Norðanfari


Norðanfari - 04.06.1884, Qupperneq 2

Norðanfari - 04.06.1884, Qupperneq 2
— 18 — Þylikt, 31 marz og mátti ekki seinna vera. Yarnarlög hafa verið rædd á pingi og stend- ur við sama, Verzlunarsamningurinn við Spánverja er nú úr garði gjör frá stjórnarinn- ar hendi hvort sem nú fólkspingið vill ganga að honum; pað hefir fengið áskorun fráýms- um verzlunarmönnum um lagdið að ganga að honum. í haust á að vera mikil hátíð í minningu þess að Ilolberg pjóðskáld Dana er fæddur pá fyrir 200 árum. Af mannalátum er helzt að geta að prófessor í heimspeki við liáskólann Heeg&rd andaðist í apríl og Borring prófessor sem mörgum mun kunnur að nafni til fyrir rit sín í frakknesku. Englendingar hafa nýlega veitt vel, telc- ið 3 írska sprengingarmenn og hafa veður af að ein af aðalstöðvum þeirra sje í París. Háskólinn í Edinborg heldur 300 ára hátíð pessa vikuna í minning pesS að hann befir staðið 300 ár; 2 prófessorar eru boðnir hjeðan. B r y ii j ó I f u r S v e i n s s o n. I. (Fram’ald). Svo lítur út fyrir, að peir hafi verið fieiri en einn; en pað skiptir litlu. f»að er ekki óheppilegt hjá höfundi skáldsögunnnr að láta foringjann vera einn og knlla hann llluga (o: Illhuga), sjerstaklega með tilliti til pess að slíkir galdramenn hafa jafnan haft illt augnarnið með brögðum sínuvn, sem peir hafa beitt til að tæla kvennfólk. stela peningum, baka einhverjum sjúkdóm eða fjörráð o. s. frv.; og var slíkt kallað «svarti galdur*, en aptur var nnnar, er nefndur var «varnargaldur», sem kirkjusöguritarar segja haíi verið álitinnósak- næmur. J>á er vjer fylgjum skáldsögunni að pví leyti sem hún framvegis segir frá Illuga og frænda hans, pá er pað mjög heppilegt að að hún sýnir pað, sem almenn trú hefir ver- ið pví nær ineðal allra pjóða, að aldvei urðu galdramenn gæfumenn, lieldur pvert á móti sjer sjálfum til mestrar óhamingju. Svo sem pegar er bent á voru bæði börn Brynjólfs biskups Ragnheiður og Halldór stór- gölluð pegar frá fæðing. Hann var tregur og gáfusljór, en hún veilduleg í líkamlegu tilliti, pótt gáfuð væri. En svo bættist parvið öfugt uppeldi. Yirðist biskup hafa haft meiri ást á dóttur sinni cn syni, meðfram af pví að hún bar móðurnafn lians; aptur á móti virð- ist lcona hans ípeir hafa unnað syni peirra en dóttur af pví hann hjet eptir föður henn- ar. Eigi er ólíklegt, að of snemma liafi ver- ið byrjað að herða að sveininum við bóknám, sem jufnan hafi illa reynzt, einkum par sem náms-hæfilegleikar hafa verið litlir. Tilraún- irnar misheppnuðust og Brynjólfur gafst upp við son sinn, og mun pað varla hafa venð án stirðrar viðbúðar við sveininn frá hans hálfu. Ljet hann hann svo frá sjer fara til að framast í Englandi svo sem kunnugt er. Ragnheiður mun í æsku hafa verið einungis undir hendi móður sinnar, sem, pótthúngóð kona væri, ekki sýnist hafa verið mjög skarp- skyggn um eðli og gáfnafar dóttur sinnar. Með hinni miklu umhyggju Brynjólfs biskups fyrir hinum stórkostlega búskap og par á of- an fyrir biskupsdæminu og ástandi kirkjunn- ar aulc stöðugrar umhugsnnar hans um bólc- menntir, virðist óhætt að fnllyrða, að hann hafi verið nærri pví eins og framandi í sínu eigin húsi. Hann mun liafa verið á slcrif- stofunni jafnan pá er ekki voru ferðalög eða heimsóknir höfðingja, en dóttír hans í kvenna- stofunni hjá móður sinni og hinum heldri af jungfrúm staðarins, og hefir Daði vel getað notað sjer petta. |>ar sem Brynjólfur blekkt- ist svo á útliti hans og pví hvernig hann kom fram, að hann trúði honum frenvur öllura öðr- um fyrir menntun dóttur sinnar, pá var von, að Ragnheiður, sem var óreyndur unglingur, blekktist á honum líka. Jaf..an komastk . ur að pví fyr en karlar, ef ástarbrellur eru á heimilum, og ætlurn vjer pví óhælt að full- yrða, að annaðhvort frúin sjálf eða eitthvað af hinu kvennfólkinu hafi fyrst komizt að pví, að eklci var allt heilt í athæfi Daða par í kvennabúrinu, og að frúin hafi lauslega bent biskupi til pess. Bæði Espólín og Finnur biskup segja, að hann hafi fengið par af *pata nokkurn*, sem hann pó sjálfsagt áleit tóman óhróður. og að hann luifi með inikiili hörku gengið að dóttur sinni til að rannsaka, hvað í pessu væri. Espolín getur pess og, að pó hann væri í góðu skapi, pá hafi álit hans verið svo, að unglingar hafi hræðzt hann; var pví eðlilegt að Ragnheiður, sem vissi sig seka, prætti fyrir allt í ot'boði hræðslunnar: ogpað Ijet liann’hana sverja, að hún væri lans við allt karlmannafar, 02 segir Finnur biskup, að slíkt hafi í líkum tilfellum verið siður á peirri tíð. En til pess að fyrirbyggja, að pess hátt- ar óorð hjeidist við framvegis mun henni hafá verið komið burt að Bræðratungu, en pað var pá orðið ofseint. Daði túk pað pá fyrir, hvort sem pað liefir verið að ráði föður hnns eða ekki, að fara burtu til föður síns að Hruna og gjörast kapelán hans. og vígir Brynjólfur biskup hann. Hann er enn grunlaus, og leikur í vígsluræðunni miklu lofsorði á gáfur hans og atgjörvi. Ragnheiður var í Bræðra- tungu par til er liún varð ljettari. Svein pann, er hún ól, nefndi hún J>órð og lýsti Daða föður að. En enginn vildi verða til að segja biskupi líðindin fyr en Torfi prófastur í Ghralverjabæ var fenginn til pess. f>óröur sýnist hafa orðið eptir í Bræðratungu jafnvel nokkru eptir að Ragnheiður var koínin heim. J>að var að vonum, pótt fregn pessi yrði reið- arslag á Brynjólf biskup, pví fremur sem pet.ta kotn honum alveg óvænt. J>að jók og miklu á, segir Finnur bisktip, að ein af liinum lje- iegustu ambáttum staðarins átti tvíbura um söiim mundir, er liún kenndi Daða. J>etta fjell biskupi allra sárast, og kvað hitt ltefði annars einhvernveginn orðið fyrirgefið. Hann útvegaði dóttur sinni brátt uppreisn frá kon- ungi, og rjetti liann uppreisnarbrjefið að ltenni pá er hún var heimkomin. Svo segir Finn- ur biskup frá. En nafn Daða mátt.i hann aldrei lteyra upp frá pessu, og eigi viidihann við hnnn sætlast, pótt Halldór prófastur, fað- ir Daða, legði fram allar sínar jarðir í «rjett og ráðspjölb, og segir Espolín, að pær hafi lerið 60 h.undruð og auk pess hafi frændur hans skotið saman 60 hundruðum í lausafje til að kaupa Daða frið með. Finnursegir, að Brýnjólfur haii raunar tekið við pessu, en geíið pað óðar aptur til guðlegrar not.kunar með peiin ummælum, að ranglætis verðiaun pessi skyidi ekki í sinn sjóð renna; pó hafi hann eigi aptrað pví, að D.iði fengi prestakall nolckru síðar; en pað kom iionum eigi að haidi, pví hann lifði paðan af optast nær í vesæld til ellidaga. En Bagnheiður veslaðist upp og dó að ári liðnu. — Við petta rná nú bera snm- an skáldsögu frú Torfhildar. — Eptir petta tók nú biskup J>órð dótturson sinn að sjer, og setti hann til bókiiáms; gjörðist hann og efnilegur, en hann andaðist snögglegall vetra gamall, og voru pa aliir niðjar Brynjólfs iátn- ir, pví nokkru eptir lát Ragnheiðar frjetti biskup að Halldór sonur sinn væri andaður á Englandi. Bæöi missir Ragnheiðar, og einkum lát .Hilldórs mun hafa riðið að fullu ■" Lu írú Margrjetar, pví hún ljezt skönmu síðar. Skoðunum peirra Margrjetar hiskups- u uar og Ivristinar systur J>órðar prests með tilliti til banialánsius mun rjett lýst í sam- tali þeirra í skáldsögunni. En pegar- Brynjólf- ■ur bislcup teflir par við Kristínu, er siðan mátað- ur af henni, og gefur henni svo taflið, pá má lesa útúr pví nokkurs konar spádóm fyrir því. er fram kom á eptir dauða biskupsfrúarinnar að pví er snertir meðferð biskups á eigiiuin sínum. Ilann hafði reyndar ávallt farið með jarðir sfnar eins og sá fer með spilin, sem er að spiia: slegið út og tekið inn á víxl, en verður loks mettur á spilamennskunni og kastar pá spilunum frá sjer. Nú pegar Brynj- ólfur er búinn að missa alla sína, erlífiðhon- uin eklci framar neinn skemmtileikur. Jarða- gózið, sem hann ætlaði Margrjetu konu sinni eptirsig, lá, segir Finnur, í bezta hluta lands- ins, nefnilega í Borgarfirði. Hann hafði haft ' ■’.'-awé mestu mætur á þessum jörðuin, en veröur nú laiður á peim, gefur suin n á burtu peiin, sem hann póttist eitthvað eiga við að virða, en hefir skipti á sumum fyrir aðrar jarðir í Múla- sýslu llann hafði ætíð verið liræddur um, að höfuðsrnenn og hið veraldlega vald myndi hrifsa jarðeignir sínar uiidir sig og vildi nú með pessn koma þeim leigra burtu undan veldi peirra og fá pær svo í hendur J>órði dúttursyni sínum, sem hann ætiaði, ef hann liefði lifað, að útvega einhverja lífsstöðu í Múlasýsiu. Enerhnnn núandaðist, ljet hann > alit erfð dje sitt með testamentisgjörð ganga aptur til bræðra sinna á löglegan hátt; eu það jarðagóz," sem var hans eigið aflafje, vill hann eklci láta til þeirra ganga. Heíir hou- um líklega pótt peir talca litla hlutdeild í raunakjörum sínum, ef til vill líka öfundað sig. Jnir á móti gefur hann sjera Torfa í G-aulverjabæ allt pað fast og laust, sem hann ekki áður hafði gefið annaðhvort til kirkna ' eða einstakra manna, svo sein Ólafs prets Gíslasonar. Borðsilfur sitt, segirFinnur, ljet hann umsteypa og búa til úr pví annað miklu sterkara en verra að silfurgæðum, af pví ein af silfurskeiðutn hans hafði einhvernveginn bihið, og tjáði hann ekki frá slíku að telja. Bælcur sínar allar, er voru í fallegu útlendu bandi, ljet hann og rífa úr bandi og setja apt- ur í íslenzkt band, þar liann kvað pað iniklu sterkara og ekki eins hæft við að mýs legð- ist pá á bækurnar, með pví hann hafði kom- izt að pví, að mýs höfðu nagað eina af bók- um hans. Loks gaf hann allar hinar íslenzku bælcur sínar konum tveim, en hinar útlendu syni Jóhanns Klein liöfuðsmanns, er pá var nýfæddnr. Hann gaf og mörgum mönnum bók, segir Finnur biskup, sem rituðu honum brjef á latínu og gjörðu grein fyrir, hvað peir stúderuðu, og fylgdu par með jafnan ráðlegg- ingir, hvernig peir skyldi haga búkiðmim s’mii 'i. A pessum raunatíma sínum missti Bryniólfur auk hinna nánustu ástmenna sinna, sem þegar eru nefndir, ráðsmenn sína og aðra, er styrkt höfðn bú hans, par á meðal bróð- ur lconu sinnar Teit hinn sterlca, er dó vofeiflega og sem honum pótti mjög fyrir, svo og ýmsa, sem stundað liöfðu bólcnám ut- anlands á hans kostnað. — J>að, sem í skáld- sögunni segir um síðustu alpingisreið Hall- gríms Pjeturssonar og viðslcilnað hans við höfðingja par, er víst rjett með farið, svo og pað að hann hafi sent Brynjólfi biskupi sálm- inn «Ailt eins og blómstrið eina» á síðustu visitazíuferð hans. |>að í skáldsögunni, sem virðist einna ó- viðlcnnnanlegast, er sagan um Jón biskup Yig- fússon, og sýnist betra að henni hefði verið alveg sleppt. Hann var, eins og kunnugt er, áöur sysiumauur, eu setour aa pví embætti

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.