Norðanfari - 26.10.1883, Síða 1
22. ár,
Akureyri, 26. október 18S3.
Nr. 45.-46,
Kaupmaimaliöfii 27, ágúst 1883.
„Sumaríð lieíír verið gott og gróðasælt
en rigningar hafa spiilt uppskerunni til mik-
illa muna. Löndum okkar llður öllum vel,
en þeir verða nú bráðum, eða eru þegar (orðn-
jr) ofmargir sem háskólans vitja.
í vetqr verður tal íslenzkra stúdenta á
Regensi nær 30 enn 20, en utan Garðs nokkrir
sem ekki hafa lokið sjer af eða bíða embætta,
ísland þarfnast meir verklegrar en bóklegrar
menntunar, og svo ætti bóklega menntunin
að vera betri en hún er, og bera þetri and,
lega ávexti enn þá, sem birtast í blöðum og
ritum. Rifrildið á íslandi sýnir, hve mjög
okkur er ávant í sannri menntun, hve fegurð-
ar sjónin er dauf,, tilfinningin fyrir því há-»
leita og heilaga svæfð og freðin. í skólanum
(Reykjav.) fá menn tiltekin kunnátfu skamt
en um tilfinningarlifið er næsta lítið eða ekk-
ert hirt; annars kæmu ekki frain stórlýti þau,
sem nú ber svo mikið á. Eí' sá hyggjuþótti
„kaldakoI“ bjartnanna og trúarleysj kæmist
jnn i hugarlíf kvenna vorra, sem svo margir
ungir menn læra kejm af nú á dögum, þeir
sem tll mennta eru settir, þá ætti ísland ekki
að biða þejrrar „isaldar“, sepa sumir spá
Norðurevrópu, en fara sem fj’rsl l sjtt „forpu
)agi“, sem Bjarni kornst að orði“,
Úr blaðiuu „Leifur“ nr, 7 J883,
TIL L AN D A MIN N A.
, (Niðurlag).
Stjórnarefni heima eru á allgóðum vegj
enda þarf ekki marg breytt stjórnar skipulag
(Constitution) fyrjr að eins 76,000 manna,
fyrir svo fátæka og frjðsama þjóð, En þótt
stjórnar fyrirkomulagið sje gott, þá vantar
opt eindrægni og framkvæmd, eigi heldur
getur stjórnin ejn yngl ísland upp aptur, end-
urnýjung þjóðarinnar hlýtur að spretta frá
þjóðinni sjálfri, og til þess að framfarir geti
átt sjer stað, hlýtur landið að vera frjófsamt,
annars’ deyr framfara neistinn jafnskjótt og
hann kviknar. Hvað getur þá upp yngt,
þjóðina í því landi, sem gjórjsf ófrjófsamara
á hverju ári ? hvað getur blásið l þjóðina
nýjum lifsanda, svo Jengi, sem grenjandi
hriðar og nistandi kulda næðingar drepa all-
an gróða og kjark ? hvað leiðir huganu til
verzlunar þar sem hafls hijeppjr oss inni árjð 1
i kring? hvaðatl eiga menn að atl i sjer fjár,
þar, sem ekkert korn eða bveiti sprettur, eng-
ar námur svo (eljandi sjeu, engin kol nje
jám, ckkert nema fiskiveiðar og kvikfjenaður
og hvortveggja bregzt stundum? fiskiveiðar
vcgna ófullkomius útþúnaðar og fjárræktin
vegna þess að jörðina vantar rækt. Ef að
kol og járn væri á íslandi þá væri þar Ijfandi
þvl er miður, sakir þjóðar vorrar, að ísland
er svo fátækt land, það er land afskekkt öll-
um löndum og norður við heimsskaut, ófrjótt
og kalt, án jarþyrkju, án inálma, án viðskipta
við aðrar þjóðir, en inni lokað af hafís, án l
framfara i verknaði og listum, og það er sár- |
ast, að það er engin von að þetta bætist, því
landið hefir ekki það í skauti sínu, sem út- j
hejmtist til mikilla framfafa í iðnaði og inennt,
un, því þar sem engin korntegund vex, geta
menn aldrei stundað jarðyrkju, sem er aðal-
atvinna menntaðia þjóða; þar sem þverki eru
kol nje málmar geta menn aldrei haft verk- !
smjðjur nje pu'kinn iðnað, engan járnveg, enga j
jnnanlands verzlun, þar, sem engiun annar j
atvinnuvegur á sjer stað nema að hirða fjen- j
að og róa til fiskjar, þar, sem ekki er nein
akuryrkja, enginn námugröptur, enginn járn-
þraut, engar verksmiðjur og þess vegna
engin verzlun, þess vegna engin auðlegð og
þess vegna engin há vísindi. J>ar geta menn
aldrei náð miklum framföium, hagsæld nje
hárri menntun. J>að er því að óttast, að vort
kalda ísland verði aldrei betra enn það nú
er.
Ef það er nú vist að nokkurt land er
betra enn ísland, ef það er skyida vor að
auka vora og annara hagsæld af fremsta
megni, er þá eigi auðsætt hvað gjora skal?
Eigum vjer að elska ættjörðu vora meira enn
þjóð vora, meira enn frændur og vini? Geta
þin tignarlegu jökul köldu fjöll, bláu vötn og
grænu engjar elskað oss þótt vjer elskum
þau? J>að þarf ekki að spyrja hvort íslenzku
piltarnir og islenzku stúlkurnar geti elskað,
ættjarðar áslin er að phklu leyti sprottin af
því að vjer saipeinum endurminningu og ást
bernsku vorrar, við ást á frændum og vinum
við fjöllin og daliua þar sem vjer lifðunj
saman. ^
Jalreru til lönd, þar, sem himinjun er
heiður og blár, hafið er skínandi bjart, þar,
sem sólin sýnir meiri bliðu, þar, sem allt er
miklu stðrkostlegra, ógurleg ijöH, sem mæná -
himinn hátt og liggja yfir margar þúsundir
milna og tengja saman tvær heimsálfur, þar
eru smærri hálsar fullir dýrum inálroi, fiá-’
yaxnir skógar, skínandi ár og stöðuvötn, und-
jir breiðar sljettur og engi, sem bylgja i
gullnum kornstanga bárum, en klettar og furu-
vaxnar hæðir geyjna gull og silfur og liið nyt-
sama járn. í þessu landi lifa þjóðir fiá ö|I-
jim löndum, Hjer njóta þeir frelsjs síns,
hver er metin eptir dyggð sinni. Hjer hefir
þinn fornj frelsis og framfara andi tekið sjer
bólfestu. Hjer hafa þjóðirnar gleymt elli
sinni og eru orðuar ungar aptur, og með
pngs manns bug og betjumóðj, ganga þær
fram í dugnaði og góðum fyrirtækjum. A
fáum árum spretta bjer upp borgir og bæjir,
skógar feidir, landið ber gullog hveiti, háls-
arnir eru grafnir i sundur og innýfli jarðar-
jnnar rannsökuð, dírir málmar cru teknii úi
skauti járðarinnar og bræddir eins og vax, og
lagaðir í verkfæri og vjelar eins og ineð
galdri, vjelar scm vinna roeir en 100 meijn,
nei 1000 inenij. Járnvegir eru lagðir yfir
Jandið eins þjett og fiskimenn leggja línur
sinar eða möskvar eru i nefi- Mepp fljúga
eptir járnbrautunum 30—60 epskar rnílur á
klukkuslundinni, og gufuskip fara um ár og
vötn. Nei, þetta er eigi nóg, landið er þakið
rafsegul þráðum, Og menn geta talast við eða
sendt hraðtregnir yfir lpnd og á sömu
mínútu, menn hafa jafnvel fundið upp vjelar
svo að menn geta talað hver við annan og
heyrt hver annars orð yfir 100 enskar mílur.
|>etta eru listir, framfarirog inenntun. Yind-
ur og vogur, jörð og eldur, cru þjónar
mannsins, maðurinn er saunarlega það, sem
drottinn bauð lionuin að vera, herra iarðar-
innar-
Hjer eru visindi, trúarfrelsi, stjórnarfrelsi,
I liver tekur þátt i stjórn landsjns mcð atkvæði
í sinu, eðá á annatj vcg. Hjer er einnig ætt-
1 — 92 —
jarðar ástin heit, en hvar, sem skynsemin
ræður þar er þjóðar ástin sterkari, elska til
mannkynsins skerkari en elska til fæðingar-
staðar,
Ef Leifnr heppni hefði verið heppnari
og stofnað nýlendn hjer, mundu forfeður vorir
hafa flutt hingað til Yínlandsins góða, og þá
hefðum vjer verið bornir í latidi þpssu, setri
fivað (andnámið snertir, vjer höfum eins mikin
rjelt til e|us og Englendingar. Yjer höfum
þvj komið hingað til að heimta arfleifðar
þeirrar, er Leifpr heppni og aðrir iandnáms-
menn af islenzkjj bjóði ljafa oss eptir skilið,
til að bctra kjör vor, betra kjör landa vorra
heíma. Vjer höfura hejlsað Ámeriku og hún
þefir breitt út faðmjnn og sagt oss velkomna.
Hjer vlljum vjer ljfa mcðal þinna svip-
miklu skóga og fögru akurlanda, sem breið-
as{ út ems og höf, þar, sem iðnaðijr, velmeg-
un og mentun ganga hönd í hönd; þar, sem
borgir og bæjir þekja hið frjófsapia land,
meðal þriggja hinna göfugustu þjóða, meðal
manuvina hejmsins. Hjer getum vjer lært
öll vísindi fyrir litla borgun, flestan iðnað án
borgunar. Hjer er nóg af fögrum eptir-
dænium í jðjusemj, staðfcsti og þrífnaði, í
ráðvendni og óbifandi kjarki, i góðlyndi, mann-
kærlejka og guðrækm. J>að er satt að hjer
eru menn sem erp fantar og bófar verrí en
nokkur íslendingur, eh vjcr þurfum ekki að
breyta eptir þeirra |>aráinóti eru bjermenp
sem befa eins iángt af oss, sem bagur þeirra
og kringumstæður bera af vorum. Jeg skal
að eins benda yður á slíka menn, sem próf.
Dawson I Montreal Can., próf. M. c. Cosh,
Hrtlieotor U« S. eða hinn heiðraða hr. Gar-
field. Hann byrjaði, sem örsna iður drengur
tötrum klæddui’, hann vanp þangað til að
hann hafði tíma og peninga til að ganga á
skóla, og síðan með hjálp vina og iðjusemi,
aflaði sjer góðrar menntunar. Sakir ráð-
vcndni sinnar og sinna miklu hæíilegleika
fjekk hanu svo mikin orðstýr, að hann varð
að lokum krýndur hinum æzta þeiðri og
gjörður forset yfir 50 milljönum manna. J>anu
ig er Ameríka; hjn unga þjóð er full af
lietjudug og drengskap.
F. B.
Hamilton Ont.
Tekið cptir ísafold nr. 23 1883.
Grænlandsl'ör Nordenskiölds.
Yæri ísjand Atperíka og Reyjavik New-,
York, inundi háfa borið nokkuö mcira á
þeim viöburði er hjer varð á sunnudagju; að
Nordenskiöld kom aptur úr Giænlamlsför
s'jnni. |>á mundi fyrst og fremst sægur af
gul'ubátum hafa streymt móti þonum þjer út
i fjarðannynnið eða lengra td þess að hafa
seni skjótast frjeltir af þessu ferðalagi hins
nafnfræga afreksmanns, et' næst gengur hinni
viðfrægu Vega-ferð hans, siglingunni norður
og austur fyrir Asíu. J>á mundp þúsundir
dagblaða liafa flu{{ ferðasögu hans sama
kvöld eða næsta mprgun úm heila álfu, og á-
grip af henni flogið á vængjum rafurmagns-
insum víðaveröld að vörmu spori. J>á mundi
hafa verið uppi fótur og fit í hinni iniklu
horg að fagna heimkomu hins mikla mauns.
En þvernig tekur „mörlandinu“ l þöfuð.