Norðanfari


Norðanfari - 09.07.1884, Blaðsíða 4

Norðanfari - 09.07.1884, Blaðsíða 4
— 40 — ]>á brátt aptur með eitt laufblað af Sölei og fjekk peim sem á þúfunni sat; og átti pað að merkja 10 krónu gullpening, og petta greiddi hann fyrir sinn yeikabróður- Allt- af var pessi harðstjóri jafn-hastur og kald- hrjóstngur til flest allra, og pakkaði engum fyrir pó peir fengi honum mikla peninga og hótaði peim afarkostum, opt sagði hann : „Engi frestur veittur“! og: „jeg skal troða vkkur með skrápskóm að ári“! og: „jeg skal taka lögtak hjá ylckur fyrst pið vóruð þeir amlóðar að koma ekki með alla pá peninga sem ykkur bar að greiða mjer, tíl mín í dag“. |>á sögðu peír: „Nær ætlar pú að koma að taka lögtakið“ ? Hann svaraðí: „Eins og pjófur á nóttu“. J>á sögðu peir sin á milli *. „Hvaða erindi mun næturþjófuriun eiga? að stela, spilla og drepa. f>egar á pessu gekk nú fyrir hon- nm r.ð velja peim hin ókurteisustu orð og átölur, með fremur stirðu málfæri, og var að rína niður í kúfforts lokið, og rita með blýantinura, og allt virtist honum fara frein- ur stirðlega. J>á færðu peir sig nær hon- um með stillingu og alvörugefni; og sögðu með voldugum rómi að hann skyldi vikja úr pessu sæti! því pað sæmdi ekki kristuu, yíirvaldi, að koma fram á opinberum stað í embættisstöðu, eins og hann hefði nú kynnt sig par í dag, i pvi sveitaríjelagi sem væri eitthvert hið bezta í hans umdærai, og pað skyldi hann vita, að fyrir honum, i þessu skaplyndi hans, bæri peir alls enga virðingu og þeir væri alls ekki hræddir við bann, heldur muudi hann verða fyrir almennri fyrirlitningu fyrir það hvernig hann hefði komið par fram í dag. Og pað hefði verið einas'ta fyrir hlýðnisskylduna við landslögin •ax liann hafði f'engíð hjá peim nokkurn pen- ing, fvrri en hinn síðasta dag áður en harm hafði bigaleyti til að taka lögtakið hjápeim rje'tt til pess að vita hvort hann yrði sá asni, að taka lögtak fyrri en í lögum væri leyft pað liefði honum verið maklegt, fyrir pau ó- sæmilegu, og heiðvirðu yíirvaldi ósamboðnu orð og atlot, sem helditr hefðu átt við villta skrælingia eu siðað fóllc, og pó hvergi átt að eiga sjer stað, og sízt pegar engir hefði i möti að borga allt upp í topp innan lítils tima. Að svo mæltu gekk einn peirra að lionum með alvörugefni og studdi við öxl hans og vísaði honum á dyr, og lypti hon- um upp af þúfunni. þá sagði annar úr peirra hóp: „það sæmir ekki á okkartim- um, og í okkar friðsama sveitarfjelagi að jrjöra slíkt þó hann haíi unnið til pess, pá sæmir oss betur hógværðin. Látum oss heldur sjá hvaða mælir hann fyllir til að bera oss framvegis“. (Framhaíd). K y e ð j a. Um leið og jeg fyrir fullt og allt skd hjer við hina ógleymanlegu átthaga mína að sýnilegum návistum, finn jeg mjer skyldt itð kveðja pá og alla vini mína og kunningja opinberlega að skilnaði með innilegu pakklæti iyrir undanfarnar velgjörðir og vinahót. Mjer fer nú líkt og peim manni er staddur er við straumharða vatnsiðu, og liorfir á hinn ægilega streng er fyrir neðan er, en sjer visna skóg- argrein berast með strauminuin æ firaðara og hraðara fram að því takmarki hvar straumið- an tekur aðra stefnu og verður aptur lygnari. En hvert rnun nú hin visna greinin ná pang- að eða mun hún festa sig á gljúfra snös, eða millum steina, hver getur sagt pað með vissu? það var aldrei ætlun mín eða ásett ráð, að fara burtu frá hinni ástkæru gömlu fósturmóður og pað sizt á efri úruia. |»yi endurruinuiug hins liðna lífs með sínum björtu og skugg- sælu dögum, er svo djúpt er innrætt hjarta mínu og huga að hún fylgir mjer hvervetna og skilur aldrei við mig, fyr en augun bresta og hjartað hættir að slá, en. jeg sje hjer eins og í svo inörgu öðru liönd drottins, er hann útrjetti fyrir öndverðu og sagði: c.verði .og það varð, hann skipaði og svo stóð það par» það er pví föst skoðun mín, að pessi ráíja- breytni mín að fara hjeðan, og yíirgefa hjer allt er hjer batt hug og hjarta initt við sig liún sje runnin frá tilhlutun hinnar alvísu stjórnar er stýrir í alheimi í stóru sem smáu, mönnunum til bezta, pó þeir opt og eiuatt sökuin sljógskyggni sinnar og vanpekkingar, ekki sjái höndina sem leiðir pá, og augad sein allt af gætir að þeim, heldur pakka sjer sjálf- um lífsheill sína, en örvinglast, pá hún mis- heppnast. Láið pið mjer pví elcki kæru vinir og kunningjar þessa lífsbreytingu pví hún er gjörð ,af yfirlögðu ráði með óbilugu trausti til Drottins, að hvað sem hann lætur mjer nú að höndum bera, hvert heldur harm æða hagnað sorg eða gleði. J>á sjái hann mjer það hagkvæmast minni andlegu velferð. Jeg hygg nú að flytja hjeðan ogtil ástkærra skyldmenna minna og vina í Ameríku, er ætla að taka mig að sjer og gera ætikvöld mitt svo blítt og rólegt sem auðið er, en hvert jeg næ pvl takmarki að verða þessa aðnjótandi, er Guði einum ljóst en mjer hulið, en jeg treysti hon- um og kvíði engu. Jeg kveð ykkur pá hjer með, alla vini mína og kunningja, alla sem á einhveru hátt hafið gjört mjer lífið blítt og þægilegt, og óska ylckur blessunar og náðar Guðs á hæðum. Minnist mín til góðs, eins og jeg vil minu* ast ykkar nú og jafnan. Jeg kveð pig SvarfaðardalUr! sveitin mín fornfræga og tignarlega, með hinum risavöxnu fjallatindum pínum er minna á fornaldarfrægð frelsið og inanndáðina. Iíjá pjer og börnum pínum hetí jeg dvalið hátt á annan tug ára, hjá pjer hef jeg liðið súrt og sætt, er jeg hirði eigi hjer að nafngreina; hjá pjer hefi jeg af alvöru leitast við að sá Guðkynjuðu menntafræi í hjörtu hinna ungu óspilltu sálna, en af pví jeg hefi pví miður opt orðið var við pyrna innanum sem vilja spretta upp með og kæfa hitt niður, sem inest eru áhrif af spilltum aldaranda pá hefjeg pá von til Guðs, uð áminningum mínum muni þó ekki að öllu gleymt verða og þess vil jeg biðja Guð af lijarta, svo að við mættum öll á síðan sjást í sæila heitni, og enginn glatist afþeiin, erjeg hefi gefið hina fyrstu leiðbeiningu til Guðs- ríkis, og ykkar vil jeg minnastí bæuum min- um að svo megi verða. Já verið þid öll blessuð og sæl mín kæru börn, hvar helzt sem eruð, sem tilsagnar hafið notið hjá nijer og látið ykkur æ af alefli hugfast að taka framförum í öllu góðu, svo pið getið orðið fagrar greinar á blómi pví er bera slcal eilif- an ávöxt og nytsamir borgarar í maunfjelag- ínu, og sannir bjálparmeun hinnar aðprengdu gömlu fóstunnóður olckar állra, er jeg kveð nú síðast að skilnaði með saknaðartárunr elsku- legri endurininningu, og peirri lijartans ósk niinni til Drottius að hann blessi öll börn hennar, og greiði þeim rjettan veg til sannra íramfara í öllu góðu og nytsamlegu henni til aðstoðar en sjálfum peim til andlegra ogtím- anlegru heilla og hamingju, um ókomnar aldir. Jónas Jónsson. b a r n a k e n n a r i. Frjettir, Mikil tíðindi frá Norvegi, Óskar Norðmanna og Svía konungur hefir ioksins orðið að láta undan Norðniönuum og varð sættum ákomið milli hans og peirra ineð skilmálum pessum: Kouungur lofar að sam- pykkja nýtt frumvarp utn að ráðherraruir fái pingsetu. Hann lofar að vísa Irá völdum hin- um nýju ráðgjöfum og taka sjer aðra nýja par á ineðal tvo vinstrimenn. Hann lof'arað greiða norsku skotfjelöguuum styrk þann er þingið hafði veitt þeiin en sem hann var bú- inn að neita. Hann lofar að staðfesta hrepp- stjórakosuingarlög sem hann áður var búiun að neita tvisvar. Breyting sú er gjörð verður með því að í'áðherraruir fái pingsetu er breyting á grund- vallarlögum eða stjóriiarskrá Norðmauua. En stælan milli kouungs og pjóðar lcorn einmitt út af pví, að óvíst þótti hvort konungur hefði takmarkalaust neikvæðisvald í stjórnarskrármál- um, en í öllum öðruin piugmálum er nei- kvæðisvald hans takmarkað. En samt pótt konuugur loii að sampykkja frumvarpið um pingsetu ráöherranna pá er enn þá «óútkljáð spuruingin um, hvort pingið geti breytt stjðniai'skránui án konungs sampykkis*. (Meðfram eptir þjóðólfi). Nýlega hefir líka heyrst eptir lausum munnlegum frjettum, ad konungur Norðmanna hafi afsaluð sjer öllu takmarkalausu neikvæðiSvaldi einnig í stjóru- arskrármálefnum. Sje petta nú satt, þá (og enda þótt eigi væri svo, pví mikil breyting e r ákomiu á hag Norðinanua) má það heita einhver liinu mesti viðburður í sögu keimsins á nýjustu tíinum! |>að sýuir hvaða kjarkur og dáð er* í Norðmönnuui. G. H. Ur brjefi af Seyðisfirði Biudindistjelag Seyðfirðinga: Tala fje- lagsmanna mun nú komin hátt á 2. hundrað manna og eykst allt aí, má svo aðorðikveða að allur porri ungra manna hjer í firðinum sjeu bindindismenn, og er slíkt fögnuður og vonandi að menn sjái æ meir og meir, hví- líkur ófögnuður drykkjuskapur er. — |>að verður nú annars slcarð fyrir slcildi í fjelag- iuu við burtför sjera Jóus Bjarnasonar, sem mest og bezt hefur stuH það með ráðum og dúð, eins og haun líka hveivetua kefir kom- ið fram, sem hinn nýtasti og bezti maður, enda mun líka flestum, sem af honum og konu hans höfðu kynni, pykja mikil eptirsjá í peim úr fjelaginu. Okkur íslendingum svipar til Dana, með það, að okkur helzt ekki stundum á hinuiu beztu mönnum okkar, og muu pað fyllilega sunnast hjer*. Úr brjeti úr Bæykjavik d. 28 f. in. «Heilbrigði almenn, ágætur grasvöxtur. Hroðaleg og úrkotnusöm veðurátta. Sárlítill íiskiafli*. i Síldarveiði á Akureyri og Oddeyri frá pví í maí og til júnímánaðarloka 1884: Eje- lagið «Eyfirðingur», sem fierra verzlunarstjóri E. Laxdal ræður fyrir, liefir aflað 1200 tunuur af stórri hafsíld og 400 tunnur af spiksild, en herra konsúll verzlunarstjóri J. V. H a v s t e e u í saralögum við 2 norsk síldarveiðafjelög um 3ö0 tunnur af stórrí haf- síld og 200 tunnur af spiksíld. Eigandi og ábyrgðarm.: lijörn Jónsson. Prentsmiðju Norðanfara.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.