Norðanfari


Norðanfari - 07.07.1883, Page 4

Norðanfari - 07.07.1883, Page 4
— 68 — stofnun kæmizt á um land allt, p\’í grunn- særra manna álit á liáa tollinum, lreCr ekki reynzt ógætnum mönnum vörn gegn of- drykkjunni. TJm hana er sannsagt sem syndina, að hún er lands og lýða töpun, og ætti pingið að ryðja par úr götu gömlum, Ijótum, banvænum, siðaspillandi ósið og óvana. Jeg álít, að ekki hafi að • undanförnu verið eins vandasamt fyrir pingmenn að sitja á pingi sem í sumar, ef þeir líta rjett á það horf, sem er á mörgu fyrir landsmönnum, en jeg vona þeir leggi þar huga á. Jeg hika mjer ekki við að segja opinberlega: Tvennter, sem getui' hvoift hungursneyð yfir lands- menn. Pyrst, óhagfelld aðferð þingmanna, því þá kalla jeg fjárhaldsmenn þjóðarinnar. Og hitt annað, ill heyásetning á haustum. Mundu menn hafa sjeð þess ljósan vott, ef Ouð hefði ekki gefið nú góðan vetur, og hjálpað okkur þannig út úr vandræðunum. En aptur á móti, er ekkert kröptugra meðal til að hefja landsmenn upp, sem góð og forsjál tilhögun þingmanna og skynsamleg heyásetning. gætu bændur haft sama bú- stofn í vondum árurn sem gólum, ef aldrei væri byggt upp á að kvelja skepnur, hvorki úti nje inni. Framfarir megna ekkert á móti því áðursagða; hafi það ekki rjetta stefnu, koll- varpast það fljótlega. Ekki heldur menntun, nema skyldi vera sú, sem er gróðursett á því, að hefja manninn upp yfir allt hið dýrs- lega og ósómasamlega. Jón Guðmundsson. f akkarávarp. Ar 1881, bar jeg upp tillögu viðbændur í Skriðuhrepp um, að styrkja Guðmund Jóns- son að Bási til að borga kú, þar hann ,er skuldum vafinn og börnum kafinn. Tóku því flestir vel. Er það orðið að venju, að geta þeirra manna opinberlega, sem öðrum fremur af kærleiksást veita öðrum hjálpsemi, bæði þeim sjálfum til heiðurs, og öðrum til góðrar •fyrirmyndar. fessir menn gáfu: Bóndi Kristján Jónasson að Elögu 1 krónu, bóndi Sigfús Bergmann að Auðbrekku 1 kr., hreppstjóri J. Jónatansson að Hrauni 2 kr., oddviti J. Hallgrímsson á Steins- stöðum l kr., bóndi Jón Bergsson að Auðnum 1 kr., dbrm. S. Jónsson á Steinsstöðunx 2 kr., sjera A. Ólafsson að Bægisá 2 kr., bóndi J>orst. porsteinsson að Öxnlióli 1 kr., bóndi B. Erlendsson á Fjeeggstöðum 1 kr., bóndi B. Pjetursson á Efstalandi 1 kr., bóndi J. Sveins- son í Sörlatungu 2 kr., bóndi S. Thorarenscn í Lönguhlíð 1 ki\, bóndi J. Sigurðarson í Bakkaseli 2 kr., bóndi S. Jónsson í Dagverðar- tungu 1 kr., bóndi L. Guðmundarson í Bauga- seli 1 kr., bóndi G. Jónsson að J>verá 1 kr., hóndi H. Guðmundarson á Hallfríðarstöðum 1 kr., bóudi Kr. Magnússon í Fagranesi 1 kr., Jón Jónsson að Engimýri 1 kr. Sanx- tals 24. kr. LTm vorið keypti jeg kúna lianda Guð- mundi, að bóndanum Iíálfdáni I-Iálfdánarsyni í Krossanesi. En hann af sinni sómasemi og venjulegu góðvild, sem honum er svo eigin- leg, langt fram yfir það, er efni hans leyfa, slakaði til við mig í verðinu, og seldi mjer kúna fyrir tírætt hundrað krónur. En verri kýr voru seldar dýrara það vor. Kýrin hefir reynzt vel, en seljandinn leit á að fátækur nyti. Öllum þessum ofangreindu, göfuglyndu ágætidmönnum, votta jeg hjer með mitt inni- legasta þakklæti, og bið hinn algóða og almáttuga gjafarann alls góðs að umbuna þeim, þá er þeim mest á liggur, og á þann hátt, sem hann sjer þeim bezt henta. Ónafngreindur maður borgaði kúna að hálfu leyti, en Guðmundur ljet frá sjer 26 krónur. En þó að jeg hafi fengið andstæðar þakkir fyrir þetta, sem margt annað af þiggj- andanum, gjörði jeg það af þeirri beztu með- vitund, sem í mjer býr. Ásgerðarstöðum, 12. apríl 1883. Jón Guðmundarson. Frjettir inn 1 endar. Úr brjefi úr Norðfirði í Suður-Múlas. 9/e — 83. «Erjettir eru helztar þessar: kalt vor og snjókastasamt. Fyrst kom mikill snjór með páskadeginum, sem hjelzt í viku. Síðan kom snjór álíka með sumarmálum, en hann hvarf eptir 4 daga, því þá kom einstaklega góð hláka á sumardaginn fyrsta, og þessi góða tíð hjelzt til 5. maí. Um það leyti var bezta útlit fyrir gróður, en þá gjörði kulda mikinn með 5—6° frosti á K. á nóttum. J>ann 12. var snjóhríð mikil, sem stóð yfir í 5 daga, eður til þess þriðja í livítasunnu; birti þá upp og tók veðrið smátt og smátt að batna og að taka upp snjóinn, en samt var eins og norðaustan átt og stundum vest- lægir vindar, með kulda og frostum á nóttum, en 1 júní breyttist veðurátta til sunnanáttar, hlýinda og blíðviðra, svo nú er fremur gott útlit með gróður, þar jörð er lítið kalin og frostin optast lítil í vetur. Sauðburður mun vera vel í meðallagi og enginn unglamba- dauði að kalla, en aptur á móti skepnuhöld verst á þeim lömbum, sem sett voru á í haust sem leið, og hefir líklega ollað því hið bága vor, sem var í fyrra á hráungum lömbum, og svo vond húsvist í vetur á því, sem opt- ast var hýst, en allir að kalla lentu í hey- þroti, því skemmdir Voru á lieyjum óvanalega miklar. — Skip eru allstaðar komin á hafnir og prísar, að því leyti sem frjetzt hefir, góðir, nema á ullinni, sem sögð er á 50 aura pundið. Engir hafa dáið lijer nafnkenndir, því heilsa manna liefir verið fremur góð. J>að slys vildi til hjer í sveitinni, að maður drukknaði, er hjet Sverrir Adamsson, 25 ára gamall, efni- legur maður og vel látinn. Hann fór einn á báti hjer yfir fjörðinn, sem er míla vegar, en hafði öll segl föst, er voru bundin við sum brotin af bátnum, er ráku, en veðrið fremur livasst og sjór mikill, er því haldið að maður- inn hafi hrokkið út frá stýrinu. Líka vil jeg geta þess, að prestur okkar, sjera Magnús Jónsson, sem hefir verið hjer í 15 ár, fór nú bjeðan í gær alfarinn á leið vestur að Laufási, með konu sinni og 1 barni. Hann var fremur vel látinn og mikið skyldurækinn maður í öllu, en einkum í allri prestsþjón- ustu og framgangi sínum þvi öllu viðvíkjandi, svo að hann mun vera einn með beztu prestum, enda er hans saknað hjeðan. Hitt og I>etta. Ejórða desember f. á. kom fyrir stórkostlegt slys á hinni skotsku járnbrautarlínu Macduff- Turriff. Á leið þessari ligur brú, sem er 40 fet á lengd, en 18 fet yfir jafnsljettu. Fyrir 20 árum síðan, var hún byggð af járni, eptir göinlulagi, með þverbjálkum af trje. 0- gæfan skeði seinnipart dags nálægt kl. 6V2. í járnbrautarlestinni voru 3 flutningsvagnar og aptan í þeim voru nokkrir vagnar með mönnum í. Lestin lagði af stað frá Aber- deen kl. 6. þegar konx að áður nefndri brú, hjelt gufuvagnínn áfram, en þegar flutnings- vagnarnir komu á brúna, brotnað hún og vagn- arnir steyptust niður. Margir af þeim, sem í vögnunum voru meiddust eða lömdust til bana. Einn af öptustu vögnunum stóð nokkra stund á brúnni, en steyptist síðan ofan á hina. Að eins einn fólksvagn stóð eptir á brúnni, og var það einluim því að þakka, að bilið undir henni var þegar orðið fullt af vögnum. Gufuvagninn sjálfur komst yfir brúna; og nam staðar nokkrar álnir frá henni Til allrar ógæfu var nxjög strjálbyggt þar sem ógæfan skeði, svo að lítil hjálp var fyrir hendi. J>eir sem af kornust, reyndu allt hvað ’peir gátu að hjálpa hinunx bágstöddu. |>að var þegar send hraðfregn um slysið til Aberdeen, og kl. 8. urn kveldið komu læknar til hjálpar. Nú kom í ljós, að 5 höfðu beðið bana, margir særst nokkuð, og 11 mjög mikið; álitið er að 2 af þeim muni ekki halda lífi. Brúin liaf'ði um nokkurn tíma ekki verið álitin traust og var því verið að endurbæta liana þegar ógæfan skeði. |>að er talið víst, að brúin mundi hafa þolað þungann, ef lestin hefði farið með fullri ferð, en vegna þess, að að- gerðin stóð yfir, hafði gufuvagnsstjórinn feng- ið slsipun um, að fara hægt yfir brúna. í nánd við Falköping í Svíþjóð, í'jeðist nylega stór örn á konu eina, sem var á gangi út í skógi. Konan varði sig svo vel sem hún gat, en það er óvíst hvor borið hefði efri hlut, ef menn hefði ekki komið konunni til hjálpar. örnin var svo áköf að hún flýði ekki, þótt hún ætti við ofurefli að eiga, og lauk svo, að þeir gátu unnið hana. Konan hafði fengið stór sár á höfuðið og liendurnar. Sagt er að örnin hafi verið 7 fet frá einum vængenda til annars. í Genf, höfuðborginhi í Schvveiz er nú til sýnis óburður í manslíki, sem er tvíhöfð- aður, með 4 handleggjum, tvennum brjóstum, en undirlífið eitt og fæturnir tveir, samanvöxt- urinn liefst við fjórða rifið; lungun halda rnenn að sje tvenn, hjörtun 2 og innýflin 2. Hægri fóturinn gegnir að eins hægri líkamanum og hvor sköpun hefir sitt taugakerfi. Óburður þessi er fæddur í Turin á Ítalíu 1877. Hann er skírður Jean Jacques, og talar liðugt frakk- nesku, þýzku og ítölsku. Barni þessu hefir aldrei orðið misdægurt, enda fer því vel fram og virðist sem það muni eiga langt líf fyrir höudum. Æðsti póstmeistari Bandaríkjanna, hefur stungið uppá því, að frjettablöð og tíma- rit öll sjeu látin frígeng yfir öll ríkin. Út- gjöldin, sem af þessu leiði segir hann að } muni nema 5V2 millión króna árlega, sem liann segir að Bandaríkin geti vel þolað_að leggja í sölurnar. Að uppástungu þessarú er gjörður mikill og góður rómur, því að hún miði til þéss, öllu frernur, að efla liinar sfnd- legu samgöngur ríkjanna. ' / Áuglýsinga r. Hjer með gef jeg undirskrifaður al- nien'ningi til vitundar, að eptir að auglýsing þessi er kunn, tek jeg að mjer að flytja, þegar fært veður er, þá ferðamenn, er þurfa að lcomast hjer vestur yfir fjörðinn, hvort hehlur í Birnunes, Naustavík eða Syðstabæ, með því skilyrði, að hver einn borgi mjer 2 kr. um leið fyrir ferðina, án þess að jeg skuldbindi mig til að bíða nokkuð eptir þeim fyrir handan. Hringsdal á Látraströnd, 21. júní 1883. Kristján Kristjánson. Yegna skulda minna til annara, hlýt jeg hjer með að skorá á alla þá, sem eru mjer enn skuldugir fyrir «Norðanfara» og fleira frá und- anförnum árum, að þeir borgi í næstkomandi júlí- eða ágústmán. lielzt í peningum; en þeir, sem ekki geta það, þá með innskript til þeirrar verzlunar hvar jeg hefi reikning og þeim hægast að ráðstufa því og skýra mjer frá þá þettaergjört. Akureyri, 25. júní 1883. Björn Jónsson. Ejármark Gfuðinundar Kristinns Guðna- sonar á Jarlsstöðum í Grýtubakkahrepp í Jþíngeyjarsýslu: Sýlt liægi-a, fjöður aptan vinstra. Bi’ennimark: G K G S. Eigandi og ábyrgðarm.: Bjöni Jónsson. Prentað í prentsm. Nf. Gr. Guðmundsson.

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.