Norðanfari


Norðanfari - 30.01.1884, Blaðsíða 3

Norðanfari - 30.01.1884, Blaðsíða 3
— 122 — svo blítt og kvöldskuggarnir færðu9t lengra og lengra niður eptir fjallinu og nálguðust tjöldin sem blikuðu móti sólunni, og hesta íjÖldin allt í kringum vellina, hresstu sig hver í kapp við annann á skrúðgrænu gras- inu; fuglarnir sveimuðu í loptinu með svo Unaðlegum, margrödduðum söng- og glað- værðar tilbreytingum, að mesta unun var á að heyra, og fegurð náttúrunnar, var eins og að leggja sig allavega til að vekja oss menn- ina til lofgjörðar og pakklætis við gjafarann allra góðra liluta. Jeg fyrir mitt leyti hugs- aði heim í blessaðann dalinn minn, par sem mjer sýníst allt brosa á móti mjer, og hvergi hefi. jeg unnið, sem mjer heíir fallið eins Ijett bg par, síðan jeg var hjá pjerogvann með pjer, og alltaf man jeg eptir pínu fræð- andi samtali við mig pegar við vorum tveir einir, og pá lagðir pú út fyrir mjer, og frædd- ir míg um marga hluti, sem mjer hafði pá aldrei komið i hug, og hefði máske aldrei skynjað, befðír pú ekki vakið athygli mitt á Pví; og alltaf er jeg betur ogbetur að kom- ast að raun um hvað pú hefir pá verið mjer velviljaður og pað vonajeg — eigijegnokk- uð langa lífdaga fyrir höndum — að jeg geti látið pað með guðshjálp sjást, að pú hafir ekki sáð öllum pínum góðu ráðum og áminningum til mín i ónýta jörð. G.: |>að er vel Sveinki rainn! að pú nietur áminningar mínar pó í fáfræði sje, pá er pað af einlægum góðvilja talað, sem jeg hefi sagt pjer, pað er áreiðanlega hið fyrsta spor, fram til fullkornnunar manns- ins, að pekkja og kannast við sinn eigin ó- fullkomlegleika. því óvitrari sem maður- inn er, pví hættara er honum víð að lita of- stórt á persónu sina; en pví vitrari sem mað- urinn verður, pví glöggvara getur hann sjeð framundan sjer ótæmandi djúp ótölulegra lærdóma. og fær pvi fleiri og gildari ástæð- ur til að fyllast af auðmýkt og lotningu fyr- ir pví háleita, undrun yfir eðli ogniðurröð- un náttúrunnar, sem verkár á allt og í öllu og sterkari löngún til að komast sem nærst pví er hið upprunanlega eðli manneskjunn- ar og tilgangur forsjónarinnar með mann- kynið bendir til að mögulegt sje; en pað 'virðist mjer eins og jeg hef áður sagt pjer, að kærleiksleysið standi oss mest af öllu fyrir prifum og viðgangi, pví hefði kærleik- Urinn verið sí og æ rikjandi, meðal vor, pá hefði menotun og siðgæði orðið samfara til uð útrýma svo fjölmynduðu pjóðarhneixli og *vo mörgum vanpekkingar grýlum og djöfl- um, hin3 sanna manneðlis sem einungis bæri að lifa fyrir dyggðina og Siinnleikann. (Framhald). Ýmsir munu muna eptir því, að næst- liðinn vetur voru við og við smá kviðlingar í „Fróða“ með undirskript i n og seinast í vor kvæði ort á sumardaginn fyrsta, sem ritað var undir Bjarni Jónsson, Jeg veit vel að ýmsum þótti kvæði þessi svo einkennilega fögur og skáldleg aö þeim var mikil forvitni á þvj, hver vera mundi höfuncíur peirra. Kvæði þessi eru að mig minnir útmálun náttúrunnar í manninum og umhverfis hann. Kvæðin bera að jeg meina nokkra líking af hinum ein- kennilegu fögru kvæðum þjóðskáldsins Jónas- ar Hallgrímssonar, og vist mun um það að þó þetta væri aðeins iá erindi um sinn, pá bera þau af hversdagskveðskap l.jer. sem gull af eyri. Mjer finnst vel vert að gjöra það uppskátt, að hefundur smákvæða þessara er Bjarni Jónsson skólapiiiur á Möðruvöil- um. Hjer sannast það „að góður maður framber gott úr góðum sjóði hjarta síns“. Bj.anii þessi er sagðúr að vera fágæturúng- lingur að menntafýsn, gáfum og góðgirni. Ekki hafði Bjarni átt kost á formlegri mcnnt- un eða samgengni við menntaða menn til muna fyr en hann kom á Möðruvallaskóla þó hafði honum furðanlega unnizt að mennta sig sjálfur og var þegar búinn að fást nokk- uð við að þýða útlend kvæði og tekizt það furðanlega vel, framfor hans á skólanum er einnig sögð að vera ágæt. það virðist því auðsært að maður þessi muni liæfur fýrir meiri menntun en hann þegar hefir fengið, og að menntunin mundi þá bera meiri ávexli hjá honum, en morgum öðrum sem miklu fær kostað uppá til náms, því heldur scm hann kvað vera sjcrlega hneigður til að kenna og leiðbeina öðrum. Jeg vil leiða athygli manna að þessu hjer, að jeg veit til að Bjarni mun ekki hafa fje annað en vinnulaun sín, ogekki eiga íjáða nienn að og yrði því líklega að liætta námi, að minnsta kosti í bráð að þess- um vetri hðnuni, þá hann yíirgeíur Möðru- vallaskólann. Nú mun það þó víst skaði fyrir þjóðina að hann þurfi að hætta náitii fyrir fjeleysi, hjá því ef liann gæti lialdið því fram og siðan í einhverri vissri stöðu, lík- lega helzt sem kennari. Yarið sinu mikla pundi til að miðla öðrum af, látið sitt ljós lýsa fyrir öðrum. Jeg vil leiða athygli liugs- Með tárin í augunum bað hann menn, að lofa sjer að vera þar líka, «pví» segir hann, <þessi kirkja er svo lík þeirri, sem jeg var skirður í og faðir minn pjónaði við». þessi °rð drengsins vöktu athygli, og er guðsþjón- östugjörðinni var lokið, leiddi einn af prest- önum hinn unga mann afsíðis og spurði hann uúi ætterni hans, en einkum pað, hvert hann hndir veru sinni hjá Tyrkjum hefði tekið Mu- ^ameðstrú. þegar drengurinn neitaði pví {')nrflega, gaf hann honum ei einungis leyfi k'l heldur uppálagði lioiium, að sækja opt kirkji^ trúarbræðra sinna. Hinn unga mann grunaði eigi i hvílika Wtu liann hafði stofnað sjer með þessu, og til hinnar grísku kirkju án leyfis húsbónda S|ús svq opt sem honum gafst tækifæri til fcess. Hann tók rólega og með polinmæði ^hóti peim refsingum og ávítunum, er hanu ^akaði sjer við kirkjugöngur pessar, pegar ^ann var lengur en hann hafði leyfi til. En ^lann var eigi lengi í pessari óvissu annað- ^v°rt var pað að Tyrkir höfðu petta á orði e^a Grikkir komu pví upp um hann, að íbra- liim, sem væri í pjónustu kaupmannsins Mustaphs hefði optsinnis sótt hina grísku kirkju og haft guðsþjónustu siði kristinna og pó, — var hætt við —., hefi'i hann svo ber- lega verið Tyrki áður, og liefði haldið með peim liátíðlega cBamaden* ellegar hinastóru hátíð og Beiramshátíðina* meðan hann á föstu- tíma Grikkja borðaði daglega kjöt eins og aðrir Tyrkir, og i Ajasaluk kváðust menn hafa orð- ið varir við hann í hinu Tyrkneska bænahnsi, hvort heldur hann var faílinn frá Muhameðs- trú eða var á fremsta stigi til þess, pá sögðu menn að honum bæri að hegna. Til allrar hamingju hafði húsbóndi hans farið í verzl- unarferð til Magnesia og lengra á land npp, en móðir hans stóð fyrir búi sonar síns á með- an, hún var góð og guðhrædd kona og unni Demitrio. Hún hafði fengið að vita um á- kæru drengsins og boðið að láta pennan pjón sinn mæta fyrir rjettinum morguninn eptir *) það er páskahátíð Tyrkjanna, er peir halda i minningu pess að Abraham fórn- aði syni sínum ísak. andi manria að því, liversu mikilla {gæða ís- lendíngar hefðu faríð á mis, ef ýmsir er síð- ar hafa bætt smekk alþýðu, lVætt hana, og á annann hátt unnið landinu tíl gagns og sóma; svo sem gjört hafa þeir sagnafræðing- urinn Jóii Espolin, skáldin Eggert Ólafsson, Jónas Hallgrímsson, Sveinbjörn Egilsson og Jón Thoroddssen, þjóðskorungurinn M. Step- henslsen og Jón riddari forseti Spekingurinn Björn Gunnlaugsson, fræðimaðurinn Aiinjot- ur lærði dg hinn ung'i visindamaður þorvald- ur Thoroddsen. Mundu nú ekki margirj ó- kunnugir þjóðerui sínu 0g forntíð landsins ef Jón hefði ei ritað síiiar alþekktu árbækur; vekja vildi Eggert landa sína til dáðar og þjóðernis tiltinningar og má pað liafa borið nokkura ávexti. Ýmsa veit jeg minnast snilli Jónasar í Iians svanasöngum, vel kveð- ur og Sveinbjorn, og hans ágætu kennslu lieli jeg heyrt viðbrugðið og nutu þess að ma.g- ir uiri hríð; fjörugann og þjóðlegann iná og tfcija Jón og vist munu kvæði hans og rit hafa skeninu og lagað. Mikið gjorði Magn- ús á sinni tíð að fræða og manna landa slna. Öðruvísi væri nú að líkindum komið landshag hjer, stjórn, verzlan, menntastofnuuum og fl. ef Jón forseti liefði aldrei til verið, eða þá ekki til mennta settur. Marga þarfa atliugun hefir Arnljótur gjört, viða leiðbeint og velað þingmálum starfað; svo liðgengan þjóðslarfs- mann verðum vjer hann að telja, má hann og kannske nokkuð en, og væri því skarð fyrir skíldi hefði hann ekki til mennta náð. þá er náltúrufræðinguiinn J>orvaldur, sem nú mun sjálfur orðinn sanninenntaðri, og meira búinn að vinna fyrir þjóðina með ritgjörðum sínum og kennslu en nokkur annar jafnaldri hans islenzkur bæði þeirra manna sem nú eru og að iíkindum þeirra allra er verið hafa. |>að fer allt samt að, |>orvaldur kennir hina verulegustu visiudagrein allia vísindagreina náttúrufræðina eða náttúrusoguna. Yeruleg- ust visindagreiu er náttúrusagan, því á henni hvila,við liana styðjast, eða afsprengi hem.ar eru i eðli sínu í beinni eða úbeinniliðu flest- ar eða allar vísindagreiuir aðrar, hann mun kenna betur en flestir aðrir kennarar, vitna jeg það til Möðruvallasveina, og munu þeir allir saminála um, að fjörugri greinilegri nje yndislegri kcnnslu yfir höfuð liaíi þeir ekki þekkt og loks að hann eins og áður er bent á, hefir fyrir sína fágætu starfsemi afkastað meiru, á jöfuuin tíma en hver anuar. J>að leiðir af sjálfú sjer, að þá einn velur sjer hið þarfasta starf, leysir það bezt af hendi, og af- J>á var Demitrio eigi heima, heldur niður við höfuina hvert hún hafði sent hanu. Um kveld- ið kom hann heim, pá gat hiu góða kona eigi annað en sagt lioiinm frá því, er húu heyrt hafði, og rjeði honum til að frelsa sig írá hættunni erylirvotði. Drengurinu varð ótta- sleginn hljóp til gríska prestsins, er honum hafði mjög vinveittur verið. Honutn sagði liann alla söguna. Prestur mælti: «við er- um báðir i hættú staddir, pú sem grunaður trúníðingur og jeg sem hvatamaður pinu til fráfalls frá Muhameðstrú. Samt skú’lum vjer íhuga, hvað nú er til ráða». Presturinn spurði enn einusiuni sinn unga trúarbróður nm ætt hans og æfi. Hinum brá rið, er drengurinn nefndi nafu föður síus og eyjarinnar, er liann hefði prestur verið á. «Og hvað hjet pá hún syst- ir pín», greip presturinn frammí; hún hjet Helena svaraði Demetrio. Prestur gengur út án pess að fara fteirum orðum við hanu og bauð eitthvað pjóni sínum. Demitrio heldur áfram sögu siuui, og sá presturinn ljóslegaaf henni, að hann aldrei hafði tekið Muhmameðs-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.