Norðanfari


Norðanfari - 30.01.1884, Blaðsíða 4

Norðanfari - 30.01.1884, Blaðsíða 4
— 123 — kastar mestu þá sje mest gagus ton afstarft hans. |>að má því telja það þjóðarhapp að Jmrvaldur var til mennta settur. Sje nú litið á störf þessara manna (og foefði pó líklega eins mátt telja fleiri) að því leiti þau nú eru kunn, mun það ei dyljast að fátt Qe hefir borgað sig svo marfaldiega sero það er hefir verið varið til upplýsingar þeirrar er gjort hefir þá færa til starfa sins. Ekki allir þessir menn munu að upphafi hafa haft sjálfir eða foreldrar þeirra fje til að kosta þá til náms, og svo mun hafa verið um tvo hina siðast nefndu: Kristján heitinn í Slóradal styrkti Arnljót með fyrstu og náungar eða ættingar, einn eða fleiri Thoroddssen. Jeg hefi nú bent á dæmi þessi, sem morg- um hugsandi monnum er samt kunnugtáður að það borgi sig vel að verja fje til að mennta sannarlega efnileg ungmenni. Jeg hefi benl á, að Bjarni skáld muni vera eirin af slíkum monnum; og jeg vil hjermeð benda efnamanni einum eða fleirum á það að fylgja hinum göf- ugu dæmum og styrkja Bjarna til þeirrar upplýsingar er honum væri nauðsynleg til að geta unnið löndura sínura sem mest gagn Líklega bæri fje það er til þess væri varið flestu öðru fje raeiri ávexti fyrir alda ogóborna. Hitt os petta. Hann hitti inarkið. Kristmas Evans, hinn nafnfrægi prje- dikari frá Wale3, átti eittsinn að halda ræðu á þeim stað, þar sem presturinn var mót- stæður bindindishreyfingu. Fyrst hafði hann ætlað sjer að hlusta eigi á ræðuna, en hann kom þó og tók sjer sæti á loptinu, og gat r.eðumaðurinn loksins komið auga — hann hafði aðeins eitt — á prestínn eptir langa leit. Framan af gekk allt á vanalegan hátt en þá tók ræðumaður svo til orða, Mig dreymdi draum I nótt. Mig dreymdi að jeg væri í Víti, þingsal undirheima. Hvernig jeg var þangað komin, veit jeg eigi, en nokkuð var það, að jeg var þar staddur. Jeg hafði eigi verið þar lengi er jeg heyrði barið að dyrum með skelfilegu harki, „Belze- bubl Bekebub! þú verður á augabragði að koma upp á jörðina". “Hvað gengur nú á?“ „ó, þeir eru að senda út trúboða til þess að prjedika fyrir heiðingjum“ „Eru þeir að þvi ? það eru slæmu frjettirnar. Jeg skal koma að vörmu spori“. Belzibub kom og t.ró, heldur af fávizku sinni fylgt siðum og venjum Tyrkja. Hinn alvarlegi prestur leiddi honum fyrir sjónir yfirtroðslur hans mót skip- un hans eigin kirkju, sem hann reyndar af fávizku hefði gjört sig sefean í, svo Demitrio fjekk nú fyrst hugmynd um, hvað það er að vera tekinn í skaut heilagrar almennrar kirkju hvað hið útvortis kirkjusamlífi er, og að halda fast við hina kristnu trú allt til endans. Meðan þeir þannig ræddu saman komu tvær konur með blæu fyrir andlitum sjer inn í herbergið. Presturinn spurði hina yngri þeirra : cþekkir þú liinn unga Tyrkja er stend- ur þar». Hún hugsaði sig um, eu svaraði engu. Nú segir prestur, taktu þá blæuna frá andlili þjer og láttu Tyrkjann sjáþig! en þú Ibrahim virtu fyrir þjer þessa ungu konu og segðu mje hvert þú þekkir hana. f>egar kon- an hafði sagt áður nei þá vaknaði í huga Dem. einhver gömul kærkomin endurminning, en harm vissi eigi hvaða, andlit konunnar, er stóð fyrir framan gjörði það þó enn meira. <f»að er Helena systir mín hrópar Demetrio UPP*> °g ætlaði að hlaupa með útbreiddan skundaði til útskipunarstaðarins: þar sá hann trúboðana, konur þeirra og nokkra kassa með biflíum og guðsorðaritum, en er hann snjeri sjer við, gat hann að líta raðir af tunnum er merktar voru; romm, brenni- vín, spíritus o. s. frv. „|>að er gott“, sagði hann, „það er engin ástæða til hræðslu ennþá. fæssar tunnur munu valda meira tjóni. en því svarar, er kassarnir gjöra gott“. f>andi hann þá út vængina, eg þaut aptur niður til helvítis. Eptir stund liðna kom annað hátt kall: „Belzebub! Nú eru þeir að stofna biflíufjelög“! „Eru þeir að því? f>á verð jeg að fara“. Hann fór þá upp á jörðina og sá tvær hefðarkonur, er gengu hús úr húsi og útbýttu guðsorði. „þetta er e.Ai gott“, sagði hann, „en við skulum nú sjá, hvernig fer“, konurnar heimsóktn gamla konu, sera tók við biflíu og þakkuði hana með mörgum fögrum orðum. Satan var þar á vaðbergi og þegar konurnar voru farnar, kom gamla konan útí dyrnar og lit- aðist um, ef einbver kynni að taka eptir henni. Hún varpaði þá klút yfir böfuð sjer og hraðaði ferð sinni með böggul undir svuntunni að næsta veitingahúsi og setti þar bifliuna i paut fyrir einni flösku af brenni- víni. „f>að er gott“, sagði Belsebub, „allt er bættulaust enn“. Snjeri hann þá heim til eigin heimilis síns. Aptur heyrðist bart barið á dyr og kallað i ákafa: „f>eir eru bú að stofna hálfbindindisfjelög!“ „Hálf- bindindisfjelög? Hvað er það? Jeg skal koma og vita“. H&nn kom og flaug til baka aptur og mælti: „f>etta mun eigi gjöra mikið tjón hverki mjer nje mínum þegnum; þeir banna nautn brennivins, en fátækling- ar mega halda ölinu og ríkismenn víninu; — ennþá er engin ástæða til hræðslu“. Enn einusinni var bart barið og enn ákafar kallað: „Belsebub! þú verður nú að koma, annars er allt farið: Nú eru þeir að stofna bindindisfjelög!“ Bindindi! Hvað er það i allra drílisdjöfla nafni?“ „Að neytaeinkis áfengs drykkjar, hverju naíni sem heitir, ekkert að drekka neroa vatn“. „Með al- vöru þetta eru ijótu frjettirnar, jeg verð að vita um þetta!“ Og svo gjörði hann, en hann snjerist aptur þegar, til þess að hug- hreysta herskara sína, þv> engum hafði orð- ið um sel að heyra þessi tíðindi. „Ó“, sagði hann, „verið ekki smeikir; þetta er að sönnu slæmt, en þetta útbreiðist dræmt, því prest- ar eru þessu mótfallnir og hann sjera A — i W. (og hann sendi honum hvasst tillit faðminn til hennar; en bún hopaði á hæl og sagði: <jeg á engan bróður, er Ibrahim beit- ir». tf>að beiti jeg heldur eigi», sagði bróð- irinn, cenn Demitrio heiti jeg». Hin unga kona gekk nær og spurði hann óaflátanlega. Loksins hljóp hún i faðm lionum er hún nú aptur þekkti frá barndómsárunum. Já! seg- ir hún þú ert minn ástkæri bróðir Demetrio! Systkymn höfðu nú margt og mikið að segja hvert öðru frá. Helenu höfðu brennu- mennirnir, er drápu foreldra þeirra, dregið með sjer, og hún seld síðan Tyrkja nokkrum er var skipstjórnarmaður. Skipforingi hans var grískur að kyni og keypti Helenu að hon- um og tók hana heim til sín. Fyrir fám dögum giptist hún syni þessasínsgamla vel- gjörðamanns; hann átti nú skip í förum og var velmegandi. Eldri konan er með henni gekk var tengdamóður hennar. Henni þótti mál að fara heim til sonar sins þar liðið á var kveldið. f>au Helena og Demetrio urðu því að skiljast, og óttuðust fyrir að sjást eigi íramar, en lifðu þó við vonina. f>ví hefði (Niðurlag). meðhinu eina auga sínu) — hann er fremst- ur í flokki. Jeg skal eigi vera leng- ur fremstur í flokki“, kallaði sjeraA. upp yfir sig, íór niður af ioptinu, gekk að borðinuog skriíaði sig í bindindi. Hift stærsta Orgel í heimi. f>að stærsta Órgel, sem nokkrusinní hefir verið sraíðað, er nýskeð lokið við, af Orgelsmiðnum Walcher og fjelögum hans í- Lúðwígsborg á þýzkalandi. í þvi eru 7000 flautur, 125 raddir með 174 registrum, það* er þvi þa á það or spilað med öilu sínæ hljóðmagni á við 124 hljóðfæri. Orgelið er 30 al. hátt, 11 al. breiðt og 10 ál. á pykkt. Hin stærsta orgelpípa í pvá er 16 al, á lengd í hverri að eru 2000 lokur, og hiu miunsta peirra 3/c puml. Hið nefnda fjelag hefir smiðað orgel i höfuðkirkjurnar í IJlm, tkon- ungsríkiuu Sachseu á f>ýzkalandi, Keval og Bjetursborg á Hússlandi, Bostou og Puila- delphíu í Ameriku og St. Stephánskirkjaua, sern er höíuðkirkja í borginm Wien i Aust- urnki. Auglýsingar. Hjaltastað, 26. nóv. 1884. Herra ritstjóri! Gerið svo vel, að taka sem allra fyrst í blað yðar þær fáu línur, sem jeg hefi skrifað á medfylgjandi laust blað. Með virðingu Björn f>orláksson. Út af grein í viðaukablaði við Norðan- fara nr. 43—44, árg. 1882 hetír Björn prest- ur þorláksson á Hjaltastað höfðað mál gegu höfundi hennar Jóni Einarssyni bónda í Döl- um. Dómur 1 málinu er fallinn tyrir undir- rjetti 12. október f. á., svo hljóðandi, að ölli greinin skal vera dauð og marklaus, og Jóa borga fyrir aíbrot sitt 50 króna sekt til lands- sjóðsins, og greiða allan af málinu löglega leiðendi kostnað. Seldar óskilakindur í Skriðuhrepp: 1. Hvítur lambgeldingur, biti fr. bæði eyru- 2. Hvítur lambgeldingur Heilriiáð h. tjöð- ur fr., biti apt. vinstra. f>rýhirningi 20. Janúar 1884 P. f>. Friðfinnsson. — Jeg undirskrifaður breyti auglýsingu þeirri er jeg setti í Norðant'ara, í fyrravet- ur þannig: að hjereptir yfiir um fjörð í Syðstabæ ,Birnunes, Naustavík, flytjegmeð þessum skiímálum: Fyrir byttu og 2. meiin hver ierð 2,50 (tvær krónur og fimintiu aura) bát og 4. menn, 5,00 (fimra krónur), án þess- að liða nokkud i. Fyrir hrossagöngu ytír sólariiringinn 0,05 (fimin aura). En þurfi jeg að undír halda fólk, sökum óveðurs eðá au'uara ovsaka, get jeg ekki án sjerstakrar borgunar. Hrmgsdal á Látrastr. 14 janúar 1884. Kristján Kristjánsson. — Jeg ví! leyfa mjer að biðja hina heiðr- uðu vini mína sem jeg hefi lánað ýmsar bækur, að skila mjer þeim, ef þeir áður hata eigi gjört það. Staddur á Akureyri 22 janúar 1884. Jónas Jónsson fiá Hróarsdal. — Á næstliðnu hausti kom fyrir í lömb- um mínum hvítur lambbrútur með mínueigu- ar- og erfðamarki: Sneitt apt. hægra og Sýlt vinstra, en vegna þess að jeg veit með vissu að jeg á ekki lamb þetta getur rjettur eigandi þess, vitjað andvirðisins til mín og um leið samið við mig um brúkun marksins, ogjafu- framt borgað prentun pessarar auglýsingar. Bakkaseli í Hálshrepp í f>ingeyjarsýslu í janúar 1S84 Helgi Davíðsson. ___Nýsilfurbúnar tóbaksdósir með 3. bók- stöfum, hafa fundist, sem eru geymdar hjá mjer til þess rjettur eigandi vitjar ..þeirra borgar fundarlaunin og prentun auglýsingar þessarar. Ritstj. N.f. Austanpóstur kom hingað árdegis 24 þ. » Eigandi og ábyrgðarm.: Bjðrn Júnsson* Prentsmiðja Norðanfara. _ Prentari: B. St. Thorarensen.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.