Norðanfari


Norðanfari - 09.07.1884, Blaðsíða 2

Norðanfari - 09.07.1884, Blaðsíða 2
— 38 — 800 árslaun úr sínum eigin sjóði. Nú urðu allir uppvægir. Lýðurinn sagði: tWergeland er hræsnari, svikari, Júdas! burt rneð liann!» Höfðingjarnir «g Dana- menn blóu og sögðu W. orðinn vitlausann og staðlausan bjána og hrærigraut! Já beztu vinir brugðust; skammirnar um skáldskap hans ultu yfír liann eins og eldstraumur. Nú var liann öllu argari er sjezt hafði á prenti, cngi vildi lesa eða kaupa rit hans; og pað var naumast hann fengi neinn til að gefa pau út.—Aður var pað pó nokkuð skárra. Leikrit eptir hann varð leikið og hann fjekk talsvert fyrir pað, en svo urðu Welhavens menn reiðir leikritinu, að i blóðgum áflogum lenti. en pá höfðu Wergelandsmenn betur. En nú voru menn hans nær engir; allt v a r u m h v e r f i s h a n n s v i p a ð s k r 11 peim, s e m 3 e g hefi lýsti hinum premur löngu 'kvæð um i Jökulrós, og barátta lians var harla lík baráttu peirri er peir andans menn eiga í, sem par eru nefndir. En kjarkur hans og sjálfstæði, sjálfstrú og veldi reis samt aldrei svo hátt eða varð eins’tignaflegt eins og nú. Bann vissi hve hátt liann var hafinn bæði yfir Welhavon með höfðingjaskrílnum og eins yfir hinn ópákkláta lýðskril. Og nú viðurkenna flestir að hann hafði rjett álit á sjálfum sjer.—|>ótt ofsóknir peesar særðu lijarta lians og pótt pær yrðu jafnvel ein af orsökunum til dauða lnns, pá pótti lionum samt tignarlegt að vera píslarvottur fyrir hið fiigTa, góða, háleita og ástrika í lífinu. Jeg er iítt -vanur og lilt laginn að pýða annara kvæðí, samt set jeg hjer fáeinar vísur eptir hauar: - »IIugraun styrkrr líflið anda, aflraun styrkir vöðvan handa, rödd í stormi hljómar hæzt; sýn pig fyrst sem sannur maður síðan skáld í lyndi glaður; s.i er köllun allra æzt». «Og pó að landið pyrnikrans í pakkir skáldi sínu bjóði unz ennið lagar allt í blóði— pað langar ei til annars lands». «Jeg parf ei lofdýrð milljón manna, pví mintn sála fallnóg er, pótt örfár hópur ástvinanna í andans ríki fylgi mjer». En vini slíka vantaði nú ogskáldið sagði að teinroana bergmál óði mínum svarar, en engin sál». Hann gieður sig við að «gröfin gjöri enda á prautinni*, en jafnar sjer við flfilinn, er opt grær og frjóvast í örgustu troðningum. En öllu má ofhjóða—og svo fór að hon- um fjellst hugur um tima : Hann ritaði hinum mikla danska ófræðingi Heiberg og bað haun ásjár. Heiberg svaraði honum allvel, en lítið far gjörði hann sjer um að verja W. enda var hann vinur og frændi Welhavens ug andalíf hans mjög ólíkt Wergelands, og var pví ekki von að hann skildi pað vel. En pótt petta yrði til lítils. pá herti Wergeland sig enn og ritaði nú hin fegurstu rit sín: «Gyðingurinn», «Gyðingskonan», «Hinn enski lóz» og fleira. |> v í n ú t ó k liann aðsjer Gyðinga. J>eir höfðu pá ekki fengið horgarrjett i Norvegi og voru liafðir í fyrirlitningu par eins og víða ann- arstaðar um pær mundir. Hann varði rjett peirra volduglega og vörn sú mun hafa átt uiestan pátt í, að peir íengu borgarrjett skömmu eptir dauða hans enda liönnuðust Gyðingar við pað, pví peir urðu fyrstir að reisa honum minnisvarða. ' (Niðurlag). Brynjblfur S v e i n s s o n. II. (Framhald). En nú bauð blskup prestum að semja sjálfir prjedikanir sinar og l'ramflytja pær utanbókar. þessu síðasta fjekk liann varla ákomið, nema þar sem hann var per- sónulega nálægur, enda var það nokkuð hart eptir þeirri prestlegu menntun, sem pangað til hafði verið völ á. Einhverntíma síðar-ineir kallaði hann einn prcst sinn, sem móti þessu hafði brotið, Corvínus-prest. Eins og hann sjáfur hjelt í öllu uppá það, sem gamalt var, eins vildi hann eigi þola neina nybreytni hjá prcstum sínum; þannig urðu þeir fyrir vígslu að afskera hár sitt, svo að það næði eigi of- an fyrir eyru. En það, sem hann bauð öðr- um, það gjörði hann sjálfur. 1 tið formanna lians hafði gongið nokkuð óreglulcga til með tillög af prestaköllum til uppgjafapresta, og samdi hann þvi reglugjörð þvi viðvikjandi eptir jöfnuði á tekjum prestakalla, og skyldu fátækir og ráðvandir prestar einir njóta fjár þessa. Um kirkjur og hagi þeirra samdi hann og greinilegan máldaga, sem kenndur er við nafn hans og sem jafnan verður að leyta í, þá er skera þarf úr máluin um eignir kirkna, því skýrslur þær, sem Oddur biskup hafði látið semja uin þetta, brunnu með öðrum bókum hans. Gísli biskup Oddsson hafði þvl nær ekkert skipt sjer af þessu atriði, svo í þeirri grein mátti lieita að biskupslaust hcfði verið i 70 ár. Eyric«þá sök höfðu margar kirkjur misst bæði lönd og lausa aura, þvi með siðaskiptunum hafði sú óhæfa fest hjer rætur, sem haldizt hefir allt til þessa, að fáir toidu það neina synd að svæla undir sig fje kirkna, cins og það þótli mestí sóini í páfa- dóminum að auðga þær. í máldagabók Brynjólfs biskups er greinilega frá þviskýrt: 1) hve mikiö kírkja ælti í hciinalandi 2) hvað hún ætti í öörum jörðum, kúgildi, rekum, skógum, ítekum og kvikfje, 3) i hvaða á- standi kirkjan væri að bygging allri og áhöld- um utan húss og innan; 4) hvað íjárhalds- maður væri kirkjunni skyldugur eða hún hon- um. Fyndi biskup við rannsókn þessa eilt- hvað af niunum kirkjunnar horlið eða skemmt sem áður var til i standi, skipaði hann að útvega það aptur cða endurbæta; ogefinenn báru fyrir sig að þeir hefðu eigi tekiðviðþvl af forinönnum sínum, bauð hann aö lögsækja þá eða erfingja þeirra. JNáöi hann með þessu móti niörgu aptur undir kirkjurnar, sem und- an þeim var gengið. En ærið strangur þólti smiiuin hirðulausum prestum liann vera. Ar- ið áður en Brynjólfur biskup kom til slólsins liafði Ki'istján koniingur fjórði boðið, að allt óþarfl lausafje kirkna skyldi selja á uppboðs- þingi undir umsjón hirðstjóra, og siðan ann- aðhvort vera selt á rentu eða fyrir pað kaupa jarðir handa fátækum prestaköllum. petta drógst nokkuð lcngi; var það ckki fyrr en á síðustu stjórnarárum Brynjólfs biskups, að Hinrik Bjelke tók við íje þessu í nafni kon- ungs, og var það þá orðið, eptir því sem Espolín segir, nokkuð yfir 3000 dalir. Fyr- ir Ijc þetta Ijet konungur kaupa allmargar jarðir á Austfjörðum, sem Espolín telur upp, og var þeim skipt milli prestakallanna, og hafa jarðir þessar vcrið kallaðar Hinriks- Bjelkcs-jarðir. Prestaekkjur urðu fyrir tíð Brynjólfs biskups, að hrekjast burt frá stöð- unum og skila þcim með öllu þegar í næstu tardögum eptir dauða manna sinna, þótt þeir licfði lálizt rjett undir fardaga. En Brynjólf- ur úlvegaði konunglegt lagaboð fyrir þvi að þær mætti njóta liins svo kallaða, „náðarárs". J>á útvegaði hann og konunglega fyrirskipun um að öll vogrek í kringum landið, það er að segja hoggin eða söguð trje af furu, greni og eik, sem rækiálönd kirkna og notuð yrðu þeim til uppbyggingar, skyldi kyrkjum tilheyra Aður höfðu umboðsnienn konungs eignaö sjer eða konungi öll vogrek kringum allt land J>ótt spítalajarðir ekki tilheyrði kirkjunni, stóðu þœr þó sem líknar-stofnanir fyrir eiu- staka vanburða menn, undir yfirráðum bisk- upa og því liafði Brynjólfur toluverð afskipti af þeim; þó hafði hann þar í ráðum með sjer liina veraldlegu stjórn, með því að þess háttar mál áleit hann, eins og er, lieyrði að rjettu lagi undir stjórn fátækra málefna. Hjett- indi kirkna og kenniinanna varði hann af al- efli, og leit vandlega eptir pví að rjettur þeirra yrði eigi fyrir borð borinn. J>essu til upp- lýsingar tekur Finnur biskup fram, að þá er að því var komið, að dómur Orms Jónsson- ar sýslumanns væri 1 lögrjettu staðfcstur og í lög leiddur, um það að prestatíundir skyldl gjalda af öllum kirkjujörðum, þá kom biskup að öllum óvörum og bað menn opinberlega að vitna, hvort þeir vissu til eða liefðu lieyrt að slíkar tiundir hefði goldnar verið af stóls- jörðuuum að undanförnu; kváðu allir nei, við því, og lýsti biskup þá yflr þvi, að kristin- rjeltur losaði allar kirkjuajarðir við allar nýj- ar álogur, og heimtaöi, að eigi væri breytt á móti því. Loks lagöi hann fratn embættis- brjef sitt og sýndi, að sjer væri biskupsstóll- inn í hendur fenginn með sömu kjorujn og formonnuin sínum, og sagði, að enginn mættií þar S móti dæma nema konungur sjálfur. Af þessu leiddi nð allt stóð við sama og áður og hjelzt svo síðan. Allar þær framkvæmdir eða aðgjöðir Brynjólfs biskups. sem nú hefir verið skýrt frá, í stjórn kirkulegra mála, virðast benda á, að hann liafi viljað hnfa allt kirkjulegt vald með öllu óháð hinni veraldlegu stjórn og ein- ungis hafa prestastjettina með sjer. J>að er áður sýnt, að meðan Pros Mundt lifði og full- trúar hans voru við hirðstjóraembættlö, fór Brynjólfur biskup og peir sína leið hvor. Eu árið 1649 varð Hinrik Bjelke hirðstjóri. Hann var mikilmenni, og telur Finnur hann ein- hvern bezta stjórnara, sem ísland hefir áttog segir enn fremur nm hann: «Hann unnir íslandi og Brynjólfi biskupi», sem hann áleit höfuð og stoð landsins, og fylgdi í mörgu ráðum hans, og gat pá biskup öllu til vegar komið, sem hann vildi, nema pví, sem snerti J>orlák biskup og prentverkið. pvi hann hafði huga á að stofna nýtt prentverlc í Skálholti, svo sem áður er sagt. J>að, sem Brynjólfur tók hlutdeild í opinberum málefnum eptir 1659 og Finnur biskup getur um, var pess eðlis, að pað snerti ekki biskupsstjórnina sjer- staklega, heldur voru pað opinber landsmál, sem konungur lagði fyrir hirðstjóra og bisk- up í sameining til íhugunar; kemur Brynj- ólfur biskup par aldrei fram með neinni á- sælni eptir veraldiegum yfirráðum, heldur sem hreinn og beinn fjelagsmaður pjóðariuuar. Árið 1663 ritaði hirðstjóri báðum biskupum að Englendingar og Hollendingar liefði samið frið við Tyrki, og væri pví mjög að óttast fyrir ránskap þeirra. Mönnum voru í fersku minni rán peirra 1627, og þótti nauðsynlegt, að konungur sendi skip landinu til varnar

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.