Norðanfari


Norðanfari - 09.07.1884, Blaðsíða 3

Norðanfari - 09.07.1884, Blaðsíða 3
39 — uppá í»ess kostnað eða að landsmenn legði sjálfir fje til með samskotum hjer. Konungi sýndist síðara atriðið betra; en er farið var áð skoða málið betur, sáu menn, að fjárframlög- in gengu langt yfir efni almennings. Yar pví ályktað, að rifca konungi pakklætisbrjef fyrir umhyggjuna, skorast undan tilboðinu sökum efnaleysis, en senda konungi 300 dali að gjöf. Safnaði biskup sjálfur pessum peningum hjá öllum andlegrar stjettar mönnum, eptir pví, sem hann hafði fyrirlagt, og breyttu leikmenn eptir peim í pessu. Var fje petta sent utan írið eptir og svo eigi framar á pennan skatt minnzt. Annað mál, sem Brynjólfur biskup var viðriðinn og Finnur hefir tekið upp f æfisögu hans, sýnir vel aðferð pá, sem hirðstjórar höfðu hjer um pær mundir, til að draga fje undir sig en báru konung fyrir. |>vi var svo háttað, að pá er Ottó Bjelke aðmirall kom inn hingað, pá ljet hann gjöra virki við Skerja- fjörð fyrir framan Bessastaði til varuar gegn víkingum og hafði sníkt sjer út konungsskip- un til pess; ákvað hann fjárupphæð, sem hann bauð hrerjum sýslumanni að safna í sinni syslu til framkvæmdar pessa verks auk ann- ara gjalda. Yirkið var gjört á skömmum tíma og með litlum tilkostnaði af bændum í Mosfellssveit og á Álftanesi, pví bæði var pað mesta ómynd i sjálfu sjer, enda er lika nóg grjót á staðnum til að hlaða úr. En er til kom að greiða fjeð til kostnaðarins vildu kvorki prestar nje alpýða borga gjald pað er Ottó Bjelke hafði á pá lagt, par sem virkis- gjörðin hefði ekkert kostað hann, heldur hefði bændur unnið að henni fyrir ekkert. Auk pess sögðu menn, að virki petta væri öldung- is ónýtt til varnar Bessastöðnm. og að eins liægt væri eptir sem áður að ráðast á hirðstjóra- setrið frá Hafnarfirði. En þó petta væri nú öldungis satt. skarst pó biskup í pað með myndugleika sínum og Umburðarbrjefum — líklega til að fyrirbyggja kærur og deilur milli hirðstjóra og sýslumanna, — að hið á- kveðna gjald var greitt, og voru pað eitthvað um 1500 dalir. Hið priðja málið, sem BrynjólG biskup var á hendur falið sem framkvæmdarmanni, en sem pó lá öldungis fyrir utan verksvið hans, var pannig ásigkomið, að pá er Jens Roðstein sjóforingji tók hjer liollustueiða 1670 Krist- jáni konungi 5. til handa, átti hann meðal annars að kunngjöra biskupi alvarlegan vilja konungs, að landsmenn lijer sem annarstaðar feggði sig eptir kaupverzlun og hefði eigin skip til utanlandsferða. Átti biskup að ráða pví, hvenær, hvernig og af hverjum petta skyldi framkvæmt. Að visu var pessi skipun all-óskyld biskupsembættinu; en konungur mun hafa falið biskupi petta á hendur, fyrir pví að Ijensmenn hafa sagt honum, að Brynj- ólfur biskup hefði meira álit og myndugleika hjá alpýðu heldur en peir. Gjörði biskup allt, sem liann gat í pessu máli, og fýsti aðra að styðja að hinu sama, með pví pað væri hið eina ráð til að komast úr hinni mestu fátækt. En par eð flestir höfðu pá lítið af- lögum sökum harðæris og nokkrir voru í mestu bágindnm, en p»eir, sem nokkuð áttu, voru tortryggir og bugðu, að hjer myndi eitt- hvað undir búa, pá varð ekkert úr pessu, svo málefnið fjell algjörlega niður. (Framhald). «Af málinu Yerðíi menn kimnugir >. G: pað væri fýsílegt að heyra hvað bændurnir ræddu á Völlunum í gær, get- urðu ekki sagt mjer ágrip af pvi? pað hefir máske lotið að búskapnum, mjer pylcir gott að hevra talað um hann og margt er oflít- ið athugað sein verða mætti bóndanum til gagns og sóma og betur sjá augu en auga. Sv : Já jeg sagði pjer að nienn settust niður i hvirfing. og átti liver fyrir sig að byrja á pvi sem honum póknaðist og miðaði að hinum gagnlegu framkvæmdum. Hiun fyrsti byrjaði á pví að hann kvaðst niundi semja hússtjórnarlög, sem ákveða skyldu nákvæmlega eptir klukknnni, öll heimilis- verlc úti og inni, rita pau og festa upp i húsinu. Annar tólc til orða og sagðist vilja kappkosta sem mesta og bezta ullnrvinnu, og láta allt fólk sitt vinna að pví að vetrin- um. að sem mest af ulliimi yrði unnið i vaðmál og dúka, og sagðist hann vera viss um að eins mikið væri petta áríðandi hverju heimili til hagsmuna og lieyskaparvinnan á sumrin. ' Hinn priðji stakk uppá pví að bæta liús sín, bæði bæjar og fjenaðarhús, samt að lnrða sem bezt allan fjenað og bæta fjárkynið eptir beztu pekkíngu. Hinn fjórði vjek máli sinu að pvi að auka grasið á jörð sinní, bæði með pufnasljettun, girðingum og vatnsveit- ingum. Hinn 5. sagðist mundi kappkosta að byggja kál- og matjurtagarða sem mest á heimili sínu, rækta pá og hirða sem bezt. Hinn 6. lagði pað til, að vauda allar vörur sem í kaupstaðinn væri látnar, og vildi að kaupmenn væri áminntir um að flytja ekki nema vandaða vöru, og par með vildi hann takmarka öll munaðarvörn kaup. eínkum öi- föng og ljerept. og ýmislegt pess konarsem sveitafólki er samira að vmna úr ullinni, og bæði varanlegra til slits og betra fyrir heils- una. Einn kvaðst vilja aftaka og fyrirbjóða öllu sinu heimilsfólki allar óparfa sunnu- dagaútreiðar, sem allt of 'mjög tíðkast, einlc- um um heyskapartimann, og orsaka mörg- um næstum óbærilegs ónæðis, vafs og út- drátt, er pó allvíða kemst mest í pá ósæmi- legu hreyfingu, pegar heyjannir bvrja. sem aldrei ætti að vera, en einna sizt um pann tima. Einn stakk npp á pví að stofna fjelag til að útvega fróðlegar og nytsamar bækur, til að auka pekkingu og siðgæði og bæta hugarfarið, og stuðla sem mest að menntun hinna ungu, útvega bæknr sem fræddu menn j um liina algengustu sjúkdóma og meðferð á peirn. hæði fyrr menn og skeptiur. þá stakk einn upp á pvi að skjóta saman nokk- urra króna virði, einu sinni á ári, í sinni sveit sem lagi i fjarlægð við Apothek til að kaupa hin nauðsynlegustu húsmeðöl lil að brúka og taka til i nauðsyn við ýms tæki- færi, pegar ómögulegt væri að ná til með- ala nema nieð ærnum kostnaði og fyrirhöfn og opt ekki fyrr en í ótima. þetta er nú lítið ágrip af pvi sem peir töluðu, en að lyktum var pað allt sampykkt fyrir alla, i minningu pessa peirra samfund- ar. þar sá jeg enn eitt sem mjer pótti nokkuð einkemiuilegt, og vissi ekki livað átti að pýða, þegar allir sátu með rósemi og ræddu uni petta sem jeg hefi nú sagt pjer frá, tók einn ungur maður sig útúr og gekk að ein- um stórum steini sem stóð par á vellinum utanverðum, og nokkrum sinnum í kringum ,hann, eins og hann væri að virða hann fyr- ir sjer, svo geklc hann aptur til mannanna sem voru pá um pað að enda tal sitt, mjer virtist hann pá vera nokkuð alvarlegri en hann á að sjer, pví liann er að minni pekk- ingu viðfeldinn, lipurlyndur og vel máli farinn og hin mesta hermi-kráka, pó hvers- dagslega hægur og góðglaður. Hann kall- aði nokkuð alvarlega: Ef nokkur væri sem vildi heyra mál sitt, pá skyldi peir ganga með sjer afsiðis. þar voru pá nokkrir sem gengu með honum út fyrir völlinn, lijerum bil 7—8, ungir menn flestallir, og skipti sjer enginn af okkur hinura af pvi. J>á heyrði jeg að einn af bændunum sagði: Nú mun Bæar-Mundi ætla sjer að leika einhvern kátlegann hnykk, og heldur er hann nú ábúðarlegur, ef jeg pekki hann rjett. Bráðum kemur hann aptur, og er pá búinn að hafa fataskipti, hefir fengið hin beztu föt þeirra, og frakka utan yfir hjá einum þeírra, og íurðaði mig að sjá, hvað liann var pá annarlegur að sjá, og nokkuð regingslegur i viðmóti. Hann gekk með fylgjurum sínum að hinum liáa steini, sló á hann með reirstokk og sagði: pú steinn minn skalt nú um stund nefnast Drangur, og pessi púfa að Dröngum, siðan settist hann á púfuna, og fór að taka úr vösum sinum brjefapjötlur og tina pær fram á kúfforts lolcið sitt, og tala við pilta sfna sem allir stóðu stillilega frammi fyrir hon- um, og var hann pá nokkuð hastur I máli og málfærið fremur stirt, og rómurinn hás. Hann fór nú smámsaman að rjetta að peim pessar brjefapjötlur og heimta peninga af peiin óg skipa peim að fá sjer pá fljött, pvi pað skyldi undan peirra blóðugum nöglum! og pað strax í dag, svo ekkert vantaði upp á, ellegar bann skrifaði pá ómætta; pó peir segði að ekki vantaði nema eittbvað lítið, pá hvessti hann sig og hótaði peim að peir skyldi mega g.jalda prefalt, og bar uppá pá að peir liefði meiri pemnga og peir skyldi fá sjer pá. Jeg gat ekki hugsað neitt líkara pessu en stigamann sem ræðst á varnarlaust ferðafölk o,' lieimtar peninga vægðarlaust með allri npphu"sanlegri óblíðu, Svo virt- ist mjer petta leikspil emkeuniiegt. ytund- um sagði hann: ^þið eruð aumir menn! pið eruð verri eu Eyrsveitingar*1. J>ó voru allir svo siðlátir og stilltir. sem frammi fyr- ir homim stóðu, og ljetu allt sem peirgátu af hendi, og lánuðu hver öðrum, svo mjer virtist engin hafa neitt eptir að lokunum. Að einum kom sem ekki gat látið nemalit- ið eitt, og beiddi eins og fleiri um umlíðun eða frest um nokkra daga. pá br .st hanu eius og reiður við, og sagðist meta hann sem ómættan, pessi gjaldpegn sagði pá: við mun- um mega gjalda í öðru en peningum, i ull smjöri eða dún“, og öllum peiin Törum sem löggildar eru i landsjóðinn. J>ví neitaði hann óðara, og sagðist meta pað jafnt og komið hefði verið með Skít til sin, og margt þvílíkt var par að heyra ; pegar þeir minnt- ust á verðlagsskrá, pá sagði hann sig varð- aði ekkert um verðlagsslcrft, pá spurði hann eptir einum sem mjer virtist honum pykja sig vanta. pá var sagt hann lægi veikur heima og va'ri búinn að vera ráðlaus í prj.á daga. pft varð hann sem optar, svo hastur að turðu eengdi, og sagðist skrifa hanu ó- niættan, pft gaf emn sig fram sem nefndi pann veika bróður sinn og sagði pað vera forföll að hann hefði eklci mætt, par hanu. la;gi nú dawðveikur, og va>ri lögleg undan tekning sem styddist við gamlar venjur, og víst væri pað samvizkulögmftl að taka ekki hart á sliku, pegar svo ástæði. J>á bistist hann enn meir og sagði sig varðaði ekl^um nein forföll, og hjer væri elcki að ræða um neina samvizku, og lieimtaði peninga, en. hinn beiddi hann "að hafa polinmæði um nokkra daga, pvi honum skyldi verða borg- að að fullu innan lítils tíma, pað sem bróð- iir sínum bæri að gTeiða, hvort sem hann lifði eða dæi; en par pess var enginn kost- ur og hann hótaði að skrifa hinn veika 6- mættan, og hann skyldi meiga til að gjalda meira par fyrir,—geklc pessi i burt, og kom

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.