Norðanfari


Norðanfari - 06.08.1883, Side 2

Norðanfari - 06.08.1883, Side 2
— 73 — fór þá að gróa á túnum og votta fyrir gróðri í áthaga, 23. breyttist veðuráttan til norðan- veðra með frosti og snjóhreti, rak pá ísinn aptur að og suður með lancli, 25. var fjarska vestan veður með krapahríð, dóu pá víða ung- lömb. Eptir pað breyttist tíðin til suðaustan- veðra, en pó var fremur kalt, pví að ísinn var á hrakningi. 1. júní komust 2 gufuskip inn á Eskifjörð, sem höfðu í 3 vikur verið á sífellduin hrakningi, frá því er pau tóku land og rak aptur til Eæreyja, allt fyrir ís, pá gengu líka alltaf snjóbleytur og illviður með einstölcum kulda næðingum og frosti par til 15. júní gjörði páskúra með dálitlum hlý- indum, sem hjelzt til hins 21. s. m. enjafn- framt óttalegir ópurkar, svo að enginn moli eldneytis náðist, og allajafna varð að brenna trjám, og enn komust slcipin hvorki inn á Eskifjörð nje Seyðisfjórð og víðar nema pau sem höfðu uáð landi áður ísinn kom. Tíðin var allajafna með pokum og súldrum eða rigningum, svo að sjaldan sá sól allt til hins 30. júní, pá gekk tíðin til suðvestan áttar og purkblásturs, rak pá ísinn frá austurlandi og hnöppuðust pá skipin inn á alla austfirði, en pann 3. júlí breyttist tíðin aptur í rign- ingar og poku með landnorðan hroða og stökum óþerrum hjelzt svo pessi óperratíð til 20. júlí, er pá heldur Ijetti og stöku sinnum sá sól og rigninga lítið en kalt með pokum tíðast til byrjunar ágústm., pá fengu menn purka um vikutíma, en síðan breyttist veður- áttan aptur til óperra, rigninga og snjójelja, norðaustan vinda og rosa stöku sinnum til pess um höfuðdag, pá gjörði perrir, en samt var kalt og stundum jeljaleiðingar til fjalla. 5. sept. var ofsaveður útnorðan, pá fórust 2 bátar Eæreyinga á Reyðarfirði með 8 mönnum en 2 af peim varð bjargað af kaupskipi, er var par á útsigling, einnig varð pann 5. sept. víða tjón á lausu lieyi. Eptir pað gekk tíðin enn til óstillingar og var mjög bág heyskap- artíðin opt með 3—5° frosti á R. og norðan hvassviðrum allt til hins 14. sept., er tíðin gekk til sunnan áttar með rigningum og ó- stillingum, sem hjelzt við til 16. okt. J>að- anaf mátti heita, að aldrei linnti pokum og rigningum allt til október loka, en með nó- vemberm.byrjun breyttist veðuráttan ýmist til frosta eða votviðra og sniókrapa til fjalla fram að peim 11., breyttist pá veðuráttan til sunnanáttar með rigningum og stórviðrum, sem stóð yfir í 6 daga, en með peim 18. gekk veðuráttan til snjókomu með hroðalegri hafaustan átt og fannfergju, gjörði pá haglaust að kalla til jólaföstukomu, pá kom sunnan píða, svo að jörð kom upp víða hvar, helzt yið sjó, er hjelzt í viku, breyttist pá veður- á'ttan aptur í snjóbleytu, svo jörð spilltist víða til beitar. Allt haustið var mjög rosa- samt og ónota tíð á mönnum og skepnum, enn með sólstöðum breyttist veðuráttan til norðanstorma, hverjum fylgdi 10—12° frost á R. og síðan liarðviðri og jarðbannir, er hjelzt til ársloka. A gamlaársdag var útsynnings- bloti, varð pá alveg jarðlaust. J>etta haust varð mönnum mjög bágt, pareð þau litlu hey sem menn áttu undan sumrinu, skemmdust stórkostlega í haustrign- ingunum, ofan á petta bættíst ógæftir til sjóróðra og aflaleysi, enda má telja petta ár eitt með bágustu árum, þegar til alls kemur, pví að pótt veturinn eptir nýár fram að pásk- um væri jarðsæll og góður, pá var vorið og sumarið mönnum mjög ónotalegt og bágt, ekki sázt dráttur ÚT sjó fyrri en íjúlímánuði og pá fremur lítið, en í ágústmánuði var fremur góður afii, enn pá var nú heyskapur- inn. Gras varð hjerumbil í meðallagi í fjörð- um en ópurkasamt var. Líka var um sum- arið og haustið kvillasamt af mislingaveiki og kvefhósti mikill á haustinu. í hreppnum hafa dáið 18 manns að meðtöldum 2 sem drukknuðu, flest bórn og aldrað fóllc, sem var orðið fremur lasburða. Eitt Norðmannafjelag aílaði hjer á Norðfirði 1800 málstunnur af síld, allt í ágústmánuði, líka lágu hjerísum- ar 6 fiskiskip frá Eæreyjum og 2 dönsk til fiskiveiða, og mátti heita að pau öfluðu all vel, en pó verr en í fyrra. Prísar voru í betra lagi, saltfiskur nr. 1 á 19 aura, nr. 2 á 15 aura, nr. 3 á 13 aura, hákarlslýsi 45 kr. tunnan, þorskalýsi 35 kr., hvít uli 80 aura pun^ið, mislit 55 aura, bankabygg 14 til 15 a. pundið, buunir 13 aura pundið. rúg- ur 11 aura pundið, lirísgrjón 15 til 18 aura pundið, bezta sort. Málnyta var í meðallagi, par sem skepnur gengu vel undan, en slcurð- arfje reyndist með verra móti einkum á mör, pund af góðu kjöti var á 20 aura, miðlungs 18 aura, kroppar, sem vogu minna enn 32 pd. á 15 aura pundið; gærur frá 1 kr. til 372 kr. Tfir pað heila mátti heita að menn öfluðu illa síldina. Ritað í Norðfirði 2. jan. 1883. Bjarni Stefánsson. 1 Til ritstjóra Norðanfara á Akureyri. Úr brjefi úr Fnjóskadal d. 1. júlí 1883. INú í dag er að eins mánuður síðan hin miklu umskipti komu á tíðarfarið. Fyrir einuin inánuði eða fyrstu dagaua af júní var útlitið dap- urt og ískyggilegt, loptið sein um iiávetur,jörðin grá og gróöuriaus, tóptirnar heylausar, kýrnar nytlausar og sauðfje dregið og kúldað. J>á sýndizt sem hinn litii bjargarstofn mundi gjörsteypast. Nú er alit anuað útlit, á þess- um mánuði hefur oröið ein hin mesta breyt- ing, er íslenzk sumartíð getur gjört. í e!l- eftu vfku suniars, eru túuín þegar orðin aíi- vei sproittn, og það víða betui' en þá þau vóru slegin næstu sumur þegar 14 vikur voru af sumri. Engjar og úthagi er að því skapi. Sláttur mun sumstaðar byrjast i þess- ari viku. Kýr og ær mjóika víst í bezta iagi. J>annig er nú bjargræðisvegur sveitabóndans greiðari og brciðari eu áður var, vonin og traustið lífgað dugnaður og starfsemi vakn- að af svefni. J>að er auðvitað að efnahagur- inn vcrður um langan tíma erfiður, eti með vaxandi heyafla fylgir vaxandi fjáreigu og vax- andi lánstraust hjá kaupmönnum og fleirum er lánað geta. í sumar hafa bændur mjög lítið kaupstaðarinnlegg ullin 73 °S sumstað- ar 72 minni en vanalega og verðið á henni lágt, hljóta þeir því að taka nýtt Ján hjá kaupmönnum, allir sem það geta fengið, tíl þess að þurfa eigi að fækka en fjenaðinum. Eu neyðin kennir naktrí konu að spinna og hun kennir iötum manni að vinna. Að vísu þarf ekki að bríxla íslendingum leti, þegar þeir sjá veruiegann arð af vinnu sinni, cn arðurinn er svo misjafn og valtur, að vork- un virðíst, þó starfsemin stundum fari þar eptir. í fljótu bragði virðist þetta vorkunn, en þó er það vitaskuld, að engu minní þörf er á starfssemi og atorku þegar ílla gengnr, heldur enn þegar allt leikur í lyndi, enda kemur þá og neyðin til að kenna það, sem maður jafnvel kurini ekki áður. Að láta hana kenna sjer það sem er gott og nyt- samt, það er sjálfsagt hollt og happasamt, og jeg veit ekki betur en vjer höfum ætíð meira lært þarft í hörðum árum en góðum. Eptir hörðu árin sprettur optast upp hjá oss eitthvert blóm, einhver visir sem að gagni kemui' aptur, gieðjandl nærandi, styrkjandi, þegar neyðin ber að höndum. í hörðu ár- unum sjá menn opt glögglega orsakir eynul- arinnar, sem opt eru svo mjög að finna hjá þjóðinni sjálfri, og þó ckki verði þá í bráð- ina við afleiðingunum spornað, þá koina ný ráð með nýjum dögum, og þau ráð miða tii þess að lina eða jafnvel afsýra inestu neyð. Í>ví verður ekki neitað, að margt er hjá oss í ólagi, en þó hcfui' fátt, að mjer sýnist, eins mjög farið í handaskolum hjá oss sveita- bændum, sem fjárræktin, jeg meina meðferð allra húsdýra vorra. Að vísu mtðai' fjárrækt- inni nokkuð áfram eptir hvern harðærakaflann, en þetta er svo seint, að enn vantar helzt til mikið á að hún sje í sæmilegu lagi hjer á Norðurlandi, hvað þá þar, sem hún er enn lakari. Fjölgun skepnanna höfum vjer alltaf stundað á góðu árunum, en síður að efla vænleik þeirra með góðri meöferð. JNú er tækifæri að byrja, ef heyaflinn verður meiri en nægir hinum fáu skepnum vorum, þá gerum nú einu sinni vel við þær, og já- um hvort þær borga það ekki næsta sumar og haust. Nú erum vjer sem frumbýlingar, íjái' fáir og fátækir. Byrjum nú sem beztu meöferð á þessum fáu skepnum, og hugsum ekki íengur um höfðatöluna eina, heldur um það, að hverju beini fylgi nokkuð, að hver skepna geti haldið sínu rjetta eðli, eptir því sem hyggileg fjárrækt getur viðráðið. Beit- um þá starfsemi vorri til alls þess, sem lítur að góðri fjárrækt og góðri meðferð á öllu, er skepnurnar gefa af sjer og þar á rneðal ullinni oss til klæðnaðar og skuldalúkningar. það 'er satt oss vantar verkfærin; þau eru dýr, -og nú er máske ekki tími til að kaupa þau, þegar efni vanta til allra nauðsynja, en þó er uú éinmitt tækifæri til að sjá hve arð- ur gæti af orðið atorkusamri og hyggiíegri meðferð ullariunar. Skoðum viðskiptabækur vorar frá kaupmönnum og sjáum hvað allar útlendur vefnaður varningur kostar, sá er til klæðnaðar, rúmfatnaðar og húsbúnaðar heyrir, og vitum hvort engin ráð eru til að spara það mikla fje cr þannig eyðist út úr landinu frá lifsnauðsynjum fátækrar þjóðar. En það er með tóvöru vora líkt ástatt og húsdýrin, vjer víljum hafa fjöldann en stnndnm síður vænleikann. Tóvaran, er mikds til of lítið vönduð að stirkleik og skjóli; eitt fat úr vönduðum þræði tvinnuðum, er sterkara og skjólbetra en 2 eða 3 úr óvönduðum ullíllum tóskap. J>essa þurfum vjer einkum að gæta því það sparar ótrúlega mikið fje. Tóvaran hefur að undanförnu, alls ekki verið svo lítil sumslaðai' hjá oss, en hún hefur veríð næsta ílla unnin, og sú óvandvirkni, er oss eigí einungis minnkun, heldur og hinn tilfinnan- legasti skaði. Látum nú neyðina koma oss til að læra betur að spinna og vinna, að bæta góð föt og dúka í staðinn fyrir ónýta garma eða haldlausar fiður, þá vona jeg vjer j förum líka bráðum að sjá, hina miklu nauð- ! syn, sem cr á því að eiga góð verkfæri td tóskaparins, og ráðumst í að stofna sarntök til að bæta úr þeim skorti cptir föngum, eða smátt og smátt. Gr. Á. Ein af þeim fróðleiksgreinum sem flest- um þylcir eius skemtileg sem merkileg, er ættfræðin; hún á heima í sagnafræðinni. Sögur vorar bera það með sjer að sagnarit- ararnir fyrrum hafa' verið ættspakir menn. A seinni tíinum og vorum dögum hafa líka margir ættvísir menn verið, sem margt þess- kyns láta eptir sig sjást hjer og hvar í rit- gjörðum sínum, og er það talsvert safn að öllu samanlögðu. En enn hafa þó engir fræðimenn, það jeg veit, samið 0g gefið út i á prenti ritgjörð þá, sem ættfræði hefir vefið aðalumtalsefni; hinar skrifuðu ættartölbækur, sem liggja lijá einstöku mönnum, eru alþýðu hulinn leyndardómur. Ættartölur einstakra manna sem víða fylgja æfiágripum þeirra, og ; allt annað sein ritað er um það efni or svo I sundurlausjj og á víð og dreif, það ætti að

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.