Norðanfari


Norðanfari - 21.07.1884, Síða 4

Norðanfari - 21.07.1884, Síða 4
— 44 — arlega purfandi, og rjetti peim jafnan gjöfirla hjálparhönd, pví Drottinn gaf peim hjónum jafnan blessun í bú. Umhyggjusöm var hún fyrir velferð lieimilismanna sinna, svo vel hjúa sem barna. A menntun harna sinna nndlega og líkamlega, lagði hún alla stund, og mátti svo að kveða, að hún bæri pau fyr- ir ástríku móðurbrjósti til síðustu stundar; manni sínum var hún góð og skyldurækin kona. |>að var hvorutveggja að Drotfinn hafði prýtt Rannveigu sál. ágætum hæfilegleikum til sálar og líkama, og par að auki gefið henni ástríkann ektamann. og auðsveip, hlýðin og pakklát börn, enda minntist hún pess opt á efri árum sínum með pakklætistárum, hversu Drottinn hefði fariðmeðsig; og Drottinn hjelt miskunarhönd sinni yfir henni geguum lífið og dauðann, og gaf henni prek og pol til að taka pungbærri banasótt með stillingu og stöðugri trú til Guðs, pví hún práði lausn sina. Óskertu ráði og rænu hjelt hún til síð- asta andartaks, og gjörði ráðstöfun fyrirýmsu, er hún vildi vera láta að sjer látinni; aðsíð- ustu kvaddi hún mann sinn og pau 3 börn sín, er gátu staðið við banasæng hennar, og alla heimilismenn, og skildi að pví búnu við penna heim. Hafði hún pá lifað 66 ár og liðuga 4 mánuði. Jarðarförin fór fram að Bergstöðum 8 febrúar, og hjelt sonur hennar sjera Jón fyrst ræðu á beimili hennar, og sóknarprestur hennar sjera Stefán M. Jóns- son aðra, einnig hjelt sjera Stefán ræðu í kirkjunni; allar voru ræðurnar hinar ágætustu og útförin sómasamleg. |>etta sem hjer er sagt um Rannveigu sál. xita jeg af pekkingu og reynslu 24 ára, pví pann tíma hef jeg verið nágranni peirra hjóna. Dollastöðum í febrúarmán. 1884 Uuðm. Gíslason. t Jón Árnason cr fæddur í fyrstu viku Góu 1795 á Dagverð- artungu í Hörgárdal og ólst par upp hjá for- eldrum sínum, pangað til hann giptist 14. maí 1819, Margrjetu Jónsdóttur hreppstjóra Fló- ventssonar á Stóra-Dunhaga byrjuðu pau hjón húskap á Hálsi í Yxnadal en fluttu sig að Djúpárbakka í Möðruvallakl.sókn 1821 og bjuggu par 27 ár, par næst á Hallgilsstöðum í nefndri sókn 8 ár og síðast á |>rastarbóli í sömu sókn 10 ár tií 1866, eptir pað voru pau 3 ár hjá syni sínum Arna, en um vorið 1869 andaðist kona hans, og flutti hann pá með Arna að Neðri-Vindheimum á |>elamörk. í hjónabandi áttu pau hjón alls 11 börn hvar af 7 dóu ung, en pau sem náðu fullorðins aldri voru; Jón breppstjóri, sem bjó á f>rast- arhóli og andaðist 1869, Arni járnsmiður og andaðist á Akureyri 1881, Guðrún sem and- aðist 20 ára ógipt og Ásdýs sem er kona Sig- fúsar snikkara Jónssonar á Akureyri hjá hverri Jón sál. dvaldi síðustu ár æfi sinnar par til hann andaðist 21 marz 1884 á 89 ári og var pá búinn að vera ekkjumaður í 16 ár. Jón sál. var hagsýnn búsýslumaður, r.mbyggju- samur fyrir heimili sínu svo hann hafði ætíð nóg og var öðrum veitandi, góður ektamaki og annaðist mæta vel uppeldi og menntun barna sinna. Ilann var greindur vel, í allri umgengni hinn glaðasti og allt dagfar hans lýsti siðprýði ográð.endni, svo allir sem höfðu viðkynningu af honum minnast hans með pakklátu hjarta. Jarðarför hans framfór 3 i apr. 1884. t Aðalbjörg Ketilsdöttir Á seinustu stundu hins 3. p. m. sál- aðist Aðalbjörg Ketilsdóttir í Miklagarði á 24. aldurs ári, eptir mánaðar pungbæra sjúkdóms- legu af innvortis meinsemd er húnhafðiopt- sinnis áður kennt. Hegðun hennar og hugsun- arháttur lýsti pví gjörla, að hún var ekki sköpuð fyrir pennann heiin heldur annan miklu æðri og fullkomnari, í hvern andi henn- ar nú fyrir Guðs náð er inngengin og fær par óhindraður — af sjúkleik og fjeskorti — að auðga sig allskonar Guðlegri pekkingu sem hana sífellt svo hjartanlega langaði til. það okkar hrelda hjarta gleður að vonin er óbifanleg um sæluríka samfundi «innan lítils tíma». Foreldrarnir. j t Torfi Sveinsson, dáinn 18. apríl 188 4. Hugur og hjarta hönd og tunga öllum vildu vel, pví hjartað aldrei annað pekkti, en gjöra vilja Guðs. Frómlyndur, falslaus, friðsæll, hygginn gekk hann grýtta slóð, gjafinildur, góðfús, glaðvær, skemtinn mitt í mestu praut. 1. Nú ert pú horfinn lagstur lík, ljúfinennið stillt á grýttum brautum; hvar mundi íinnast hetja slík með hugarró í öllum prautum? Nú ert pú leystur nauðum frá nú eru gróin djúpu sárin, nú fær pig engin neyð að pjá, nú eru pornuð harma-tárin 2. j>4 dauðinn að pjer örfum skaut, allan pinn langa feril kifsins, með hetjubros í hverri praut horfðir pú móti óvin lífsins. Ytír prjátíuára-stríð áttir pú strangt í sjúkdómskvölum, en aldrei veiktist önd pín blíð, sem unun fann í Guða sölum. 3. Hvað er að vera hetja sterk? ef ekki pað, að pjást í prautum á pyrnum stráðum æfibrautum, en bugast aldrei böls í kverk, og ganga beint að grafarbeð, með glaðværð og ró í veslum tötrum öruggu trúartrausti með, til hans, er dauðann batt í fjötrum 4. Nú ert pú Torfi lagstur lík, búinu að varpa tímans tötrum, sem tíðum hjeldu pjer í fjötrum. Hvar er nú eptir hetja slik? Nú fær pú Drottins dyrð að sjá, dýrð par sem enginn kennir nauða, nú fær pú að vera honum hjá, sem huggaði pig blítt í dauða. 5. j>ín var útrjett hjálparhönd, vesla styrkja, svanga seðja, svala pyrstum, hrelda gleðja, sjúka hugga, græða grönd. Nú er stirðuuð höndiu haga hjálparfús og máttarsterk, sína alla æfidaga iðjusöin við skylduverk. S. Gr. B. » f f Lýður skáld Jónsson 1. Opt vex ung jurt upp úr sandi frábær íjöllit með fögrum blóm- um, ein á bersvæði upp með pyrnum vökva laus verður að villi rós. 2. Líður og líður langur tími vex upp apaldur og verður hár, visnar smámsaman í vindi og frosti, hímir einmani hlúir at neinn. 3. Lagstur er nú Lýð- ur lík í moldu skapað allt mann- kyn skuld pá geldur; hættur fiflum, að fótakefli, lengur vera peim er láta mikið. 4. Varat hvorki vant vit nje snilli, hönd var hög og hagur andi brauzt hanu einn ura bruna klungur vinlaus, fjelaus, virtur af fám. 5. Hjarta og hug til hinstu stundar fórnaði alls puríi íræði málum, 6. 7. en háð og hneixli hlaut hanu ætið aldar óvita. pað voruj! öll hans 9 laun. Fordild ogflónsku sem fremst um ræðr lýgi og lævi i lýða byggðum aura fíkn og aldar prjáli, skaut hánn skeytum pað var skaði ei neinn Liti hann likn purfa sem líkn ei fengu, annara auðgri pótt ættu nóg j>á var gefið af góðu hjarta en efnum engum, pað var aðall hans. tómlegt, trúlaust, pað er tímans eigu, Enn pú, örviti! alls um dulinn vonlaus, villtur á vegamótum, pykist pú rata í ringli pínu betur en aðrir? blindur sjálfur. Varastu fávís vegfarandi, feigð sem flytur fram til grafar, sauri kasta að samferðamönnum pvi em er hvílan öllum búinn. Sighvatur Grimsson Borgfirðingur. 8. Sá hann i Ijósi |jpyAtbugagrein: letrað standa jeg vji göta pess, að heilagt mál, framanprentuðum ept- pað er himnesk gjot. irmgelum er raðað nið- Virti pví vettugis ur ept4r _ dánardægri veraldar glingur hvers eins. Ritstj. Eigandi og ábyrgðarm.: líjörn Jónsson. Prentsmiðj a Norðanfara»

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.