Norðanfari


Norðanfari - 30.01.1884, Blaðsíða 2

Norðanfari - 30.01.1884, Blaðsíða 2
— 121 — blíðu gladdi brosi? þjáning þungrar veiki. < 6. Hann er horfinn burt heims frá böli synd og sorgarskúrum lifir alsæll í ljóss heimum æðstum engíum meður. 7. Föður, móður frá og fljóði ungu fló i föður hendur laus við líkama lengi þreytta 8. Æðfi verkahring upp að fyíla Ijóss hjá Ijúfum föður var þjer ákvarðað vinur blíður og unaðs æðri njóta. 9. Far í friði vel til fegri heima; vinur vertu sæll! Jeg sje þig í anda i sælu hirains sælu krýndan kransi. 10. Örúpa dróttir hjer döprum hug og dimma döggva þröm meður sjón epla sorgar úða það er þjer vinur þakkar fórn. 11. Yonar Ieiptra Ijós fyrir lá? ofan gegnum grátug ský hjalar vor blær að hjarta Ijúft „síðar sjá þig fáum“ 12. Byrgð mun bráðla grof og burtu vjer heim frá leiði lnerfum en mærust minniug , ía mun úr hjörtum oss ei afmáð verða. 13. Hæztur himna guð, þá er hryggðin slær maka, móður, föður, sendu engil þinn upp að ræta, sorg úr særðum hjortum. Einn af vinuin ltins látna. t |>ann 11. október 1883, andaðist að Frostastöðum í Blönduhlið merkisbóndinn Páll Pálsson, eptir langsamann sjúkdóm, á 42 aldursári; hann var fæddur I Viðvík í Viðvikursveit 8 ágúst 1842, og vóru foreldr- ar hans merkishjónin Páll fórðarson og Guðný Bjarnardóttir. Hann ólst upp hjá for- eldrum sínum, þartil vorið 1872, að hann gekk að eiga ungfrú Dýrleífu Gísladóttur frá Fiatatungu; byrjuðu þau þá búskap sama vor á Syðribrekkum, á móti foreldrum Páls sál. sem þá voru búin að búa þar lengi; þar bjuggu þau — nema eitt ár á Ytribrekk- um — til þess vorið 1883, að þau fluttust P á 11 P á 1 s s o n. að Frostastöðum; þeim hjónum varð 5 barna auðíð. af hverjum 2 lifa. Páll sál. var með helztu bændum, at-' gjörfismaður mikill bæði til sálar og líkama, gáfaður vel og lip.urme.nni, og til burða mun hann hafa átt fáa sína Hka hjer í sveit. Fáum árum eptir að hann byrjaði búskap varð hann hreppstjóri, og þegar hann bætti þeim starfa varð hann hreppsnefndar-oddviti, hvoru- tveggja gengdi hann með hinni mestu vand- virkni og samvizkuserai. Húsfaðir var Páll sál. ágætur og búsýslumaður mikill, á með- an hann hafði heilsu til þess, og eptir að hann hafði misst heilsuna, hafði hann þó nákvæma stjórn á öllu á heimilinu svo furðu gengdi; bú þejrra hjóna stóð með miklum blóma og gjörðu þau þó mjög mikið gott af sjer, því þau voru samtaka í gestrisní og í því að rjetta þurfamönnum hjálparhönd Hann var ástúðlegur ektamaki og börn- um sínuin elskulegur umhyggjusamur faðir i Öllu, hans er því ekki einasta saknað af ekkjsi hans og bðrnum, nánustu vinum og vandamönnum, heldiir af öllum sveitungum hans yíir höfuð, sem með rjettu álitu, að með honum háfl þeir raisst einn af þeim mönnutn, sem hvert fjelag má sizt án vera. « Af málinu verða rnenn kunnugir». S v e i n n (frumbýlingur frá Dal): Sæll og blessaður Gesturgamli, góði húsbóndi og fóstri minn! Jeg þakka þjer alúðarfyllst fyrir heima hjá þjer um daginn, jeg kom þar, þegar þú varst nýlega farinn að heiman. G e s t u r (aldraður bóndi úr sveit): Kom þú nú sæll, Sveinki minn! núernokk- uð síðan við höfum sjezt; vertu nú velkom- inn í förina, ekki sízt þar jeg er hjer einn á ferð, við getum orðið samferða þar til veg- ir okkar skilja. S v.: Gott þykir mjer að eiga kost á að verða þjer samferða það afleiðinni, sem auðið verður, þó lestin min sjé ekki löng; það er „ljett að veifa láúsutn halá“; mun- ur er að sjá lestina þína fóstri mínn, það er lika munur á heimilum. í þessari ferð hefi jeg kynnzt við marga menn, sem jeg befi ekki fyrri sjéð, og suma af þeim álít jeg mjög merkilega. Mjer þótti vera gott um manninn á Völlunum í gærkveldi þeg- ar allir voru búnir að taka af. Við áðum á nóni af því flestir voru búnir að halda full-langan áfanga, sunnudagur var að morgni og bjuggust því allir við að vera þar fnllan sólarhring. J>egar menn voru búnir að brjóta upp vistir og snæða, var farið að tjalda, og voru þar 4 tjöld og um 20 manns; þar vóru bæði hreppstjórar, oddvitar og hrepp- nefndarmenn. Með því mönnum sýndist að slikt mannval — Sem þar var -— værlsjald- sjeð i áfangástað, ræddu menn um, að gotfc Væri að brúka timann til að ræða um eitt- hvað sem gæti vakið menn siðar til nytsamr- ar iliugunar, í minningu þessa samfundar, og var mönnum skipað í sæti hverjum á móti öðrum, og átti svo hver sera gæti, að byrja á einhverju málefní sein værí fróðlegt, skemmtilegt eða gagnlegt. Mjer fanst inig ekkert vanta þar, nema að þú værir þar lika. Veðrið var svo fagurt og sólin skein ÆSKUSAGA sjóliðsforingja Demetríos. (Framliald), omanniskrar ættar, og þarafleiddi, að þeir fóru illa með hann hjéreptir. Drengurinn sagði þeim við gott tækifæri, að það hefðu ei ver- ið þeir nje forfeður þeirra, er byggt hefðu bina stóru borg Efesusborg, beldur Grikkir, og þeirrar ættar væri hann sjálfur, og þeir væru miklu hyggnari en Tyrkir. J>essi svör er sprottin voru af hinni vöknuðu þjóðernis- tiifinningu drengsins gátu þéir ei þolað, og gúldu honum með höggum og smánaryrðum og erþeir sögðu húsbónda hans (Demitriusar) hvað hinn grískí drengur hefði sagt til styggð- af við þjóð þeirra, þá tiptaði hann drenginn fýrir lians barnslegu mælgi svo fcilfinnanlegu, að hann ei þorði áð hrósa sjei síðan af æfct- eíni sínu. En áhrif þau, er viðræða hins ó- khnna manns hafði féngið á hann duldist en sámfc hjáhonum, og það má fullyrða að þetta vár fyrsta rótin til þess að hann löngu seinna blandaði sjer inni frelsisstríð Grikkja. f>að var háns fasta sannfæring, að Grikkir og Tyrkir ■væru ei það sama og eptir bans skoðun þeir ágætari Tyrkjum ; en að þeir væru annarar trúar en íslams trúarjátendur og i hverju mismunurinn var milli beggja þjóðanna fólg- irin það vissi hann ekkert um. Úr Jóhann- esar kirkjunni höfðu Tyrkir nú gjört bæna- hús, í hverju þeir fjellu fram og báðu eins og hann hafði sjeð foreldra sína heima gjöra og sína trúárhræðúr. Hann fór og þangað með hjeraðsmönnum og baðst fyrir uppá sipn liátt. f>að var bæði hans Tyrkneski klæðn- aður, er húsbóndi hans hafði gefið lionum, þá hahn gekk í þjónustu hans, og það, að hann var orðinn svó leikinn í að tala Tyrknesku þó ei eptir nema tvö ár, að Ajasaluks borgar búar hjeldu Deinitrío, er gefið var núfnið Ibra- him þá hahn þangað kom, væri Tyrkneskur að kyní sem hinir aðrir hjarðmenn. f>fegar Demitrio var 14 vetra, ijet hús bóndi hans, hann fara til ættingja síns, er bjó þá í Scalanóvá, en sem stuttu eptir flutti sig búferlum til Smýrna, og rak þar ei litla verzl- un. Hinn uhgi Ibrahim eða rjettara Demetrio varð eihs og nolíkuð utan við sig í fyrstu í þessari fjölbyggðu borg. Hann bjó í þeim hluta borgariniiar er Tyrkir bjuggu, og um langan tíma hafði ei samgöngur við aðra en þá, og hitti sjaldan landa sína, Grikki. Minn-s ingin um hina kristilégu guðsþjónustU í litlu ,kirkjunni sem faðir hans var prestuí- við, og endurminningin um sína barnslegu guðrækni, er liann í einveru sinni á eynni æfði sig > marga morgunstund, hvarfiaði honum í huga sem þægilegur draumur. En þessi endur- minning vaknaði á ný hjá honum, hún átti að verða það bál, er nær hafði gjört útaf við hann. f>að var á páskaliátiðiliniað starfi hans leiddi hann til þess hluta borgarinnár, éreink- um var byggður af Grikkjutn kristnutn. f>að var hjer, að hartn í fyrstá sihni frá sínum barndómsárum lieyrði glöggt merkið, er kálllir hina kristnu til bænar; hann áá fjökia fólks ganga inni Gríska kirkju nokkra, hanti fylgdi hvöt hjarta síns og gekk á eptir, og fann hjer allt hið sama sem hann áður hafði fundið í litlu kirkjunni sinni heima.en alH 1 stærri stíl og fegurra. Hann ætlaði að biðj-, ast fyrir með fólkinu, þá var honuin gefi° bending til, að fara burt úr guðshúsi, erei»' ungis tilheyrði kristnum en eigi Tyrkjuffl-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.