Norðanfari


Norðanfari - 07.07.1883, Blaðsíða 1

Norðanfari - 07.07.1883, Blaðsíða 1
22. ár. Nr. 31.—33. MRBANTARl. K i r 1í j u m á 1 eptir Lárus Halldórsson. II. (Framhald). J>á_er jeg tók upp pað fyrirkomulag á guðspjónustunni, að fara eigi fj-rir altari, fann jeg pað brátt, að dórnar sóknarmanna minna um petta efni voru deildir mjög; einstöku maður ljet í ljósi við mig óánægju sína með petta; pað munu hafa verið alls prír menn, og af peim var einn drukkinn pað eina sinn, er hann átti tal við mig um petta; aptur voru aðrir, sem pegar í stað aðhylltust hið nýja fyrirkomulag; enn aðrir könnuðust við, aðpetta væri í sjálfu sjer fullt eins eðlilegt fyrirkomulag á guðspjónustunni, eins og pað, er áður liefði tíðkast, og kváðust fyrir sitt leyti eigi óánægðir með pað, pótt peir að vísu kynnu lakara við pað. Nú leið og heið; jeg hjelt áfram að gegna prestsstörfum mínum, hjelt guðspjón- ustu í kirkjunni, pegar fólk kom, uppfræddi æskulýðinn og umgekkst söfnuð minn í friði og kærleika; pví að mjer er óhætt að segja, að samhandið milli mín og safnaðarins heíir aldrei illt verið, og að pað hefir ávallt orðið nánara og pægilegra. Mjer kom pví með öllu á óvart pegar 3 af sóknarmönnum mínum færðu mjer kæruskjal pað, er hjer fer orðrjett eptir: «Yjer undirskrifaðir meðlimir Valpjófs- staðar kyrkju safnaðar leyfuin oss hjer með, herra prófastur! að skrifa yður sem sóknarpresti vorum eptirfylgj- andi: — Eins og yður hlýtur að vera fullljóst hefir hinu kyrkjulega trúarlífi í söfnuði yðar farið smátt og smátt hnignandi í pau G ár sem pjer hafið verið prestur vor, og sambandið mitli vor og yðar — í stað pess að verða æ nánara og betra eptir pví sem sam- viunan milli vor og yðar yrðilengri — stöðugt orðið fjarlægara og afskipta- minna og hneigst í pá átt er síst skyldi vera millum prests og safnaðar og nú má kalla svo komið að kyrkju- ganga sje með öllu afrækt. fetta finnst oss pví sorglegra sem vjer liöfðum í fyrstu, pá er pjer voruð skipaðir yfir pennan söfnuð, gjört oss staðfastlega von um að vjer í yður liefðum fengið einn hinn ötulasta, samvizkusamasta og hezta prest. f>essi von pylúr oss hafa brugðizt. Hin- fyrstu árin pótti oss pjer eigi rækja barnaspurningar nje húsvitjanir eins vel og vjer hefðum viljað ákjósa eða vænst eptir, en bárum pó harm vorn í hljóði og væntum eptir að pað mundi lagast með tímanum, en er par við bættist að pjer — sumarið 1880 — tókuð upp á pví að breyta kyrkjusiðunum í messunni, pá óx óánægja vor stórum; en af pví pjer hjelduð pá pessari nýbreytni eigi stöð- ugt áfram, varð eigi af pví að vjer Ijetum yður óánægju vora opinberlega í ijósi. En með pví pjer hafið nú Akureyri, 7. júlí 1883. tekið pessa — hjer á landi fáheyrðu nýbreytni aptur upp, og eruð að mestu hættir að fara fyrir altari og klæðast messuskrúða, og hafið látið á yður skilja að pjer munduð halda henni áfram framvegis, og með pví að vjer bæði erum óánægðir í sjálfu sjer með pessa breytingu og hún er gagnstæð lögum og venju vors kyrkjufjelags, og vjer enn fremur pykjumst meiddir með pví, að pjer liafið gjört petfa að oss fornspurðum, eins og pjer einir hefðuð vald og rjett til að hafa petta eins og yður lýst, pá íinnst oss pað vera skylda vor að láta nú opinberlega óánægju vora í ijósi við yður. Einnig getum vjer pess, pótt pað skipti minna, að oss líkaði pað illa er pjcr í suma)- sem leið ljetuð eigi söfnuðinn kjósa í sóknarnefnd nje safnaðarfulltrúa, rjett eins og pjer vilduð fyrirmuna oss að geta neytt pess rjettar, er lögin «um sldpun sóknarnefnda og bjeraðsnefnda» (af 27. febr. 1880) veita oss. Samkvæmt framanskrifuðu skorum vjer á yður, herra prófastur: 1. Að pjer rækið betur barnaspurn- ingar og liúsvitjanir en að undan- förnu og sem næst pví er lög ákveða. 2. Að pjer leggið niður hina upp- teknu nýbreytni í messugjörðinni og fylgið í henni fornri löghelgaðri landsvenju. 3. Að pjer gegnið skyldu yðar í að sjá um að lögunum um skipun sóknarnefnda og hjeraðsnefnda sje framfylgt í söfnuði vorum. Ef að pjer eigi — móti von vorri og ósk — takið pessa áskorun vora til greina svo fljótt sem yður er unnt, pá látum vjer yður vita, að vjer munura kæra yður fyrir kyrkjustjórn landsins». Undir brjef petta höfðu ritað 79 manns, karla og kvenna, og auk péss 5 með athuga- semd um að undirskript peirra ætti að eins við kirkjusiðina. Nú pótt jeg viti að við- skipti mín og sóknarmanna minna í pessu máli koma eigi öðrum við útífrá, pá hef jeg pó álitið rjett að brjef petta kæma fyrir almennings sjónir, og gjörði jeg brjefberunum pegar i upphaíi aðvart um, að jeg mundi láta prenta pað; enda er pað nauðsymlegt til að fyrirbyggja allan misskilning og missagnir um petta mál í öðrum sveitum nær og fjær, par sem saga pessi fiýgur um allt, margvís- lega ranghermd. Brjefið er einnig í sjálfu sjer mikilsvirði sem lítið sýnishorn pess, hvernig söfnuðir eiga e k k i að breyta, pegar peir pykjast hafa eitthvað út á prest sinn að setja. Jeg hef nú verið prestur hjer í hálft sjötta ár, og hefir aldrei, livorki fyr nje síðar, verið fundið með einu orði að bárnauppfræð- ingu minni, pangað til sakargipt pessi gýs upp allt í einu skriflega og með hótun um kæru. Jeg hef aldrei, hvorki á bak nje brjóst, orðið annars áskynja en að sóknarmönnum mínum hafi likað mjög vel ræður mínur; eigi að síður kemur pað nú fram skriflega, að «hinu kirkju- — 65 — lega trúarlífi» liafi farið smátt og smátt hnignandi í pau 6 ár, sem jeg liafi verið prestur hjer, og er auðsjáanlega mjer einum um kennt. — Hefði verið miðað við pann tíma, er jeg hætti að fara fyrir altari, pá hefði getað verið vit í sakargipt pessari; en brjefritarinn hefir eigi sjeð sjer fært að gjöra pað, með pví að hann hefir eigi treyst sjer til að sanna, að hinu ldrkjulega trúarlífi (o: kirkjurækni) haíi linignað meira eptir pann tíma, heldur en áður. Hefði hið versnandi samband, sem pví næst er talað um í brjefinu, verið orsök til hnignunar hins kirkjulega trúar- lífs, pá hefði einnig getað verið vit í sakargipt- inni, nh ef jeg hefði verið valdur að hinu versn- andi sambandi; en eptir útskýringu hins gamla oddvita sveitarinnar, sem hefir komið fram sem sjálfgjörður oddviti í pessu máli, og hefir líklega(?) samið brjefið og í öllu falli skrifað pað, eptir útskýringu hans, fyrst pá er hann afhenti mjer brjefið, og síðar á almennum safnaðarfundi, átti ekkert annað að liggja í hinni löngu klausu um sambandið milli mín og safnaðarins, heldur en einmitt hnignun hins kirkjulega trúarlífs eða kirkju- rækninnar*. Átyllunnar fyrir sakargiptinni getur pví eigi verið að leita í sambandi mínu við söfnuðinn, með pví pað væri circulus in definiendo (o: að sanna pað, er sanna skal, með pví, er sanna skal. Átyllan ætti pá að vera sá «harmur» er menn báru í «hljóði» hin fyrstu ár prestspjónustu minnar út af pví, að jeg vanrækti uppfræðslu æskulýðsins. Hefði nú pessi í hljóði borni liarmur verið til, pá liefði hann að vísu getað haft áhrif á hið kirkjulega trúarlíf peirra, er báru hann (einkum af pví hann var borinn í hljóði!); en aðra mjer skynsamari menn vil jeg láta dæma um, hver áhrif hann hefði átt að hafa; jeg verð að ætla að brjefritarinn telji linignun kirkjulegs trúarlífs skaða, og vanrækslu á uppfræðing æskulýðsins skaða; var pá skyn- samlegt að bæta sjer einn skaða með pví að bæta öðrum skaða ofan á? En pað er óparfi að fjölyrða um harm pennan; með pví hann hefir verið borinn í svo miklu hljóði, að hann hefir verið meðvitundarlaus, og hjá peim fáu, er oddvitanum tólcst að vekja hann til oljósrar meðvitundar í, liefir hann reynzt ástæðulaus eins og síðar mun sýnt. Jeg verð að hætta svo, að jeg finn ekki átylluna; en út af ummælum brjefsins um samband mitt og safnaðarins og peirri munnlegu pýðingu, sem oddvitinn hefir gefið yfir ummælin, verð *) Gamli oddvitinn treysti sjer ekki til að sanna setningu sina um sambandið, par eð hún er mcð öllu gagnstæð sannleik- anurn; en ef einhvers má til geta um pað, hvernig setning pessi hafi slæðst inn í brjeíið, pá gæti hugsast að honum liafi pótt sambandið versna við pað, pegar jeg tók við sveitarreikningunum af honum og fann í peim nálægt 200 króna skakka; pví að líklega hefirhonum pótt pægilegra að láta pessar Jcrónur renna í vasann, heldur en úr nonum aptur. Jeg hef aldrei komizt í mciri praut, en að sannfæra hann um að honum bæri að borga krónur pessar; má vera að honurn sje pað eigi alls kostar ljóst enn, og að hann hafi verið að hugsa um petta, pegar setningin um sambaudið ! varð til.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.