem hafa evangelisk- lutherska játningu, við fast cerimoníu- Akureyri, 26. júní 1883. lögmál að gyðinglegum sið, eins og pað er einnig tekið skýrt fram í Ágs- borgarjátningu, að stjórnendur kirkj- unnnar hafi eigi rjett til að búa til ný cerimoníulög, þar eð það sje gagn- stætt kristilegu frelsi; en hafi þeir eigi pá haft rjett til pess, hafa peir og aldrei síðar fengið hann; og geti peir eigi búið til nýtt cerimoníulögmál, pá geta peir eigi heldur heimtað hlýðni við gamalt cerimoníulögmál; — heldur, segir Ágsborgarjátning, beri peim að sjá um og hafi peir rjett til að sjá um, að guðsþjónustan fari skipulega fram, og beri söfnuðunum sakir kær- leikans og friðarins að halda fyrirskip- anir pær, er að pví lúta, e a t e n u s*, að allt fari fram skipulega og hæglát- lega (sine tumultu); en slikar tilskip- anir sjeu eigi jafngildi Guðs lögmáls og purfi eigi ávallt að haldast, og er biskupum ráðlagt að vera vægir í þeim efnum. En pað er einmitt kunnugt, að margir Éifia altarispjónustuna, sem er mannasetning, helgasta part guðs- pjónustunnar, og helgari en prjedik- unina, sem er guðs tilskipun (sbr. Marc. 16.: Ite; vpredicate evangelium omni creaturae**), kórinn helgasta og tignasta hluta kj^kjunnar (sbr. að leiðt^ í kór) o. s. frv. Með pví pað nú samkvæmt kirkju- xjetti háyfirdómara Jóns Pjetursonar bls. 70 virðist vafasamt, hvort hið danska rítúal frá 1685 hefir fagagildi hjer á landi að pví er snertir hina opinberu guðspjónustu, og pað í öllu falli getur eigi haft annað gildi en játningarrit hinnar evangelisk-lúthersku kirkju eignar slíkum tilskipunum; með pvi pað þar á móti er vafalaust, að altarispjónusta með rikkilíni og hökli, ábreiðum á altari, o. s. frv. er mauna- setning, og eigi annað en eptirstöðvar af liinni kaþólsku messu, eins og orðið sjálft sýnir; með því pað enn frernur er berlega tekið fram í Ágsborgarjátn- ingu, að eigi sje nauðsynlegt til sannrar einingar kirkjunnar að allstaðar sjeu sömu ritus eða cerenxoniae af mönnum settar, og pá heldur eigi að allstaðar sjeu nokkrar ceremoniae við guðspjón- ustuna, heldur að eins að kenningin sje sú sama og atliöfnun sakrament- anna; og með pví Ágsborgarjátningin heíir symbólskt*** gildi í lúthersku kirkjunni af pví hún er samkvæm lieilagri ritningu; pá pykist jeg livorki gjöra neitt, sem sje gagnstætt kristin- dómnum nje sjerstaklega vorum evan- gelisk-lútherska kristindómi, þó jeg með sampykki safnaðar míns hagi guðspjónustunni öðruvísi, en til er tekið í hinu danska rítúali. Eða mun hin evangelisk-lútherska lcirkja, sem, prátt fyrir frábrugðna kirkjusiði og allan meiningamun, er eigi snerti *) o: að pví takmarki. **) o: farið; prjedikið evang. allri skepnu. ***) o: trúarjátningargildi. -61 — kenninguna, vildi snemma á 16. öld standa kyr í liinni kapólsku kirkju, mun hún eigi nú, seint á 19. öld þola innan vebanda sinna hið sama kristilega frelsi, sem stofnendur hennar í játningarriti sínu lögðu svo mikla áherzlu á»? Jeg vona, að hver sem les petta brjef mitt sjái þegar, að pað sem jeg er að berjast fyrir, er ekki annað en liið kristilega frelsi safnaðanna í hinni evangelisku Júthersku kirkju á íslandi, frelsi til að haga guðspjón- ustu sinni eptir pví, sem peim sjálfum finnst* rjettast, án pess að purfa par fyrir að stofna ný fjelög eða segja skilið við pjóðkirkjuna. Jeg vona einnig að öllum sje auðsætt, að jeg hef rjett mál að verja, pegar peir lesa pessi orð úr trúarjátningu og grundvallarritl kirkju vorrar: Et ad veram unitatem ecclesiae satis est, consentire de doctrina evarigelii et ad- ministratione sacramentorum. Nec necesse est, ubiqve esse similes traditiones liumanas, seu ritus aut ceremonias, ab hominibus insti- tutas, sem þýðast eptir orðunum pannig: Og til sannrar einingar kirkjunnar er nóg, að vera á sama máli um kenningu hins góða boðskapar og athöfnun sakramentanna. Og eigi er nauðsynlegt, að allstaðar sje líkar mannasetningar, eða kirkjusiðir oða seri- moníur, af ínön^um settar. Af pesiöum orðum leiðir beinlínis, að pótt engir söfnuðir á Islandi hefðu með öllu hina sömu kirkju- siði, pá er par með alls eigi raskað sannri einiugu hinnar íslenzku, evangelisk-lútljersku kirkju. Hvernig er hægt á pessum grund- velli að setja söfnuðunum nauðuugarlögmál um fastbundna, nauðsynlega, ófrávíkjanlega siði við guðspjónustuna? Hljóta eigi eiumitt í kirkju, sem á þessum grundvelli er byggð, allar fyrirskipanir urn hina opinberu guðs- pjónustu að skoðast, eins og jeg hef tekið fram í brjefi mínu til biskupsins, fremur sem leibeinandi reglur, heldur en sern bindandi lögmál? Hvernig er hægt að segja við einn söfnuð kristinna manna með evangeliskri lútherskri játningu: «p>ú getur ekki lengur verið í pjóðkirkjunni» fyrir pá sök þótt, hann víki frá peim reglum, senr almennt eru hafðar við guðspjónustuna,. pótt liann víki frá regl- unum í rítúalinu danska frá 1685, sem fyrst og frernst hefir aldrei verið gjört að íslenzkum lögum, og í öðru lagi, hvað sem laga- gildi pess líður, getur eptir eðli kristindóms- ins, eptir anda Nýjatestamentisins, eptir beinunr orðum liinnar evangelisku lúthersku kirkjujátningar eigi hept eða svipt burtu frelsi kristinna manna í þessari grein? — J>að er þó vonandi að hinn sarni ófielsisandi, sem á dögum Lúthers og Melanchtons bjó f hinni rómversk-kaþolsku kirkju, hafl eigi tekið sjer bólfestu í voru evangeliska kirkjufjelagi. (Framhald). INú nieð póstinum barst nrjer í hendur svar frá hcrra Jónasi Helgasyui i Reykjavík gegn aðfinningum mínum við söngkennslu- bókina fyrir „börn og byrjendur“. þar áð- ur hafði jeg minnzt á flestar hinar bækurnar, er sami höfundur hefir gefið út, sem kunn-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.