Norðanfari


Norðanfari - 04.09.1883, Side 2

Norðanfari - 04.09.1883, Side 2
— 81 fræðiugu vorri sje œjög ábótavant, og pegar gætt er að mepntuninni yfir böfuð, pá þarf ekki lengi að leita til pess, að finna pörf á fræðslu, og á binn bóginn, að finna margan mann, sem hefur brennandi löngun til pess, að fræðast á einhvern hátt. En á hvern hátt á að ráða bót á pessu? Hefur almenningur eða landið í heild sinni efni á pví, að koma upp eins mörgum skóluin og parf pegar í stað, og hafa allir, sein hafa fróðleiksfýsn, efni til pess, að ganga á skóla til pess? Nei, pví miður ekki! En á pá að leggja árar í bát? Eru engin önnur hjálparmeðul til, sem gagn gæti orðið að ? Er ekki pekkingin neins virði, nema menn hafi gengið á sltóla til pess, að afla sjer hennar? Jú, vissulega. «Korn- ið fyllir mælinns. «Margt smátt gjörir eitt stórt». En hver eru pá hjálparmeðulin, sem alpýða geti notað sjer? Bækur eru fáar, sem almenningur getur lesið sjer til fróðleiks, og hvað á pá að vera til pess, að hæta upp skortinn? Hvað er eptir? Fyrst og fremst pað, að hinar svokölluðn sóknar- nefndir gjöri eitthvað meira, en pær gjöra víðast hvar tii pess, að unglingar geti með sem minnstum kostnaði afiað sjer einhverrar pekkingar, að hinar fáu samkomur, sem haldn- ar eru í sóknum, sveitunj eða hjeruðum, við- víkjandi pessu efni, svo sem safnaðafundir og hjeraðsfundir, gjöri eitthvað meira, en bæði byrja og enda í ringli og ráðleysu. Yjer höfum of fá tímarit, sem bætt gætu úr bóka- skorti vorum, og pau tvö, sem teljandi eru, nfl. Tímarit Bókinenntafjelagsins og Andvari, koma of sjaldan út. En pá eru f'rjetta- blöðin. pegar vjer nefnum pau, pá dettur oss í hug stór spurning nfl.: Hversu mikið er peim ábótavant? Gætu pau ekki gjört meira gagn, en pau gjöra til pess, að vekja og glæða pekkingu almennings? J>essu parf ekki að svara beinlínis, pví pað er heiðskær- um sumardegi Ijósara, að blöðin erustundum meira til pess, að svæfa og kæfa bæði vort menntalíf og siðferðislíf, en að færa oss einu feti framar í nauðsýnlegri pekldngu. Stund- um gengur hálft missiri í deilur milli ein- hverra tveggja eða fleiri manna sem svívirða hvorir aðra, eins og frekast er unnt opt út af lítilsverðu málefni. þegar ritað er um bókmenntir eða nýútkomnar bækur skiptir optast í tvö horn, nfl. annaðhvort er bókin lofuð hvort sem hún á nokkurt lof skilið eða <ekki, eða hún er nídd niður eins og kostur er á, og í stað pess, að rita með skynsemi og stillingu, er -opt beinzt að höfundinuin með berum skammaryrðum. Hið samaásjer pví miður stað pegar ritað <er um almenn mál, að par <er opt farið lengra, en góðu hófl gegnir og sturidum eru gjörðar blaðadeilur úr litlum frjettagreinum. J»etta er pað, sem alpýðunni er opt boðið til -andlegrar endurnæringar! jpetta er pað, sem á að vera hennar Parnassuslindl Vjer meg- um ekki miða við pað, pó vjer sjáum ýms akriblöð erlendis lifa á pví, að svívirða aðra, pví slíkt er, að fylgja illum fyrirmyndum. Vjer verðum í bróðurlegri sameiningu, að reyna til pess, að sníða blöð vor eptir hinni sönnu pörf pjóðarinnar: pörf á menntun, pörf á pví sem er hærra og fegra en spilling «bumbug» og hjegómi. Að sönnu eru pað fá, af blöðum vorum, sem hafa litið lesendur sína fylgja með tímanum, og á pann hátt gjört talsvert gagn, eu pó eru til nokkur t. d.*. «Klausturpósturinn» sem að efni lieflr tekið fram öllum íslenzkum blöðum; sömu- leiðis var «Skuld» gott blað meðan húu var á Eskifirði. Að sönnu færa blöðin ■opt útlendar frjettir, en pær eru optast í pví formi, sem mannkyussagan heíir verið rituð í, nfl. um konunga, stjórnardeilur og styrjaldir, en nefna sjaldau nýjar uppgötvanir, sem mest styðja að pví, að umbreyta útliti heimsins. Blöð vor purfa og eiga að færa lesendum sínum smágreinir um ýmislegt, sem mark- vert er, en er alveg ópekkt bjá oss, og sem lesendurnir geti haft gagn og fróðleik af. Gjöri pau pað ekki, standi pau í sama stað, og haldi sinni gömlu stefnu, nfl. að leyfa mönnum, að svívirða bæði sjálfa sig og aðra með skammagreinum, pá treystum vjer pví, að hver og einn, sem vill framfarir fóstur- jarðar sinnar, og sem elskar siðgæði ogsann- leika, hann gjöri allt, sem mögulegt er, til pess, að slík blöð verði eyðilögð með pví, að sem fæstir kaupi pau. En petta eru neyðar- úrræði. fetta má ekki, og á ekki svo til að ganga. fessvegna skorum vjer á yður, heiðruðu blaðastjórar! og svo jafnframt á alla pá, sem rita 1 pau, að pjer gætið pess, að blöðin sjeu vönduð að efni eins og kostur er á, að pjer leyfið ekki skammagreinum aðgang í pau, heldur fáið sem flesta til að st-yrkja yður til að rita um eitthvað, sem gagnlegt er, a ð pjer færið frjettir eins og kostnr er á eptir stærð hlaðanna, minnist á stjórn, Iög- gjöf og embættisfærslu, en ritið um pað með stillingu, minnist á nýjar bækur og segið á peim kost og löst, en Iátið ekki persónuleg kynni yðar á höfundunum stjórna dómnm yðar, a ð pjer færið oss smátt og smátt meira af fróðlegu og gagnlegu efni, en minna af slíku sem «Samtal at Haugi»*; lýsingar af ýmsum nýjum uppgötvunum, en ekki hlut- dræga sleggjudóma um einstaka merm. Vjer treystnm pví, að pjer bæði sjáið og kannist við, að petta er nauðsynlegt fyrir pjóðfjelag vort, fiví menntun, friðsemd og siðsemi eiga að vera og geta verið leiðarstjömur andans til hærri, fegri og hreinni hugsjóna, og al- menningi til heilla og hamingju, og skyldur vorar við tilveruna, sjálfa oss og pjóðfjelagið, bjóða oss, að stunda petta af fremsta megni. 10X10. Ý in i s 1 e g t, 6. JMokkur orö um stjörnufræði og stjörmir. (Eptir Pál Jó-nsson.) Síðau Newto-n leið 'hafa mjög margir stjörnufræðingar stundað pá vísinda grein og orðið mikið ágengt. þekkja menn nú gang og eðli fjölda stjarna, er menn höfðu áður enga hugmynd um að væru til, og enginn hefði trúað fyrir nokkrum öldum, pótt ein- hverjum hef'ði komið til hugar að segja pað. Mest skaut fram pekkingu manna ástjörnun- um eptir að menn lærðu að nota sjónpípurn- ar. Fyrsta sjónpípa yar fundin upp hjer um bil 1609, og voru pær fljótt notaðar til stjörnu- rannsókna. Fyrstu sjónpípur sem notaðar voru, voru að vísu ófullkomnar, en pó betri en ekkert. Nú hafa menn svo góðar sjón- pípur að furðu gegmr, og varla er skiljaulegt, að pær verði bættar mikið hjer á eptir, pó enginn viti samt hve mannlegt hugvit kemst langt. Ein hin risavaxnasta sjónpipa, sem enn hefir verið gjörð er sú, sem kend er við lávarð líosse; hún er 6 fet á vídd 50 feta löng og vegur 13,208 pd. Með pessu f'eikilega verkfæri hafa menn gjört margar uppgötvanir, og getað greint stjörnur út í himingeimnum í óskiljunlegri fjarlægð. Nú á síðari árum er pað einkum rann- sókn Ijóssins er mjög auðgar pekkingu manna *) Sjá jpjóðólf 35. ár 21. blað. á stjörnunum. Hafh menn nú getað rann- sakað efni og ásigkomulag sólarinnar* og fleiri stjarna svo nákvæinlega, að oss virðist pað næsta ótrúlegt er minna vitum. En pær rannsóknir eru byggðar á óyggjandi rök- um, og hafa nægar sannanir við að styðjast svo vjer megum óhætt reiða oss á pær. Vjer verðum allir aðjáta, aðengin sjón er fegurri en alstirndur himin; og hún leiðir oss ósjálfrátt til pess, að hugsa um og bera lotningu fyrir höfundi og stjórnara alheims- ins, sem heldur öllu í röð og reglu, og gætir að gangi hvers einasta hjóls í hinu mikla al- heims sigurverki. Eu oss svimar er vjer rennum huga vorum út í hið ómælandadjúp himingeimsins, par, sem vjer finnum ekkert upphaf nje endir, engin takmörk til pess að livíla huga vora við, pví alheims rúmið er óendanlegt fyrir anda vorum, og yfir gengur allan mannlegan skilning. En pað er skylda mannsins, að keppa fram sem lengst, og komast sem næst fullkominni pekkingu að auðið er, og yfir vinna eptir ýtrustu kröptum, allar hindranir er banna framsókn hans. þegar vjer erum staddir úti undir heið- um himni á dimmri vetrarnóttu, pá undrar oss á hinum mikla aragrúa af stjörnum, er Ijóma einsog lýsandi deplar á kiminhvolfinu, 'Og oss sýnast pær óteljandi. En við nákvæm- ari rannsóknir hafa menn komizt að pví, að pað eru aðeins hjer um bil 5,000 stjörnur er menn sjá með beruin augum; en í beztu sjónpípum sjá menn um 100 milíónir. |>að >er pví ekki mikill bluti af stjörnunum er meuu sjá með berum augum. Og enginn veit hve óendanlega lítill hluti alheimsins pað kann að vera, sem menn enn liala sjeð með hinum ágætustu verkfærum. |>að má segja að öld eptir öld, og jafnvel ár eptir ár opnist fyrir mönnum nýjir keimar og ný sól- kerfi svo púsundum skiptir. Alheimsrúmið er sú uppspretta, sem aldrei tæmist; par hefir andi mannsins alla tíð nóg að starfa, nægan leikvöll til pess að preyta krapta sína á og efla pekkingu síua. Stjörnur pær, sem nefudar eru fasta- stjörnur** (sólstjörnur) draga nafn sitt af pví að pær virðast að breyta lítið stöðu sinni, og menn álitu lengi að pær stæðu kyrrar; en nú hafa menn tekið eptir pví, að pær hafa kreyfingu, og reynt að ákveða flýti peirra sumra. |>að er ætlun manna að fastastjörnur sjeu glóandi og pær eru lýsandi hnettir. Sú fastastjarna sem oss er næst er sóliu, og er hún pó hjer um bil 20,000,000 mílur frá jörðu. Ljósið sem fer nálægt 41,000 mílur á hverri sekundu er rúmar 8 mínutur frá sólunni til vor. Oss má nú virðast petta ó- trúlega langur vegur, og er hann pað líka í samanburði við vegalengdir er vjer pekkjum hjer á jörðunni. En pó er leiðin milli sólar og jarðar aðeims lítill spölur í samanburði við fjarlægð ýrnsra anuara fastastjarna frá jörð vorri. Sú fastastjarna, sem er næst sólkerfi voru, er 224,500 sinnum lengra burt frá oss en sólin, og Ijósið frá henni til vor er meira en 120 daga á leiðinni. Hin næsta fastastjarna er 592,000 sinnum fjær ess en sólin, og Ijósið frá henni er 9 7* árs að kom- ast til vor. Hin priðja stjarna (Vega) er 771,000 sinnuin lengra frá jörð vorri en sól- *) Sjá: «Sólin og ljósið», ritgjörð eptir þor- vald Thoroddsen, prentuð í Andvara 1882. **) Jeg vildi heldur hafa nafnið kyrðar- stjarna en fastastjarna, pví mjer pykir pað nafn fegurra, en hvortveggja svarar jafnt til hugmyndarinnar.

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.