Norðanfari


Norðanfari - 07.08.1884, Page 1

Norðanfari - 07.08.1884, Page 1
23. ár, Akureyri, 7. ágúst 188-t. Nr. 27.-28. Vín og ölföng innflutt til Subur- Múlasýslu áriö 1883. Ö1 4598 pottar. Rauða- ogmessuv. 924 — Brennivín 8° 18376 — Onnur vínföng 4561 — (Hjer í Cognac, Rom, Sherry, Oporto og önnur vín). Mjer er ekki kunnugt hve mikið fluttist inn með Gránufjelagsskipinu sem verzlaði á Djúpavogi, það skip borgaði toll sinn áSeyð- isíirði; pað skip verzlaði líka í Skaptafells- sýslu. Eskifirði 22 marz 1884. Jón Jóhnscu. Árið 1883 fluttust til Pingeyjarsýslu 11699 72 pottur af brennivíni og vínanda 791V* — - rauðvíni og messuvíni 1524n/i2 — - önnur vín 3198 — - 01. Samtals 17,213u/12 pott. og tollurinn af pví var samtals 4483 kr., 08 aur. Fáein orð um prestakosn- [iuga ínálið. í fyrra árs Norðanfara, eru 2 ritgjörðir áhrærandi presta kosningar málið, sú fyrri i 19—20 tölublaði, 37 bls., undirskrifaður leik- maður. J»essi ritgjörð er svo hranalega úr garði gjörð, að pað sýnist sem höfundurinn, hafl gjört sjer allfc far um, að útiloka sig sem mest frá rjettsýni, sanngirni og öllum frjáls- lyndum hugsunarhætti. Hann tekur fyrst ofaní við blöðin Frúða og Skuld, fyrir pað, hvað pau riti mikið um prestakosningar, enn gætir pess ekki, að auk safnaðanna er margt af prestum, einkum hinum yngri, sem pykir að sú krafa safnaðanna vera sanngjörn; ekki heldur gleymir höfundurinn pví, að tala um pað sem áminnst blöð rita um drykkjuskap presta, og segir pað lýsi frábærum ofsóknar og iligirnis anda, til kirkju Krists og pjúna hennar, enn hann leiðir hjá sjer að tala um pað, að einkis einstaks manns drykkjuskapur hefir eins skaðleg áhrif á alpýðu, eins og drykkjuskapur prestsins, og pó blöðin tali minna um drykkjuskap annara stjetta, pá getur höfunaurinn ímyndað sjer og látið sjer skiljast, að blöðunum muni ekki pykja pað sómi á neinni stjett, sem peim pykir skömm á annari, vandlæting blaðanna í pessu efni er nauðsynleg, einungis ættu pau að tilgreina mennina, slíkir karlar ættu að fá að sjá nafn sitt með fullum stöfum, einkum pegar prest- ar eiga í hlut, sem hafa Drottins umboð á hendi og eiga að vera fyrirmynd alpýðunnar og hennar leiðtogar; höfundurinn getur víst ekki neitað pvi, að pað hafa orðið stöku prest- ar til pess að hleypa bletti á prestastjettina á íslandi, með drykkjuskap sínum, og pvf verr fer pessum mönnum drikkjuskapurinn, sem honum opt verða samferða slarkleg orð og dúnaleg atvik. Enn eins og pað er víst að margir prestar halda sjer frá drykkjuskap og sem betur fer miklu fleiri en hinir, eins er hitt líka víst, að blaða aðfinningar um drikkjuskap presta eru árangurslausar meðan nöfn peirra eru ekki nefnd, og ættu söfnuð- urnir, sem ofdrykkjuprestar eiga að pjúna, að gera pað sjálfir. Ástæðurnar sem höfundurinn færir til. að sjeu prestakosningunum til fyrirstöðu, svo og um rjettleysi presta, og meðferð á peim hjá söfnuðinum, eru svo fráleitar alpýðu skoð- un og háttum svo gagnstæðar, að jeg skil ekk- ert í að nokkur maður með heilbrigðri skyn- semi skuli láta almenning sjá pvílíkt rugl eptir sig á prenti, pær geta naumast verið spróttnar af meinlitlu hjarta. J>ar sem höfundurinn er að tala um pá vitleysu að segja sig úr ríkiskirkjunni, tekur hann undir sig stökk og stekkur á Eskifjörð, líklega til að taka ofaní við utanríkiskirkju- flokkinn í Reyðarfirði, enn verður ekki heppn- ari en svo að hann hittir par enga, eða mjög fáa aðra enn pá sem eru í ríkiskirkjunui, pessum ráðleggur hann að kasta trúnni og verða Múhameðsmenn eða Mormúnar, og fara til Tyrklands eða 17tha, pessi maður vill sýna, að hann hafi ráð undirhverjurifi; skilduekki hafa lypst brýrnar á peim utanríkiskirkju- mönnum í Reyðarfirði, pegar peir sáu petta vel hugsaða ráð höfundarins? — jeg veit pað nú ekki (!!!) enn viti menn fái prestakosn- ingamálið framgang isegir höfundurinn, sem liann telur ótrúlegt, pá stendur hann sjálfur ráðalaus, nema einungis að fara ekki í kirkjuna aptur, jæja karlinn, verst er að deyja ráðalaus. Jeg get nú fullvissað höfundinn um pað, að slíkum rausara, glambrara og gasprara, að jeg brúki lians eigin orða tiltæki, er úhætt að fara með svo marga sína líka sem hann vill, tit utanríkiskirkjumanna í Reyðarfirði uppá pað, að hann fær pá ekki til að kasta trú sinni eða að fara af landi burt, peir hafa meiri trúarstyrk og staðfestu í fyrirtæki sínu enn svo, að önnur eins ritgjörð, er hjerræð- ir um, hafi nokkur áhrif á pá. |>að væri vel hægt að telja mjer trú um, að pessi grein í Norðanfara væri samin af presti, sem findi sig standa á lágu stigi í prestastjettinni, og væri'hræddur um að hann yrði aldrei kosin ef prestakosningamálið fengi tramgang, eun hafi í úheimild hleypt sjer í leikmanns kápu til að hylja sig í; nokkuð er pað, að Svarta- Pjetursleg er hún, enn svo hef jeg heyrt spil kallað, sem pykir mjög ó- merkilegt. Hvað síðari greinina snertir, með yfir- skriptinni: <eigum vjer að fara að kjósa oss presta» 37—38 tölublaði Norðanfara undir- skrifaður Blönddælingur, einnig um presta- kosningamálið, pá er hún miklu stillilegar orðuð; höf. byrjar fyrst á að telja pað upp vel og greinilega, hvað með pví rnæli að al- pýða fái að kjósa sjer presta, samt endar hann svo fulla 4 dálka í blaðinu, að hann virðist ekkert ráð sjá annað betra, enn að allt sitji bundið við sama úfrelsis laga klafann, sem pað er nú; gegnir petta pví meiri furðusem liöf. segist unna frjálsræði, og tekur pað skýrt — 53 — fram, að með prestakosningunni mæli með- vitund andlegrar parfar mannfjelagsins í stærri og smærri stíl; petta er hjer um bil eins og að segja: jeg sje svo vel, hvað jeg væri sæll, ef jeg mætti óháður fullnægja mínum and- legu pörfum, en sje ekkert ráð til að geta komist að pví takmarki,—hjer sýnist pó ekki yfir stúra torfæru að stíga; í prestakosninga- málinu, einu útaf fyrir sig, felst ekki svo mik- ið alpýðufrelsi að nokkrum purfi að standa ótti af, ef söfnuðirnir fengju að kjúsa sína and- legu leiðtoga, og fá full ráð yfir fje kirkjunn- ar, pá væri pú nokkuð bætt úr pví úfrelsi sem alpýða má nú búa við. Höfundurinn gerír ráð fyrir pví sem sjálfsögðu, að aðskilja verði ríki og kirkju ef prestakosningar eigi að komast á, petta get jeg ekki sjeð að purfi að vera, að vísu eru margir á pví, að nauðsynlegur sje aðskilnaður ríkis og kirkju, eigi síður lærðir en leiknir, og mun pað eflaust rjett, en jeg get ekki sjeð að embættisstaða presta breytist neitt fyrir pað, pó söfnuðirnir fái að kjúsa pá, sú fyrsta umbreyting sem mjer kemur fyrir sjúnir, með prestakosningunni er sú, að veitingavaldið getur síður hnoðað hverjum gamla prestinum á fætur öðrum, inní tekjubeztu brauðin, og eins hitt, að drikkju prestar fá síður safnaða kosningu, ef söfnuðirnir vita að peir eru drykkfeldir, enn flnnst ekki höfuudinum petta mega hvorutveggja missa sig? J»ó hefir pað fyrr nelnda undantekningu, jeg er sannfærð- ur um, að margur aldraður prestur fær safn- aðakosningu, sein gengt hefir köllun sinni meðsóma; með prestakosningalögunum, verða ekki pau lög upphafin, sem heimilað hafa prestum að taka sjer aðstoðarmenn, einungis purfa prestar, atkvæði safnuðanna til pess; um ofdrykkjupresta er ekki að tala peir hefðu fyrir löngu átt að eiga sjálfa sig. Á einum stað í greinsinni, segirhöf.:— «Jeg veit margir segja»: «Við tökum unga og efnilega pilta úr okkar flokki og látuin pá læra til prests»».—]»etta er mjer óskiljan- legt, að nokkur maður hafi hugsað pví síður talað, ætlar pá höfundurinn peim söfnuði, sem velur sjer petta prestefni, að vera prestlaus- um í 7 ár? Og þú lengur ef pilturinn hindr- ast eitthvað um námstímann, enn ef söfnuð- urinn hefir prest, um áminnst tímabil hvað ætlar pá höf. söfnuðinum að gjöra við pann prest, pegar pilturinn hefir lokið námi sínu? reka liann burtu eða pá segja skilið við pilt- inn. ]?etta er bági hugsunarhátturinn í lög- um og gúðri reglu, og pað í andlegum efnum auk pessara annmarka, sem nú hefir stuttlega verið vikið á, er pað aðgætandi, að fæstir ung- lingar á staðfestingar aldri, eru svo fullráðnir í lífsstefnu sinni, að pessi kjörni piltur kynni ekki að vilja, pegar uppá skúla árin færist, taka eitthvað annað fyrir, enn að verða prest- ur. |>að er sitt hvert að kjósa prest eða prestsefni. J>á tekur höfundurinn dæmi af Reyð- firðingum, máli sinu til stuðnings. Eyrir- tæki Reyðfi. sannar alls ekkert í pá stefnu að prestakosningar sjeu viðsjálar, pvert á móti, pað sannar pað gagnstæða. Ef Reyðfirðingar hefðu fe^gið að liafa sjera Jónas, sem peir báðu um fyrir prest sinn, hefðu þeir setið með kyrrð og ró í ríkiskirkjuuni; þeir höfðu

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.