Norðanfari


Norðanfari - 06.12.1883, Qupperneq 1

Norðanfari - 06.12.1883, Qupperneq 1
4 22. ár. Ákureyri, 6. deseniber 1883. Nr. 51.—52. Sveinn prófastur Nlelsson. (f: 14. ág. 1801, d: 17. jan. 1881). 1. Stóð jeg við ströndu sæbratta og starði á sjóinn; bárurnar beljuðu grimman og brimgarða-löður, og fjellu með frekasta afli að fjallháu bjargi; löðrungar dundu þar drjúgum; dunaði í öldum. 2. Enn póað bólgnuðu bárur og brimgarða-löður, hót eigi hreifði sig klettur, enn hristi þær af sjer. Hann hirti ekki um hljóðin og lætin, enn hjelt sjer upprjettum unz bylgjurnar bærðust ei lengur og bárust til djúpa. 3. þannig var hann sem er horfinn úr heim og er dáinn; Sveinn Níelsson stóð einn á storðu, honum stjökuðu margir; sem bjargið, hann bifaðist elíki pótt bragnar hann, líttu ; liann gnæfði við himni yfir hölda, er hreittu á hann lasti. 4. Hann vissi sem var og sem reynist, að vondir menn dæma, enn Guð einn sjer gjörvast í leynum og geldur þar eptir. Misjafnt er mannanna álit og mest af pví ranglátt; enn hann sem er einn yfir öllu ódrengi pekkir. 5. Veistu, hvað vinatta gildir? viltu sjá hagleik og lærdóm? þekkirðu prekið einbeitta og próttinn sífelda ? Sjáðu pá sameining þessa hjá Sveini vel skarta. Og hvað ertu sjálfur er sífrar svartri með tungu? Par nú vel, vinurinn mæti, er veittir oss ungum fræðslu og fróðleik svo margan að fremst að því búum. Blunda pú lágu und leiði, unz lífsfaðir sendir árdögg á eilífðar morgni á pað, og rístu af dufti! í>. J. í Agústmánuði p. á. andaðist á ísafirði ungmennið Guðmundur Ágúst Guðmundsson írá Mýrum í Dýrafirði, skólapiltur af Möðru- vallaskóla. fæddur 1. Agúst 1865. Hann var efnilegt og ástríkt ungmenni og var bráðgjör að öllum bæfilegleikum, og var hans sárt saknað af öllum, sem pekktu hann, en sér- staklega af móður hans, sem var ný orðin ekkja og átti hann einan barna, og af skólabræðr- um hans, sem kveðja hann með eptirfylgj- andi minningu: Eyrst allt mannkyn hér í pessum heimi Helgað sama föðurnafni er, Er ei von að viðkvæm lijörtu geymi Vininn látna, er alla dró að sér? Er ei von, að æsku hjörtun brenni, Er sá dó, sem flestum kærstur var Sem var efni í ástríkt göfugmenni Og pessi frækorn sér í hjarta bar? Óvænt varst pú lagður undir leiði; Ejós guðs skoðar bráðgjör andi pinn; í»ú ert nár á þínu æskuskeiði, |>ú sem varst svo snemma fullroskinn; Jtur björk í æskublóma varstu, XJng og björt þín göfga karlmanns sál, Einkunn góðra íslandssona barstu, Öflugt hjarta laust við fánýtt tál. Grát ei, móðir, yndið fyrri ára; Yíir dauðans skuggatakmörk sjá; Verum ei í vonarleysu tára; Verpur eilífð geislum sorgir á. Kæri bróðir! hví varst pú burt hrifinn Heimi úr, sem gazt hér unnið dáð? Hví skal syrgja? Horfum uppí hifinn Helja, pú ert drottins vísdómsráð. Titra dögg á látins vinar leiði, Ijóina vorsól grafarskugga á, Vorsins gróður blómaskraut par breiði; Blíði Zepbýr! dreilðu poku frá. — Ear pú, vinur! heill til betri heima, Hjarta þinna bræðra snortið er; J>ína minning pínir vinir geyma, — J>ú ert liorfinn, en pig elskum vér. Hjálmar Sigurðsson. Biturt er élið Sem blóunið unga Nístir á vori Svo nábleikt hnigur; Beiskur er dauðinn Sem beztu vini Tekur frá oss A æskuskeiði. — Þú. sem varst einn Af pjóðar vorrar Sonum, er hennar’ Sóma unna, Er sást live marga Menntun skortir — Ert nú falinn Foldar sverði. Harmdauði varstu Horfni bróðir! Öllum pínum Œskuvinum Og harmdauði varstu Hreldri móður Sem pér öllum Unni heitar. — 104 —

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.