Norðanfari - 19.12.1883, Side 3
— 110 —
á h’eimiii mitt sína fyrstu húsvitjunarferð og
um leið ásamt tveimur vottum til að ásaka
mig fyrir ranga sveitarreikninga. ]?að voru
eptir pvi sem mig minnir, einkum tveir
gjaldliðir í jafnaðarreikningnum — sýslu-
sjóðsgjald og pjóðvegagjald— sem skakkt
voru settir hskýrsluformið. Fyrsta ár m
hreppsnefndin skipti sjer af reikningiím, pá
var munurinn litill; aðeins 1 ríkisdalur og
nokkrir skildingar fyrsta árið sem skakkt
var reiknað; en engin leiðrjetting kom
hreppsnefndinni; hún hjelt áfram að reikna
tekjur og gjöld hreppsins með sömu aðferð
hin fyrnefndu 6 ár; pá urðu reikningar fyrst
leiðrjettir eptir að skekkjan var orðin næi-
fellt svo mikil sem ritgjörð L. H. segir al-
œenningi. En að gamli oddvitinn hafi nokk-
urntíma rennt hinum minnsta gruu til pessa
halla eða samnefndarmenn lians, áður hinn
nýji oddvitinn var og Ijet pað uppskáttpví
verð jeg að neíta sem pvi er alveg sje gagn-
stætt sannleikanum, og eínnig pví að nokk-
ur fyrirstaða væri á pví að krónurnar yrðu
greiddar í reikninga sveitarinnar, undireíns
;0g sveitarnefndin vissi að henni bar að borga
pær. Aðrir verða hjeðanaf að dæma ummæli
L. H. til gamía oddvitans og hve mikið 'felst
í peirn af mannúð og kristilegum kærleika
sem hann íætur pó svo' d'rjúgt af í' ritgjörð
sinni.
(Niðurlag).
Uni smáskaiuta lyfjasölu og- fl.
Ýmsir munu hafa ranga hugmynd um
bað., hvað sje hæfilegt verð sniáskamtalyfja.
|)að muu þó belra, að liafa rjetta en ranga
meining um hvað sem er, þvi tel jeg vert að
upplýsa þelta efni nokkuð.
Smáskamtalyf munu optast hafa verið
seld hjer útþynnt í vínanda á smáglösum. Gles
þcssi munu kosta í Khöfu náfæ.gi því 5 aura í.
P'ottur vínanda fvrirsknfaður frá Khöfn mun
kosla hjer nllt að 3 kr; hann niun nægja í
100 algeng smáskamtalyfjaglös; kostar þá 3 a.
'ínandinn \ glasið. Smáskamtastofnlýf mun
»iega fá frá Khöfn fyrir 25 aura glasið. Sje
nö þessi stofnlyf á 2 þynning —, en mcnn
vilja brúka lyfin hjer ú 3 þynning, sem er
nokkuð almenn, en um leið hjer um bil hin
laegsta, og viðhafa menn reglu tugaþynn-
ingar, en það er sú þynningarregla, sem mest
l.vfjaefni krefur. þó nægir þelta stofnlyf að-
pins til að þynna í 10 glös til lækninga hjer
°g kostar eplir því 2 aura lyfjaefnið i glas
hvert, en með því, að algengt er, að viðhafa
langtum minna lyfjaefni, en hjer er gjört ráð
fyrir, þá miin fullnóg að meta lyf i siháskamta-
glösum hjer á 1. eyri, tappa og yfirbinding
met jeg einn eyri; kostar þá lyfjaglasið seíj-
anda beinlínis 10 aura. Slík glös munu smá-
skamtalæknar bjer þó hafa selt 60 aura.
Hveruig er þá varið þessari 5 földu verð-
hækkun smáskamtalyfjanna? kynni einhverir
að spyrja. Til þess sýnist mjer liggja
þessi drög: Að kynnast smásksmtalækniug-
um svo að byrjandi sje á því fyrir mann, að
fara að reyna þær, kostar bækur og tíma og
það hvortveggja fje; sá er þær iðkar og er
lllt lærður eða æfður, þarf og sifelit að Íesa
sjer til, enda dálítið að kaupa við og við af
nýjum lækuingabókum og yíir hofuð mun
ekki hægt að iðka þæi' oðrum áð liði, án
þess, að verja sifellt til þess miklum tíma og
umhugsun. J>á liafa og þeir er hjer hafa
fengizt við lækningar þessar verið búendur,
og þurft að veita fjolda geStá b< ina og gist-
ing einungis vegná lækningatilrauna sinna og
einmitt þetta nemur svo iniklu að verði, að
það er langtum meira að meta en oll lyfja,
glasa, vinanda og bókakaup og jafnvel að
timaeyðslu meðtalinni. Fyrir þenna kostnað
allan, sem jeg hefi nú bent á. Imfá sniáska nn
læknar sjaldan nokkra borgun tekið sjerstak-
lega, en lagt kostnaðinn á lyfin, eða ætlað
sjer, að vinna bann upp með lyljasölunni og
þannig unnið liann upp líklega sumir’ að
nokkru, sumir að ellu leyti, og snmir kann-
ske með ávinningi. J>annig er nú þetla óeðli-
lega háa verð bjer á smáskamtalyfjum til
komið, sem i sjálfu sjer kosta þó svo lítið.
Ef menn hefðu launaða smáskamtalækna, ættu
þeir að geta staðizt að selja lyfin fyrir 15—
20 aura glasið. Sama væii og, ef eínhverir-
hefðu ofuilítið lyfjasafn til að selja eptir fyr-
irskrift með nöfnum, sem ekki fengist við lækn-
ingar sjálfir, og tel jeg hugsandi, að þetla
ætti að meiga eiga sjer stað hjer, þvl sumir
er hafa hina islenzku lækningabók gætu kann-
ske liaft það gagn af henni, að gefa við ein-
foldum kvillum fyrirskrifað lyf handa sjerog
sinu heimafólki. Auðveldara mundi mnnn-
um það samt ef þeir liefði stutta og ljósa
„lyfjafræði“ á íslenzku með lækningabókinni.
jpannig löguð lyfjafræði er til á dönsku, og
væri Ijett verk að þýða hana, svo við liana
mætti notast eins-og lækninga hókina sjálfa.
J>að er fjarri meining minni, að þó með-
alafræði ýrði til á íslenzku, þá gætu menn
lært læknisfræði á islenzku. Nei, slíkt er
fjarri öllum sanni; þar þarf sannarlega mik-
ið meira til. Minnst mun og í það fynr
þann, er hyggst að gefa sig við lækningum að
læra Dönsku eða jafnvel |>ýzku, til þess að
geta notað lœkningabækur Dana eða J>jóð-
verja. Hitt er kostnaðar meira en mun þó
eina ráðið til þess, að smáskamtalækningar
taki hjer framförum, — og þess þurfa þær,
eða ilða undir lok ella —, að menn læri til
þeirrar aðferðar svipað og allopathar læra til
sinnar aðferðar. Sináskamtalæknaefni verða
því að fara til Danmerkur eða þó ollu held-
ur til þýzkalands, og læra þar líklega ekki
skemur en 3 ár kannske lengur hjá lærðum
smáskamtalæknum, sem „practisera“ og kenna
par við fjölmenn sjúkrahús. LSka þyrftu þeir
að læra handlæknisfræði. Reyndist nú svo
þá er slíklr menn kæmu aptur upp tillslands
og gengu hjer í kring og reyndu að lækna
alla, er þeirra leituðu, að þeim ynnist það
ekki síður en stórskamfalæknum, þá mundi
megá telja liklegt, að stjóniin ynnist til þess,
að veita þeim læknaembætti hjer með jafu-
rjetti við allopatha., Og pá fyrst, er livoiir-
tveggja alloph. og iíomöp. standa jafut að vigi
og láerdömi og afli við lækninga tilraunir sín-
ar, ælti það að geta sýnt sig fullkomlega
í verkinu, hver aðferöin væri óhultari að hjálpa.
Ekki er meining mín nje ósk, að nýa að fcrð-
in útrými þeini eldri hjer, framar en hinni
hefir lukkast í þýzkalandi eða annarslaðar.
Eg vil aðeins að þær og handhafar þeirra
reyni sig hjer. Jeg tel og sjálfsagt, að vel
lærðir smáskamtalæknar geti unnið miklu meira
gagn en lítt lærðir, og þá vil jeg hvelja þá lil
að læra sem bezt er framvegis áforma að vinna
landi slnu gagn með smáskamtalækningum og
að oðru leyti lýsa ofurlítið yfir máli þessu en
þó er þei'f að aðrir gjorðu það betur sem til
þess eru færir.
F r j e 11 i r i n n 1 e n <1 a r.
Ur brjefi af Langtmesi 23/u —1883
Suinarið mátti heita að vera gott bjer
nyrðra. Allt frá pví að snjerist til batnaðar
í vor, og fralnyfir túnaslátt, var bezta tið;
í 14 vikunrii var 20—23° á Gelcius; svo að
framanaf túnaslætti, hirtu menn töðuna á 3
og 4 degi frá pvíerhún var slegin. ítniðj-
um ágúst spilltist tlðin, og hjeldust ópurrkar
fram í september, og báfði pá. safnast, mikið
fyrir af lievi bjá mönhuui. ensvo fengu menn
góða phrrka ög hirðing á hey.ium; hjelst pá
góð tíð, par til snemma í október að aptur
Ifingra og lengra. í sinni barnslegu einfeldni
ðatt honum íhúgaðpau kynnuað hafa getað
falið sig í holum trjástofni eins og hann.
eyjan er svo lítil, að naumast einn tími
Rengur til að ganga kringum hana alla. J>að
Vilr ekkert Iiúí. enginn gárður er hann ekki
fiekkti eða hafði komið til. öll liús voru
'aunnin, og öll trje höggvin upp nema fáein
er rnorðvargar pessir í ógáti höfðu eptirskilið,
°? af peim trjám var ekkert svo holt að einr
hiaður hefði gef.að falið sig par. Nú dat
t'eim litla erin eitt í hug, pá hann hafði ver-
^ fúingi fyrrum við sjáfarströndina me<
ieikbræði'uin sfnum mundi hann eptir at
^arin ha'fði hitt fyrir klettaskorur og gjótur sén:
fíðar eru í hinum mjúku skífufjöllum. í ein-
verri pessara bafa foreldrar mínir máske falii
Sl§ hugsaði hann. Hann var ei lengi að hugsa sij
11111 hljóp niður að ströndinni, par sem brimii
')er á kletturium. Hann gekk inní eina hin
ílllrilegustu af skorum pessum og sá par fjöld
^áfina liggja. llann hugði peir svæfu, ei
er hann gekk nær, sá hann að pað voru lík
banasár peirra opin og hauskúpur klofnar og
drifnar blóði. Líklega hafa peir af eyjarskeggj-
um sem fjærstir vóru landgöngustaðnum, flúið
pangað er peir vöknuðu við djöfulóp varmerina
pessara, og haldið sjer óbætt par fyrir peim.
En pví miður þekkti svikarinn, er leiddí ó-
liamingju pessa yfir feðra ey sína, einníg af-
kima pessa ; og pareð flóttamennirnir liklega
hafa tekið peningá með sjer og annað fje-
mætt var ræningjunum um pað hugað að ná
í pá, og pað pví fremur, er peim með pví
var Ijettara að ná augnamiði sífiu, eigi að
hlífa neinum fullvöxrium manni á eynni, er
gæti greint frá peim, sem hluttökumönnum i
pessu hræðilega verki.
Demetrio varð frá sjer numinn af ótta
við pessa óvæntu sjón, stökk útúr klettaskor-
unni og varð pannig utanvið sig að hann
ýmíst klifraði upp eða velti sjer niðuraf bökk-
unum við ströndina, án péss að vita hvert
hanri fór. Álltí einu hitti hann og nam staðar
við fiskimannsbæ, er var sá einasti sem Tyrkjarn-
ir ei höfðu kveikt i, fólkið er í honurn hafði átt
heima voru fátækir og móðir Demitriusar hafði
pví opt sendt, peim matvæli, og gömul föt
lianda fjölda barna, er hjónin áttu. Hjer
hugsaði drengurinn með sjer hafa foreldrar
minir máske falið sig. Kofa dyrnar stóðu
opnar, hann gekk inn, en fann engan mann
parámótí liitti hánn banhungraða geit, hús-
bóndans, og gaf hann henni strax að jeta,
nokkra fiska er hengdir höt'lu verið til perr-
is mót sólu og aðrar vistir, líka fatastranga
er hið göða fólk. hafði fengið að gjöf hjá for-
eldruni hans fyrir löngu siðan. Fatanna
purfti hánn einkum með og Ijet ei lengi
híða að fara f pau föt er hann hafði s.jálfur
átt, «Móðir mfn.» hugsaði hann með sjer, mun
bæta pessu fátæka fólki ríkuglega upp aptur
pað sem .jeg tek frá pví og jeg vil gjarnau
gefa Mikols svo hjet drengur fiskimannsins,
er hin slitnu föt einkum voru ætluð nýju
skóna mfna í staðinn fyrír pessa slitnu. Hann
vissi ekki. að numingja fiskimaðurinn hafði
með konu sinni yfir gefið kofann, par sem,
pau annars helðu getað verið óhullt, og flúið