Norðanfari


Norðanfari - 02.08.1884, Blaðsíða 1

Norðanfari - 02.08.1884, Blaðsíða 1
23. úr, Nr. 25.-26. mAPARI. p Akureyri, 2. ágúst 1834. S k ý r s 1 a yfir Ö1 og Tínföng aöflutt til Norður-Múlasýslu árin 1882 og 1883, reiknað til peninga. 1882. Kr. aur. Allskonar ol 19735 pott. á 66 aur . 13,025 10 Brennivín 36139 — - 85 - - , 30,718 15 Vínandi 44 — - 2 kr. 88 Rauða- og messuv, 1608 — - 1 — . 1,608 Önnur vínföng 4626 1 _ 60 a. 7,401 60 — 1160 flöskur2 — 50 a. 2,900 W Kr. aur. Samtals áiið 1882 55740 85 1883. Kr. aur. Allskonar öl 21971 pott. á 66 aur . 14,500 86 Brennivín 39697 — - 85 - — . 33,742 45 Vinandi 18 — - 2 kr. . 36 fi Bauða- og messuv. 2308 — - 1 — 2308 » Önnur vínföng 7481 — - 1 — 60 a. 11,969 10 — 990 flöskur 2 — 50 a. 2,475 V Kr. aur. Samtals árið 1883. 65031 91 Fyrir bæði árin samtals 120,772 krónur 76 aur. J>að athugast, að í skýrslu þessari eru talin öll vínföng, er flutt- ust hingað til sýslunnar þessi 2 ár og tollur var tekinu af hjer í sýslu: heíir talsvert af þeim verið selt annarstaðar á landinu. Hef jeg sýnt þetta að eins til fróðleiks. En tilangurinn með skýrslu þessa er sá, að sýna, hve mikið af vínföngum þessum hefir verið selt hjer á Seyðisfirði hin umræddu ár. Til þess að komast sem næst því rjetta i því efni, hefi jeg samið skýrslu þá, er fylgir hjer á ept- ir; á henni er ekki talið annað en það, scm selt hefir verið lijer á Seyðisfirði, og þessvegna dregið frá allt það, er farið hefir á aðrar hafnir, að svo miklu leyti scm því hefir orðið við komið. * Skýrsla yflr öl og vínföng flutt til Seyðisfjarðar og scltl þar ávin 1882 og 1883, rciknað til peninga. 1882. Kr. aur. AUskonar ol 17221 pott. á 66 aur . 11,365 86 Brennivín 23704 — - 85 — . 20,148 40 Yínandi 44 — - 2 kr. . 88 „ Rauða- og messuv. 1379 — - 1 — . 1,379 „ Önnur vtnföng 3835 — - 1 — 60 a. 6,136 „ —-------- 791 flaska - 2 — 50- 1,977 59 Kr. aur. Samtals árið 1882 41094 76 1883. Kr. aur. Allskonar nl 18256 pott. á 66 aur . 12,048 96 Brennivín 30066 — - 85 — . 25,556 10 Vínandi 14 — - 2 kr. i 28 n Rauða- og messuv. 1866 pott. á 1 kr. . 1,866 „ önnur vinföng 5959 — - 1 — 60 a. 9,534 40 — 663 flöskur - 2 — 50 a. 1,657___„ Kr. aur. Samials árið 1883 50690 46 Fyrir bæði árin samtals 91,785 krónur 22 aur. Eins og bent er á í athugasemdinní hjer að framan, er skýrsla þessi eigi fullkomlega nákvæm, þareð talsverðir erfiðleikar er að gjöra hana svo úr garði, að hún sje alveg rjett; þó má telja víst, að hún sje eigi fjarri hinu rjetta, hvað vöru-upphæðina snertir. Verðið á vörunum er eigi auðvelt að ákveða með vissu, þareð ýmiskonar teg- undir eru taldar undir sama lið; hefi jeg þar reynt að þræða meðal- veginn, hvernig sem það hefir heppnast. Tilgangur minn er sá, áð gefa mönnnm nokkurnveginn ljósa hugmynd um, hve mikið fje gangi út fyrir vínföng, bæði í allri sýslunni yfir höfuð og sjerstaklega hjer á Seyðisfirði eða frá þehn, er reka verzlun á Seyðisfirði, og vonajeg, að peim tilgangi sje að miklu levti náð í skýrslu þessari. Verðið á vörunum er þó einkum miðað við útsöluna hjer; þessvegna tel jeg elið á 66 aura pottinu, sem er hið vanalega verð á því á veitinga húsum (50 aura flaskan), og mun öllum kunnugt, að mestur hluti ölsins er seldur þar; og þó einstakir menn panti sjer öl, og fái það má ske meira en helmingi ódýrara en hjer er ákveðið, þá er þess að gæta, bæði að það er minnstur hluti þess, og svo hins, að hín vínföngin eru talift með búðarvcrði, jafnvel þó talsvcrður hluti þeirra sje seldur á veítingahúsunum með uppsettu verði. Tel jeg þvi víst, að fullyrða megi, að verðið, þegar á allt er litið, sje eigi ofhátt sett og—eí til vill—meiri peningar gangi út fyrir vinföngin, en talið er i r skýrslunní. Hins vegar er aðgætandi, að töluvert af vínföngum er keypt af útlcndingum, einkum Norðmonnum og Færeyjingum, er halda hjer til á sumrura. í>ó gjort væri ráð fyrir að J/3 hluti vínfanganna fyrir bæði árin (verð þeirra er samtals 91,785 kr. 22 aur.) gengi til útlendinga—og mun það ríflega lagt í—, eru þó engu að síður eptir 61190 kr. 15 aur., er koma á þá landsmenn, er reka verzlun hjer á Seyðisfirði, eða 30,595 kr. til jafnaðar hvort ár, og er hormulegt að vita jafnmiklu fje eytt á þann hátt eða verr en til einkis. Seyðisfirði, 11. Fcbr. 1884. ölafur Runólfssou. * Skýrsla þessi, sem sýsluritari herra Ólafur Ilunólfsson hefir samið eptir opinberuin tollskrám á skrifstofu Norður-Múlasýslu, var lesin upp á fundi bindiudisfjelags Seyðisfjarðar 14. f. m., og er hún fullkomin sonnun fyrir því, að á bindindisfjelögum er meiri þörf viðs- vegar í sýslu þessari en flestu öðru. Hún sýnir, að drykkjuskapur er hjer á voðalega háu stígi. Fólkstala í Norður-Múlasýslu var 1880 3501 manns, þar af 1727 karlkyns og 1774 kvennkyns; og þó að nokkrir Suður-Múlasyslu búar verzli á Seyðislirði og sjálfsagt dálítið af olföngum þessum hafi lent til þeirra, er auðsætt, að fjarska mik- ið af áfengum drykkjum kemur á hvern karlmann sýslunnar, að börnum frá reiknuðum. Skýrslau sýnir og, að drykkjuskapnum hjer í sýslu er að fara fram stórkostlega. Seyðisfjorður er kirkjulaus og landstjórnin getur ekki úr því bætt, en lijer eru þrjár drykkjuskap- arstofnanir eður veitihús, með laga- og yfirvalds leyfi, til að halda uppi ríki Bakkusar. Til allra nanðsynlegra fyrirtækja skortir hjerfje og þó er á einu ári í cinni sýslu eytt fýrir drykkjuvorur 66 þúsund- um króna. Seyðisfirði, 1. Marz 1884. Jóu lijarnasou. B r y n j ö 1 f u r 8 v e i n s s o ii. III. (Niðurlag). Brynjólfur biskup vjek ekki prestum úr embætti nema fyrir mjög miklar sakir, og sótti ásamt þorláki biskupi gegnum birðstjóra um að þeir mættu apturfá embætti, ef hann áleit yfirsjónir þeirra sprottnar af bráðræði eða breyskleika, og ef þeir að öðruleyti vorn ráðvandir menn. Og þótt bonum stundum heppnaðist það ekki að útvega þeim uppreisn, ávann hann sjer þó æfinlega virðing og ást fyrir tillögur sínar við konung. Varla mun nokkur biskup hafa verið vinsælli en hann hjá undirmönnum sínum; það kom meðal annars í ljós, þá er hann í raunum sínum ætlaði að segja af sjer eptir konumissinn, því — 49 — þá samdi Sigurður lögmaður fyrir hönd ver- aldlegrar-stjettarmanna áskorunarskjal til hans á íslenzku, og fjöldi presta annað á latínu, þess efnis að skora á hann að halda ennem- bætti sínu og yfirgefa eigi hjörð sina. Hann var einstaklega tryggur og vinfastur og urn- gekkst prófasta og eldri presta sem bræður og sína líka, en þá hina yngri að sönnumeð ljúflyndi, en þó með nokknð meiri alvörugefni.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.